Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1979. Útvarp son. Einleikari: Ingvar Jónasson. a. Fantasía fyrir viólu og hljómsveit eftir HummeJ-.' bt Sinfónia nr. 5 eftir Schubert. 20.35 Lausamjöll. Þáttur i léttum dúr. Umsjón: Evert Ingólfsson. Flytjendur auk hans: Svan- hildur Jóhannesdóttir, Viðar Eggertsson. Theódór Júliusson, Aðalsteinn Bergdal og Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius. Erik Werba leikur á pianó. 21.20 Leiksvædi barna. Hallgrimur Guðmunds son leitast við að gefa hlustendum hagnýt ráð með viðtölum við Stefán Thors arkitekt, Gyðu Sigvaldadóttur fóstru og Sigrúnu Svein- bjarnardóttur sálfræðing. 21.50 Passacaglia í f-moll eftir Pál ísólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkj- unnar i Reykjavik. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sig- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viö uppsprettur sígildrar tónlistar. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablafr anna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Svona er hún Ida" eftir Maud Reuterswerd (6). 9.20 Leikfími. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Sagt frá aukafundi Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Aðalefni: Frásögn Valgerðar Þórðardóttur á Kolviðarhóli i viðtali við Vilhjálm S. Vilhjálmsson. 11.35 Morguntónleikar: Hljómsveitin Fil harmonia í Lundúnum leikur „Svanavatnið". ballettsvítu eftir Tsjaikovský; Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Viö vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt gleymist aldrei” eftir Walter Lord. Gisli Jónsson les þýðingu sína — sögulok (12) 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. „Sólnætti", forleikur eftir Skúla Halldórsson.. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls t son stjórnar. b. Fjórir söngvareftir Pál P. Páls son við Ijóð Nínu Bjarkar Árnadóttur. Elisa- bet Erlingsdóttir syngur með hljóðfæraleikur um undir stjórn höfbndar. c. „Esja”, sinfónia í f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphom: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ferð út í veruleikann” eftir Inger Brattström. Þuriður Baxter les þýðingu sína (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. fl 9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Ármanmn Héðinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Um 60. ársþing Þjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi. og fleira um félagsmál. Jón Ásgeirsson ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu tók saman dagskrárþátt. 21.35 Cesare Siepi syngur ítölsk lög. Kammer sveit italska útvarpsins leikur; Cesare Gallino stjórnar. 21.55 „Að snúa snældu sinni” smásaga efftir Hans Kirk. Halldór S. Stefánsson þýddi. Karl Guðmundsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigrún Val- bergsdóttir. Rætt við Odd Björnsson leikhús- stjóra og leikhúsgesti á Akureyri. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson byrjar að lesa ævintýri sitt „Margt býr í fjöllunum”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar maður: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Pétur Pétursson framkvstj. um lýsisherzlu. 11.15 Morguntónleikar: Léon Goossens og Ger- ald Moore leika saman á óbó og pianó „Þrjár rómönsur" op. 94 eftir Robert Schu- mann/Alfred Brendel leikur Impromtu op. 142 eftir FranzSchubert. . 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Shirley Verrett syngur aríur úr óperum eftir Berlioz og Gounod / Filharmoniusveitin i Los Angeles leikur „Dýrðarnótt” sinfóniskt Ijóð op. 4 eftir Arnold Schönberg; Zubin Mehla stj. 15.45 Neytendamál: Rafn Jónsson talar um neytendasamtökin i Noregi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Ferð út I veruleikann” eftir Inger Brattström. Þuriður Baxter les þýðingu sína, sögulok (6). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 íhuganir Platons og Xenófóns um efna-^ hagsmál. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Bruxelles-tríóið leikur Trió i Es-dúr op. 70 nr. 2 eftir Beethoven. 20.30 Otvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sina (5). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Kristinn Halls- son syngur islenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. t maímánuði ffyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904”. c. Þrjú kvæöi þriggja þjóðskálda. Sigurður Haraldsson i Kirkjubæ á Rangárvöllum les. d. Tvær hæglát- ar manneskjur. Þuríður Guömundsdóttir frá Bæ í Steingrímsfirði segir frá móður sinni, Ragnheiði Halldórsdóttur, og Guðmundi Guðmundssyni á Hólmavik. Pétur Sumarliða- son les. e. Huldukonan í kinninni. Jón Gisla son póstfulltrúi flytur frásöguþátt. f. Kórsöng- ur: Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.05 Harmóníkulög: Bragi Hlíðberg ieikur. 23.15 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „De kom, sa og segr- ade”, dagskrá frá finnska útvarpinu (sænsku rásinni) um hemám tslands 10. maí 1940 og hersetuna á striðsárunum; — fyrri hluti. Borg- þór Kjærnested tók saman. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum” (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Kirkjutónlist: Frá orgelhátíðinni I Lahti i Finnlandi i fyrrasumar. Norski organleikarinn Kjell Johnsen leikur verk eftir Bach og Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les þýð- ingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: James Galway og Ungverska filharmoniusveitin leika „Ung- verska hjarðljóðafantasiu” fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler: Charles Gerhardt stj. / Itshak Perlman og Fíl- harmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stjórnar. 15.40 íslenzkt mál: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 5. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Umsjón Unnur Stef- ánsdóttir. Minnzt vorsins. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tímann. 17.55 Jónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Etýður op. 10 eftir Frederic Chopin. Andrej Gavriloff leikur á pianó. 20.00 (Jr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir tónlistarnám i Tónlistarskólanum og Söngskólanum i Reykjavík. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Her- mann Hesse. Hlynur Árnason les þýðingu sina (6). 21.00 Óperettutónlist. Rudolf Schock, Margit Schramm og Dorothea Chryst syngja „Sigena- ástir” eftir Franz Lehár með Sinfóniuhljóm- sveit Berlínar undir stjórn Roberts Stolz. 