Dagblaðið - 08.05.1979, Qupperneq 14
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1979.
[ Þjónusta Þjónusta Þjónusta
(
Viðtækjaþjónusta
)
/
LOFTNET 7F/ax
Ónnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., simi 27044, eftir kl. 19 30225.
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
jf í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir
i ^ sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
sendum.
Útvarpsvirkja-
Arnarbakka2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og hclgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eda á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
•21940.
C
Önnur þjónusta
Einstaklingar —
Fyrirtæki:
Húsgagnasmíðameistari
Tek að mér viðgerðir á húsgögnum og alla innanhúss-
smiði á nýju, sem gömlu. Uppl. í síma 24924 eftir kl. 18.
Byggingaþjónusta
Alhliða neytendaþjónusta
NÝBYGGINGAR
BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR
y/
REYNIR HF.
BYGGINGAFÉLAG
SMIÐJUVEG 18 - KÖP. - SÍMI 71730
Getum bætt við okkur verk-
efnum, vanir trésmiðir. Uppl.
í síma 50141 og 13396.
ÁÞENA
Hárgreiðslustofa
Lairubakka 38, simi 72053
Tízku-
permanent.
Dömu- og herra-
klippingar.
Lokkalýsingar.
Blástur.
Glansvask.
Nœringarnudd o.fl.
4
Optð virka daga fré 9-6,
laugardaga 8—3.
Lára Davíðsdóttir,
Bjöik Hreiðarsdóttir.
LOFTPRESSUR
Leigjum Útl Loftpressur, JCB-gröfur,
Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara,
slipirokka o.fl.
REYKJAVOGUR tœkja- og vélaleiga
Ármúla 26, slmar 81565, 82715, 44908 og 44697.
Klæðum og gerum við alls konar bólstruð hús-
gögn.
Áklæði í miklu úrvali.
Bólstrarinn
Hverfisgötu 76
Sími 15102.
[SANDBLASTUR hfí
MtlABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Samlblásum skip. hús ng stærri mannvirki
Kæranleg sandbláslurstæki hvert á land sem er
Stærsta fyrirta-ki landsins. scrha-fv' i
sandblæstri. Fljót og goð þjónusta
Í53917
c
Pípulagnir-hreinsanir
3
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aflahtainsson.
LOGQILTUR
*
PÍPULAGNINGA-
MEISTARI
Þjónustumiðstöflin
PIPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar.
Allar alhliða pipulagpir úti sem inni og
hreinsanir á fráfallsrörum.
Sími86457
SIGURDUR KRISTJÁNSSON
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíl-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess taríkbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Hclgason, sími 4350Í
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON,
SÍMI25692
c
Húsaviðgerðir
3
Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar.
Húsaviðgeröir og múrviðgerðir, þak- og þakrennuvið-
gerðir, flísalagnir, glugga- og hurðaviðgerðir. Húsa- og
íbúðaeigendur ath: Afsláttur og greiðsiufrestur veittur
öryrkjum og ellilífeyrisþegum. Uppl. í síma 36228 frá
kl. 8—10 á kvöldin og aiian daginn um helgar.
maammmmmm^^mmm^mmmmmm^^mma^^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmn
Glerísetningar
Tökum að okkur glerisetningar í bæði gömul sem ný
hús. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að
kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni, viðurkennt af
glerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar 54227 og 53106.
í Verzlun Verzlun A Verzlun J
JaSIRÍR fef
GRETTISGÖTU 64 símk 11625.
Útskornirtrémunir m.a. borð,
hillur, lampafaetur og bakkar.
Reykelsl og reykelsisker.
Silkislaeður og silkiefni.
Bómullarmussur og pils.
BALI- styttur (handskornar).
Kopar (messing) vörur, skálar,
kertastjakar. vasar og könnur.
SENDUM í PÓSTKRÖFU.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
auóturlenðk unbraberolb
—
STIIÐIH SKIIHÚM Isleutf Hii0 iqHsaúmli
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al
stuðlum. hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum slað'.
5S
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiöastofa h/i .Tronuhraunl 5 Simi 51745.
Sumarhús — eignist ódýrt
3 möguleikar
L „Byggið sjálf” kerfið á íslenzku
2. Efni niðursniöið og merkt
3. Tilbúin hús til innréttingar
Ennfremur byggingarteikningar.
Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga.
Stmar 26155 - 11820 alla daga.
Teiknivangur
IM.isl.os lil* PLASTPOKAR O 82655
BYGGING APLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
ÁPLASTPOKA ^
VEROMERKIMIÐAR OG VELAR
82655
PlasÚHt liF GSE0
PLASTPOKAR
BIAÐID
frjálst, úháð dagblað
Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð ákiæði.
!•••• ! i 2 06
'tréTj ■r
típ XíS'
BOLSTRUNIN
Miðstræti 5. — Simi 21440. Heimasími 15507.