Dagblaðið - 08.05.1979, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1979.
15
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
p
Frábær magnari
til sölu, einnig Willys og sjónvarp á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 95—4153.
Til sölu uppsláttur
að sökkli ásamt teikningum og gluggum
að 120 ferm einbýlishúsi að Vogagerði
25, Vogum Vatnsleysuströnd. Tilboð
leggist inn á DB fyrir 18. maí merkt
„3312”.
Til sölu ónotuð
eldhúsvifta fyrir útblástur, breidd 70 cm.
Verð 85 þús. Uppl. í síma 38024.
Til sölu AEG bökunarofn,
Rafha helluborð, notuð eldhúsinnrétt-
ing, 90 cm rennihurð og svart/hvítt sjón-
varp. Uppl. í síma 38668 eftir kl. 19.
150 þús. kr.
ferðavinningur til sölu. Uppl. í síma
86084 eftir kl. 5.
Herraterylenebuxur
á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr.
Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616.
Kafarar—kafarar.
Til sölu froskmannsbúningur, tveir
Aqualung loftkútar og Nemrod lungu
ásamt fl. Uppl. i síma 41136 eftir kl. 19
öll kvöld.
Til sölu Emco Star
sambyggð hjólsög og bandsög. Uppl. i
síma 54415 eftir kl. 7.
Nýkomið:
Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs-
skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,
Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik-
föng, hjólbörur, indíánatjöld, mótor-
bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar,
gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug-
diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Til sölu málverk
eftir Ólöfu Kristjánsdóttur listakonu,
teppi á 60 fm ibúð og stereogræjur,
einnig Rambler vél, 270 cub. Uppl. í
síma 18295 eftir kl. 7.
Tilboð óskast
í grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-835
Til sölu
allmargar mahóníhurðir með körmum,
teppi og gömul eldhúsinnrétting selst á
spottprís. Uppl. í síma 86853 eða í
Grænuhlíð 14, 1. hæð, milli kl. 8 og 10 í
kvöld.
Til sölu svefnsófi,
2ja manna, gólfteppi, stærð 3 x 4 m,
tveir skinnjakkar, karlmanns og kven-
manns, tvenn karlmannsföt og bakpoki.
Sumarbústaður óskast til kaups í ná-
grenni Rvíkur. Uppl. í síma 41629.
Til sölu
mjög vel með farin Toyota saumavél,
einnig sambyggt Fidelity hljómtæki, 8
rása Philips segulband og svarthvítt
sjónvarpstæki. Uppl. í sima 92—3568.
Til sölu
12 hurðir af Haga eldhúsinnréttingu,
borðplata, stálvaskur, blöndunartæki,
Rafha eldavél ( kubbur) og grillofn.
Uppl. í síma 71421 eftir kl. 6.
Smurbrauðsstofa.
Húsmæður, athugið: Til sölu er smur-
brauðsstofa á góðum stað í bænum,
mjög hentugt fyrirtæki fyrir tvær sam-
hentar húsmæður. Góðir greiðsluskil-
málar. Tilboð sendist DB fyrir 12. þ.m.
merkt „Smurbrauðsstofa”.
Til sölu er kerruvagn,
Silver Cross kerra, barnabað, barnabíl-
stólar, barnamatstóll, barnarúm, hillur í
barnaherbergi, þvottavél, stálvaskur,
skrifborð, skatthol og hansahillur o.fl.
Uppl. ísíma 29814 eftirkl. 18.
Iðnfyrirtæki.
Til sölu lítið iðnfyrirtæki, hentar
hverjum sem er, upplagt sem aukavinna.
Verðhugmynd í kringum 4 milljónir,
skipti á bil, skuldabréf eða víxlar koma
til greina sem greiðsla á hluta eða öllu.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til DB
fyrir 14. maí merkt „Tækifæri 79”.
«
Óskast keypt
8
Hitakútur.
Vil kaupa notaðan vatnshitakút, ekki
eldri en 3—4 ára. Uppl. i síma 66511.
Óska eftir traktorsgröfu,
þarf að vera sjálfskipt. Uppl. hjá augiþj.
DB í síma 27022.
H—241.
Óska eftir vel með förnum
gluggatjöldum, ca 9 lengjum 2.50 á hæð.
Óska einnig eftir barnastól. Uppl. í síma
92— 8228 frá kl. 1—7.
Lítill gufuketill,
3ja—5 ferm, óskast keyptur. Uppl. í
síma 97—3117áskrifstofutíma.
Lélegt hjólhýsi.
Óska eftir gömlu hjólhýsi, má vera mjög
lélegt, fyrir sanngjarnt verð. Uppl. i sima
93— 7131 eða 93—7282.
Óska eftir að kaupa
áleggshníf, hrærivél, poppkornsvél og
geislaofn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—340.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsvatnshitara (túpu), 10 til 12
kvst. með eða án neyzluvatnshitara.
Uppl. í sima 81043 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
froskmannsbúning með öllu tilheyrandi.
