Dagblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIÍCUDAGUR 11. APRÍL 1979.
Messur um páskahátíðirta
ARBÆJARPRESTAKALL: Sldrdagun GuflsþjAn
usta og altarisganga I Safnaðarheimili ÁrbæjarsAltnar
kl. 8.30 slöd. Séra Ingólfur Guðmundsson lcktor talar.
Föstudagurinn langi: Guflsþjónusta i Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 2. Litanian flutt. Piskadagur. Há-
tiðarguflsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl.
8 árd. Krístinn Hallsson syngur einsöng. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Annar páskadagun Fermingar-
guflsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 2.
Sumardagurinn fyrsti 19. april: Fermingarguflsþjón-
usta i safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Skirdagun Altarísganga á Hrafn
istu. Föstudagurinn langi: Helgistund á Hrafnistu kl.
16.00. Páskadagun Hátiöarmessa að Kleppi kl. 10.30.
Hátíðarmessa að Norðurbrún 1 kl. 14.00. Annar
páskadagun Fermingarguflsþjónusta i Laugames-
kirkju kl. 14. Séra Grímur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sldrdagun Ferm
ingarguflsþjónusta i Bústaflakirkju kl. 10.30 árd.
Föstudagurinn langi: Guflsþjónusta i Breiöholtsskóla
kl. 14.00. Páskadagun Hátiðarguösþjónusta i Breifl-
holtsskóla kl. 8 árd. Séra Jón Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skirdagun Messa og altarís-
ganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guflsþjónusta
kl. 2. Litanian flutt. Páskadagun Hátiflarguflsþjón-
usta kl. 8 árd. Hátiöarguflsþjónusta kl. 2 sifld. Helgi
stund mefl skim kl. 3.30. Annar páskadagun Ferming
kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Þriöjudagurinn 17. apríl:
Altarisganga kl. 20.30. Organisti Guflni Þ. Guö-
mundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Sldrdagun Guösþ]ón
usta i Kópavogskirkju kl. 14.00. Altarísganga.
Föstudagurinn langi: Guflsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Páskadagur: Hátiflarguflsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 8 árd. Annar páskadagun Barnasam
koma i safnaflarheimilinu vifl Bjarnhólastíg kl. 11 f.h.
Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Séra
Þorbergur Krístjánsson.
DÖMKIRKJAN: Skirdigun Kl. 11 messa og allarís
ganga. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 20.30 kirkju-
kvöld Bræörafélags Dómkirkjunnar. Föstudagurinn
langi: Kl. 11 messa án predikunar. Séra Þórir Stephen-
sen. Kl. 2 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Páska-
dagun Kl. 8 árd. hátiðarmessa. Séra Hjalti Gufl-
mundsson. Kl. 11 árd. hátiðarmessa. Séra Þórir
Stephensen. Kl. 2 páskamessa i Hafnarbúöum. Séra
Þórir Stephensen. Kl. 10 messa á Landakotsspitala.
Séra Hjalti Guömundsson. Annar páskadagun Kl. 11
hátiflarmessa. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 ferm-
ingarmessa. Séra Þórír Stephensen. Dómkórínn
syngur við allar messumar, organleikarí Marteinn H.
Friöriksson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Föstudagurinn
langi: Hátiöarguflsþjónusta i safnaðarheimilinu afl
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Páskadagun Hátíðarguflsþjón-
usta kl. 2. Einar Sturluson óperusöngvarí syngur há-
tiflarsöngvana báöa dagana. Annar páskadagun
Skírnarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartar-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Sldrdagun Guðsþjónusta kl.
14.00. Baldvin Steindórsson predikar, altarísganga.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Páska-
dagun Hátíöarguflsþjónusta kl. 8 árd., einsöngvarar
Elín Sigurvinsdóttir, Unnur Jensdóttir og Jón Þor-
steinsson. Annar páskadagun Fermingarguðsþjónusta
mefl altarisgöngu kl. 10.30, organleikarí Jón G. Þórar-
insson. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Miövikudagur 11. apríl:
Kvöldbænir kl. 18.15. Sldrdagun Messa og altarís-
ganga kl. 20.30, séra Karl Sigurbjömsson predikar,
séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari.
