Dagblaðið - 30.03.1979, Blaðsíða 2
KEFLAVfKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 og 14. Sunnudagaskóli í Kirkjulundi kl. II.
Sóknarprestur.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta i
safnaðarhcimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árg.
Fermingarguðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2.
Altarisganga fermingarbarna og foreldra þeirra verður
þriðjudagskvöld kl. 8:30. Séra Guömundur Þorsteins-
son.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I.
Séra Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið: 1
öldusclsskóla laugardag kl. 10:30. 1 Breiðholtsskóla
sunnudag kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Breiöholtsskóla
kl. 2. Séra Jón Bjarman annast þjónustuna í forföllum
sóknarprests. Sóknarnefndin.
BOSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl.
10:30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Organleikari
Guðni Þ. Guömundsson. Altarisganga fyrir
fermingarbörn og aöstandendur þeirra verður þriðju
dagskv. 3. april kl. 20:30. Séra ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn
aöarhcimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10:30 og kl. 2:00.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11:00 Fermingarmessa, séra
Þórir Stephensen. Kl. 2:00. Föstumessa. séra Hjalii
Guömundsson.
1———
Kirkjustarf
Föstuvakaí
Hafnarfjarðarkirkju
Nú á föstunni hefur verið ákveöið að efna til
föstuvöku i kirkjunni, i kvöld, föstudag kl. 20.30.
Faslan er þaö tímabil kirkjuársins sem beinir hugum
okkar að pislarsögu frelsarans. Þeirri sögu sem greinir
okkur frá þvi sem Jesús Kristur leið allt til þess er
hann var krossfestur á föstudaginn langa.
t kvöld mun dr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur á
Reynivöllum í Kjós sýna litskyggnur og flytja hug,
leiðingu um föstuna og ferminguna, en eins og kunn
ugt er eru fermingar skammt undan. Páll Gröndal
mun leika á selló. Kór öldutúnsskóla syngur og Páll
Kr. Pálsson organisti og kór kirkjunnar munu leiða
safnaöarsöng.
Æskilcgt væri að sem flestir sæju sér fært að sækja
kirkju þetta kvöld. Séra Gunnþór Ingason sóknar-
prestur.
Spilakvöld
Rangæingar
Siðasta kvöld spilakeppni sjálfstæðisfélaganna í
Rangárvallasýslu verður i Hellubiói föstudaginn 30.
marz nk. og hefst kl. 21. Ávarp flytur Guðmundur
Karlsson alþingismaður. Aðalverðlaun fyrir saman
lögð 3 kvöld er sólarlandaferð fyrir tvo.
FELLA- og
HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasam-
koma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i
safnaöarheimilinu aö Keilufelii 1 kl. 2. Séra Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Fermingarguðsþjónustur kl.
10:30 og kl. 14:00. Altarisganga fyrir fermingarbörn
og aðstandendur þeirra þriðjud. kl. 20.30. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra
Karl Sigurbjömsson. Kvöldbænir mánudag og þriðju-
dag kl. 18:15. Lesmessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðiö
fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjömsson. Munið kirkju-
skóla barnanna á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10:30, ferming. Messa
kl. 2, ferming. Organleikari dr. Orthulf Prunner.
Prestarnir.
KÁRENSPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kársnes-
skóla kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10:30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl.
10:30. Altarisganga. Þriöjudagur 3. april. Bænastund
á föstu kl. 18:00. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Frank
M. Haldórssön. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl.
14:00. Prestarnir.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í
Félagsheimilinu kl. 11 árd. Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN 1 Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari
Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson.
Aö aflokinni messu verður almennur safnaðarfundur
Frikirkjusafnaðarins. Miövikud. 4. april: Föstumessa
kl. 20:30.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstuvaka i kvöld kl.
20.30. Sunnudagaskóli á sunnudag kl. II. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 2. Séra Gisli Jónasson skólaprestur
annast athöfnina ásamt sóknarpresti. Séra Gunnþór
Ingason.
KIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Ug
messa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30. árdegis.
Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6,
nema á laugardögum, þá kl. 2.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA GARÐABÆ
Hámessa kl. 2 siðdegis.
