Dagblaðið - 08.05.1979, Síða 16

Dagblaðið - 08.05.1979, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1979. 1 Heimilisfæki Husqvarna eldavélarsamstæða til sölu, selst á 50 þús. Uppl. í síma 42548 eftir kl. 18. I Hljóðfæri Til sölu vel með farið hljómsveitarorgel, Farfisa VIP 345. Uppl. í síma 97-8185 og 97- 8293. Til sölu Dr. Bohm rafmagnsorgel, 2ja borða, alls 54 raddir, með fótbassa, er i ágætis gömlum kassa. Uppl. í Hljómbæ sf., Hverfisgötu 108. Sími 24610. Til sölu Premiersett á ca 200 þús., staðgreiðsla. Uppl. I síma 20416 milli kl. 7 og 9. Á sama stað eru til sölu hurðir, rúður og fleira í VW árg. ’66. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á nijög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Hljómtæki S) H L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F auglýsir. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfistögu 108, sími 24610. Vorum að taka upp mikið úrval af effectatækjum fyrir gitara og orgel, meðal annars: De luxe Memory Man, Golden-Throat. Small Stone, Little Big Muff, Linar Power Buster, Graffic Equalizer. Hljóm- bær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóð- færa. Sendum í póstkröfu um land allt. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. I Sjónvörp D Til sölu sjónvarp, svarthvítt, verð 20 þús. Uppl. i síma 53803. Ljósmyndun D Sparið 120 þús.: Til sölu Canon AE 1 myndavél og Canon 28 mm breiðlinsa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 og í sima 92— 1493. H—242. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50,simi 31290. Óska eftir að kaupa myndavél, Olympus OM-2. Uppl. í síma 94—3526 á kvöldin. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina I tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—Öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli ogsamkomur. Uppl. í síma 77520. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars,.Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. i stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Kvikmyndaútbúnaður til sölu, Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 738 Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400, 1000 vatta Jod lampar, skoðunarvél Magnon DS 500. Filmspeicer Aroma. Allt sem nýtt. Uppl. i síma 26837 eftir kl. 18. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn,' Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a, Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Til sölu Fujica St. 801 Ijósmyndavél með 50 mm linsu, F = 1.4, ásamt 75—150 mm Fujinon Zoomlinsu. Selst saman eða sér. Hagstætt verð. Uppl. í síma 16479. Umslög í miklu úrvali fyrir Evrópumerkin 30.4. 1979. Kaup- um isl. frimerki, seðla, mynt, gömul bréf og póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. 1 Til bygginga Mótatimbur til sölu, rúmlega 2000 Im af 1 x 6 og 900 lm af 2x4, ein- og tvínotað. Selst allt saman með 30% afslætti. Uppl. í síma 44415 kl. 18—21. Ódýrt timbur til sölu ca 250 metra 1 x 6, ásamt nokkru magni af ýmsum stærðum, selst ódýrt. Uppl. í síma 38859 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 37981 eftirkl. 19. í Dýrahald 8 Fóstur óskast fyrir vel vaninn hund í nokkra mánuði (hann er algjörlega húshreinn), helzt í Mosfellssveit. Sími 39160 milli kl. 9 og 7. Til sölu 85 lítra fiskabúr, einnig 25 lítra með fiskum, bæði búrin með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 75913. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 82717. Til sölu 16 feta bátur með 50 hestafla utanborðsmótor, hugsanleg skipti á bil. Uppl. I síma 97- 5847. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvata Þýðgengar — hljóðlátar — titrings lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. Tvær handfærarúllur til sölu, 24 volta. Uppl. í sima 76344 eftir kl. 20. Á sama stað er til sölu tauþurrk- ari. Trilla til sölu, selst í því ástandi sem hún er. Tilboð. Uppl. í síma 19674. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. % Teppi 8 Notuð ullarteppi með filti til sölu,.stærð 50 ferm. Uppl. í síma 53183 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjól 8 Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Honda 350 árg. ’72, þarfnast smálagfæringar. Til sýnis í Bílaþjónustunni Aðstoð, Hafnarbraut 21 Kóp. eftir kl. 6. 26” drengjareiðhjól til sölu, vel með farið, verð 60 þús. Uppl. í sima 23759 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Suzuki AC-50 árg. ’77, vel með farið og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 93—1997 virka daga millikl. 18.30og20. Suzuki RM 370 til sölu, mjög vel með farið, er með ljósum. Til sýnis á bílasölu Heklu. Suzuki AC 50 árg. ’77 til sölu. Uppl. i síma 24867. Til sölu Yamaha SS 50 árg. ’75, mjög vel með farið. Uppl. í sima 27880 eftir kl. 7. Suzuki AC-50 skoðuð ’79 árg. ’74 í góðu standi, til sölu. Uppl. í sima 50656 á milli kl. 3 og 6. Óska eftir að kaupa notað hjól fyrir aldurinn 5 til 6 ára. Uppl. í síma 75104. Kawasaki 1000 cc árg. ’78. Til sölu af sérstökum ástæðum Kawa- saki Zl-R á mjög góðum kjörum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—329. 