Dagblaðið - 11.04.1979, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979.
23
I
lltvarp
Hvað er á seyði um páskana?
Sjónvarp
ÚLLEN-DÚLLEN-DOFF, - útvarp á
annan páskadag kl. 14.45:
STANSLAUS HLÁT-
UR í FIMM STUND-
ARFJÓRÐUNGA
Á annan páskadag verður fluttur
fjórði og síðasti skemmtiþátturinn með
nafninu Úllen-dúllen-doff. Gisli Rúnar
Jónsson, einn af aðstandendum þátt-
anna sagðist alveg þora að lofa fólki
klukkutíma og korters hlátri, að
minnsta kosti hefðu þeir sem viðstaddir
voru upptökuna í útvarpssal hlegið
stanzlaust allan tímann.
Auk Gísla Rúnars eru flytjendur og
höfundar efnis þau Edda Björgvins-
dóttir, Ámi Tryggvason, sem er sér-
stakur gestur þessa síðasta þáttar úr
hópi okkar reyndustu leikara, Randver
Þorláksson og Guðrún Þórðardóttir.
Svo ekki sé minnst á sjálfan
höfuðpaurinn, stjórnanda þáttanna
Jónas Jónasson.
Boðsgestir þáttarins eru Gestur Þor-
grímsson listamaður og Sólveig
Björling ópemsöngkona. Sólveig er
sænskrar ættar og íslenzkrar.
Gísli Rúnar sagði að ástæða þess að
Úllen-dúllen-doff er að hætta væri sú
að ekki væri stöðugt hægt að halda úti
svona skemmtiþáttum, þar sem i þá
færi gífurleg vinna. Vinna í hálfan
annan mánuð fyrir hvern þátt. Vor-
koman hefur einnig þau áhrif að fólk
Gisli Rúnar Jónsson, einn af aöstandend-
um Úllen-dúllen-doff, lofar áhorfendum
hans hlátri I klukkutfma og kortér.
má síður vera að því aö hlusta á út-
varpið.
-DS.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Gísli Jónsson les þýðingu
sina (4).
15.00 Miðdegistónleikan Vladimir Ashkcnazy
lcikur á pianó Schcrzo nr. 4 i E-dúr op. 54 og
Noktúmu i H-dúr nr. 1 op. 62 cftir Chopin.
John Williams lcikur mcð Ensku kammer-
svcitinni Gitarkonsert op. 30 eftir Giuliani.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgn-
ir).
16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið”
eftir Indriða Úlfsson. Höfundur lcs sögulok.
(10).i
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins'.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.40 t sókn og vðrn. Valgeir Sigurðsson ræðir
áfram við dr. Sigurð Sigurðsson fyrrum land-
lækni.
20.05 „Páfafuglinn er flúinn”. Tilbrigöi fyrir
hljómsvcit eftir Zoltan Kodaly um ungverskt
þjóölag. Sinfóniuhljómsvcit útvarpsins i
Hilvcrsum lcikur; David Porcelijn stj.
20.35 „Það verður að kveikja aftur ljós í þessu
brj&laða herbergi”.Þáttur um fóstureyðingar í
samantekt Ásu Jóhanncsdóttur og Sigurlaugar
Gunnlaugsdóttur. Lesari með þeim: Brynhild-
ur Þorgcirsdóttir.
21.05 Kórsðngur. Samkór Rangæinga syngur
islenzk og crlcnd lög. Söngstjórar: Sigriöur
Sigurðardóttir og Fri&ik Guðni Þórlcifsson.
21.25 t kýrhausnum. Sambland af skringileg-
hcitum og tónlist. Umsjón: Sigurður Einars-
son.
21.45 Ptanóleikur. Michacl Ponti leikur
píanólög eftir Karl Tausig.
22.05 Kvðldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson
byrjar lcsturinn.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.55 Úr menningarliflnu. Umsjón: Hulda
Valtýsdóttir. Spjallað við Valtý Pétursson list-
málara.