Árshátíðir
hcldur árshátið sina i kvöld, föstudag 30. marz, aö
Brautarholti 6, Reykjavik. Hátíðin hefst með borö-
haldi kl. 19.30. Ýmislegt verður til skemmtunar, m.a.
koma fram Ketill Larsen leikari og Gísli Hjálmarsson
eftirherma. Þá verður happdrætti og fjöldasöngur.
Hljómsveitin Brcaker og diskótekið ófelia sjá um
dansmúsik.
Norðfirðingar
Árshátið Norðfirðingafélagsins i Reykjavik verður
haldin á Hótel Loftlciðum laugardaginn 31. marz.
Hefst hátíðin klukkan 20. — Heiðursgestur kvöldsins
verður Kristinn Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar i
Ncskaupstaö.
Árshátíð Sjálfstæðis-
félags Grindavíkur
verður i félagsheimilinu Festi, laugardaginn 31. marz
nk. kl. 21—2. Alfa Bcta leikur fyrir dansi. Mjög góð
skemmtiatriði. — Miðnæturmatur. Allir velkomnir.
Forsala aðgöngumiða á föstudag kl. 17—20. Lausir
miðar seldir við innganginn ef einhverjir verða eftir.
Talstöðva-
klúbburinn
Bylgjan
Sýningar
KJARVALSSTAÐIR: Ásgeir Bjarnþórsson, yfirlits-
sýning. Opnað laugardag. Norskar myndlýsingar á
verkum Snorra Sturlusonar. Opnað laugardag.
NORRÆNA HÍJSIÐ: Björg Þorsteinsdóttir, grafík
og málverk. Opnað laugardag.
FÍM-SALURINN: Þórunn Eiríksdóttir, málverk.
MOKKA KAFFI: Patricia E. Halley, málverk.
Á NÆSTU GRÖSUM: Kristján Ingi Einarsson, Ijós-
myndir.
Norræna húsK)
Á morgun, laugardag 31. marz, veröur opnuð I Nor-
ræna húsinu sýning á málverkum og grafík eftir
Björgu Þorsteinsdóttur. Þar sýnir Björg 36 málverk og
9 grafíkmyndir og eru öll verkin unnin á siðustu þrem
árum. Þetta er fimmta einkasýning Bjargar en fyrsta
einkasýning hennar var á grafík I Unuhúsi viö Veg-
húsastíg 1971. Fyrir fimm árum hélt hún sýningu á
málverkum og teikningum i Norræna húsinu en 1976
grafíksýningu I Reykjavík og 1977 á Akranesi.
Björg var við myndlistarnám I Reykjavík, Stuttgart og
síöar I Paris. Hún hefur á síðustu tiu árum tekið þátt I
miklum fjölda samsýninga, bæði hér á landi og er-
lendis.
Sýning Bjargar er opin kl. 14—22 daglega til og
meö9. aprll.
Sýningí
Breiðholtsskóla
Sýning verður á vinnu nemenda í Breiðholtsskóla
laugardaginn 31. marz og sunnudaginn 1. april nk. og
verður hún opin kl. 14 til 18 báða dagana.
Þá er afmælisrit skólans að koma út meö margvislegu
efni eftir nemendur og kennara, en þetta er tiunda
starfsár skólans — fyrsta skólans í Brciðholtinu. Skól-
inn sem byggður er eftir teikningu arkitektanna Orm-
ars Þórs Guömundssonar og örnólfs Hall var full
byggður haustiö 1971. Um vorið 1972 voru nemendur
skólans flestir eða 1455 en skólinn er byggður fyrir
800—850 nemendur.
Nú eru i skólanum um 1100 nemendur. Guðmundur
Magnússon fræðslustjóri Austurlands var skólastjóri
Breiðholtsskólans til 1977. Núverandi skólastjóri er
Þorvaldur óskarsson.
Ferðafélag íslands
Ferðir um páskana 12.-16. april.
1. Snæfellsnes.
Gist verður i upphituðu húsi á Arnarstapa. Farnar
gönguferðir og ökuferöir um Snæfellsnes, m.a. gengiö
á Jökulinn.