Föstudagurinn iangi: Messa kl. 11, séra Karl Sigur-
bjömsson. Messa kl. 2, séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Páskadagun Hátiflarmessa kl. 8 árd., séra Karl Sigur-
björnsson. Hátíðarmessa kl. 11, séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Annar páskadagun Messa kl. 11, ferming,
báflir prestamir.
HÁTEIGSKIRKJA: Sklrdagun Messa kl. 2, séra
Tómas Sveinsson. Föstudagurinn iangi: Bamagufls-
þjónusta kl. 11, prestamir. Messa kl. 2, séra Am-
grímur Jónsson. Páskadagun Hátiðarguflsþjónusta kl.
8 árd., séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2, séra Arn-
grimur Jónsson. Annar páskadagun Messa kl. 10.30.
Ferming. Prestamir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Sklrdagun Messa I Kópa
vogskirkju kl. 20.30. Föstudagurinn iangi: Guflsþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 14.00. Páskadagun Hátiðar-
guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 14 e.h. Guðsþjón-
usta á Kópavogshæli kl. 16.00. Annar páskadagun
Bamasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. Fermingarguðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Séra Ámi
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Sldrdagun Altaris
ganga kl. 8.30 é.h. Báöir prestamir. Föstudagurinn
langi: Guflsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Níelsson.
Páskadagun Hátíöarguflsþjónusta kl. 8 árd. Séra Áre-
lius Nielsson. Hátiöarguflsþjónusta kl. 14.00, tón flutt
af Garöarí Cortes, séra Sigurflur Haukur Guðjónsson.
Annar páskadagun Ferming kl. 10.30 árd. Séra Sig-
uröur Haukur Gufljónsson. Ferming kl. 13.30. Séra
Árclius Nielsson.
LAUGARNESPRESTAKALL: Sldrdagun Kvöld
guflsþjónusta kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn
langl* Guflsþjónusta að Hátúni lOb, 9. hæfl, kl. 10.30.
Guflsþjónusta i kirkjunni kl. 14.00, einsöngvarí
,veröur Sigrún V. Gestsdóttir. Páskadagun Hátiöar-
guflsþjónusta kl. 8 árd. Annar i páskum: Hátiöargufls-
þjónusta kl. 10.30. Ferming og altarísganga. Þriöju-
dagur 17. aprfl. Bænastund kl. 18.00. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Sldrdagun Messa kl. 20.30. Séra
Frank M. Halldórsson. Föstudagurinn langi: Gufls-
þjónusta kl. 2, dr. Gunnar Kristjánsson prestur á.
Reynivöllum messar. Séra Guðmundur óskar ólafs-
son. Páskadagun Guflsþjónusta kl. 8 árd. Bamaguðs
þjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guös-
þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur óskar Ólafsson.
Annar páskadagun Fermingarmessa kl. 10.30. Prest-
amir. Guflsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson.
FRtKIRKJAN t REYKJAVÍK: Skírdagu n Messa kl.
11 f.h. Flutt veröur nýtt messuform, altarisganga, ein-,
söngvarí Margrét Matthiasdóttir. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 5 e.h. Páskadagun Messa kl. 8 árd.,
einsöngvari Hjálmtýr Hjálmtýsson. Hátiðarmessa kl.
'2, einsöngvari Hjálmar Kjartansson, organleikari við
messumar Siguröur ísólfsson. Séra Kristján Róberts-
son.
KEFLAVtKURKIRKJA: Sldrdagun Kirkjutónleikar
kl. 14, Helios blásarakvintettinn leikur. Föstudagur-
inn langi: Guflsþjónusta kl. 14, dr. Einar Sigurbjörns-
son prófessor prédikar. Laugardagur 14. aprfl: Kirkju-
tónleikar ld. 14. Frú Ragnheiöur Guðmundsdóttir
söngkona og Helgi Bragason organisti í Njarðvík
flytja föstutónlist. Páskadagun Hátiðarguflsþjónusta
kl. 8 árd. Hátíöarguðsþjónusta kl. 2 sd., dr. Þórir Kr.