23.05 Kvðldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
í
I
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Víðsjá: Hermann Sveinbjörnsson sér um
þáttinn.
23.0 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
í
i)
^ Sjónvarp
Föstudagur
20. apríl
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Próðu leikararnir. Gestur i þessum þætti
er leikkonan Jean Stapleton. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastijós. Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 ógnarðld 1 Alasluu (The Far Country).
Bandariskur vestri frá árinu 1955. Leikstjóri
Anthony Mann. Aðalhlutverk James Stewart,
Ruth Roman, Corinne Calvet og Walter
Brennan. Vinimir Ben og Jeff koma með naut-
gripahjörð sina til bæjarins Skagway i Alaska
og lenda þegar i útistöðum viö sjálfskipaö
yfirvald staðarins. Þýðandi Bjöm Baldursson.
23.35 Dagskrárlok.
Föstudagur
20. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 LeikfimL 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfrcgnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Iðg að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbergs-
dóttir heklur áfram lestri sögunnar „Steffos og
páskalambið hans" cftir An Rutgers (3).
9.20 LeikfimL
9.30 Tilkynningar. Tónlcikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis Iðg; — frh.
11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjamarson sér
um þáttinn. Lesið úr bók Ingólfs Gíslasonar
læknis „Vörðum við veginn” — og leikin vor-
og sumarlög.
11.35 Morguntónleikan Ingrid Haebler og
Henryk Szering leika Fiðlusónötu í Es-dúr
(K481) eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
^ Sjónvarp
Laugardagur
21. apríl
16.30 Knattleikni. Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum, þar sem enskir landsliðsmenn í knatt-
spymu eru að æfingu og i leik, og þeir veita
leiðbeiningar. 1 fyrsta þætti er rakin saga
knattspymunnar, og Mick Channon lýsir
undirstöðuatriðum hennar. Þýöandi og þulur
Guðni Kolbeinsson.
16.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
18.30 Heiða. Þriðji þáttur. Þýðandi Eiríkur
Haraldsson.
18.55 Enska knattspyraan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Allt er fertugum færL Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars.
20.55 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir
ný dægurlög.
21.20 Þrír dagar í Monza. Brezk mynd um
„Grand Prix”-kappaksturinn í Monza á Ítalíu
1978. I myndinni cr m.a. viötal við sænska
ökuþórinn Ronnie Peterson, tekið skömmu
áður en hann fórst á brautinni. Þýðandi Bjöm
Baldursson.
21.50 Skammvinn scla (The Heartbreak Kid).
Bandarisk gamanmynd frá árinu 1972. Aðal
hlutverk Charles Grodin og Cybill Shepherd
Lenny Cantrow, framgjam sölumaður, kynn
ist ungri stúlku, og þau ganga i heilagt hjóna
band eftir stutt kynni. En þau hafa skamma
hrið verið gift, þegar Lenny verður ljóst, að
þeim hefur orðið á hræðilegt glappaskot. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur
21. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 LeikfimL
7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guö-
mundar Jónssonar píanóleikara. (Endurtekinn
frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 LeikfimL
9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms-
20.45 Ristur. Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur
Jónatansson sjá um þáttinn, þar sem fluttar
verða þjóðsögur af léttara tagi.
21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Helgi Péturs-
son og Ásgeir Tómasson.
22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Sunnudagur
22. apríl
17.00 Húsið á sléttunnL Tuttugasti og fyrsti
James Stewart f slagsmálum I kúrekamynd. Nánar til tekið I myndinni Winchester
73.
Sjónvarp föstudag 20. apríl kl. 22.00:
Ógnaröld í Alaska
Ógnaröld í Alaska (The Far
Country) nefnist bíómynd sem sýnd
verður í sjónvarpinu föstudaginn 20.
apríl. Aðalhlutverkiö er i höndum hins
kunna „vestra” leikara James Stewart.
Enda er myndin vestri af beztu gerð.
