Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. MAl 1979. Sunnudagur 6. mai klukkan 20:30. „Svona föt gerum við”. Nemendur úr ýmsum skólum sýna fatnaðsem þeir hafa unnið. Frá Réttarholtsskóla: Úr leikritinu „Sandkassinn” eftir Kent Anderson. Leikstjóri Guðmundur Þórhalls son. Lúörasveit Laugarnesskóla leikur. Stjómandi Stefán Þ. Stephensen. Útitafl á stóru taflborði. Mennina smiðuðu nemendur i Hvassaleitisskóla undir leiðsögn Júliusar Sigurbjörns- sonar. Ýmsir skákmeistarar úr skólunum tefla. Þess á milli frjáls afnot fyrir sýningargesti. Nemendavinna við smiðar, vefnað, handavinnu og verkefni tengd heimilisfræði daglega. Ljósið kemur langt og mjótt Ljósfærasýningu Þjóðminjasafnsins, sem staðiö hefur yfir i bogasal safnsins, fer nú senn að Ijúka. Á sýning- unni er rakin þróun Ijósfæra á íslandi, allt frá lang- eldum til rafljósa. Sýningin hefur vakið mikla athygli, og hlotið einstaklega góöa dóma. Þaö er þvi full ástæöa til að hvetja menn til aðsjá þessa skemmtilegu sýningu. áöur cn þaö verður um seinan. Fram aö IS. mai cr Þjóðminjasafnið opið kl. 13.30—16.00 á þriðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnu dögum. Eftir það er opiö á hverjum degi i sumar á sama tima. KJARVALSSTAÐIR: Listahátið barnanna: Lýkur sunnudagskvöld. NORRÆNA HÚSIÐ: Sýning frá Listiðnaðarsafninu i Kaupmannahöfn. Opnar laugardag. GALLERÍ SLÐURGATA 7: Afmælissýning: Bjarni H. Þórarinsson. Friðrik Þ. Friðriksson. Jón Karl Hclgason. Margrét Jónsdóttir, Svala Sigurlcifsdóttir. FÍM SALURINN: Gunnar örn Gunnarsson. mál vcrk. Sigurgeir Sigurjónsson. Ijósmyndir. Siðasta hclgi. Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVF.GI 42: Ómar Skúlason. collage og sprautumyndir. ÁSMUNDARSALUR: Arkitcktafélag Islands - ..10 Aar Norsk arkiteklur”. Farandsýning frá Noregi. LOFTIÐ, SKÓLAVÖRÐUSTÍG: - Jón Hólm. Ijós myndir. Opnar laugardag. Loftið, Skólavörðustíg Jón Hólm. Ijósmyndir.Opnar laugardag. Gunnar sýnir að Hamragörðum Gunnar Þorleifsson, bókaútgefandi og listmálari, opnar málverkasýningu að Hamragörðum, Hávalla- Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFS-CAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Freeport, Tivoli og diskótck. LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrír matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðar dóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFS-CAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Góðgá, Tivoli og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir mat- argesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir í kvöld. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt ur. Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matar gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Sunnuskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek. SAUST: Trió Nausts leikur. óÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. götu 24, laugardaginn 5. mai og verður hún opin til 13. mai kl. 5 til 10 virka daga og 2 til 10 um helgar. Gunnar hefur áður sýnt á Mokka. i Klausturhólum og siöast á listsýningu Iðnaðarmannafélagsins i Reykja- vik. Gunnar stundaði m.a. listnám i Sviþjóö. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Bazarar Knattspyrnufélagið Þróttur Kökubasar, flóamarkaður og lukkuhorn verður i félagsheimili Þróttar við Holtaveg laugardaginn 5. mai kl. 2. Þær sem gefa vilja kökur komi þeim á laugardag i félagsheimili Þróttar kl. 9:30—12. Fjöl mennum og styrkjum Þrótt. Ferðalög Utivistarferðir Laugard. 5.5. kl. 13: Fuglaskoðunarferð á Garðskaga, Básenda og viðar. Fararstj. Árni Waag. Verö 2000 kr. Sunnud.6.5. kl. 13: Ingólfsfjall eða Strönd Flóans. Fararstj. Jón I. Bjarna ison og fl. Verð 2000 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariðfrá BSl bensinsölu. Tindfjallajökull um næstu helgi. Ferðafélag íslands 4—6. mai kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i sæluhúsinu. Farnar gönguferðir um Mörkina. Uppl. og farmiðasala á skrifstofunni. Frá og með 4. maí verður farið í Þórsmörk um hverja helgi fram i október. Iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspymu FÖSTUDAGUR FELLAVÖLLUR: Lciknir—Valur 2. fl. A kl. 20. .KRVÖLLUR: KR-Fylkir 3. fl. A kl. 19.15. KR Fylkir 3. fl. B kl. 20.30. LAUGARDAGUR MELAVÖLLUR: Þróttur-Fylkir mvl. kl. 14. 