10 gira hjól til sölu. Uppl. í síma 23202 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha árg. ’75, lítið ekið, hagstætt verð. Uppl. í síma 86021 milli kl. 4 og 6. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól, 24 eða 26”. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 23321. Til sölu Honda SS 50, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 12424 eftirkl. 4. Óska eftir að kaupa mótorhjól, helzt Hondu SL 350, önnur 350 hjól koma einnig til greina. Uppl. i síma 92—7155. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og ólituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- •lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Til sölu mikið af varahlutum i Suzuki GT 380. •Uppl. í síma 98—1672 milli kl. 7 og 9. Á'-V...______________________________ Bifhjól óskast til kaups, 500—1000 cub. Uppl. í síma 94-3558. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. sími 31290. 1 Fasteignir 8 Við Merkjateig í Mosfellssveit er 3 herb. íbúð, að mestu fullgerð, til sölu, stór bílskúr, þvottahús og geymsla inni í íbúðinni. Uppl. í Fast eignaúrvalinu eða í síma 66536. Einbýlishús á Selfossi. Til sölu viðlagasjóðshús, 120 ferm, á góðum stað. Uppl. í síma 99-1865. Til sölu raðhúsalóð í Hveragerði. Teikningar fylgja. Uppl. í sima 52192 eftirkl. 19. I Bílaþjónusta 8 Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun oggefum fast verðtilboð. Uppl. ísima 18398. Pantið tímanlega. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og lagfæra bílinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, simi 72730. Bílaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmiði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöföa 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfðaö, sími 85353. Er rafkerfið I ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, simi 76722. 1 Bílaleiga 8 Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. ’78 og ’79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi biiakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu MB árg. ’69. Fiat 127 árg. ’72 . til sölu. Uppl. í síma 84101. Cortina árg. ’70 með bilaðri vél til sölu, verð 300 þús. Uppl. í síma 92-1196 eftir kl. 8. Lada Sport. Mjög fallegur Lada Sport árg. ’78 til sölu, ekinn 6600 km, útvarp, cover og krómsílsar fylgja.Uppl. í síma 44273 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—87 Moskvitch sendiferðabíll árg. 78 til sölu, ekinn 21 þús. km. Verð 1,4, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 71916 eftir kl. 18. Til sölu mótor í VW 1300, litið ekinn, hurðir, bretti og margt fleira. Uppl. í síma 71873 i dag og næstu daga. VW 1300 árg. ’73 til sölu, ekinn 90 þús. km, útvarp fylgir. Uppl. í síma 74627. Mazda 929 station árg. ’77, ekinn 41 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 38859 eftirkl. 19. Óska eftir ódýrum bil, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 66246. Fíat 127 árg. ’78, til sölu, ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 43489. Plymouth Duster árg. ’72, til sölu, 6 cyl., 198 cu., beinskiptur, nýryðvarinn og á góðum sumardekkj- um, ekinn 65 þús. mílur. Góður bíll. Verð 2 millj. staðgreitt. Uppl. í síma 12397 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Willys árg. ’53, ógangfær, til sölu. Uppl. í síma 75011 eftirkl. 18ákvöldin. Óska eftir góðum 8 cyl. sjálfskiptum Bronco árg. 73 til 74 í skiptum fyrir Mazda 616 árg. 74 og út- borgun milljón. Uppl. í síma 74572 eftir kl. 18. Chevrolet Malibu. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71 í góðu lagi, 6 cyl. beinskiptur, aflstýri og afl- bremsur. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. ísíma 24158. Mercury Montery árg. ’65 til sölu, Iítur ágætlega út, góð vél en biluð sjálfskipting. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99—1925. Til sölu Jeepster árg. ’67 með Buick, 6 cyl., á góðum dekkjum, blár að neðan og hvítur að ofan, upphækkaður. Á sama stað eru tvær hásingar til sölu, fram- og afturhásing undir Willys. Tilboð óskast. Uppl. í sima 71815. Tilboð óskast i Citroen ID 19 árg. ’68. Tilboðum sé skilað á augld. blaðsins merkt „347”. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—347. Plymouth Belvedere árg. ’68 til sölu, þarfnast lagfæringar á kúplingu og vökvastýri. Staðgreiðslu- verð 400 þús. Uppl. í sima 84534 fyrir kl. 4 á daginn. Til sölu toppbill, Chevrolet Malibu árg. 71, 8 cyl., sjálf- skiptur með öllu, 2ja dyra, hardtopp. Til sýnis að Skúlaskeiði 16. Skipti á ódýrari. Á sama stað eru til sölu Rafhaofnar. Uppl. ísíma 52154 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Fíat 127 eftir ákeyrslu eða veltu einnig kæmi ryðgáður bíll til greina. Uppl. í síma 33904 eftir kl. 8. Chevrolet Blazer árg. 73 til sölu, V-8 sjálfskiptur, afl- bremsur og -stýri, tvöfalt pústkerfi og transistorkveikja, upphækkaður, útvarp og segulband. Verð 3,2 millj. Uppl. í síma 44436. Skoda 110 árg. ’71 til sölu, skoðaður 79, mjög þokkalegur utan sem innan. Uppl. í síma 76130 eftir kl.6. Óska eftir að kaupa notaðan Skoda. Uppl. í sima 38637.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.