Þóröarson prófessor prédikar. 19. aprfl: Sumardagur-
inn fyrsti: Skátaguflsþjónusta kl. 11 árd.
YTRI-NJARÐVÍKURSÓKN: Páskadagun Hátíöar
guflsþjónusta kl. 11 árd. i Stapa, dr. Þórir Kr. Þóröar-
son prófessor prédikar. 19. aprfl: Sumardagurinn
ifyrsti: Ytri-Njarövíkurkirkja vígö kl. 14. Biskup
'íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, vígir kirkjuna og
prédikar. Vígsluvottar: Sr. Bjöm Jónsson, Friðrik
Vpldimarsson, Guðrún Gisladóttir og sr. Bragi Friö-
ríksson.
INNRINJARÐVlKURKIRKJA: Föstuóagurinn
langi: Guflsþjónusta kl. 11 árd., dr. Einar Sigurbjöms
son prófessor prédikar. Kirkjutónleikar kl. 16, frú
Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Helgi
Bragason organisti i Njarðvik flytja föstutónlist.
Séra ólafur Oddur Jónsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Föstudagurínn
langi: Föstumessa með litaníu kl. 5 siödegis. Páska-
dagur. Hátiðarmessa kl. 8 aö morgni. Séra Emil
Björnsson.
FRÍKIRKJAN t HAFNARFIRÐI: Föstudagurínn
langh Föstuvaka kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjömsson
rættr sögu föstunnar, sess og inntak. Dr. Gunnar
Kristjánsson fjallar um föstuna i myndlist og sýnir lit-
skyggnur. Jóhanna Möller kynnir og syngur valda
Passiusálma. Kirkjukór Frikirkjunnar leiöir safnaðar-
söng undir stjóm Jóns Mýrdal, sem einnig leikur á
orgelið. Páskadagun Hátiðarguflsþjónusta kl. 8.00.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA-
KOTI: Miövikudagur 11. aprfl: Biskupsmessa og oliu-
vigsla kl. 6 siðdegis. Skirdagun Biskupsmessa kl. 6 sifl-
degis. Fyrsta altarísganga bama hér á landi, altaris-
sakramentið fært til hliöar altaris eftir messu. Stöflug
tilbeiflsla til miflnættis. Föstudagurínn langi: Einnar
mínútu þögn kl. 3 síðdegis, síðan krossferill og gufls
þjónusta. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka kl.
10.30 siðdegis. Vigsla hins nýja elds, páskakertis og
skírnarfonts. Kl. 24 hefst biskupsmessa. Páskadagun
Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 siödegis.
Annar páskadagun Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há
messa kl. 2 siðdegis. Alla virka daga er lágmessa kl. 6
siödcgis, nema á laugardögum, þá kl. 2 sifldegis.
FELLAHELLIR: Páskadagun Kaþólsk messa kl. 11
árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA: Sldrdagun Guðs
þjónusta kl. 5 sifldegis. Föstudagurinn langi: Gufls-
þjónusta kl. 3 sifldegis. Laugardagur fyrir páska:
Guösþjónusta ld. 8 sifldegis. Páskadagun Lágmessa
kl. 2 siðdegis. Annar páskadagur. Lágmessa kl. 2 sífl
degis.
KAÞÓLSKA KIRKJAN í HAFNARFIRÐI:
Skirdagun Guflsþjónusta kl. 6 sifldegis. Föstudagur-
inn langi: Guflsþjónusta kl. 3 siðdegis. Laugardagur
fyrir páska: Guflsþjónusta kl. 8 sifldegis. Páskadagur.
Messakl. lOárdegis.
