Dagblaðið - 11.01.1979, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979.
100 stærstu fyr-
irtæki landsins
Að gefnum ákveðnum forsendum eru 10 stærstu fyrir
tæki landsins þessi: SlS, Póstur og sími, Flugleiðir, Eim-
listinn yfir hundrað stærstu fyrirtækin er þannig í Frjálsri
verzlun:
skipafélag Íslands, KEA, Lansbankinn, ÍSAL, Sláturfélag -BS.
Suðurlands, lslenzkir aðalverktakar og .Útgerðarfélag
Akureyrar. í nýýtkominni Frjálsri verzlun er grein um lOOstærsiu Fyrirtæki Tryggðar vikur Meöalfjöldi starfsmanna
fyrirtækin á islandi. Listinn yfir þessi fyrirtæki er unninn 43. Fiskiðjusamlag Húsavíkur 7.884 152
úr skrám um slysatryggðar vinnuvikur fyrirtækja 44. Kaupfélag Hóraðsbúa 7.823 150
í formála segir meðal annars: Ástæða þykir þó til, þeg ar i upphafi, að taka þann vara fyrir, að skráin er ekki ná 45. Kassagerð Reykjavíkur 46 Kaupfélag Þingeyinga 47. Árvakur (Morgunblaðið) 7.785 7.595 7.355 150 146 141
kvæm, bæði vegna þess aðsjónarhóllinn er umdeilanleg- 48. Bæjarútgerð Reykjavíkur 6.934 133
ur, svo og vegna þess, að erfiðleikum reyndist bundið að 49. Hafskip h.f. 6.921 133
ná fram endanlegum tölum til að byggja röðun á. 50. Þorgeir og Ellert, Akranesi 51. Seðlabanki islands 6.882 6.752 132 130
Nokkur frekari grein er gerð fyrir þessum fyrirvara, en 52. Kaupfélag Rangæinga 6.727 129
53. Mjólkurbú Flóamanna 6.470 124
54. íshúsfélag Vestmannaeyja 6.359 122
55. Stálvík, Hafnarfiröl 6.215 120
Meðalfjöldi 56 Hjálmur h.f. Flateyri 6.208 119
Tryggöar 57. K.R.O.N. 6.087 117
ryrinæKi vikur starfsmanna 58. islenskt Verktak 6.065 117
1. Samband íslenskra samvinnufélaga 73.546 1.414 59. Kaupfélag Dýrfirðinga 6.041 116
2. Póstur og símí 70.358 1.353 60. ölgerðin Egill Skallagrímsson 5.991 115
3. Flugleiðlr 70.205 1.350 61. Hraðfrystihús Keflavíkur 5 985 115
4. Eimskipafélag íslands 50.899 978 62. Áfengls og tóbaksverslun ríkisins 5.859 113
5. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri 47.949 922 63. Skjöldur h.f. Patreksfirði 5.762 111
6. Landsbankinn 40.004 769 64. Slippfélagið h.f. Reykjavik 5.722 110
7. Islenska Álfélagið 35.612 685 65. Hraðfrystlhús Fáskrúðsfjarðar 5.707 110
8. Sláturfélag Suðurlands 28.700 551 66. Tangi h.f. Vopnaflröi 5.690 109
9. (slenskir Aðalverktakar 22.287 429 67. Vífllfell h.f. 5.672 109
10. Útgerðarfélag Akureyrar 22.009 423 68. Samvinnutryggingar 5.666 109
11. Skeljungur 13.554 261 69. Miðnesh.f. 5.593 108
12. Norðurtanginn h.f. (safirði 13.303 256 70. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja 5.583 107
13. Olíufélaglð h.f. 13.205 254 71. Heklah.f. 5.493 106
14. Mjólkursamsalan 13.082 252 72. K. Jónsson og co, Akureyri 5.294 102
15. Kaupfélag A-Skaftfelllnga 12.945 249 73. Keflavík h.f. 5.274 101
16. Álafoss 12.845 247 74. Síldarverksmiðjur ríkisins 5.090 98
17. Slippstöðin Akureyri 12.788 246 75. Togaraafgreiðslan, Reykjavík 5.066 97
18. Kaupfélag Borgfirðinga 12.267 236 76. Hraðfrystlhús Stokkseyrar 4.753 91
19. Kaupfélag Árnesinga 12.051 232 77. Hraðfrystihús Grindavikur 4.712 91