Á sama stað er til sölu örbylgjuleitari af
Beanct-gerð. Uppl. i síma 99—3120 eftir
kl. 19ákvöldin.
Strauvcl óskast
til kaups. Uppl. ísíma 11463.
Vil kaupa
eða taka á leigu lítið fyrirtæki. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—358.
Óska eftir að kaupa
bassagræjur. Uppl. í síma 96—41657 og
41790 Húsavík.
$
Verzlun
B
Ryabúðin Lækjargötu 4.
Nýkomið mikið úrval af handavinnu,
smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf-
mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss.
Prjónagarn í úrvali. Ryabúðin Lækjar-
götu 4. Simi 18200.
Húsmæður.
Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata-
snið, rennilásar, tvinni og fleira..
Htisqvarna saumavélar. Gunnar
Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16
Reykjavík, simi 91-35200. Álnabær
Keflavík.
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og
;án útvarps á góðu verði, úrval af
töskum.og hylkjum fyrir kassettur og
átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa
kassettur, Recoton segulbandspólur, 5”
log 7”, bílaútvörp; Verö frá kr. 17.750.-.
Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm-
plötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði.
Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Verksmiðjusala.
Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og
akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand-
prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,
barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les-
prjón Skeifan 6, sími 8561 1, opið frá kl.
1 til 6.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
(Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími
23480. Næg bílastæði.
$
Fyrir ungbörn
8
Barnavagn óskast.
Uppl. í síma 17015.
Til sölu barnavagn,
Mothercare. Uppl. í síma 77058.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma
75809.
Fatnaður
Kaupum gömul antikföt,
mega þarfnast viðgerða, einnig dúka,
teppi, púða, hatta, veski og annað smá-
dót. Uppl. í síma 20697 eftir kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Súperfatamarkaður.
Fatnaður á alla fjölskylduna áheiidsolu*
verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum
gerðum og litum. Súperfatamarkaður-
inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II.
hæð. Opiðfrákl. 1—6.
1
Húsgögn
B
Happyhúsgögn,
3 stólar og 1 borð til sölu að Strandgötu
37 Hafnarfirði, risi, eftir kl. 20 á kvöld-
in. Selst ódýrt.
Fallegt sófasett
•í gamaldags stíl til sölu. Uppl. í síma
44854.
Til sölu fataskápur,
4 rauðir Happystólar og eitt borð, tveir
gamlir djúpir stólar og tvö sófaborð.
Uppl. í síma 51268.
Sófasett til sölu,
4ra sæta og tveir stólar, verð 100 þús.
Uppl. i síma 18729.
Klæðningar—bólstrun.
Tökum að okkur klæðningar og við-
gerðir á húsgögnum. Komum í hús með
áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Ath.: Sækjum
og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis.
Selfoss og nágrennis. Bólstrunin
Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og
helgarsimi 76999.
Mótaklemmur (klamsar).
Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu
sænsku klamsa og tilheyrandi tengur.
Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál-
stoðsf.) Dugguvogi 19, simi 31260.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18 kjallara. Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Rókókóstólar fyrir útsaum. Nýkoinið
leðurliki í mörgum litum. Sími 19740.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar-
firði, sími 50564.
Bólstrun.
Bólstrum og klæðum notuð húsgögn.
Athugið. Höfum til sölu símastóla og
rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar
K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími
24118.
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
j
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt elni i kerrur
fyrir þá sem vilja smiða sjálfir. hei/li ■
kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstig 8 Simi 28616
(Heima 72087).
MOTOROLA
Alternatorar 1 bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur i flesta bilá.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Sími 37700.
c '■ Símagjaldmælir
sýnir hvaó simtalið kostar á meðan þú talar, er
fyrir heimili og fyrirtæki
SIMTÆKNI SF.
Armúla 5
Sími 86077
kvötdsimi 43360
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Jarðvínna-vélaleiga
j
Körfubílar til leigu
til húsaviðhalds, ný-
bygginga o. fl. Lyftihæð 20
m. Uppl. í síma 43277 og
42398.
GRÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
JARÐORKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
símar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MURBROT-FLEYGUN
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HUÓOLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
NJ4II Horöarson, Völaleiga
Traktorsgrafa og
loftpressur til leigu
Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og
holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050.
Talstöð Fr. 3888.
Helgi Heimir Friðjófsson.______
Traktorsgrafa til leigu
Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu.
Góð vél og vanur maður.
HARALDUR BENEDIKTSSON,
SÍMI40374.
(Jtvegum crlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk-
legra framkvæmda.
Tökum i umboðssölu vinnuvélar og vörubíla.
Við höfum sérhæft okkur i útvegun varahluta i flesta gerð-
ir vinnuvéla og vörubila.
Notfærið ykkur viðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið
samband og fáið verðtilboð og upplýsingar.
VÉLAR OG VARAHLUTIR
RAGNAR BERNBURG
Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.