Dagblaðið - 09.02.1979, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1979.
17
Hvað er á seyðium helgina?
Tónleikar
Píanótónleikar
Martin Berkofsky
Martin Berkofsky píanóleikari hefur síðastliðino
mánuð haldið tónleika víða um Evrópu og hlotið lof-
samlega dóma gagnrýnenda.
Hann dvelur hér á landi dagana 6.— 17. febrúar og
leikur á vegum Tónlistarfélags Akureyrar í Borgarbiói
laugardaginn 10. febrúar kl. 17, en daginn eftir leikur
hann á Sauðárkróki á vegum Tónlistarskólans og Tón-
Kvikmyndir
FÖSTUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Beauties. Aðalhlut
verk: Giancarlo Gianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina
Wcrtmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.
BÆJARBÍÓ: Sjö menn við sólarupprás kl. 9. Bönnuð
börnum.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New-
ton-John og John Travolta kl. 5 og 9, islenzkur texti.
Hækkaö verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala kl. 9. tslenzkur texti.
Rauði sjóræninginn kl. 5 og 7. Bönnuð bömum.
tslenzkur texti.
NÝJA BÍÓ: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Muhamed Ali sá mesti kl. 5, 7, 9 og
11. íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and
Jaws). Sýndkl. 5,7og9.
■ .............
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Beauties. Aðalhlut-
verk: Giancarlo Gianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina
Wertmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.
BÆJARBÍÓ: Sjö menn við sólarupprás kl. 9. Bönnuð
börnum.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New-
ton John og John Travolta kl. 5 og 9, íslenzkur texti.
Hækkaö verö.
LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala kl. 9. tslenzkur texti.
Rauði sjóræninginn kl. 5 og 7. Bönnuð bömum.
tslenzkur texti.
NÝJA BlÓ: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
R EG N BOGIN N: Sjá a uglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Muhamed Ali sá mesti kl. 5, 7.9 og
11. íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and
Jaws). Sýndkl. 5,7og9.
Barnasýningar
LAUGARÁSBÍÓ: Geimfarinn kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ: Viðerum ósigrandi kl. 3.
HOTELBORG
i fararbroddi í háffa öld
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Beauties. Aðalhlut-
verk: Giancarlo Gianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina
‘ Wertmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.
BÆJARBÍÓ: Sjö menn við sólarupprás kl. 9. Bönnuð
börnum.
GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu.
HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu.
HÁSKÓLABló: Grease, aðalhlutverk Olivia New-
ton-John og John Travolta kl. 5 og 9, íslenzkur texti.
Hækkaö verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala kl. 9. íslenzkur texti.
Rauði sjóræninginn kl. 5 og 7. Bönnuð bömum.
ísienzkur texti.
NÝJA BÍÓ: Silent Movie kl. 5,7 og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Muhamed Ali sá mesti kl. 5, 7, 9 og
11. tslenzkur texti.
TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and
Jaws). Sýnd kl. 5,7og9.
Litmyndasýning Mats
verður um þessa helgi í Keflavik. Þar sýnir hann 52 lit-
loftmyndir viðs vegar af Suðumesjum og Suðurlandi
— einkum og sér i lagi Keflavík og næsta nágrenni.
Allar þessar litmyndir tók Mats i ágúst sl.
Miðað við hina miklu aðsókn á Selfossi um siðustu
helgi, virðist hér vera á ferðinni afar athyglisverð sýn-
ing: — Slíkar loftljósmyndir em ekki aðeins fallegar
skreytingar, heldur einnig fróðlegar og skemmtilegar
minningar þegar frá liða stundir.
Sýning Mats verður i Iðnaðarmannahúsinu, að
Tjarnargötu 3 í Keflavík, föstudaginn 9. febrúar kl
16—22 og svo á laugardaginn og sunnudaginn kl.
14-22.
Aðgangur cr ókeypis, en hér er um sölusýningu að
ræða, sem verður aðeins þessa þrjá daga.
Notaleot umhverfi ,
rvinsamlegast athugið auglýsingai
okkar um opnunartíma vegna
nokkurra einkasamkvæma, sem
vcrða öðru hverju næstu vikurnar.
Sama góða Borgar-stemmningin
ríkir önnur kvöld frá fimmtudegi til
sunnudags.