KARMELKLAUSTUR HAFNARFJARÐAR: Skir-
dagun Guflsþjónusta kl. 5 siödegis. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 3 siödcgis. Laugardagur fyrír
pásluu Guðsþjónusta kl. 8 siðdegis. Páskadagun Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Annar páskadagun Lágmessa
kl. 8.30 árdegis. Alla virka daga er messa kl. 8.30 ár-
degis.
AÐVENTKIRKJAN í REYKJAVÍK: Miövikudagur
11. aprfl: Guflsþjónusta kl. 20.30. Skirdagur Bibliu-
lestur kl. 9. Guðsþjónusta kl. 20:30. Föstudagurínn
langi: Bibliulestur kl. 9. Guflsþjónusta kl. 20.30.
Laugardagur 14. apríl: Bibliulestur kl. 9.45. Gufls-
þjónusta kl. 11. Æskulýflssamkoma kl. 20.30. Páska-
dagur. Guflsþjónusta kl. 20.30.
FÍLADELFÍA: Sldrdagun Kl. 14.00: Safnaöarguðs
þjónusta meö brauflsbrotningu. Kl. 20.00: Almenn
guflsþjónusta, ræflumaður Daniel Jónasson. Föstu-
dagurinn langi: Almenn guflsþjónusta kl. 20.00, Einar
J. Gislason. Laugardagur 14.4: Páskavaka kl. 20.30,
mjög fjölbreytt dagskrá á vegum Samhjálpar, ræflu
maöur Óli Ágústsson. Fóm tekin fyrir Samhjálp.
Páskadagur kl. 20.00: Ræflumaflur Einar J. Gislason,
kór Filadelfiu syngur, cinsöngvari væntanlega Svavar
Guðmundsson. Annar páskadagur kl. 20.00: Æsku-
lýflssamkoma, stjómandi Guöni Einarsson, scskufólk
talar og syngur. Fóm tekin fyrir innanlandstrúboöið.
— Næsta samkoma eftir páska verflur fimmtudaginn
19.4.
HAFNARFJARÐARS50KN: Skírdagun Helgi
stund með aitarisgöngu kl. 20.30 siðdegis. Föstudag-
urínn langi: Guflsþjónusta kl. 2 sifldegis. Páskadagun
Hátíöarguðsþjónusta kl. 8 árdcgis. Skimarguflsþjón-
usta kl. 3 siðdegis. Annar dagur páska: Fermingar-
guflsþjónusta kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 2 síðdegis. — Gunnþór Ingason sóknar-
prestur.
mmmmmmmmmmmmJ*
Ferðalög
Útivistarferöir
Skirdagur kL 13:
Gönguferfl um Skerjafjörö og Fossvog. Fritt.
RVstudagurinn Iwtgl kL 13:
Meö ElUöaánum, gönguferö, mæting v. ámar. Frítt.
Laugard. kL 13:
BúrfeD — BárfeUsgjá, upptök Hafnarfjarflarhrauna.
Verfl lOOOkr.
Páakadagur kL 13:
VifilsfeU, létt fjallganga. Verð 1000 kr.
Annar i páskum:
ÍKL1030: Noröur yfir Esju. Verö 1500 kr.
Kl. 13: Kræklingafjara v. Hvalfjörð. Verð 2000 kr.
Fritt f. böm m. fullorönum i allar feröimar. Farifl frá
^BSÍ alla dagana nema föstudaginn langa. Friflrik
Daníelsson og Konráð Kristinsson sjá um fararstjóm.
19. 4. FjaUaferö á skiðum, 4 dagar. Fararstj. Jón I.
Bjamason. Farsefllar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a,
simi 14606.
Ferðafdlag
íslands
Páskaferöir 12.-16. april kl. 08.
1. Snæfellsnes. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk.
Allt eru þetta fimm daga ferðir. Einnig er fariö i Þórs-
mörk á laugardaginn kl. 08. Nánari upplýsingar og
- farmiflasala á skrifstofunni.
Skirdagur 12. apríl kl. 13.
; VífilsfeU 655 m
Verö kr. 1500 gr. v/bilinn.
Föstudagurinn langi 13. apríl kl. 13.
