Dagblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979.
17
Fimmtudagur
12. aprfl
Skfrdagur
8.00 Fréttir.
• 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson
. vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar. a. Konsert fyrir tvö
blásaratríó og strengjasveit eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska kammersveitin
leikur; Raymond Leppard stj. b. Sellókonsert í
G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees
leikur með Kammersveitinni í Pforzheim;
Paul Angerer stj. c. „Á Olíufjallinu”, óratoria
fyrir þrjá einsöngvara, kór og hljómsveit eftir
Ludwig van Beethoven. Elizabeth Harwood,
James King og Franz Crass syngja með Söng-
félagi og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar;
BernhardKlee stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Um páskaleytið. Blandaður dagskrár-
þáttur i umsjá Böðvars Guðmundar. Lesarar
með honum: Silja Aðalsateinsdóttir og Sverrir
Hólmarsson.
11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: *Séra
Kristján Róbertsson. Organleikari: Sigurður
Isólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.25 „Vetrarferðin”, síðari hluti lagaflokksins
eftir Franz SchuberL Guðmundur Jónsson
syngur ljóðaþýðingu Þórðar Kristleifssonar.
Fritz Weisshappel leikur á pianó (Fyrri hluta
var útv. 18. feb.).
14.00 Matur er mannsins megin. Finnborg
Scheving talar við Vigdísi Jónsdóttur skóla-
stjóra um manneldisráð og fleira varðandi
mataræði.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Gísli Jónsson menntaskóla-
kennari les þýðingu sína (2).
15.00 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátíðinni
í Berlin í september sl. Heinrich Schiff og
Sunna Abram leika saman á selló og píanó. a.
Sónötu í F-dúr op. 99 eftir Johannes
Brahms. b. Sónötu í A-dúr eftir César
Franck.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir). Tónleikar.
16.30 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið”.
eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (6).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.00 LeikriL* „Ævintýri á gönguför” eftir C.
Hostrup. Þýðendur: Jónas Jónasson frá
Hrafnagili, Lárus Sigurbjömsson og Tómas
Guðmundsson. Áður útv. 1971. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur:
Svale assessor-Árni Tryggvason, Lára, dóttir
hans-Helga Þ. Stephensen, Jóhanna, bróður-
dóttir hans-Soffía Jakobsdóttir, Kranz
kammerráð-Þorsteinn ö. Stephensen, Helena,
kona hans-Margrét Ólafsdóttir, Vermundur
skógfræðingur-Gísli Halldórsson, Herlöv,
Ejbæk.,-stúdentar- Þórhallur Sigurðsson og
Jón Gunnarsson, Hans Mortensen, kallaður
Skrifta-Hans-Jón Sigurbjörnsson, Pétur,
bóndi-Guðmundur Pálsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.50 Víðsjá. Umsjónarmaður: Hermann Svein-
björnsson.
23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
G
!)
^ Sjónvarp
Föstudagur
13. apríl
Föstudagurinn langi
17.00 Skin milli skúrt s/h (The Pumpkin
Eater). Bresk blómynd frá árinu 1964. Leik-
stjóri Jack Clayton. Aðalhlutverk Anne
Bancroft, Peter Finch og James Mason. Jo
Armitage er margra barna móöir. Hún er
þrigift og núverandi eiginmaður hennar er
ekki við eina fjölina felldur i ástamálum. Jo
elskar mann sinn ákaft, og þegar hún kemst á
snoðir um fjöllyndi hans, liggur henni við
sturlun. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Áður
á dagskrá 25. mars 1972.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning.
20.20 Landið helga. Kanadisk kvikmynd, tekin
eingöngu úr þyrlu, um söguslóðir bibliunnar
allt frá timum Abrahams fram á daga Krists.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson.
Einnig em tilvitnanir i biblíuna.
21.20 Sagan af Davíð. Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd í tveimur hlutum frá árinu 1976, byggð
á frásögnum Gamla testamentisins. Aðalhlut-
verk Timothy Buttoms, Anthony Quayle,
Keith Mitchell, Susan Hampshire og Jane
Seymour. Fyrri hluti. Davíð og SáL Margar»
raunir sækja að Sál, konungi ísraelsmanna.