HÓTEL BORG
listarfélagsins þar kl. 16. Martin leikur einnig i útvarpi
og leiðbeinir á vikupíanónámskeiði viö Tónlistarskól
ann á Akureyri.
Á tónleikunum flytur hann verk eftir Schubert,
Debussy, Hovhannes og Liszt.
Martin Berkofsky hlaut heiðursverðlaun við Yale-
háskólann fyrir 2 árum, en það er útnefning, sem lista-
menn eins og Menhuin, Isac Stern og Andre Watts
höfðu áður hlotið.
Schubert tónleika Berkofskys og Hagan 26. nóvem-
ber sl. sagöi tónlistargagnrýnandi Washington Post
vera eina allra beztu Schubert-tónlcika á þvi ári.
Berkofsky hefur leikið inn á plötur með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna undir stjórn Dorati og einnig
meðSinfóniuhljómsveit Berlínar.
Aðgöngumiðasala á Akureyri fer fram i Bókabúð
inni Huld og við innganginn i Borgarbtói á tónleika-
degi.
Jazzí
Stúdentakjallaranum
I dag, föstudaginn 9. feb., kynniriónatan Garðarsson
jazz í Stúdentakjallaranum frá 21.00 til 24.00. Verður
þar fyrst og fremst kynntur Dizzy Gillespie, upphaf
be-bops og siðan hinir og þessir forkólfar jazzins i dag.
Veitingar verða á boðstólum og húsið opið til 01.00.
Stjórnmálafundir
LokiFUSí
Langholtshverfi
auglýsir cftir þátttakendum i leshring um frjálshyggju
og alræðishyggju, sem áætlað er að halda i febrúar.
Leiðbeinendur:
Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbert T.
Arnason og Friðrik Sophusson.
Hafið samband við skrifstofu Heimdallar, frá kl. 16 i
sima 82098.
Hvað er á seyði...?
— sjá einnig bls. 24.
LUBBURINN
herrablöðin
MNUhGSIO i
Laugavegi 178 -Sfmi86780 ||
næstuviku f
mundar Jónssonar píanóleikara (frumflutn-
ingur).
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestun Séra
Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleikari: Gústaf
Jóhannesson.
12.15 Dagskráin.Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 ílr verzlunarsögu íslendinga á siðari hluta
18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjala-
vörður flytur annað hádegiserindi sitt: Upphaf
frihöndlunar.
14.00 Óperkukynning: „Vopnasmiöurinn” eftir
Albert Lortzing. Flytjendur: Gundula Jano-
witsj, Sieglinde Wagner, Josef Greindl,
Thomas Stewart, Martin Vantin, R.1.A5.-
kammerkórinn og Sinfóniuhljómsveit Berl-
inarútvarpsins. Stjómandi: Christoph Stepp.
— Guðmundur Jónsson kynnir.
15.15 Sunnudagsrabb. Jónas Jónasson ræðir við
Henrik Sv. Bjömsson ráðuneytisstjóra.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á aldarafmæli Siguröar skólameistara.
Endurtekin dagskrá frá 3. september i haust.
— Andrés Bjömsson útvarpsstjóri tók saman
og flytur inngangsorð. Dr. Broddi Jóhannes-
son og Gunnar Stefánsson lesa úr ritum
Sigurðar Guðmundssonar.
17.15 Rítssneskb’ listamenn leika og syngja í út-
varpssal. Anatoli Makrenko, Elenora Pisa-
dova, Majsa Pisarenko og Nina Golenko flytja
rússnesk þjóðlög.
17.50 Létt lög frá austurriska útvarpinu. „Big-
band" austurriska útvarpsins leikur lög eftir
Bacharach, Salomon og Politzer. Johannes
Fehringstj.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Svartur markaöur”, framhaldsleikrit
eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson
og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og
leikendur i fyrsta þætti: „Látnir hvíla í friði":
OlgaGuðmundsdóttir.... Kristin Ólafsdóttir
GesturOddleifsson.......... ErlingurGíslason
Danicl Kristinsson......Sigurður Karlsson
Vilhjálmur Freyr........Sigurður Skúlason
Bergþór Jónsson...........Jón Hjartarson
Hörður Hilmarsson.......Rúrik Haraldsson
Margrét Þórisdóttir ... Herdis Þorvaldsdóttir
Aðrir leikendur: Flosi ólafsson, Geirlaug Þor-
valdsdóttir og Róbert Amfinnsson.