Fjöruganga. Óttarstaðir-Lónakot-Straumsvfk.
Verð kr. 1500 gr. v/bílinn.
Laugardagur 14. april.
Hólmarnir-Grótta-Seltjarnarnes.
Verökr. 1000 gr. v/bilinn.
Páskadagur 15. apríl kl. 13.
Skálafell v/Esju 774 m.
Verö kr. 1500 gr. v/bílinn
Annar i páskum 16. april.
• Fjöruganga á Kjalarnesi.
, Verfl kr. 1500 gr. v/bílinn.
Allt eru þetta rólegar gönguferflir, sem allir geta tekifl
þátt i. Fritt fyrir böm í fylgd mefl foreldrum sinum.
Ferðimar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að
. austanverðu.
íþróttir
. ’Reykjavíkurmót meistara-
flokks í knattspyrnu
| LAUGARDAGUR14. APRÍL
MELAVÖLLUR
KR-Vikingur kl. 14.
Þróttur-Ármann.
Sýningar
MÍR sýnir kvikmyndir
með isienzku tali
Um páskahelgina munu Menningartengsl íslands og
- Ráðstjómarrikjanna, MÍR, gangast fyrir sýningu á
nokkrum fræðslu- og upplýsingakvikmyndum i húsa-
kynnum sinum afl Laugavegi 178. Allar sýningamar
hefjast kl. 15.00. Þetta cru samtals tólf fremur stuttar
myndir og verfla þær sýndar fjórar saman hverju
sinni. Myndirnar em aUar mefl islenzku tali.
Flmmtudagur 12. aprfi:
1. Frá Sovétríkjunum.
• 2. Heilt ár i geimstöö (æfmg á jöröu).
-v 3. Fyrir mæöur og böm.
4. Hvafler Kiev?
• Laugardagur 14. apríl:
1. Heilaboð skipa fyrir.
2. Alltaf vinir.
• 3. Hvemig sjá dýrin.
4. Forseti visindaráðs Stbcriu.
Mánudagur 16. aprfi:
1. Vísindafjölskyldan.
2. Umferflaræflar neðanjarðar.
3. HljómfaU Kirgisiu.
‘4. Borg rússneskra þúsundþjalasmiða.
Aðgangur er öUum heimiU og ókeypis aö sýningum
þessum.
KJARVALSSTAÐIR: Ásgeir Bjafnþórsson, yfirlits-
sýning. Teikningar úr Heimskringlu, vesturgangi.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: ómar Stefánsson,
Kristján Karlsson og Sigurður Ármannsson, Ijós-
myndir, skúlptúrar o.fl.
MOKKAK AFFI: Patricia E. Halcy, málverk.
Málverkasýning
Dagana 10.—18. apríl heldur Ketill Larsen málverka-
sýningu að Fríkirkjuvegi 11. Þetta er sjöunda einka-
sýning hans. Sýninguna nefnir hann Biik frá öðrum
heimi. Á sýningunni verfla um 60 myndir og verflur
hún opin kl. 14—22 alla dagana.
Myndlist
é Akureyri
Um helgina var opnuö i kjallara Mööruvalla mynd-
jlistarsýning á vegum skólafélagsins Hugins i
isamvinnu viö samtök herstöðvaandstæöinga. Þar
!sýna 8 akureyrskir listamenn verk sin. Einnig eru á
isýningunni. myndir scm voru sýndar á Kjarvals
istöflum á menningardögum hemámsandstæöinga i
•marz. Myndirnar túlka andstööu viö dvöl bandaríska
Íhersins á íslandi eöa gegn hvers konar hemaðarbrölti.
ÍSýningin er opin til 16. april, virka daga kl. 20—22 og
ihelga daga kl. 16—22. Huginn-Sha.
Sýning
Ingi Hrafn Hauksson opnafli sýningu 7. april i Stildtó
5, ofan viö Bemhöftstorfuna viö Skólastrœti. Þar em
sýndar 23 relief-myndir, unnar á si. 2 árum. Sýningin
er opin til 21. april nk.