2. Landmannalaugar.
Gengið á skiöum fiá Sigöldu í Laugar, um 30 km
hvora leið. Gist i sæluhúsi FÍ, farnar gönguferðir og
skiðaferðir um nágrenniö.
3. Þórsmörk.
Farið verður i Þórsmörk bæði á skírdag og laugar-
daginn fyrir páska. Farnar gönguferðir um Þórs-
mörkina bæði stuttar og langar eftir veðri og á-
stæðum.
Allar upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skríf-
stofunni. Auk þessa eru stuttar göngufcrðir alla
fridagana í nágrenni Reykjavikur.
Útivistarferðir
Sunnud. 1. apríl
kL 10.30 Gullfoss I klaka, Faxi, Geysir. Fararstj^
Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 4000 kr.
kl. 10.30: Brennisteinsfjöll, létt fjallganga með Þorleifi
Guðmundssyni. Verð 1500 kr.
kL 13: Kleifarvatn, Krisuvík. Verð 1500 kr., fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá BSl bensinsölu.
Skemmtistaðir
Skemmstistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m.
föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og
sunnudagskvöld til kl. 1 e.m.
FÖSTUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins. Diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Diskótekið Disa.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaö. Mímisbar:
Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matui
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir.
KLÍJBBURINN: Póker, Freeport og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi.
NAUST: Trío Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér
réttaseðill.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæónaöur.
5 daga páskaferöir:
öræfi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppselt.
Snæfellsnes, Fjallagöngur, strandgöngur, gist á
Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkeldur, kvöldvökur.
Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Einar Þ. Guð
johnsen.. Farseðlar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a,
simi 14606.
/' -
Tilkynningar
/f~N>^EIdridansakIúbburinn
J^yEldinq
" ^Gömlu dansarnir öll laugardagskvöld i
* Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl.
r 20 ísíma 85520.
30. marz
Herstöðvaandstæðingar i Mývatnssveit og Reykjadal
halda baráttusamkomu á Breiðumýri 30. marz kl. 21.
Minnzt verður 30 ára veru islands i Nato og hers I
landi. Ræðu kvöldsins flytur Siguröur Blöndal skóg-
ræktarstjóri. Leikþáttur eftir Véstein Lúðviksson, er-
indi, söngur o.fl. Fram koma auk heimamanna, Sig
urður Blöndal, Jónas Árnason alþingismaður, Stefán
Jónsson alþingismaður og örn Bjarnason.
Fáskrúðsfirðingar
og aðrir Austf irðingar
á Suðurlandi
halda sina árlegu vorskemmtun í Fóstbræðraheimil-
inu laugardaginn 31. marz kl. 8.30. Félagsvist, kaffi-
veitingar, dans. Ágóðinn rennur til styrktarfélags van-
gefinna á Austurlandi. Allir velkomnir.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaóur.
ILAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússiiis og diskótekiö Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Lokaðeinkasamkvæmi.
:HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars
jBjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardótt
ur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæönaóur.
INGÓLFCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN : Tívoli, Freeport ogdiskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
NAUST: Trió Nausts leikur. Nýr fjölbreyttur sér-
réttaseðill.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat-
argesti. Snyrtilegur klæónaóur.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæónaóur.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. Eldridansa-
klúbburinn Elding.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit hússins.
HOLLYWOOD: Diskótek.
jHÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns
Sigurðssonar. Diskótekið Disa. Matur framreiddur
,'fyrir matargesti.
'HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Þuríði Sigurðardóttur leikur fyrir dansi.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæónaður.
KLÚBBURINN: Diskótek.
ÓÐAL: Diskótek.
rSIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat-
argesti. Snyrtilegur klæðnaóur.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur
framreiddur fyrir matargesti. Smyrtilegur klæðnaóur.
■
Sjónvarp næstuviku • ••
20.55 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir
ný dægurlög.