'Ármann-Vlkingur m.fl. kl. 15.45. ÁRMANNSVÖLLUR: ,Ármann-lR 3. fl. A kl. 15.30. Ármann-lR 5. fl. A kl. 13.30. Ármann-lR 5. fl. B kl. 14.30. \% ■ FRAMVÖLLUR: Fram-Þróttur 3. fl. A kl. 16.30. Fram-Þróttur 3. fl. B kl. 17.45. Fram-Þróttur 5. fl. A kl. 13.30. Fram-Þróttur 5. fl. B kl. 14.30. Fram-Þróttur 5. fl. C kl. 15.30. VALSVÖLLUR: Valur-Leiknir 3. fl. A kl. 16.30. Valur-Leiknir 5 fl. A kl. 13.30. Valur-Leiknir 5. n. B kl. 14.30. Valur-Leiknir5.fl.Ckl. 15.30. BREIÐHOLTSVÖLLUR: ÍR-Ármann 4. fl. A kl. 13.30. ÍR-Ármann 4. fl. B kl. 14.30. ÁRBÆJARVÖLLUR: Fylkir-KR 4. fl. A kl. 13.30. ÞRÓn ARVÖI.LUR: Þróttur-Fram 4. fl. A kl. 13.30. Þróttur-Fram 4. fl. B kl. 14.30. FEI.LAVÖLLUR: Leiknir-Valur4.fi. Akl. 13.30. I.eiknir-Valur 4. fl Bkl. 14.30. KR VÖLI.UR: KR-Fylkir 5. fl. A kl. 13.30. KR-Fylkir 5. fl. B kl. 14.30 KR-Fylkir 5. fl. C kl. 15.30. SUNNUDAGUR: MEI.AVÖLI.UR: Fram-Valur mll. kl. 14. Kirkjustarf Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar verður i Domus Medica sunnudaginn 6. mai og hefst kl. 3 og stendur til kl. 6 siðd. Kvcnfélag Háteigssóknar hefur starfað ötullega allt frá stofnun sóknarinnar viö að búa kirkjuna sem bezt úr garði og unnið ómetanlegt félags og menningar- starf i söfnuðinum. Félagiö hefur og stiitt hina ýmsu liknarstarfsemi eftir mætti, innan sóknar sem utan. Félagið hefur t.d. nú i ár gefiö kr. 100.000. til sund laugarbyggingar Sjálfsbjargar og sömu upphæð i söfn un á alþjóðaári barnsins „Bjargiö frá blindu". íforstjórar og deildarstjórar frá þcint gremum fram •leiðslunnar er variYt vöruflutninga og langferðabila um allt Bretland. Ciestir ráðstefnunnar iiér verða full ;trúar frá Velti hf. sem hefur umboð f>rir Voívo á ‘Islandi. Kvikmyndir Menningartengsl Islands og Ráðsljórnarríkjanna MÍR .Tvjcr sovézkar hcunildarkvikmyndir um atburði. er igerðust i siðari hcimsstyrjoldinni. ver<\a sýndar i MÍR- salnum. I.augavegi 178, laugardagmr. 5 mai ki 3 siðdegis. Önnur myndin nefnist Berlin og segir þar m.a. frá lokasókn snvézka hersins að lioluðvigi þ\/ku nasistanna vorið 1945. Lnskar skýrmgar. Ilin k\ik myndin ncfnist Síóustu hréfin, og eru skyringar á 'dönsku. Þegar sýnt var að Þjóðvcrjum myndi ekki takast að leysa innikróatYir hersveitir sinar úr her kvinni viðStalingrad veturinn 1942- 43. ákvað þyzka •herstjornin að safna saman siðustu hrélúmim. sem pý/ku hermennirnir sendu heim. og gel'a úr\al þcirra út i bókarformi. I.n sú bók kom altlrei út. |»\i aðefni bréfanna reyndist. þegar til kom. ekki upporvandi. heldur þvert á móti greina i llestunt þeirra óbeit hcr mannannu á striðinu og þjoðfélaginu sem atti sök á jþvi hvernig l'yrir þeim \.r komið. I mvndinni «.ru Kýndar gamlar l'réttamyndir af styrjaldarátökum og (ógnum stri(Y.ins. Kvikntyndin er ekki við hicl'i harna. ,en fullorðnum er heimill okeypis aðgmgur Tilkynningar Eldridansaklúbburinn Elding ömlu dansarnir öll laugardagskvöld í Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir'kl. 20 ísíma 85520. Vordansleikur Dale Carnegie klúbba jverður haldinn i Átthagasal, Hótcl Sögu. laugardag- únn-5. mai. Miðar seldir i Ljósborg. Skipholti 23. Ráðstefnur Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins og Kjördæmisráð flokksins á Austurlandi Ráðstcfna um verkalýðsmál haldin i Egilsbúð Nes kaupstaðdagana 5. til 6. mai 1979. Volvomenn þinga að Hótel Loftieiðum Kynningar og þjónusturáðstcfna Volvo Trucks Ltd. i Brellandi fyrir árið 1979 verður haldin að Hótel Loft leiðum dagana 2. til 5. mai. Ráðstefnuna sækja 90 fulltrúar fyrirtækisins frá Bretlandi. Meðal þeirra eru næstaviku I Laugardagur € 15.30 Tónleikar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- lan Partridge syngja með Montevcrdi-hljóm 15.40 íslenzkt mál: Gunnlaugur Ingólfsson dagsins. svcitinni i Hamborg. b. Orgelkonsert i C-dúr 5. maí cand. mag. flytur þáttinn. