Dagblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR ll.JANÚAR 1979.
19
Blaðbera vantar nú_____
í eftirtalin hverfi í T~^Zhvér^un"*z!£t
Reykjavík
Uppl. ísíma27022
Reykjai
Mosfellssv.
Snorrabraut
BIABID
sos.
Ung einstæð móðir óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
16159 milli kl. I og6.
Fjölskyldu vantar
góða 4ra til 5 herb. íbúð frá og með 1.
marz. Uppl. í sima 29661.
(S
Atvinna í boði
i
Óska eftir tveimur
röskum múrurum. Uppl. í síma'41394.
Hárgreiðslusveinn óskast.
Uppl. ísíma 12556 og 43523.
Vantar vélstjóra
í afleysingar á MB Skúm sem rær með
línu frá Sandgerði. Uppl. í sima 92—
7688 og 7522.
Starfsfólk óskast
á dagheimili í miðborginni til afleysinga
í veikindaforföllum. Uppl. gefur for-
stöðukona í síma 17219 milli kl. 10 og
11.30 og 13.30 til 15.
Vanur maðuróskast
til að smíða reiðtygi, má vera fullorðinn,
þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í
síma 19080og 19022.
. Rafsuðumaður óskast.
Viljum ráða nú þegar duglegan, góðan
og reglusamán rafsuðumann. Uppl.
aðeins hjá verkstjóra, ekki í síma.
Runtalofnar.Síðumúla 27.
Sjómenn.
Stýrimaður vanur togveiðum óskast á
MB Bakkavik. Uppl. um borð í bátnum
viðGrandagarð.
Vantar mann á MB Villa,
ÞH 214. Uppl. í síma 96—41293.
Óskum að ráða ungt fólk
á aldrinum 20—35 ára til starfa hjá
okkur. Mjög há laun í boði fyrir hæfan
starfskraft. Sjálfstætt starf sem hægt er
að stunda i frístundum og með námi.
Aðgangur að bíl og sima æskilegur.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 14. jan.
merkt „471”.
Au-pair óskast
til Skotlands sem fyrst, þarf að hafa
bílpróf. Uppl. I síma 43017 milli kl. 17 og
19.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, símavörzlu og
sendiferða hálfan daginn, eftir hádegi,
þarf að hafa bil. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—711.
Háseta vantar
á MB Hrafn Sveinbjarnarson, 3., aðeins
vanur maður kemur til greira. Uppl. í
sima 92—8090 og 92—8413.
1. vélstjóra, stýrimann og
háseta vantar á 170 tonna netabát.
Uppl. í síma 73688.
Söluntaður óskast.
barf að hafa nokkra þckkingu á
hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt
við alhliöa verzlunarstörf. Um er að
ræða framtiðarstarf með góðum tckju
möguleikum fyrir réttan mann.
Untsækjendur skulu senda uppf um ild
ur og ntenntun og fyrri störf fun
mánudaginn 8. jan. Uppl. ckki gclnar i
síma. Sterco póstbox 852 Hafnarstræti
5. Rvik.
Hafnarfjörður.
Maður vanur viðgerðum og akstri vöru-
bíla óskast. Uppl. sendist í pósthólf 266,
Hafnarfirði, sem fyrst.
Verzlunarstjóri óskast.
Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn-
aður, barnafatnaður, skófatnaður, leik-
föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn
sé svarað eru reynsla i verzlunarstörf-
um, forystuhæfileiki, heiðarleiki, dugn-
aður og góð almenn menntun, geta hafið
starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og
trúnaðarstarf og launað samkvæmt því.
Lysthafendur leggi umsóknir sínar inn á
afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255".
I
Atvinna óskast
t
Matsveinn óskar
eftir að komast á góðan bát. Uppl. í síma
18281.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu allan daginn, getur
byrjað eftir næstu mánaðamót. Margt
kemur til greina. Uppl. ísíma 71917 eftir
kl.6.
Atvinnurekendur.
31 árs gamall vélvirki óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Hefur tekið
hæfnispróf í rafsuðu, logsuðu og fóður-
rörasuðu, hefur einnig meirapróf. Uppl.
í sima 72588.
2 sjómenn óska
eftir plássi á góðum bát. Annar er með
stýrimannsréttindi, og hinn er ágætis
soðkall. Uppl. i síma 13632.
23 ára maður
óskar eftir léttri hálfs’dagsvinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—6751.
Fjölskyldumann vantar vinnu.
allt kemur til greina. Uppl. í sima 28029.