Þorbjörg Pálsdóttir — Skúlptór,
ENDURHÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS.
Bóndi sýnir
málverk í Eden
Magnús Guönason, bóndi og húsasmiflur afl Kirkju-
lækjarkoti i Fljótshlifl opnar málverkasýningu í Eden i'
Hverageröi i kvöld, miövikudaginn 11. apríl, kl. 20.30.
Magnús hefur ekki haldið sýningu fyrr en nú. Hann
hefur hins vegar málað talsvert i frístundum um langt
’skeið. Hafa myndir hans fariö viöa og veriö eftirsóttar.
ÍLandslagsmyndir eru honum hugleiknastar þótt hann
.hafi fengizt viö margt fleira eins og sýning hans nú ber
vitni um.
Sýningin I Eden verður opin frá kl. 8.30 daglega og
fram á kvöld til 24. apríl. Á sýningunni em 41 oliu-
málverk. Sýningin er sölusýning.
Bankar
Víxlar
VixiU sem hefur gjalddaga 10., 11., 12. og 13. apríl er
á siðasta degi þriðjudaginn 17. apríl. VíxiU sem er á
gjalddaga 14., 15. og 16. april er á siöasta degi
miflvikudaginn 18. apríl.
Bensínstöðvar
Opnunartími bensinstöðva
um páskana
SKÍRDAGUR: Opiö frá kl. 9.30—11.30. Opið verður
afturkl. 13-18.
, FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokaö.
LAUGARDAGUR 14. APRÍL: Opiö verður frá kl.
7.30-21.15.
PÁSKADAGURtLokaö.
. ANNARIPÁSKUM: Opiöfrá kl. 9.30-11.30. Opið
verflur aftur kl. 13—18.
'M
-7
1 Skemmtistaðir
Skemmtistaóir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. i
;kvöld, mióvikudag, skirdag til kL 11.30, föstudaginn
langa eru skemmtistaóir lokaóir, laugardaginn 14.
apríl er opió til kl. 11.30, páskadag er lokaó og annan
páskadag er opió til kl. 1 e.m.
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL
GLÆSIBÆR: Diskótekið Dísa og hljómsveitin
Glæsir.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað. Mimisban
Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
'klæðnaður.
iKLÚBBURINN: Goðgá, Tivoli og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað
LINDARBÆR: Lokaö
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek.
SNEKKJAN: Lokaö.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. The
Bulgarian brothers skemmta. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
SKÍRDAGUR
•GLÆSIBÆR: Lokaö.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Stjörnusalun Matur framreiddur
fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður.
SKÍRDAGUR: Ekiö verður eins og á venjulegum
sunnudegi.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst kl. 14.
LAUGARDAGUR 14. APRÍL: Akstur hefst kl. 7 og
, ekið verður til kl. 1 e.m.
PÁSKADAGUR: Akstur hefst kl. 14.
ANNAR t PÁSKUM: Ekið verður eins og á venjuleg-
um sunnudegi.
Akstur um
Köpavog
um páskana
SKÍRDAGUR: Akstur hefst kl. 10 f.h. og ekiö verður
eins og á venjulegum sunnudegi.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst kl. 14.
LAUGARDAGUR 14. APRÍL: Akstur hefst kl. 6:49
og ckiö verður til kl. 00:20.
PÁSKADAGUR: Akstur hefst kl. 14.
, ANNAR Í PÁSKUM: Akstur hefst kl. 10 f.h. og ekið
j verður eins og á venjukgum sunnudegi.
Akstur Mosfellsleiðar
umpáskana
SKlRDAGUR: Ekið verður frá Reykjavlk á eftirtöld
um tímum kl. 13:15, 15:20, 18:15, 23:30. Feröimar
eru allar frá Reykjavflc.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur feÚur niöur. |
LAUGARDAGUR 14. APRÍL: Akstur hefst kl. 7:15,
13:15, 15:20, 18:15 og 23:15. Ferðimar em allar
, famar frá Reykjavik.