Greint er frá kúasmölunum Ben og
Jeff sem koma með nautgripahjörð til
bæjarins Skagway í Alaska. Þar lenda
þeir þegar í útistöðum við sjáifskipaö
yfirvald staðarins og þó að þolinmæði
þeirra sé meiri en flestra manna á
jarðríki fer samt svo að þeir reiðast og
þá er ekki að sökum að spyrja.
Myndin Ógnaröld í Alska er sögð
vera spennandi og skemmtileg. Kvik-
myndabókin gefur henni þrjár stjömur
af fjórum mögulegum og gefur Stewart
og Walter Brennan góða einkunn fyrir
leik sinn. Auk þeirra félaganna eru í
“stórum hlutverkum Ruth Roman og
Corinne Calvet.
Þó James Stewart haft leikið
töluvert á sviði og í kvikmyndum hefur
hann samt áldrei náð það langt að hægt
sé að kalla hann stjömu. Hann þykir
svona í meðallagi góöur leikari, finn i
„vestra” þar sem hann getur leyft sér
að vera alltaf eins. Við munum eftir
honum úr einum slíkum, sem sýndur
var í sjónvarpi nýlega, Manninum frá
Laramie.
Árið 1940 fékk Stewart
óskarsverðlaun fyrir beztan leik ársins.
Varð það í myndinni The Philadelphia
Story. Á þeim árum var hann hvað
frægastur en hefur dalað mikið síðan.
Þegar Ógnaröld í Alaska var gerð lék
Stewart ekki í nema einni mynd á ári og
varla það. Síðan 1970 hefur hann hins
vegar litið sem ekkert leikið.
-DS.
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum víð aó gera. Valgerður Jóns-
dóttir stendur að bamatíma sem nemendur í
barnaskóla Vestmannaeyja leggja efni til.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni
Johnsen kynna. Jón Björgvinsson stjórnar.
15.30 Tónleikar.
15.40 íslenzkt mál: Guörún Kvaran cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Endurtekið efni: „Ekki beinlínls”, rabb-
þáttur í léttum dúr. Sigríður Þorvaldsdóttir
leikkona talar við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur
formann Sóknar, Guðrúnu Helgadóttur rit-
höfund og ómar Ragnarsson fréttamann.
(Áður útv. 9. jan. 1977).
18.00 Garðyrkjurabb. ÓUfur B. Guðmundsson
talar um vorlanl a >g ræktun þeirra.
Tónleikar. Tilkynningr..
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek i þýðingu Karls lsfelds. Gisli Halldórs-
son leikari les(10).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
þáttur. Kornvágninn. Efni tuttugasta þáttar:
Jón Stewart er ekkjumaður, og býr einn með
niu ára gömlum syni slnum. Jón er drykkfelld-
ur og misþyrmir drengnum. Bæjarbúar i
Hnetulundi láta ioks málið til sin taka. Vilja
sumir reka Jón úr bænum eða setja hann í
fangelsi. Það verður úr, að Ingalls-hjónin taka
drenginn að sér, en Karl reynir með öllum
ráðum að fá föður hans til að hætta drykkju-
skapnum. Það tekst að lokum, eftir að gengið
hefur á ýmsu. Þýöandi Óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammen-
drup.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Sverrir konungur. Þriðji og síðasti hluti.
Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
21.15 Alþýðutónllstín. Niundi þáttur. Swing.
Meðal þeirra sem sjást i þættinum eru Cab
Calloway, Benny Goodman, Artie Shaw, Art
Tatum, Fletcher Henderson, Woody
Herman, Bing Crosby, Tommy Dorsey,
Frank Sinatra og Ella Fitzgerald. Þýðandi
Þorkell Sigurbjömsson.
22.05 Börn vatnabufflanna. Kanadlsk mynd um
fámennan ættbálk á Indlandi og siði hans.
Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson
22.35 Að kvöldi dags.
22.45 Dagskrárlok.
Prúðu leikararnir skemmta börnum á öllum aldri I sjónvarpinu föstudaginn 20. april. Hér sjáum við félagana Dýra og
Kermit.