Hann á i styrjöld við Filista, hann hefnr
stöðugar þrautir í höfði og þvi hefur verið spáð
að dagar hans sem konungs séu senn taldir.
Ungum fjárhirði, Davið, tekst að lina þjáningy
ar konungs, sem gerír hann að skjaldsveini sin:
um i þakklætisskyni. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Siðari hluti myndarinnar
verður sýndur laugardagskvöldið 14. april.
22.50 Giselle. Ballett eftir Jean Coralli við
tónlist eftir Adolphe Adam. Aðalhlutverk
Natalja Bessmertnova og Michail Lavrovski.
Upptaka frá Bolshoi-leikhúsinu i Moskvu.
00.15 Dagskrárlok.
Föstudagur
13. apríl
Föstudagurinn langi
9.00 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir). a.
„Krossgangan” tónverk fyrir kór og orgel eftir
Franz Liszt. Flytjendur: BBC-Northern
Singers og Francis Jackson; Gordon Thome
stj. b. Fiðlukonsert i A-dúr eftir Alessandro
Rolla. Susanne Lautenbacher leikur með
Kammersveitinni i WOrttemberg; Jörg
Faerberg stj. c. Sinfónia nr. 5 í c-moll op. 67
eftir Ludwig van Beethoven. Columbiu-
sinfóniuhljómsveitin leikur: Bruno Walter stj.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra
Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Antonio D.
Corveiras.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
13.40 Fyrir Pilatusi. Árni Bergmann ritstjóri
flytur leikmannsþanka á föstudaginn langa.
14.00 Þýzk sálumessa op. 45 eftir Johannes
Brahms. Flytjendur: Söngsveitin Fílharmonia
og Sinfóniuhljómsveit íslands, Stjómandi: Dr.
Róbert A. Ottósson. Einsöngvarar: Hanna
Bjamadóttir og Guðmundur Jónsson.
15.15 Krosskveðjur. Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrum prófastur segir sögu sálmsins „ó höfuð
dreyra drifið”.
15.45 Chaconna I d-moll eftir Bach. Gidon
Kremer leikur á fiðlu.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Umboðsmaður húsmennskufóUcs og hjá-
leigubænda. Hjörtur Pálsson tekur saman dag-
skrá um sænska rithöfundinn Ivar Lo-Johans-
son. Lesari með honum: Gunnar Stefánsson.
Áður út. 23. febrúar sl.
17.20 „(Jtvarpssaga barnanna: „LeyniskjaUð”
eftir Indriða Úlfsson. Höfundur les (7).
17.40 Miðaftanstónleikar. „Haffner-serenaðan”
eftir MozarL Pinchas Zukerman fiöluleikari
leikur með Ensku kammersveitinni og stjómar
, jafnframt. Áskell Másson kynnir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.30 „í sókn og vörn”. Valgeir Sigurðsson talar
við dr. Sigurð Sigurðsson fyrrum landlækni
um baráttuna viö berklaveikina: fyrri hluti.
20.00 „Sjö orð Krists á krossinum” Strengja-
kvartett op. 51 eftir Joseph Haydn. Amadeus-
kvartettinn leikur.
20.55 ó, göngum tvö á grænan jaðar sands”.
Magnús Á. Ámason listamaður segir frá ferð
sinni til lrans 1973, er hann fór með Barböru
konu sinni. Guðbjörg Vigfúsdóttir og Baldur
Pálmason lesa siöari hluta ferðasögunnar.
21.40 Frá franska útvarpinu. Pascal Rogé leikur
með Frönsku ríkishljómsveitinni Píanókonsert
nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saéns.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálf-
sldnn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri
Höskuldsson les (16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.45 Goldberg-tilbrigðin eftir Johann Sebasti-
an Bach. Ursula Fassbind-Ingólfsson leikur
verkið á pianó og skýrir það.