21 árs stúlka óskar
cftir atvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í
síma 75903 milli kl. 4 og 7.
22 ára stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um
helgar. Vön afgreiðslu og vélritun. Uppl.
i síma 23020 kl. 2—7.
Húsasmiðameistari
óskar eftir starfi, margt kemur til greina,
t.d. afgreiðsla í byggingavöruverzlun,
trésmiði, lagerstarf og fl. Hefur meira-
próf bifreiðarstjóra, er vanur allir verk-
stæðisvinnu og innréttingasmiði. Uppl. í
síma 42631 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fjölskyldumaður
óskar eftir atvinnu, vanur akstri stórra
bifreiða og leigubifreiða, er lærður bif-
vélavirki. Allt kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—572
Pípulagningamann
vantar vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 76193.
Vanur vörubifreiðarstjóri
óskar eftir góðu starfi hjá góðu fyrir-
tæki, hefur meirapróf. Uppl. i síma
20327.
t____________________________________
3 samhæfðir smiðir
geta bætt við sig verkefnum, bæði úti og
inni. Uppl. í síma 52865 og 40924 eftir
kl.7.
I
Barnagæzla
i
Barngóð stúlka
óskast til að gæta 2ja barna eitt til 2
kvöld í viku,- helzt i Seljahverfi. Uppl. i
síma 76840 á kvöldin.
Tek að mér börn
í gæzlu, hálfan eða allan daginn, er í
norðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í síma
52954.
Kona óskast
til að vera hjá 2 ára barni frá kl. 1—3, 3
til 4 daga í viku. Uppl. í sima 12762.
Óska eftir barngóðri stúlku
nokkur kvöld í viku, þarf að geta byrjað
sem fyrst. Uppl. i síma 86149.
Tapað-fundið
Rauði fshúf:i
tapaði um jólin, hugsanlega við
Snorrabraut, Háaleiti eða i Mosfells-
sveit. Uppl. i sínta 16522.
Tapazt hefurgullúr
(Edox) — Gnoðarvogur, Langholts-
vegur — mánudaginn 8. jan. Finnandi
vinsamlega hringi i síma 85788. Góð
fundarlaun.
Tilkynningar
Einstaklingar — atvinnurekendur
Skattaskýrslugerð ásamt alhliða þjón-
ustu á sviði bókhalds (vélabókhald).
Hringið í sima 44921 eða litið inn á
skrifstofu okkar að Álfhólsvegi 32 Kóp.
Nýja bókhaldsþjónustan Kópavogi.
Hlégarður tilkynnir:
Leigjum út sali til hvers kyns
mannfagnaða. Heitur matur — kaldur
matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á
mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm-
sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells-
sveit, sími 66195.
Skemmtanir
Diskótekið Diiíly.
Mjög hentugt á dansleiki leinkasam
kvæmi) þar sem fðlk vill engjast sundur
og sainan úr siuði. Gömlu dansariiir,
rokk. disko og hin sivinsæla spán'Oia og
islen/ka lónlisl. sem allir geta raulað og
uallað með. Sainkvæmisleikir, rosalcgl
Ijósasjóy. Kynnum lónlisiina all
hressilega, Prófið sjálf. Cíleðilegi nýjár,
Ixikkum smðið á þ\i liðandi. Diskóiekið
\ kkar. Dollv. sími 51011 lallan daginn).
Diskótekið Disa — fcrðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum i Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um-
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Disa hf.
Einkamál
Óska eftir að kynnast stúlku
á aldrinum 30—40 ára með náin kynni í
huga, cinhver pcningaaðstoð. Tilboð
ásamt ntynd og öðrum upplýsingum ef
til eru, sendist DB fyrir 17. þ.m. merkt
„670".
Reglumaður, rúmlega fertugur,
óskar eftir að kynnast konu á aldrinum
35—50 ára, sem er svipað ástatt um,
eða einhverri sem hefur áhuga. Er ekki
giftur og ekki ánægður. Öll tilboð verður
farið með sem trúnaðarmál. Tilboð
sendist DB merkt „1111".
Vill ekki einhver góður,
heiðarlegur og skemmtilegur maður,
sem er um fimmtugt og á bíl og er í góðri
vinnu, kynnast ekkju á svipuðum aldri?
Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð
með uppl. og gjarnan nýlegri mynd af
sér til augld. DB fyrir 13. jan. merkt
„130”.
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma
í sínia 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.