20. Kaupfélag Skagfirðinga 11.841 228 78. Kaupfélag Suðurnesja 4.706 90
21. Olíuverslun Islands 11.479 221 79. Fiskvinnslan Seyðisfirði 4.652 89
22. Síldarvlnnslan Neskaupstað 11.455 220 80. Hvalur h.f. 4.643 89
23. Meitillinn Þorlákshöfn 11.153 214 81. Karnabær 4.628 89
24. Þormóður Ramml 10.883 209 82. Skipaútgerð ríkislns 4.604 88
25. Búnaðarbankinn 10.724 206 83. Hamar h.f. 4.450 86
26. Áburðarverksmiðja ríkisins 10.575 203 84. Hraðfrystihús Tálknafjarðar 4.309 83
27. Sementsverksmiðja rikisins 10.498 202 85. Verslunarbanklnn 4.286 82
28. Útvegsbankinn 10.066 194 86. Hraðfrystihús ólafsvíkur 4.242 82
29. Reykjalundur 9.609 185 87. Hraðfry8tihúsið h.f. Hnifsdal 4 227 81
30. ísbjörninn 9.293 179 88. Sindra-stál 4 054 78
.31. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 9 247 178 89. lönaðarbanklnn 4.014 77
32. Haraldur Böðvarsson og Co. 9.245 178 90. Hraðfrystihús Andra h.f. Njarövík 4.000 77
33. Hampiðjan 9.167 176 91. Ásgelr h.f. Gerðum 4.000 77
34. íshúsfélag Bolungavíkur 9.086 175 92. Dverghamar s.f. Gerðum 3.940 76
35. Vélsmiðjan Héðinn 8.900 171 93. Einar Guðfinnsson h.f. Bolungavik 3.932 76
36. Hagkaup (Pálmi Jónsson) 8 576 163 94. SJÖstjarnan 3.902 75
37. Fiskiðjan hf. Vestmannaeyjum 8.450 162 95. Frostl h.f. Súðavík 3.881 75
38. Hraðfrystihús Esklfjarðar 8.372 161 96. Víðir h.f. (húsgagnagerð) 3.851 74
39. Ishúsfélag (sfirðinga 8.308 160 97. Kaupfélag Svalbarðseyrar 3.819 73
40. Breiðholt h.f. 8.177 157 98. Jökull h.f. Raufarhöfn 3.806 73
41. Freyja h.f. Suðureyrl 8 153 157 99. Hraðfrystlhús Þórkötlustaða Grindavík 3.805 73
42. Kirkjusandur 7.989 154 100. Kaupfélag Skaftfellinga 3.783 73
Eskifjörður:
Fiskurinn gleypir betur en
Bandaríkjamaðurinn
Fiskveiðarnar á Eskifirði fara vel af
stað eftir þorskveiðibannið, að sögn
fréttaritara. Skuttogarinn Hólmanes
landaði i gærmorgun 70 tonnum eftir 7
daga útiveru. Þá lönduðu tveir línubátar
í fyrradag. Sæljónið 8 tonnum, svo
þorskurinn hefur gleypt vel, og Þor
steinn 4 tonnum, báðir eftir ríflega hálfs
sólarhrings útivist.
Hofsjökull lestaði 2782 kassa af
freðfiski frá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar i
fyrradag, en að sögn Hauks Björns
sonar, verkstjóra þar, eru eftir í
frystigeymslunum 9 til 10 þúsund kassar
er bíða útskipunará Bandaríkjamarkað.
Taldi hann heppilegra aðgeta losnað við
fiskinn hraðar og jafnar en raun ber
vitni.
Má þvi segja að þessa stundina gleypi
þorskurinn betur beituna á linunni en
Bandarikjamarkaður þorskinn.
Regina/GS.
Loðfóðruð leðurstfgvél nýkomin
Skóbúðin Snorrabraut 38—Sími 14190
Lipurtá, Hafnargötu, Keflavík
Utur:
Natur
Stærðir:
36-40
VerÖkr.
19.000.-
Rauðbrúnt
rúskinn
Stærðir:
37-41
Verðkr.
19.500.-
Utur:
Natur
Stærðir:
37-41
Verðkr.
19,500.-
Leikarar I Grænu lyftunni eru átta en alls taka um tuttugu manns þátt i sýningunni. Á
myndinni sést lokaatriði leiksins, þar sem hjónakornin Lára (Erna Gisladóttir) og
Billi (Bjarki Bjarnason) ákveða — eftir miklar erjur — að lifa það sem eftir er ævinn-
ar í sátt og samlyndi.
