Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.01.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 11.01.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979. 17 Verzlunin Höfn auglýsir. Útsala, bútasala, dúkar, handklæöi, sængurföt, lakaefni, frotté, diskaþurrkur, dömupeysur, bómullar- bolir, síðar drengjanærbuxur, sokkar, bílateppi. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Verksmiðjuútsala. Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl- skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa- upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími 8561 l.opið frákl. 1 til 6. Ferðaúívörp, verð frá kr. 7650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bilaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson radióverzlun Berg- þórugötu 2, simi 23889. I Fatnaður i Peysufatamöttull til sölu, meðalstærð, einnig ný tveed-drakt nr. 14. Uppl. i síma 36752 kl. 4 til 7. Til sölu söfasett, selst ódýrt. Uppl. í sima 71400 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa svefnsófa eða svefnbekk. Einnig lítið, laust gólfteppi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—6730. Notuð skrifstofuhúsgögn óskast til kaups, þurfa að líta þokkalega út. Á sama stað óskast IBM kúluritvéj. Staðgreiðsla ef gott verð býðst. Uppl. i síma 44634 eftir kl. 19. Nýtt fallegt borðstofuborð og stólar úr eik til sölu, gott verð. Uppl. í síma 21863. Til sölu hvitt hjónarúm (tvö rúm) og snyrtiborð með spegli, tveir körfustólar og körfuborð, hvítur körfu stóll, einnig borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl. í síma 85668 eftir kl. 19. Til sölu fallegt hjónarúm úr tekki, nýlegt og vel með farið, nýjar dýnur. Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 42623. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i um- boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og Týsgötu 3, sími 20290. Svcfnhúsgögn. Svcfnbckkir. tvibreiðir svcfnsófar. sveln sófasctt. hjónarúm. Kynnið yður vcrð og gæði. Afgrciðslutimi milli kl. I og 7 cftir hádcgi. Scndum i póslkrölu um land allt. Húsgagnavcrksmiðja hús gagnaþjónuslunnar. Langholtsvcgi 126. simi 34848. I Heimilisfæki Sem ný, sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 30728. Íl Söngkerfi óskast, ca 200 W, verð ca. 250 þús., staðgreiðsla. Uppl. í sima 27022. H—706. Til sölu eru ónotuð AKG heyrnartól á góðu verði. Uppl. í sima 10907. JVC4VN880 4 rása magnari til sölu, 4x60 vött. Uppl. i síma 92-2731 milli kl. 5 og 7. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Þotan er stöðvuð við flugstöðvarbygginguna. Hvers vegna 'N , ------------------------------ ' 'Egilega er ég ■ spcnnl að smakka á |iessum rétti sem þú varst að matreiða. . Mummi... /-t- 1 Hljóðfæri I Fender Bassman 100 magnari og box til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—729. Ilarmónika. Óska eftir að kaupa harmóniku, helzt ílalska, 3 til 4 kóra. Uppl. í síma 84921 eftir kl. 7 í dag og næstu daga. Til sölu er Gretch trommusett og með tözkum með handsmíðuðu Hi-Hat. Uppl. í síma 95— 4138. 1 Vetrarvörur I Skautar. Notaðir. hvítir skautar nr. 36 til sölu. Uppl. í sima 31327 eftir kl. 19. Vélsleði. Góður vélsleði til sölu af sérstökum á- stæðum. Evinrude skimmer, 40 hestöfl. árg. ’75. Uppl. i sima 32405 frá kl. 6—8 á kvöldin. Skiðamarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum smáum og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10og6,einnig laugardaga. I Dýrahald í Tek að mér hrossaflutninga. Uppl. i síma 81793. Til sölu cru tveir hestar, 6 vetra, brúnn, tilvalinn unglingahestur og 4ra vetra rauður blóðhestur, stjörnóttur, lítið taminn, alþægur og fallegur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—679. I Ljósmyndun Til sölu lítið notuð Vivitar aðdráttarlinsa (300 mm í 5,6). Gott verð. Uppl. í sima 14801 eftir kl. 5 á daginn. Vel meö farin myndavél til sölu, Minolta SRT 303, Rokkor linsa, 50/1,7, 100/2,5 og 300/5,6, nærlinsur og Slick þrifótur. Uppl. i síma 20931. 