Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 2
Guðsþjónustur I Reykjavlkurprófastsdxmi sunnudag- inn 6. mai, þriðja sunnudag eftir páska. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaö- arheimili Árbæjarspfnaðar kl. 2. Sumarferð sunnu- dagaskólans til Hveragerðis verður farin frá safnaðar- heimilinu kl. lOárd. SéraGuðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA ÁSPRESTAKALL: Kirkjudagur, messa kl. 2 að Norðurbrún I. Séra Guðmundur Guömundsson aö Útskálum prédikar. Kór Hvalneskirkju syngur. Eftir messu: Kaffisala. Fundur i Safnaöarfélagi Áspresta- kalls. Kristján Gunnarsson fræðslustjóri flytur ávarp. Kór Hvalneskirkju syngur. Séra Grimur Grimsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. II. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen- sen. Kl. 2 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkór inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPlTALI: Messa kl. 10. Séra Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Heimsókn sunnudagaskóla til Keflavlkurkirkju. Lagtaf staðkl. lO.Guðsþjónustaog altarisganga kl. II. Athugiö breyttan messutíma. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Séra Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. . LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Séra Ragnar | Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Séra Arngrimur Jónsson verður fjarver- andi til 29. mai. Séra Tómas Sveinsson annasat prest- þjónustu í fjarveru hans. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. 1 stól séra Sig. Haukur Guöjónsson. Við orgelið Jón Stefánsson. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. II, altarisganga. Þriðjudag kl. 18.00 bænastund. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. FRlKIRKJAN í RKYKJAVtK: Messa kl. 2 e.h Organleikari Siguröur ÍH)lfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. NJARÐVÍKURPRESTÁKALL: Annar umsækjand inn um prestakallið. séra Gylfi Jónsson prestur i Bjarnanesi, messar sunnudaginn 6. mai kl. 11 i Innri Njarðvik ogkl. 14 í Ytri Njarðvik. Sóknarnefndin. KIRKJA OHÁÐA SAKNAÐARINS: Messa kl. II (Athugið breyttan messuiima yfir sumarið). Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA- KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðdegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdcgis. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 2. KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐI: Messa kl. lOárdegis. KARMELKLAl STUR HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis. Prestar halda hádegisfund í Norrxna húsinu mánu- daginn 7. maí. Tónleikar urður Marteinsson leikur mcð á pianó. Eru tónleikar þessir seinni liður í einleikaraprófi hans frá Tónlistar skólanum í Reykjavik. Á efnisskránni eru vcrk eftir Vivaldi, J.S. Bach, Lennox Berkeley. Rachmaninoff og Gabriel Fauré. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Kammertónlist á Háskólatónleikum Sjöundu Háskólatónleikar 1978—1979 verða i Félags stofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 5. mai 1979 kl. 17. Þetta eru siðustu Háskólatónleikar starfs- ‘ársins. Á tónleikunum flytja Mark Reedman, Siguröur I. Snorrason og Gisli Magnússon verk fyrir fiðlu, klarín ettu og píanó. , Frumflutt verður nýtt tónverk sem Leifur Þórarins son hefur samið fyrir þá félaga. Ber það heitið Áfangar. Á efnisskrá eru auk þess Svita úr Sögu hermannsins eftir Stravinsky og Kontraste eftir Bartók. / Mark Reedman stundaði nám i fiðluleik við Royal College of Music i úondon og Eastman School of Music i Rochester, Seú York. Hann leikur nú i Sinfóniuhljómsveit Isla/nds og er forstöðumaður strengjadeildar lónlistapkólans. — Sigurður Ingvi Snorrason hóf nám i Jklarinettuleik hjá Vilhjálmi Guðjónssvni og var siðan i Tónlistarskólanum i Reykjavik *•;;» Ciunnari Egilssyni og Tónlistar- háskólanum i Viifhjá próf. Rudolf Jettel. Hann er nú fastur starfsmaður hjá Sinfóniuhljómsveit Islands. — Gisli Magnússon stundaði pianónám við Tónlistar • háskólann i Reykjavik og siðan við Tónlistarháskól- ann i Zlirich; kennari hans þar var Walter Frey. Hann hélt fyrstu einleikstónleika sina í Reykjavík á vegum Tónlistarfélagsinsárið 1951. Flaututónleikar í Norræna húsinu í kvóld. föstudaginn 4. mai kl. 20.30 heldur Gunnar Ciunnarsson flautu'.ónieika i Norræna húsinu. Sig Leiklcst FÖSTUDAG IÐNÓ: Skáld-Rósa kl. 20. