Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 9

Dagblaðið - 20.03.1979, Qupperneq 9
 wa VIÐ FLYTJUM á Nýbýlavegi 2 að Skemmuvegi 6 Um leið og ég þakka viðskif Mvinum mínum samstarfið síðastliðin 15 ár býð ég ykkur áfram- haldandi viðskipti í nýjum og stórglæsilegum húsakynnum að SKEMMUVEGI6, KÓPAVOGI Við veitum eftirtalda þjónustu: • Dekkjasala, ný og sóluð dekk • Negling í notuð og ný dekk • Jafiivœgisstilling • Alhliða dekkjaviðgerðir \ 0 / ..- i.... • Öllþjónusta fer fram innandyra. BREYTT SfMANÚMER 75135 Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6 - Sími 75135, Kóp. Bryngeir Vattnes - (Binni) Vonast enn eftir samkomulagi „Ég vona, að könnun geli leitt til samkomulags stjórnarflokkanna um þetta frumvarp og sem víðtækastrar samstöðu á þingi,” sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, í fram- söguræðu fyrir efnahagsfrumvarpi sínu igær. Hann sagði, að við athugun mætti vera, að menn kæmust að þeirri niður- stöðu, að ágreiningur stjórnarflokk- anna sé ekki eins mikill og virzt hafi, sérstaklega þegar hugsað sé til kaup- máttarins. Ólafur kvaðst vona, að ráðherrar Alþýðubandalagsins mundu styðja frumvarpið, áður en lyki. Ólafur taldi, að viðskiptakjör kynnu að verða 6—7 prósentum lakari í ár en þau voru í fyrra. Búast mætti við ein- hverri aukningu á framleiðslu, en lakari viðskiptakjör gerðu að verkum, að ekki mætti búast við meiru en að þjóðartekjurnar héldust óbreyttar frá í fyrra. Forsætisráðherra lagði áherzlu á, að opinberir starfsmenn yrðu að fallast á eftirgjöf á 3% kauphækkun, sem á að verða samkvæmt samningum 1. april. Slík kauphækkun mundi draga dilk á eftir sér, sagði forsætisráðherra. Hann sagði, að atvinnuöryggi hefði í frumvarpinu verið sett í efsta sætið. Það hefði nokkuð komið fram í, að ekki tækist að koma verðbólgunni eins langt niður og vonað hefði verið. Nokkru um það ylli einnig, að komið hefði verið til móts við hagsmunasam- tök einkum ASÍ með breytingum á frumvarpinu frá upphaflegri útgáfu þess. Loks lagði ráðherrann til, að með- ferð málsins yrði hraðað. Rétt væri, að nefndir beggja þingdeilda ynnu saman að afgreiðslu málsins. -HH DB-mynd Bjarnleifur. „Kjaraskerð- — segja stjórnarandstæðingar „Frumvarpið er umbúðir utan um ofstjórnar og stjórnleysis, sem nú réði kjaraskerðingu, sem allir stjórnar- flokkarnir eru sammála um að fram- kvæma,” sagði Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður, sem hafði til ráðstöfunar meginpartinn af ræðutíma stjórnarandstöðunnar. „Það er eins og klætt í cellofan,” sagði Eyjólfur. Hann sagði, að versn- andi kjör hlytu að verða fylginautur þess samblands af tilburðum til ferðinni. „Allt, sem sett er inn fyrir krata i frumvarpinu, er jafnóðum tekið út fyrir komma,” sagði þingmaðurinn og gat þess, að hvarvetna væru settir fyrir- varar, þegar farið væri að tillögum krata. Frumvarpið væri að mestu marklaust. Hann sagði, að merkilegt væri, að ríkisst jórnin riðaði til falls út af tveimur hundraðshlutum í kaup- mætti,” einum blóðmörskepp í slátur- tíðinni.” Ríkisstjórnin gæti bezt bjargað málum með því að bæta við einni grein, sem gæfi láglaunamönnum þrátt fyrir kauprán sömu kjör og þeir höfðu notið eftir maílögin í fyrra, í stjórnartíð fyrri rikisstjórnar. Margar greinar frumvarpsins væri svokallaðar „loforðagreinar”. „Dengjum þeim i lagasafnið og svíkjum svo allt saman,” segðu stjórnarliðar. -HH. ing í cellofan” Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, gengur til sætis síns að lokinni ræðu sinni í gær. Kurr í Eyrbekkingum: Mótmæla gatnagerð- argjöldum Það er viðar en á Eskifirði sem menn eru óánægðir með gatna- gerðargjöldin. Fyrir stuttu voru eigendum um fjörutíu húseigna við hluta aðalgötunnar á Eyrar- bakka sendar tilkynningar um gatnagerðargjöld vegna malbik- unar á um 500 metra kafla göt- unnar sem framkvæmd var á árunum 1974 og 1977. Gjöldin voru mismunandi há og komust upp í rúmar 800 þús. kr. en þá er um að ræða mikil hús, stórar lóðir og útihús. Nú hafa 24 húseigendur sent hreppsnefndinni bréf þar sem þeir lýsa undrun sinni á gjöldunum og , .mótmæla þeim sem allt of háum og áskilja sé rétt til að leita úr- skurðar dómstóla ef þurfa þykir.” GAJ/MKH, Eyrarbakka. Þorri blótaður íNewYorkborg Hátt á annað hundrað manns sóttu hið árlega þorrablót íslend- ingafélagsins i New York, en það var haldið laugardaginn 3. marz sl. á Warwick hótelinu. Samankomið var fólk frá New York, nágrannaríkjunum og jafn- vel eins langt að og Winnipeg, Manitoba. Þorrablótið hófst með ávarpi frú Svövu R. Eatough, forseta- félagsins, en Kornelíus Sigmundsson fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti aðalræðu kvöldsins. Hinn hefðbundni þorramatur kom frá fslandi i tilefni hátíðar- innar og naut mikilla vinsælda nú sem endranær. Hljómsveitin Geimsteinn kom frá íslandi, skemmti blótsgestum og lék fyrir dansi. -JH. Sýnlngarsalur Tegund Arg. Verð Fiat 132 GLS 78 3,900 þús. Rat 132 GLS. 77 3.500 þús. Rat 132 GLS 76 2.900 þús. Rat132 GLS 75 2.300 þús. Rat 132 GLS 74 1,800 þús. Bronco '66 1.550 þús. Mazda 818 78 3.100 þús. Nova 73 2.350 þús. Mazda 818 73 2.500 þús. Rat 131 Sp. 77 2.800 þús. Rat 131 Sp. 76 2.300 þús. Rat 131 Sp. station 77 3.400 þús. Rat128 Ce 77 2.350 þús. Rat 128 Sp. 76 2.000 þús. Rat 128 75 1.200 þús. Rat128 74 900 þús. Wagoneer '66 1.500 þús. Cortina 1300 74 1.700 þús. Cortina 71 900 þús. Toyota Coroiia 77 3.100 þús. Rat 127 CL 78 2.400 þús. Rat127 77 1.900 þús. Rat 127 Sp. 76 1.700 þús. Rat 127 76 1.550 þús. Rat 127 74 900 þús. Rat 125 P station 78 2.000 þús. Rat 125 P statkm 77 1.850 þús. Rat 125 P. 78 2.000þús. Rat 125 P. 77 1.700 þús. Rat 125 P. 76 1.550 þús. f FÍAT IINKAUMBOD A ISLANOI DAVfÐ StoURÐSSON hf. SlOOMULA 3». HMI «»»» DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1979. f Ólafur um frumvarpið:

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.