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). cftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur 16.00 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. mcð Bach einleikarasveitinni þýzku; Helmut 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Winschermann stj. c. Fiðlukonsert i e moll 7.10 Leikfimi. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux og 7.20 Bæn. kynnir. Rikishljómsveitin i Dresden leika; Vittorio 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá , 17.00 Kartöflurækt og neyzluvenjur. Edwald B. Negri stj. Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur- Malmquist matsmaður garðávaxta flytur Sunnudagur 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10. Vcðurfregnir. tekinn frá sunnudagsmorgni). erindi. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfjv 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guðrún Birna 6. maí mundar Jónssonar píanóleikara. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Hannesdóttir. 11.00 Messa í Ólafsvallakirkju. (hljóðr. á 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. sunnud. var). Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifs- vali. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson son. Organleikari: Eirikur Guðnason. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. •19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir Hasek í þýðingu Karls lsfeld. Gisli Halldórs (útdr.). Tónleikar. kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). son leikari les (12). % 13.20 Blótið í Hlöðuvik. Dr. Jón Hnefill Aðal 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Willis steinsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. stjórnar þætti um barnaárið, þar sem fjallaö kynnir sönglög og söngvara. Boskovskys leikur gamla dansa frá Vínarborg. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni verður m.a. um listahátið barna á Kjarvals- 20.45 Einingar. Umsjónarmenn. Kjartan Árna- 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Sögur úr „Grimu I Helsinki i sept. s.l. Wilhclm Kempff leikur á stöðum. son og Páll Stefánsson. Fyrir er tekin tæknin i píanó. a. Sónata i C-dúr op. 111 eftir Ludwig 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. nútimaþjóðfélagi. hinni nýju". þjóðsagnasafni Þorsteins M. van Beethoven. b. Sónata i a moll op. 42 eftir 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur i umsjá Ásgeirs Jónssonar. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. FranzSchubert. Tónleikar. Tómassonar og Helga Péturssonar. 9.20 Morguntónleikar. a. „Audi coelum”. 15.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Siguröur 13.30 t vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Pétursson gerlafræðingur ræður dagskránni. Jón Björgvinsson, Ólafur Geirsson og Árni Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les mótetta fyrir tvo tenóra og hljómsvcit eftir 16.00 Fréttir. Johnsen. (8). Claudio Claudio Monteverdi. Nigcl Rogers og 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kvikmyndagcrð á tslandi; þriðji þattur. Fjallað um hcimildarmyndir, auglýsinga og teiknimyndir. Rætt við Ernst Kcttler. Pál Steingrimsson, Kristinu l»orkelsdóttur og Sig urð örn Brynjólfsson — Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Óli Örn Andrcassen. lAður útv. 23. marz). 16.55 Gitartónlist. Andrés Ségovia leikur vcrk eftirCoupcrin. Weiss. Haydn, Gricg. Ponce og Torróba. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Antin sérum þáttinn. 17.40 Söngvar. a. Sven Bertil Taube syngur Bell manssöngva. b. Shoshana Damari syngur lög frá Israel. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Mcð blautan poka og bilað hné. Böðvar Guðmundsson rithöfundur flytur ferðasögu. 20.00 Frá hátiðartónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar tslands á tsafirði i tilefni 30 ára afmælis tónlistarskólans þar. Stjórnandi: Páll P. Páls M

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.