21.20 Tom Stoppard. Breski leikritahöfundur-
inn Tom Stoppard ræðir um verk sln, og sýnd
cru atriði úr nokkrum þeirra. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
21.45 Greifynjan frá Hong Kong. (A Countess
from Hong Kong). Bresk gamanmynd frá
árinu 1967. Handrit og leikstjóm Charles
Chaplin. Aðalhlutverk Marlon Brando og
Sophia Loren. Háttsettur, bandariskur
embættismaður á ferð með lystiskipi í Hong
Kong kynnist ungri, landflótta konu, og hún
felur sig I káetu hans til að komast til Banda
ríkjanna. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
8. aprfl
17.00 Húsið á sléttunni. Nitjándi þáttur. Plágan.
Efni átjánda þáttar: Kaupmannshjónin i
Hnetulundi hafa verið gift í fjórtán ár og
hjónabandiö gengið þolanlega. En dag
nokkurn fer allt í háaloft, út af litlu að því er
virðist. Margir reyna aö koma i veg fyrir að
alger skilnaður verði milli Olesons og konu
hans. Um tíma lítur út fyrir, að frúin fari úr
bænum, en á slðustu stundu tekst Ingalls-hjón-
unum að koma á sættum, og ástandið verður
aftur „viðunanlegt". Þýðandi óskar Ingimars-
son.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammen-
drup.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
(20.25 Auglýsingar og dagskrá.
' 20.30 Sverrir konungur. Leikin mynd i þremur
hlutum, frá norska sjónvarpinu byggð á frá-
sögnum úr Svcrris sögu, sem Karl Jónsson,
ábóti á Þingeyrum, skráði eftir fyrirsögn
Sverris sjálfs. Handrit Norvald Tveit, Káre
Lunden og Stein Örnhöi, scm einnig er leik-
stjóri. Aöalhlutverk Jon Eikcmo, Oddbjöm
Hesjevoll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke
Hol og Jack Fjeldstad. Fyrsti hluti. Ólafur
Halldórsson handritafræðingur flytur formáls-
orð. Sagan hefst sumarið 1176. Tvær fylkingar
berjast um völd i Noregi. Fyrir annarri er
Erlingur skakki jarl og flestir höfðingjar
landsins fylgja honum aö málum. Hins vegar
standa menn, sem kveðast réttbornir konungs-
synir, og þvi beri þeim konungdómur.
Fremstur i þessum flokki er Eysteinn meyla,
og hann leitar m.a. stuðnings í Svíþjóð.
Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
21.15 Alþýóutónlistin. Sjöundi þáttur. Tónlistar-
iónaóurinn. Meðal þeirra scm koma fram i
þættinum eru Bing Crosby, Perry Como,
Irving Berlin, Rudy Vallee, A1 Jolson, Hoagy
Carmichael og The Bec Gees. Þýðandi Þorkell
Sigurbjörnsson.
22.05 Mlkið skal til mikils vinna. Áströlsk mynd
um tvo kunna þolsundkappa, sem reyndu
nýlega með sér á þremur erfiðustu sundleið-
um, sem mönnum hefur tekist að sigrast á:
Sydney-höfn, Ermarsundi og Loch Ness.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.55 Að kvöldi dags. Ragnheiöur Finnsdóttir
kennari fiytur hugleiðingu.
23.05 Dagskrárlok.
Laugardsgur
31. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur I umsjá
Guðmundar Jónssonar píanóleikara. (endur-
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aó eigin
vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir (10.00 Fréttir 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Braga stjórnar
barnatíma og rifjar upp efni úr barnatímum
Helgu og Huldu Valtýsdætra. Rætt verður
við Huldu Valtýsdóttur. Meðal lesara: Sólveig
Halldórsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir.
Stjómandi: Jón Björgvinsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál: Jón Aðalsteinn Jónsson
fiytur þáttinn
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 „Galathea fagra”, óperetta eftir Franz
von Suppé. Flyjendur: Anna Moffo, René
Kollo, Rose Wagemann, Ferry Gruber. kór og
hljómsveit útvarpsins í Mtlnchen. Stjómandi:
Kurt Eichhorn. Guðmundur Jónsson kynnir.
17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Góói dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek i þýöingu Karis ísfelds. Gisli Halldórs-
son leikari les (7).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Lifsmynstur. Samtalsþáttur i umsjá
Þórunnar Gestsdóttur.
21.20 Gleóistund. Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á vió hálft kálf-
skinn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.