Dagblaðið - 11.04.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979.
(i
19
Utvarp
Hvað er á seyði um páskana?
Sjónvarp
Á GÓDRISTUND, — sjónvarp laugardag fyrir páska
Páskasnið á sjónvarpssal
i
i
.Skemmtiþátturinn verður með
venjulegu sniði, nema að þvi leyti að
páskastemning verður yfir kvðldinu,
lesnir verða málshættir og ef til vill
verður eitthvað bragðað á páskaeggj-
um,” sagði Edda Andrésdóttir í viðtaU
við Dagblaðið.
Þama koma fram margir góðir gestir
og ýmislegt verður sér tii gamans gert.
Meðal efnis í þættinum verða stuttir
leikþættir inn á mUU atriða og koma
þar fram Lilja G. Þorvaldsdóttir og
JúUus Brjánsson, ásamt Utlum dreng
sem verður þeim tU aðstoðar. Einnig
koma fram félagar úr Módel ’79,
nýjum tízkusýningarsamtökum og
spjaUað verður við tvö þeirra sem þar
koma fram, Helgu Möller og Skúla
Gíslason. Hljómsveitin Mannakom
kemur fram og leikur tvö lög af nýju
plötunni, og verður rætt við þau Ellen
Kristjánsdóttur og Pálina Gunnars-
son um plðtuna og ef til viU eitthvað
fleira. Bragi Hliðberg, harmóníku-
leikari leikur nokkur lög og rætt verður
við hann.
í þættinum kemur einnig fram
íslenzk söngkona, Stefanie Anne
Christopherson, en hún er búsett i
Bandaríkjunum og hefur búið þar
undanfarin ár. Syngur hún nokkur lög í
þættinum. Félagar úr islenzka dans-
^ Sjónvarp
Þriðjudagur
17. aprfl
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskri.
20.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjami Fclixson.
21.00 Hulduberinn. Þýðandi Ellert Sigurbjöms-
son.
21.50 Stcrsta þjóð heims sækir á brattann.
Dönsk mynd um framfarir þær, sem hafa
oröið í Kina á siðustu árum. Þýðandi og þulur
Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok.
(_____________»
BARNATÍMI,
— útvarpápáska-
dagkl. 15.00:
Sögur, leik-
rit og vísur
— eftir Stefán Jónsson
Edda Andrésdóttir, blaðamaður á Vfsi, er umsjónarmaður skemmtiþáttar i sjónvarps-
sai á laugardaginn.
flokknum sýna tvö dansatriði og síðan
verður talað við þau örn Guðmunds-
son, Helgu Bernhard og Ásdísi
Magnúsdóttur um dansinn almennt.
Ólöf Harðardóttir, söngkona og
eiginmaður hennar, Jón, Stefánsson,
organisti koma fram og Ólöf syngur
tvölög viðundirleik Jóns.
Óhætt er að segja að þátturinn
verður fjðlbreyttur og eitthvað við allra
hæfi, og fólki er óhætt að hlakka til
þessa páskaþáttar.
kammcrsveitinni; Marius Constant stj. b. Sin-
fónia nr. 50 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Ung-
verska fílharmoníusveitin leikur; Antal Dorati
stj. c. Konsert I a-moll fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 54 eftir Robert Schumann. Géza
Anda og Filharmoniusveit Berlínar leika;
Rafael Kubelik stj.
11.00 Gadsþjómista á vegum æskulýósstarfa
Idrkjunnar. Æskulýðsfulltrúamir Stina Gisla-
dóttir og séra Þorvaldur Karl Helgason flytja
hugleiðingar. Æskulýðskór syngur undir
stjóm Sigurðar Pálssonar. Jón Helgi Þórarins-
son og félagar hans sjá um aðra tónlist.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
13.20 Úr hcimi Ljósrfldngsins. Dr. Gunnar
Kristjánsson flytur annað hádegiserindi sitt: Á
vit aftureldingarinnar.
14.00 Miódegistónleikar. a. Dinu Lipatti leikur
á pianó valsa eftir Fréderic Chopin. b. EUy
AmeUng syngur lög eftir Satie, Marchcsi,
Chausson, Duparc o.fl. Dalton Bakiwin lcikur
á pianó.
14.45 „(Jllen, dóUen, dofT'. Skemmtiþáttur i út-
varpssal. Stjómandi: Jónas Jónasson. Höfund-
ar og flytjendur efnis: Edda Björgvinsdóttir,
Randver Þorláksson og GisU Rúnar Jónsson.