21.30 Ljóðalestur. Jóhannes Benjaminsson les frumort Ijóöog Ijóðaþýðingar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Alkóhólismi, alþjóðiegt vandamál á vegum krisfins dóms. Séra Árelíus Nielsson flytur er- indi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 (Jr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frétfir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa ævintýri sitt „Margt býr í fjöllunum” (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Litið við hjá „kaupmanninum á horninu”. 11.15 Morguntónleikar: Kjell Bækkelund leikur Píanósónötu nr. 3 eftir Crhistian Sinding/Ralph Holmes og Eric Fenby leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og pianó eftir Frederick Delius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-U. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Filharmoniusveitin i Berlin leikur Hátíðarforleik „Til nafnfestis” op, 115 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj./ Daniel Barenboim og Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leika Píanó- konsert nr. I i d-moll eftir Johannes Brahms; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 „tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 „t nóttinni brennur Ijósið”. Fyrsti þáttur um danskar skáldkonur: Tove Ditlevsen. Nína Björk Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir lesa Ijóð í eigin þýðingu og Helga J. Halldórssonar — og greina auk þess frá listferli skáldkon- unnar. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tslands í Háskólabíói; — beint útvarp. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Erling Blöndal Bengts- son. a. „Oberon", óperuforleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Rokkoko-tilbrigðin op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 21.05 Leikrit: „Einum ofaukið” eftir Jill Brooke Árnason. Þýðandi: Benedikt Árnason. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Persónur og leikendur: Mavis....................Þóra Friðriksdóttir Rose...............Guðrún Þ. Stephensen James.....................Bessi Bjarnason 22.10 Sönglög eftir Mozart Dietrich Fischer- Dieskau syngur; Daniel Barenboim leikur á píanó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. '22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangar. Umsjónamenn: Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. maí 7.00 Veðurregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 Leikfimi. 7.20. Bati. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson lýkur við að lesa ævintýri sitt „Margt býr í fjöllunum” (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. I l.OO Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Lesið úr ævisögu Guðmundar Einarssonar frá Ingjaldssandi. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og George Malcolm leika Introduktion og Fandango fyrir gítar og hljómsveit eftir Luigi Boccherini/ Julian Bream og félagar i Cremona-kvartettinum leika Kvartett í E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjú-lí. Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sína (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Adrian Ruiz leikur Píanósvitu i d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um timann. Flutt verður leikritið „ösku- buska" (af plötu). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.40 íslenzkur stjórnmálamaður i Kanada. Jón Ásgeirsson ritstjóri talar við Magnús Eliason i Lundar á Nýja-íslandi; — fyrri hluti samtals- ins. 20.00 Italskar óperuaríur. Nicolai Gedda syngur aríur eftir Verdi og Puccini. Covent' /Jarden óperuhljómsveitin í Lundúnum leikur; Giuseppe Patané stj. 20.30 Á maikvöldi: Eylifi. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir stjórnar dagskrárþætti. 21.05 Einleikur á píanó: Alexis Weissenberg leikur Mikla fantasíu og pólskt lag op. 13 eftir Chopin; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar hljómsveit Tónlistarháskólans í París, sem leikur einnig. 21.20 Furðuverk heimsins við NII. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. . 21.40 Kórsöngur í útvarpssal: Söngfélagiö „Gígjan” á Akureyri syngur íslenzk og erlend lög. Einsöngvari: Gunnfriður Hreiðarsdóttir. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Píanóleikari: Barbara Harrington. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sig- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Umsjón: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Rætt um finnska skáldkonu, MörthuTikkanen. 23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn- ir. (lO.OOFréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir kynnir bandaríska höfundinn Karen Rose og bók hennar „A Single Trail". Ásthildur Egilson þýddi kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjón Árni Johnsen, Edda Andrésdóttir, ólafur Geirsson og Jón Bjöfg-' vinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 íslenzkt mál: Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 I leit að blómum. Ingimar óskarsson (endurtekiðefni). 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls lsfelds. Gísli Halldórs- son leikari les (13). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Kistur. Umsjónarmenn: Hróbjartur Jóna- - tansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sig- urö Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 =^23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. (-------; * DANSKAR SKALDKONUR - útvarp f immtudag kl. 20,00: „í nótt brennur Ijósið” — þáttur um Tove Ditlevsen „Þetta verða fimm þættir sem allir fjalla um danskar skáldkonur. Fyrsti þátturinn verður um Tove Ditlevsen en siðan verður fjallað um Cecil Bógker, Charlotte Strandgaard, Kirsten Torup og Vita Andersen,” sagði Nína Björk Árnadóttir en hún sér um þessa þætti ásamt Kristínu Bjarnadóttur. ,,Það má segja að ferill Tove sé lang- litríkastur. Hún ólst upp í fátækra- og melluhverfi i Vesterbro, þar sem hún fæddist i tveggja herbergja íbúð í bak- húsi. Hún var gift fjórum sinnum og skildi jafnoft. Hún skrifaði ákaflega mikið og sagðist eiga þann rómantíska draum að deyja í miðri setningu. Við lesum aðallega úr bók sem heitir Bernska og var hin fyrsta af fjórum endurminningabókum hennar. Þá hefur Helgi J. Halldórsson þýtt ýms ljóða hennar sem við lesum úr. Einnig Iesum við úr bók þar sem hún segir frá sínu stormasama einkalifi og hvernig það hafði áhrif á skáldskap hennar,” sagði Nína Björk. -GAJ- Tove Ditlevsen. »

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.