19.55 -Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i út
varpssal „Hlýmir”, hljómsveitarverk eftir Atla
Heimi Sveinsson; höfundur stj.
20.20 (Jr þjóöUfínu, fyrri þáttur. Umsjónar-
maðun Geir V, Vilhjálmsson. Rætt við Davíð
Scheving Thorsteinsson formann Félags
islenzkra iönrekenda og Svavar Gestsson við-
skiptaráöherra.
21.05 Samleikur á fíðlu og pianó. Betty-Jean
Hagen og John Newmark leika Sónötu i A-dúr
op. 12 nr. 2 eftir Beethoven.
21.25 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi
Broddason og Gisli Ágúst Gunnlaugsson.
21.50 Organleikur i Filadelfiukirkjunni i
Reykjavik. Höröur Áskelsson leikur Choral i
a-moil eftir Cesar Franck.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir
Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á
minningum Andrésar P. Matthiassonar. Krist-
inn Reyr les (17).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar. Dr.
Ketill Ingólfsson sér um þáttinn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
12. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi-
kcnnari og Magnús Pétursson pianóleikari
(alla virka daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra ólafur Jens Sigurðsson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað-
anna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor-
valdsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir
Michael Bond I þýðingu Ragnars Þorsteins-
sonar(l5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson ræðir við
Bjöm Sigurbjömsson og Gunnar ólafsson um
starfsemi Rannsóknarstofnunar landbúnaðar-
ins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir
sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveitin í
Birmingham leikur „Hirtina”, ballettsvítu fyrir
hljómsveit eftir Francis Poulenc; Louis
Fremaux stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Litli barnatíminn: „Að eignast systkini”.
Unnur Stefánsdóttir sér um timann. M.a.
verður talað við Irpu Sjöfn Gestsdóttur sem
nýverið hefur eignast systur. ,
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.3Ö Miödeglssagan: „Húsiö og hafiö” eftir
Johann Bojer. Jóhannes Guömundsson þýddi.
Gisli Ágúst Gunnlaugsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikan Lslenzk tónlist. a.
Svita fyrir pianó eftir Herbert H. Ágústsson.
Ragnar Bjömsson leikur. b. Lög eftir Jakob
Hallgrimsson. Sigriður E. Magnúsdóttir
syngur; Jónas Ingimundarson leikur á pianó.
c. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fag-
ott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján
Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans
Ploder Franzson leika. d. Svita nr. 2 i rimna-
lagastil eftir Sigursvein D. Krístinsson. Bjöm
ólafsson leikur á fíðlu með Sinfóniuhljómsveit
íslands; Páll P. Pálsson stj.
' 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcður-
fregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga:
„Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og
Nils Reinhardt Christensen. Áður útv. 1966.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýðandi:
Hulda Valtýsdóttir. Leikendur i fímmta og
siðasta þætti sem nefnist Snjókötturinn hræði-
legi: Borgar Garðarsson, Jón Júliusson,
Kjartan Ragnarsson, Ámi Tryggvason, Guð-
mundur Pálsson, Valdemar Helgason og
Valdimar Lárusson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.35 Daglcgt mál. Ámi Böövarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Ámi Bergur
Eiriksson framkvæmdastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
2l.l0 Á tíunda timanum. Guðmundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn,
fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins
o.fl.
21.55 Maria Callas syngur með Nicolai Gedda,
kór og hljómsveit Parisaróperunnar atriði úr
óperunni „Carmen” eftir Bizct; Georges
Prétre stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl” eftir
Jóhannes llelga. Heimildarskálsdaga byggð á
minningum Andrésar P. Matthíassonar. Krist-
inn Reyr les sögulok (18).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Séra
Þorsteinn Bjömsson fyrrum frikirkjuprestur.
22.55 Myndlistarþáttur. Umsjónarmaður:
Hrafnhildur Schram. Rætt við Sigrúnu Guð-
jónsdótturogGest Þorgrimsson.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Lslands i Háskólabíói á fímmtudaginn var.
Síðari hluti. Hljómsveitarstjóri Walter
Gillesen. Einleikari: Hermann Baumann. a.
Helgistef eftir Hallgrim Helgason. b. Horn-
konsert nr. I eftir Richard Strauss. Kynnir:
Áskell Málsson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor-
valdsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir
Michael Bond(l6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11 -00 Sjávarútvegur og siglingan Guðmundur
Hallvarðsson ræðir öðru sinni við Guðmund