PÁSKADAGUR: Akstur fellur niður.
'aNNAR Í PÁSKÚM: Akstur hefst kl. 13.15, 15.20,
18:15 og 23:30. Ferðimar eru allar famar frá Reykja-
vflc.
Ferðir stmtisvagna
Raykjavfkur um páskana
SKÍRDAGUR: Akstur eins og á venjulegum sunnu-1
degi.
FÖSTUDAGURINN LANGI: Alcstur hefst um kl.
13. Ekiðsamkvæmt sunnudagstímatöflu.
LAUGARDAGUR: Akstur hefst á venjulegum tima.
Ekið eftir venjulegri laugardagstlmatöfiu.
PÁSKADAGUR: Akstur hefst um kl. 13. Ekið sam-
’kvæmt sunnudagstímatöfiu.
(ANNAR í PÁSKUM: Akstur eins og á venjulegum
sunnudegi.
Læknar
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR - SELTJARN-
ARNES: Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga—föstudaga,
ef ekki næst i heimilislækni, simi 81200 og 18888. Kl.
(17—08 mánudaga—fimmtudaga, simi 21230.
/GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS: Læknar eru
’til viötals skirdag frá kl. 14—15, laugardag 14. aprfl
frá kl. 14—16 og anuan i páskum frá kl. 14—15, sim-
inn er 21230. Á föstudagjnn langa og páskadag er lok-
iafl.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em
gefnar i símsvara 18888 og 11510.
HAFNARFJÖRÐUR: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
Jslökkvlstöðinni i sima 51100.
KLÚBBURINN: Goðgá, Tívolí og diskótek.
.LEIKHÚSKJALLARINN: Lokaö.
LINDARBÆ: Lokað.
lóÐAL: Diskótek.
iSIGTÚN: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðara með
'bingó.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Lokað.
FÖSTUDAGURÍNN LANGI
HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti
frákl. 12—14og 19—21.
LAUGARDAGUR 14. APRÍL
GLÆSIBÆR: Glæsir og diskótekið Dísa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokaö. Mimisbar:
Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalun Matur
framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
KLÚBBURINN: Tívolí og diskótek.
LEIKHÚSKJALLARINN: Thalía leikur fyrir dansi.
LINDARBÆR: Lokað.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Bingó kl. 3. Diskótek um kvöldið.
SNEKKJAN: Lokað.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. The
Bulgarian brothers skemmta. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
PÁSKADAGUR
HÓTEL BORG: Matur framreiddur fyrir matargesti
frákl. 12—14ogl9—21.
ANNAR1PÁSKUM
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glsesir og Diskótekið
Dísa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa.
'HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýn heldur unglinga-
skemmtun kl. 14. Útsýnarskemmtikvöld með mat.
jHljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni
jÞuriði Sigurðardóttur leika fyrir dansi um kvöldið.
Mfmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæönaður.
KLÚBBURINN: Tívolí og diskótek.
LEIKHÚSKJ ALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi.
jLINDARBÆR: Lokað.
[ÓÐAL: Diskótek.
ÍSIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn
opinn.
jSNEKKJAN: Diskótek.
.ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. The
Bulgarian brothers skemmta. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
AKUREYRI: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöð-
inni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl.
17—08. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima
22445.
KEFLAVÍK: Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Sím-
svari i sama húsi mefl upplýsingum um vaktir eftir kl.
17.
VESTMANNAEYJAR: Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Bazarar
Kökubasar
Kl. 2 á skírdag efnir Félag heymarlausra til:
kökubasars i húsakynnum sinum að Skólavörðustig
21. Á boflstólum verða heimabakaöar kökur. Hér er
þvi tilvalið tækifæri til aö kaupa sér góflar kökur til
páskanna um leiö og þið styrkið gott málefni.
öllum ágóða veröur varið til lagfæringar á húsnæði
heyrnleysingja aö Skólavöröustig 21.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
13.-19. apríl er I Háaleitisapóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Þafl apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Strætisvagnar
Akstur um Hafnarfjörð
um páskana