Dagblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979.
21
I
ÍQ Bridge
Spil dagsins kom fyrir á HM, skrifar
Terence Reese, fyrir mörgum árum.
Lokasögnin var sex spaðar í suður.
Vestur spilaði út hjartakóng.
Suður gefur. Enginn á hættu.
NohÐUR
*G 10974
^’ekkert
o Á974
+ K1082
Vl'STUK Au?TJR
AK5 a D
v KD1082 <5' 976543
c G62 o D53
+ D53 + G74
Suouh
+ Á8632
<?ÁG
OK108
+ Á96
Spilarinn í suður trompaði hjartakóng
og spilaði spaða á ásinn. Nú virðist sem
vörnin fái slagi á spaða, tígul og lauf.
Hvernig mundir þú spila?
Suður getur spilað hjartaás og kastað
laufi eða tígli frá blindum en það nægir
ekki. Þegar vestri er spilað inn á spaða-
kóng getur hann spilað þeim lit sem
kastað var frá úr blindum. Eftir það
kemst suður ekki hjá þvi að gefa slag í
öðrum hvorum láglitnum.
Vinningsleiðin er að trompa hjartaás
áður en vestri er spilað inn á spaðakóng.
Þá er sama hvort vestur spilar tigli eða
laufi. Suður getur fengið fjóra slagi í
þeim lit sem vestur spilar — og losnar þá
við tapslaginn í hinum láglitnum. Ef
vestur spilar hjarta í tvöfalda eyðu getur
spilarinn trompað i blindum — og
kastað tapslag heima. Síðan trompar
hann þriðja spil blinds i þeim lit — og
losnar við hinn tapslaginn á fjórða spil
blinds í litnum.
lf Skák
I
Tal náði aðeins jafntefli gegn hinum
15 ára Kasparov í síðustu umferðinni á
sovézka meistaramótinu, varð því að
deila sovézka meistaratitlinum með
Tjeskovski sem vann Dorfmann í um-
ferðinni. Báðir hlutu 11 v. af 17 mögu-
legum. Kasparov hlaut 8.5 v. og varð ni-
undi, hinn síðasti, sem hélt sæti sínu í
deildinni. Polugajevski varð 3. Siðan
komu Geogradse, Beljavski, Geller,
Romanisjin og Svesnikov. Meðal þeirra
sem féllu niður í 2. deild voru báðir
Sovétmeistararnir frá i fyrra, Gulko og
Dorfmann. Tal varð Sovétmeistari í
sjötta sinn og þegar fjórar umferðir voru
eftir var hann heilum vinningi á undan
öðrum manni.
í áttundu umferðinni var hann hepp-
inn. Þá tefldi hann við Makarytsev, stór-
meistara frá Moskvu, sem hafði svart og
átti leik í þessari stöðu.
Ef 33.-----Hxb4 34. Dc3+ og hrókur-
inn fellur óbættur.
© Bulls
D King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Þú ert maður framkvæmdanna, það er ohætt að segja
það. Ert í tvo tíma að undirbúa ræðu þar sem þú segir
ritara þínum að hann sé rekinn.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
: sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
5. jan.— 11. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið iþcssur.. apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—16og20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingareru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlajknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími,
22411.
iy
B| Auðvitað má hafa gaman af heimilisverkunum en éger að
gæla við hugmyndina um hópvinnu.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna í sima 1966.
Helmsókfiartimi
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19 30.
I.augard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Hiilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30-19.30.
Fæðingardeild:KI. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
'6.30.
K. ppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30.
Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeiid kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
J 9.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánud.-Iaugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartímar 1. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
,14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræd 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Stormasamur dagur er framundan
og þú munt þurfa á allri þinni kænsku að halda til að komast hjá
vandræðum. Farðu varlega í öll innkaup í dag ella gætir þú lent i
því að kaupa eitthvað sem þú átt nú þegar.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú færð þakkir fyrir að taka
forystuna i þýðingarmiklu máli. Þú færð kærkomnar fréttir af vini
sem þú hefur haft áhyggjur af. Gættu þess að taka ekki alvarlega
baktal um félaga þína.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Spenna i fjölskyldunni gerir það
að verkum að þú vilt losna út af heimilinu. Þú færð heimsókn frá
virtum aðila og eftir það fara hlutirnir að ganga betur. Félagslífið
blómstrar.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú kannt að verða þess valdandi að
kunningi þinn fái snjalla hugmynd varðandi skemmtanahald. Þú
kemst að merkilegri niðurstöðu um sjálfan þig áður en dagurinn er
liðinn.
Tvíburarnir (22. mal—21. júní): Þú ættir að vera mjög varkár í dag.
Forðastu með öllu að taka þátt í viðkvæmum deilumálum ef þú vilt
komast hjá því að lenda í verulegum vandræðum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Peningamálin og heimili þitt taka
mestan tima þinn í dag. Þú færð bréf sem þú botnar lítið í. Svaraðu
strax og farðu fram á nánari útskýringar.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vertu því viðbúinn að hugmyndir þín-
ar fái ekki mikinn hljómgrunn hjá ættingjum þínum. Ljúktu þvi
sem þú þarft að gera áður en þú gleymir því. Þetta er rétti tíminn til
að koma heimilishaldinu i lag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú kemst að þvi að þú getur talað
frjálslegar en þú hélzt við þér eldri manneskju. Þessi manneskja
mun sýna þér skilning og veita þér aðstoð.
Vogin (24. sept.—23. okU: Þú ert dálitið langt niðri. Bréf sem þú
hefur átt von á lengi kemur loksins og þér léttir við það. Kæruleysi
ákveðins aðila getur komið þér í bobba en allt ætti þóað fara vel að
lokum.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Félagslífið er mjög fjölbreytilegt
hjá þér núna. Þú ættir að geta valið úr heimboðum. Hamingjudís-
irnar ættu að vera þér hliðhollar í dag.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þér þykir súrt í broti að þurfa að
fara eftir ákveönum hugmyndum annarra manna þar sem þú hefur
sjálfur mjög ákveðnar skoðanir á málinu. En sennilega er þér þó
fyrir beztu að láta til leiðast.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú er rétti timinn til að gera uppf ’
reikninga. óvænt atvik hjá vinum þínum verða þess valdandi að
kvöldið fer öðruvísi en áformað hafði verið. Sýndu gagnstæða
kyninu nærgætnj.
Afmælisbarn dagsins: Mikið annríki í upphafi ársins tekur enda og
þú hefur betri tíma. Nokkrar stuttar ferðir Qru i sjónmáli og ein
þeirra á eftir aö verða ævintýri líkust. Þú átt eftir aö lenda i stuttu
en eftirminnilegu ástarævintýri. Það birtir til áður en árið er úti.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá.kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336. Akurevri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubiianir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar,
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og un’
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir í"Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Aku cvri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MifiningartijiJdld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteipj Jónssyni, Geitastek)^,9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu í Skógum.
iMinningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturv.eri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufirði.
i (
auHi
i
11
J___L