16 mm supcr 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði tónfilnuu og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf mæli cða barnasamkomur: Góg og (iokkc. Chaplin. Bleiki pardusinn. Tar/an og II. l yrir fulloröna m.a. Star Wars. Butch and the Kid. I rench Conncction. Masli og fl. i stultum út gáftim. ennfrcmur nokkurt úrval mynda i lullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast nl kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. i sima 36521 (BBl. ATII: Af grciðsla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Véla- og kvikmvndalcigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Polaroidvél ar og slidesvélar til leigu. kaupum vcl með farnar 8 mm filmur. skiplum cinnig á góðum filmum. Uppl. í sinta 23479. (Ægirl. 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimcrki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Hjól B Til sölu Kasal K 185 árg. ’77, mjög gott hjól, power kútur og fl. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—6740. Þeir sem hafa átt hjólið Suzuki GT 250 með númerinu Y—5239 á síðastá ári hafi samband við Reyni i vinnusima 83484, heimasimi 41395. Til sölu Susuki AC 50, árg. ’75. Uppl. í síma 99—4258. Suzuki TS 400 torfæruhjól til sölu, i toppstandi, nýjar pakkningar, mótor lítið keyrður. Uppl. í sima 94—3037 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti timinn til að yfirfara mótor hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfunt varahluti i flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72. sími 12452. Opið frá kl. 9 til 6. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’75, vel útlítandi i góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 42684 milli kl. 7 og 8, Bátar i Til sölu 22 hestafla Lister Disilvél, loftkæld, rneð skipti skúfu, nýupptekin og i góðu lagi. Enn- fremur vantar 10 til 20 heslafla dísilvél, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-33137 eftirkl. 19. Vantar35—45 ha hátavél, með eða án girs. Uppl. i síma 96—43582 eða 96—43584. 2 1/2 tonns trilla. Til sölu er 2 1/2 tonns trillubátur með nýlegri Saab disilvél, 10 ha., nýjum Royal dýptarmæli, nýrri raflögn. raf- magnslensidælu og 6 rása talstöð. Uppl. í sima 92-3322 milli kl. 9 og 5 virka daga og eftir kl. 5 í síma 92-2236. 10—15 tonna bátur. Erum 2 vanir sjómenn, annar með skip- stjómarréttindi, sem óskum eftir að taka að okkur 10—15 tonna bát á linu- og handfæraveiðar. Uppl. í síma 92-3082 eftir kl. 20. I Verðbréf 8 Vixlakaup. Kaupi fasteignatryggða víxla . og vöruvíxla af fyrirtækjum og ein staklingum. Tilboð merkt „Beggja hagur’’ sendist DB sem fyrst. Bílaþjónusta Bílasprautun og rétting. Almálum blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6. Sími 85353. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20. sínii 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir. stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Smiðjuvcgi 20 Kópavogi. simi 76650. Er rafkcrflð i ólagi? Að Auöbrekku 63, Kópavogi er starf rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi i öllunt gerðum bifreiða. Rafgát, Auð- brekku63 Kópavogi, simi 42021. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Erunt fluttir frá Rauöarár stig að Borgartúni 29. Björl og góð luisa kynni. Opið frá kl. 9 -22 daglega og sunnudaga Irá kl. 9 18. Viðgerða og þvottaaðstaða fyrir alla. Vcitum allti aðstoð sc þcss óskað. Bilaþjóiuistun Borgailúni 29. simi 25125. Bílaleiga 8 Bilalcigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp.. sími 75400. kvöld- og helgars. 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. '77 og ’78. Afgr. alla virka daga Irá kl. 8—22. einnig um helgar. Á santa stað viðgerðir á Saab bifrciöum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og lcið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaösins, Þver- holti II. Bflar til sölu. Bedford vörubill árg. ’63 og Moskvitch árg. ’73, grafa 3165, árg. ’67. Uppl. í síma 82881 eftir kl. 5. Óska cftir að kaupa girkassa i Saab 96 úr árg. ’67 eða yngri. Uppl. i sima 71014.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.