DB-mynd: Hörður.
GRÆNA LYFTAN í
MOSFELLSSVEIT
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir
Grænu lyftuna eftir Avery Hopwood í
Hlégarði i kvöld klukkan níu. Leikstjóri
er Kristin Anna Þórarinsdóttir. Hún
setti leikinn upp á ísafirði í fyrra og gekk
sú sýning yfir 20 sinnum á Vestfjörðum.
í viðtali við DB í gær sagði Kristín
Anna að leikritið Græna lyftan fjallaði
um ást og afbrýðissemi i hjónabandi og
væri sprenghlægilegt. Það væri skrifað
upp úr síðustu aldamótum og hefði
ævinlega verið vinsælt hér á landi. Til
dæmis hefði það verið sýnt tvisvar í
Reykjavík.
„Þótt tilfinningaflækjur hjóna
breytist ekki frá einni öld til annarrar. þá
er umgjörð hjónabandsins nokkuð
önnur nú en þá," sagði Kristin Anna.
Frú Lára vinnur ekki úti. Samt hefur
hún vinnukonu. Henni leiðist, leitar sér
að tilbreytingu — og tekst sannarlega að
finna hana! En svona rólegu lífi lifir eng
in gift kona i dag, svo við sviðsetjum
leikritiðum 1930, rétt áðuren nútiminn
gengur i garð."
Leikfélag Mosfellssveitar er ekki
gamait, aðeins tveggja til þriggja ára,
var stofnað upp úr ungmennafélagi
sveitarinnar. Formaður þess er Pétur
Bjarnason skólastjóri.
Siðasta ár sýndi það barnaleikritið
Mjallhvít undir stjórn Sigríðar Þorvalds
dóttur við góða aðsókn. í þeirri ófærð
sem er þessa dagana gæti verið heppilegt
fyrir fólk í sveitinni að þurfa ekki að fara
lengra en niður i Hlégarð ef það langar
að hlæja heila kvöldstund.
ÍHH.
Landsbankamálið
til ríkissaksóknara
Lögreglurannsókn i Landsbankamál-
inu er lokið að sögn Hallvarðs Einvarðs-
sonar, rannsóknarlögreglustjóra ríkisins.
Hefur málið verið sent ríkissaksóknara
til ákvörðunar um saksókn eða frekari
rannsókn á einstökum atriðum, ef þurfa
þykir.
Bankaráð Landsbanka íslands kærði
Hauk Heiðar, deildarstjóra fyrir að hafa
dregið sér fé bankans og/eða viðskipta-
vina bankans, eins og kunnugt er. Kann
bankinn eða aðrir, sem tjón kunna að
hafa beðið af hinu meinta ólögmæta at
ferli bankastarfsmannsins, að eiga þess
kost að koma við bótakröfum í væntan
legu refsimáli.
Þar sem Landsbankinn er opinber
stofnun, varðar kæruefnið brot i
opinberu starfi auk brots á hinum
almennu hegningarlögum. Skal þá um
það atriði leita umsagnar ráðuneytis
bankamála í þessu tilviki.
Rannsókn þessa máls hefur nú staðið
lítið eitt á annað ár og bíður meðferð
þess nú ákvörðunar ríkissaksóknara sem
fyrr segir. Á siðara stigi rannsóknarinn-
ar komu fram upplýsingar, sem benda til
þess að fjárdrátturinn hafi staðið lengur
og verið meiri en talið var áður.
-BS.
Af ram verður að-
hald á netaveiðum
Sjá'varútvegsráðuneytið hyggst veita
netaveiðunum aðhald nú eins og i fyrra-
vetur, því í gær gaf það út reglugerð þess
efnis að allar þorskfisknetaveiðar væru
bannaðar frá 1. feb. til 15. mai nema
með sérstöku leyfi.
Ráðuneytið getur bundið leyfi og út
hlutun þeirra þeim skilyrðum er þurfa
þykir, svo sent skilyrðum um meðferð
afla. netafjölda og merkingu neta.
Einnig er unnt að beita reglugerðinni
sem stýringu þar sem hún heimiiar að
veita t.d. ekki leyfi þeim bátum, sem
hafa stundað aðrar veiðar svo sem
loðnuveiðar og eru því ekki eins háðir af
komunniaf netaveiðunum.
-GS.