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Prinsessan á bauninni kl. 20. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jaga kl. 15. IÐNÓ: Blessað barnalán miðnætursýning i Austur bæjarbiói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLKIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Prinsessan á bauninni kl. 20. IÐNÓ: Steldu bara milljaröi kl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nomin Baba Jaga kl. 15. LISTAHATIÐ BARNANNA v\ Suona gemm uio KJARVALSSTÖÐUM 28. APRÍL - 6. MAI Köstudagur 4. mai klukkan 17:30. Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur undir stjórn Birgis D. Sveinssonar. Frá ölduselsskóla: Krumma visur eftir Jóhannes úr Kötlum. Leikræn tjáning 8 ára barna. Frá Flataskóla: Skólakór Garðabæjar, yngri deild. flytur söngleikinn „Litla Ljót”eftir Hauk Ágústsson. Stjórnandi Kristin Jóhannesdóttir. Kór Breiðagerðisskóla. Stjórnandi Þorvaldur Björns- son. Laugardagur 5. mai klukkan 16:00. Frá Vogaskóla: Kórsöngur, 9—12 ára börn, stjórn- endur Sigurður P. Bragason og Björgvin Þ. Valdimars- son. Látbragðsleikur: „Siðasta blómið” eftir James Thurber. 10 ára nemendur. Leikþættir og upplestur frá ýmsum aldursflokkum. Sunnudagur 6. mai klukkan 16:00. Frá Melaskóla. Lúðrasveit leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Kórsöngur, yngri og eldri nemendur, stjórn- endur Helga Gunnarsdóttir og Magnús Pétursson. Þættir úr söngleiknum „Litla stúlkan með eldspýt- urnar"eftir Magnús Pétursson. Föstudagur 4. mai klukkan 20:30. Frá Tónskóla Sigursveins: Einleikur, samleikur. Blokkflautukór og strengjasveit flytja Sóleyjarstef eftir Pétur Pálsson með tilbrigðum eftir Sigursvein D. Kristinsson. Hljómsveit yngri nemenda leikur undir stjórn Sigursveins Magnússonar. Almennur söngur meðstrengjasveit. Laugardagur 5. mai klukkan 20:30. Frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar: Söngur, einleikur, samleikur, dans. Flutt verðlaunalag Kára Þórmars. 10 ára, frá tónverkasamkeppni skólans. Frá Valhúsaskóla: Dansatriði. Frá Öldusclsskóla: Leikþættir úr þjóðsögunum. Stjórnandi: Þórunn Sigurðardóttir. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir haida tónleika í Bústaðakirkju Laugardagskvöldið 5. mai næstkomandi halda Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari tónleika í Bústaðakirkju og hefjast þeir kl. 21. Nú gefst Reykvikingum kostur á að hlýða á samleik þessa ágæta tónlistarfólks i fyrsta sinn um langa hrið, en siðast komu þær fram hér i borg á vegum Kammermúsikklúbbsins veturinn 1975—76. er þær fluttu allar Sónötur Johanns Sebastians Bachs' fyrir flautu og sembal. Undanfarin ár hafa þær stöllur haldið tónleika viða og má þar nefna hina vinsælu Sumartónleika I Skálholti sem eru orðnir ómissandi viðburöur i tónlistarlifi okkar. I nóvember siöastliðn- um héldu þær Manuela og Helga tónleika í „Köben havns Bymuseum” og fengu þar frábærar viðtökur og lof gagnrýnenda. Efnisskrá tónleikanna nú á laugar- daginn er sú sama og þær fluttu á tónlistardögum á Akureyri um siöustu helgi: Sónötur eftir Quantz. Bach og Hándel. Cantus I eftir norska tónskáldið Egil Hovland. Asceses (Meinlæti) eftir André Jolivet. sembalverkið „Frumskógar” eftir Atla Heimi Sveins .son og tónverkið „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson. sem Manuela og Helga frumfluttu i Skálholti siðast- liðiösumar. Aögöngumiöar fást við innganginn. á Gauksklukkunni Á laugardaginn kl. 15 verðurallra siðasta sýning Leik- brúðulands á Gauksklukkunni i salnum aö Fríkirkju vegi 11. Búizt er við að sýningar veröi teknar upp aftur i haust. Miöasala verður á Frikirkjuvegi II frá kl. 13, svarað i sima Æskulýðsráðs Reykjavikur, 15937. Myndin er af úlfinum í leikbrúðusýningunnmi. Vegna fjölda áskorana ætlar Leikfélag Reykjavikur að halda örfáar sýningar enn á Blessað barnalán eftir • Kjartan Ragnarsson i Austurbæjarbiói. Verður hin fyrsta laugardagskvöldið 5. mai kl. 23.30. Leikhópur- inn fór i leikför sumarið 1978 suður og austur um land. Allra síðasta sýning Leikklúbbur Laxdæla sýnir Saumastofuna í Garði og á Seltjarnarnesi Leikklúbbur Laxdæla hefur aö undanförnu sýnt leik- rit Kjartans Ragnarssonar, Saumastofuna i leikstjórn Jakobs S. Jónssonar við góðar undirtektir. Eru sýn ingar orönar fimm talsins. Nú hyggur klúbburinn á leikför suður á