Dagblaðið - 11.01.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ I SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu
B
Rafofnar,
þar á meðal hitablásari fyrir iðnaðarhús-
næðí, til sölu. Raftækjaverzlun Islands,
hf„ Ægisgötu 7, sími 18785.
Til sölu notuö Rafha
eldavél. Uppl. i síma 12762.
Kúrekastlgvél,
sem ný, nr. 41, til sölu. Uppl. í síma
86531 eftir kl. 19.
Nokkrir árgangar
af „Schöner-Wohnen” til sölu, einnig
Silver Cross barnakerra, regnhlifarkerra
og notuð barnahjól fyrir 7 og 5 ára.
Uppl. í sima 35100.
Til sölu miðstöðvarketill
20 ferm með olíubrennara og heitavatns-
spíral, sambyggð eining, sérlega
vandaður, 80% nýtni, notaður í 5—6 ár.
Uppl. í síma 19157.
150 litra rafmagnshitakútur
til sölu. Uppl. í síma 92—1716.
Rafmagnsþilofnar
til sölu, 4 stk. 1000 w Simens, 4 stk.
1000 w BEHA, 1 stk. 800 w BEHA og 1
stk. 750 wgeislaofn. Sími 53117.
í
Óskast keypt
0
Peningaskápur.
Notaður peningaskápur óskast keyptur.
Uppl. í sima 15933.
Borðtennisborð,
bobborð, og billjardborð óskast til
kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—708.
Er kaupandi að
15 kw rafmagnshitakatli með spíral.
Uppl. i sima 97—1166.
Óska eftir að kaupa hnakk,
helzt islenzkan. Uppl. í síma 92—8154.
Prentvél óskast.
Óska eftir að kaupa Heidelberg digul
prentvél, stærri gerð. Uppl. í síma 26620
og 26190.
Er kaupandiað
15 til 18 kilóvatta rafmagnshitakatli
með spíral. Uppl. í sima 94-3074.
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar.
Heil bókasöfn. einstakar bækur og
gömul upplög. islenzk póstkort. Ijós-
myndir. skjöl, hlutabréf, smáprent. heil-
leg tímarit. pólitísk plaköt. ganilan tré-
skurð, teikningar, vatnslitamyndir og
málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og
listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson Skólavörðustíg 20, sími
29720.
1
Verzlun
0
Keflavík-Suðurnes.
Kven- og barnafatnaður til sölu að
Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af
kjólum, blússum og peysum, góðar
vörur, gott verð. Uppl. í síma 92—1522.
Herranærföt,
náttföt, sokkar, margar gerðir, háir og
lágir, 100% ull, dömusokkabuxur, 20 og
30 den og þykkar sokkabuxur, tvær
gerðir, hnésokkar, þunnir og þykkir,
barnafatnaður, sængurgjafir, smávara
til sauma, ullarnærföt barna, 100% ull,
Póstsendum, SÓ-búðin, Laugalæk, sími
32388.
Pipulagningamenn.
Vorum að taka upp eftirtaldar vörur frá
V-Þýzkalandi: Þrýstiminnkara , 1/2" og
3/4", öryggisloka, 6 kp/cm!, 1/2", sjálf-
virka loftpotta, vatnssíur, 1/2", 3/4" og
1" og blöndunarloka fyrir neyzluvatn og
þrýstimæla. Eigum einnig á lager gufu-
gildrur frá Blestobellu UK. Yltækni hf„
Laugategi 50,105 Rvík.sími 81071.
‘ ' ' ' ' ÍÁ
PIRA-hillusamstæðan
fyrir bökhaldið, hoimilið eða verzlunina.
Rötta lausnin er PÍRA.
Fáið upplýsingar og myndabækling hjá húsgagnaverzl-
unum eða f ramleiðanda.
PÍRA HÚSGÚGN HF
Dugguvogi 19, simi 31260.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur
fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli
kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstig 8 Simi 28616
(Heima 72087).
WBIABW
frjúlst, úháð dagblað
sjum SKimm
Islenikt Huqvit úgHmúíierk
STUÐLA-SKILRltM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuBlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
il
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smidastofa Vt .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt i flesta bila og báta.
Verð mjög hagstætt.
Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bíla og báta.
BÍLARAFHF. !l^i19
RAFSUÐUVÖRUR
RAFSUÐUVÉLAR
Það heppnast
með HOBART
HAUKUR og ÓLAFUR
Ármúla 32 - Simi 37700.
KOMIÐ OG SJAIÐ MYNDASAFNIÐ
B.ÍLAKAMP
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030
\
IMSffiSL
Pípulagnir -hreinsanir
)
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON,
SÍMI25692
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Þjónustumiðstöðin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — - Viðgeröir — Breytingar.
Allar alhliða pípuiagnir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir
bað 1 síma 86316 og 86457.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON
LOOQILTUR
#
PÍPULAGNING A-
MEISTARI
Dagblað
án ríkisstvrks
C
Viðtækjaþjónusta
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940.
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
1 heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Verkst.sími 71640, opiö 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á k völdin. Geymið augl.
C
Jarðvinna - vélaleiga
j
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
1ARD0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MURBROT-FLEYGCJN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÖ
HLJOúLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njóll Haröarson, Vðlaklga
Körfubilar til
leigu til
húsaviðhalds, ný
bygginga o.fl.
Lyftihæð 20 m.
Uppl. í sima
30265.
Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir.
Er sérhæfður í gömlum húsum.
Fagmenn.
Bjarni Böðvarsson
byggingameistari
Sími 44724
Fjölritunarstofan Festa auglýsir
Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl-
ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós-
rit og kóperingu.
Fjölritunarstofan Festa,
Hamraborg 7 Kópavogi.
Sími 41623.
[SANDBL'ASTUR Utí
MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús og stærri inannvirki
Ka'ranleg sandblástursta’ki hvcrt á land sem cr
Sta'ista fvrirta'ki landsins. scrha'fl
sandblæstri. Fl.jót og goð þ.jónusta.
153917
RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26. Sími 74196.
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar.
Dyrasímar — Rafteikningar —^Komum fljótt
KVÖLDSÍMAR:
BJÖRN: 74196
REYNIR: 40358
LióstáknhA
* Neytendaþjónusta **