Auk þeirra: Ámi Tryggvason, Guðrún
Þórðardóttir. Gestir þáttarins: Gestur Þor-
grimsson og Sólveig BjörUng.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. a. Skólahljómsveit
Kópavogs leikur tónUst eftir Kéler Béla, Sigfús
HaUdórsson o.fl.; Bjóm Guðjónsson stjómar.
b. Kór Menntaskólans við Hamrahííð syngur
íslenzk lög. Söngstjóri: Þorgeröur Ingólfsdótt-
ir. c. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Foma
dansa eftir Jón Ásgeirsson; PáU P. Pálsson
stjómar.
17.20 Framhaldsleikrit bama og ungUnga:
SAGAN AF DAVÍÐ,
—sjénvarp föstudag og laugardag:
SÁL FELLDISÍN
ÞÚSUND EN DAVÍÐ
SÍN TÍU ÞÚSUND
Á föstudaginn langa verður sýndur
fyrri hluti myndar um Davíð konung,
sem byggð er á frásögnum Gamla testa-
mentisins. Fyrri hlutinn nefnist Davíð
og Sál og fjallar um samskipti þessara
tveggja fyrstu konunga ísraels Gamla
testamentisins. Síðari hluti myndarinn-
ar, sem nefnist Davíð konungur,
verður sýndur á laugardaginn.
Sennilega hefur Sál ríkt frá því um
það bil 1020 tU 1000 f.Kr. en Davíð frá
1000—961. Saga Davíðs fléttast mjög
saman við sögu Sáls. í fyrri hluta
myndarinnar á Sál í styrjöld við Filista
og sækja margar raunir að honum.
Hann hefur stöðugar þrautir í höfði og
því hefur verið spáð að dagar hans sem
konungs séu taldir. Þekkt er sagan um
það, er Davíð felldi Golíat Filista og
komst við það í fyrstu kynni við Sál.
Kann Davíð svo vel konungi að þjóna
að hann hlýtur hjá honum meiri og
meiri sæmd, verður einn af herforingj-
um hans og fær dóttur hans. Ennfrem-
ur takast miklir kærleikar með þeim
mágunum, Davíð og Jónatan, svo að
þeir sverjast í fóstbræðralag. Leiðin
virðist Davíð greið til æðstu metorða
en þá skiptir um skjótt. Sál konungur,
sem er haldinn illum anda, tekur að
gruna Davíð um græsku. Hann telur
Davíð sitja á svikráðum við sig og að
hann ætli að brjótast til valda. Ef til
vill ræður nokkru um það sívaxandi
lýðhylli Davíðs og frægð í stríðinu við
Filista.
„Meó betjum og forynjum i himinhvolfinu”
eftir Mai Samzelius. Tónlist eftir Lennart
Hanning. Þýöandi: Ásthildur Egilson. Leik-
stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og
lcikendur i sjötta og slðasta þætti: Marteinn:
Bessi Bjamason, Jesper. Kjartan Ragnarsson,
Jenný: Edda Björgvinsdóttir, Kristófen Gisli
Rúnar Jónsson, Jason: Sigurður Sigurjónsson,
Akastos: Ólafur öm Thoroddsen, Kastor:
Guðjón Ingi Sigurösson, Polydevkes: Hákon
Waage, Kytissoros: ólafur Sigurðsson, Melas:
Benedikt Eriingsson, Medea: Saga Jónsdóttir,
Kalkiopa: Soffía Jakobsdóttir, Altes: Klemenz
Jónsson.
18.00 Stundarkom.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Rabbþáttur. Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustendur.
20.00 Samleikur i útvarpssaL Alan Weiss og
Laurence Frankel leika á flautu og pianó. a.
Sónötu nr. 2 I g-moll eftir Johann Sebastian
Bach. b. Allegretto op. 116 nr. 1 eftir Benja-
min Godard. c. Sónötu eftir Francis Poulenc.
20.30 „Nóttin faómar Qali og htíð”. Lesin Ijóð
eftir Jón frá Ljárskógum og sagt frá skáldinu,
dagskrárþáttur i samantekt Höskuldar Skag-
fjörðs. Lesarar með honum: Hilmar Jónsson
og Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir. Talað við*
Steinþór Gestsson á Hæli. Einnig sungin lög.
21.15 Verdi og PuccinL Leontyne Pricc og
Placido Domingo syngja dúetta úr ópemm
eftir Verdi og Puccini með Nýju fllharmonlu-
sveitinni í Lundúnum; Nello Santi stj.
21.45 „Fráveifan”, smásaga eftir V.M.