00.10 Dagskrárlok.
ÆVINTÝRIÁ GÖNGUFÖR, — útvarp á skírdag kl. 20,00:
Eitt vinsælasta leik-
rit allra tíma hér
Útvarpið flytur á skirdagskvöld hið
geysivinsaela leikrit Ævintýri á
gönguför eftir J.C. Hostrup. Leikritið
hefur náð þeim vinsældum að óþarfi
ætti að vera fyrir þá sem nokkuð eru
við aldur að lesa lengra en aftur á móti
hefur það nú ekki verið fært upp i tals-
vert mörg ár þannig að þeir ungu ættu
endilega að leggja eyrun við útvarpið á
fimmtudagskvöldið.
Æfintýri á gönguför gerist í Dan-
mörku. Fjallað er um létta og káta
stúdenta í skógarferð og jafnframt
uppskafningshátt kammerherra og
annarra yfirvalda.
Einn af þeim er Svale assesor sem
leikinn er af Áma Tryggvasyni. Lára
dóttir hans er leikin af Helgu
Stephensen og Jóhanna bróðurdóttir
hans af Soffiu Jakobsdóttur. Kranz
kammerráð er annar uppskafningur.
Hann er í höndum Þorsteins Ö.
Stephensen, Helenu konu hans leikur
Margrét Ólafsdóttir.
%
Ævintýri á gönguför hefur verið tengdara sögu Leikfélags Reykjavíkur meira en
nokkurt annað erlent leikrit eftir þvi sem segir i bókinni Leikhúsið við Tjörnina.
Myndin er úr fyrstu uppfærslu á verkinu, 1899. Á myndinni eru Jón Jónsson Aðils
(eldri), Gunnþórunn Halldórsdóttir og Kristján Ó. Þorgrimsson.
Stúdentana Herlöv og Ejbek leika
Þórhallur Sigurðsson og Jón Gunnars-
son.
Leikstjóri er Gísli Halldórsson en
þýðingu verksins gerði Jónas Jónasson
frá Hrafnagili og Láms Sigurbjöms-
son. Leikritiðvaráðurflutt árið 1971.
-DS.
SKAMVINN SÆLA, — sjónvarp laugardag 21. apríl kl. 21,50:
ASTIN DVINARI
BRÚÐKAUPS-
FERDINNI
Skammvinn sæla (The Hearbreak
Kid) nefnist bíómynd sem sjónvarpið
sýnir laugardaginn 21. apríl. Ekki man
ég betur en að myndin sú hafi verið
sýnd hér í kvikmyndahúsi fyrir
nokkmm árum, án þess þó að ég þori
að fullyrða nokkuð um málið.
Skammvinn sæla greinir frá Lenny
Cantrow sem er ungur og framgjarn
sölumaður. Hann kynnist ungri stúlku
og þau ganga í það heilaga eftir stutt
kynni. En strax í brúðkaupsferöinni
suður til Flórída sér Lenny að sér hafa
orðið á hrapaleg mistök. Það er ennþá
fullt af fiskum í sjónum, fiskum, sem
mun meira gaman væri að veiða en
þann sem hann situr uppi með.
Myndinni er leikstýrt af Elaine May
og aðalkvenhlutverkið er í höndum
dóttur hennar, Jeanie Berlin. Leikur
hún eiginkonuna ungu sem er örlítið
um of nöldursöm að smekk eigin-
mannsins. Sá góði maður er leikinn af
Charles Gordon en sá fiskurinn sem
freistar hans mest í Florída er leikinn af
Cybill Shepard.
Kvikmyndahandbókin okkar er yfir
sig hrifin af Skammvinnri sælu. Gefur
hún myndinni allar þær fjórar stjömur
>em hún hefur til umráða og segir að
myndin sé stórkostlega fyndin. Hún sé
bandarisk gamanmynd sem einstök sé í
sinni röð. Hún sé nöpur ádeila á meðan
hún er afskaplega fyndin og merkileg.
Leikstjórnin sé frábær og eins leikur
Berlin sem leikur alveg eins vel og
mamma hennar gerði fyrr á árum.
Ekki þó þannig að þær mæðgur séu
mjög frægar hér á landi.
Shepard fær einnig lof fyrir leik sinn
i hlutverki fisksins freistandi.
-DS.
Allt I sælu á brúðkaupsdaginn. En sú
Charles Grodin i hlutverkum sinum.
sæla reyndist skammvinn. Jeanie Berlin og
%
9