bóginn og mun sýna i samkomuhúsinu Garði laugardagskvöldið 5. mai kl. 21:00. Að kvöldi sunnudagsins 6. mai verður Saumastofan svo sýnd i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi kl. 20:00. Þó Leikklúbbur Laxdæla sé ungur að árum hefur hann afrekað mikið á stuttum tíma og aðallega fengizt við islenzk verkefni, þar á' meðal Skugga-Svein Matthiasar, Silfurtunglið eftir Laxness, Táp og fjör og >Skjaldhamra eftir Jónas Árnason og nú i ár Sauma stofuna eftir Kjartan Ragnarsson. Ennfremur hefur ^klúbburinn leikið og lesið úr verkum ýmissa skálda á bókmenntakvöldum og má þar nefna Halldór Laxness, Jökul Jakobsson, Stein Steinarr og á nýaf- staöinni Jörfagleði i Dölum flutti Leikklúbburinn úr verkum Jóhannesar úr Kötlum. Leikklúbbur Laxdæla var stofnaöur 1971. en núverandi formaður er Sigurjóna Valdimarsdóttir. Fáar sýningar eftir af Blessað barnalán til Akureyrar og voru sýningar vel sóttar. Að loknu leikári eða um miðjan júni nk. mun leikhópurinn leggja upp i leikför enn einu sinni með Blessað barna- lán. i þetta sinn um Vesturlandið. Sjö stelpur í Félagsheimili Seltjarnarness Litla Leikfélagiö úr Garöinum ætlar aö sýna leikritið Sjö stelpur i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi föstudag inn 4. maí, kl. 20:30. Leikstjóri er Sigmundur örn Arngrimsson. Sýningar eru bannaðar börnum innan 12 árz. Sýningar Sjónvarp næstuviku • •• Laugardagur 12. maí 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.30 Heiða. Sjötti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Knska knattspyrnan HI6. 20.00 Kréttir ug veður. 20.20 AuKÍýsinRar or dagskrá. ’O í() Stúlka á réttri leið. BandarKktir eatv;i' m>ndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóti ir 20.55 Kdward Kienhol/. I leimsþckklur. banJa . riskur listamaður sýnir verk sin og spjallar urn j tilurð þeirra. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 21.20 Eftirlxtisiþróttin. (Man’s Favorite Sport). 4 Bandarisk gamanmynd frá árinu 1964. Leik- • stjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Roger Willoughby • er snillingur i sölu stangveiðibúnaðar og er | höfundur handbókar. sem allir alvöruveiði ; mcnn hafa lesið spjaldanna milli. Honum er ; boðið að keppa á miklu stangveiöimóti en er , ótrúlcga tregur til þátttöku. Þýðandi Jon O. Edwald. 1 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. maí er við fólk. sem slasast hefur á vinnustað öryggismálasatjóra, trúnaöarlækni. lögfræö- ing, verkstjóra og trúnaðarmenn á vinnustöð um. Umsjónarmaður Haukur Már Haralds son. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 17.00 Húsið á sléttunni. 24. og siöasti þáttur. Keppt til úrslita. Efni 23. þáttar: Jonni John son verður ósáttur við föður sinn og ákvcður að fara að heiman. Hann kemst mcð Edwards gamla til Mankato. Þcir setjast aö spilum á knæpu einni. og Jonna list vel á framrciðslu- stúlkuna Mimi. sem segir honum að hún þurfi á pcningum aö halda til að hcimsækja aldraða foreldra. Jonni vill allt fyrir hana gera og cr þvi oröinnharlarpeningalitill til að halda verða laginu áfram. Þaö fcr lika svo. að undirlagi Edwards, að Mimi telur piltinn á aðsnúa aftur heim i sveitina sína. Þýöandi Óskar Ingimars son. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs- son. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vinnuslys. Hin fyrri tveggja mynda um vinnuslys. orsakir þeirra og afleiðingar. Rætt 21.00 Alþýðutónlistin. Tólfti þáttur. Styrjalda og ádeilusöngvar. Meðal þeirra sem koma fram i þættinum eru Leonard Cohen, Pete Seegcr. Arlo Guthrie, Bing Crosby, Vera Lynn. Andrews-systur, Woody Guthrie og Joan Baez. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 21.50 Svarti-Björn. Þriðji þáttur. Efni anna^s þáttar: Anna fær starf sem eldabuska hjá 52. vinnuflokki. Henni fellur vel vistin þar og konan, sem hún leysir af hólmi, reynist hcnni vel. Anna og Álands-Kalli fella hugi saman. Brautarlögnin er drifin áfram af mestu þarð- neskju. Verkamennirnir eru neyddir til að taka að sér tvisýna sprengivinnu. sem mishjeppn ast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord vision — Sænska sjónvarpiö). 22.50 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. sóknarprestur i Langholtspresta ( kalli. flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. ‘4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.