Garschin. Magnús Ásgeirsson þýddi. Arnar
Jónsson leikari les.
22.10 KammertónlisL Alan Loveday, Amaryllis
Fleming og John Williams leika Trió I D-dúr
fyrir fiðlu, sclló og gitar eftir Niccolo Paganini.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Danslög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Þrðjudagur
17. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson píanóleikari
(alla virka daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Bernharður Guðmundsson
flytur (alla virka daga vikunnar).
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin
vatí. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergs-
dóttir byrjar að lesa þýðingu sina á sðgunni
„Steffos og páskalambið hans” eftir An
Rutgcrs.
9.20 LeikflmL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Ingólfur Am-
arson fjailar um fiskaflann 1978 eftir lands-
hlutum og talar við Jónas Blöndal skrífstofu-
stjóra Fiskifélags lslands um afla og útgerðar-
skýrslur.
11.15 MorguntónleUcan Bemadette Greevy
syngur brezk þjóðlög; Paul Hamburger leikur
með á píanó. / Ulrich Lehmann leikur með
Kammersveitinni 1 ZUrich Kammerkonsert
eftir Bohuslav Martinu; Edmond de Stoutz
stjómar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á fri-
vaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Námsgreinar i grunnskóla, 5. þáttur.
Birna G. Bjamleifsdóttir tekur fyrir kristni-
fríeöi og Iþróttakennslu og ræðir við námstjór-
ana Sigurö Pálsson og Ingimar Jónsson.
15.00 Middegistónleikar: Kammersveit Louis
Kaufmans leikur Concerto grosso í C-dúr op. 8
eftir Giuseppe Torelli. / Amsterdamkvartett-
inn leikur Kvartett nr. 6 i e-moll eftir Georg
Philipp Telemann. / Simon Preston leikur með
Menuhin-hljómsveitinni Orgelkonsert nr. 10 1
d-moU eftir Georg Friedrich Hftndel; Yehudi
Menuhin stj.
15.45 NeytendamáL Rafn Jónssn talar við Stein-
unni Jónsdóttur og Dröfn Farestveit um með-
ferð fatnaðar og fatamerkingar.
16.00 Fréttir. TUkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir). Tónleikar.
16.20 Þjöóleg tónUst frá ýmsum löndum. ÁskeU
Másson kynnir lög frá Búlgaríu.
16.40 Popp.
17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson
stjórnar tlmanum.
17.35 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
Framhald á bls. 22
Stefán Jónsson rithöfundur.
Sigrún Valbergsdóttir stjórnar
barnatíma í útvarpinu milli þrjú og
fjögur á páskadag. Sigrún sagði um
timann að hann yrði helgaður Stefáni
Jónssyni rithöfundi sem skrífaði
Hjaltabækumar og svo margt annað
fyrir börn.
Silja Aðalsteinsdóttir talar um
Stefán og segir börnunum undan og
ofan af ævi hans og því sem hann skrif-
aði.
Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna
Fólkið á Steinshóli og flutt verður leik-
gerð Gunnvarar Brögu við söguna
Vinur minn Jói og appelsínurnar. Sú
leikgerð var áður flutt árið 1969 og
verður flutt núna nær óstytt.
Megas og Bessi Bjarnason syngja
einnig lög við vísur Stefáns.
Sigrún sagðist æda að byrja þáttinn
á því að spjalla við börnin í léttum dúr
um páskana. Er það líklega eina létta
efnið sem flutt verður í útvarpi allan
páskadaginn. Sigrún fór með tækni-
mann í verzlanir þar sem fólk var að
kaupa páskaegg og spurði það hvers
vegna það borðaði þessi súkkulaðiegg
endilega á páskum. Fátt reyndist um
svör, menn borða þau af því að það
hefur alltaf verið gert. Sigrún ætlar
hins vegar að fræða börnin um upphaf
þess síðar.
- DS
V.
Sál felldi sin þúsund
en Davíð sín tíu þúsund,
en þó meira veilan á geðsmunum Sáls.
Hann reynir að drepa Davíð en hann
bjargar sér á flótta. Filistar Ieggja dl
orrustu við fsraelsmenn. Sál konungur
og synir hans falla.
-GAJ
Ballettinn Giselle verður sýndur i sjónvarpi á föstudaginn langa kl. 22.50. Ballettinn, sem er eftir Jean Coralli vió tónlist
Adolphe Adam, er dansaður af listdönsurum Bolshoi leikhússins f Moskvu. Aðalhlutverkin eru i höndum Natalju Bessmert-
novu og Michail Lavrovski.
V______________________________________________________________________________________________________________/