Dagblaðið - 08.05.1979, Side 17

Dagblaðið - 08.05.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1979. 17 Fíat 128 árg. ’71 til sölu, nýsprautaður, nýupptekin vél, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 30247 eftirkl.7. Til sölu varahlutir í franskan Chrysler árg. 71. Selst fyrir lítið annaðhvort í heilu lagi eða stykkja- tali. Uppl. í síma 93—6650 eftir kl. 19. Lancer 1200 árg. ’78 til sölu, útvarp, sumar- og vetrardekk, transistorkveikja og fl. Uppl. í síma 73111 frákl. 17 til 19.30. VW rúgbrauð árg. ’69 til sölu, hálfviðgert. Skipti möguleg á minni bíl. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 18. Chevrolet Camaro árg. ’72 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, vél 307, útvarp, skoðaður 79, bíll í toppstandi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 35451 eftir kl. 17 næstu daga. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, góð vél, góður gírkassi, gott drif, góð dekk, þarfnast viðgerðar á fram- brettum eftir árekstur. Uppl. í síma 12986 eftir kl. 1. Saab 96 árg. ’72 til sölu, ekinn 95 þús. km. Skipti koma til greina á VW ’68 til 70 eða Cortinu árg. 70. Uppl. í síma 53069 milli kl. 19 og 21. VW 1302 árg. ’71 til sölu, skoðaður 78. Verð 300 þús. Uppl. í síma 77058. Óska eftir að kaupa 2ja dyra Volvo Amason og kaupi alla bíla til niðurrifs. Óska eftir að kaupa Fiat árg. 72 til niðurrifs. Uppl. í síma •33461. Vél og 4ra gira kassi, framöxlar Saab árg. '61, flestir vara- hlutir i Hillman Minx, gírkassi i Taunus árg. '61 og drif, fjaðrir ogallirboddíhlutir í Land Rover árg. '61. Nýuppgerð dísil vél í Land Rover með öllu. Höfum enn fremur jeppakerruefni, fólksbíla- og hestakerruefni. 6 cyl. Chevroletvél, sjálf- skipting og 12 bolta splittuð hásing til sölu. Uppl. í síma 33461 þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga eftir hádegi. Til sölu 4 radialdekk, 13”, verð 30 þús. Uppl. i síma. 77034. Til sölu Dodge vél 6 cyl, 170 cub. með beinskiptingu, í góðu standi. Uppl. í sima 40254 eftir kl. 19. VW 1300 árg. 72 til sölu. Uppl. i síma 77022. Skoda Amigo 120 L árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 52218 eftir kl. 17. Cortina árg. ’68 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 66137 eftir kl. 18. Til sölu Ford Cortina árg. 75, Galant station árg. 75, Toyota Mark II árg. 73 og 77, Datsun 120A árg. 76, VW Passat árg. 74, nýupptekin vél, Lada 1600 árg. 78, vel með farinn bíll, Bronco árg. '66, Lancer árg. 75. hef einnig bíla sem fást á mánaðargreiðsl- um. Vegna mikillar sölu vantar allra teg- undir bila á skrá. Hef kaupendur að Mözdu 929 árg. 77 og Mercury Monarch árg. 75. Bilasala, bilaskipti. Bílasalan Sigtúni 3. Opið til kl. 22 í kvöld. Sími 14690. Antikbíla-áhugamenn athugið: Tilboð óskast í Buick Century árg. ’58 sem þarfnast lagfæringar. Verður glæsi- legur bill. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—309. Saab 96 árg. '61 til sölu. Þarfnast lagfæringar á innra bretti að aftan. Verð kr. 200 þús. Uppl. eftir kl. 20ísíma 76157. Sunbeam Hunter árg. 71 til sölu, þarfnast lagfæringar á lakki og einum ventli. Uppl. í sima 77765 eftir kl. 4. Austin Mini árg. 74 til sölu, ekinn 65 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 43436 eftir kl. 7. Skoda 110 L árg. 73 til sölu, góð vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 86609 eftir kl. 5. Settu svefnlyf í nefið sagði þérV þess vegna leita aðefvið ) að vírunum, vertu opnum glugga I ekkj tjj vancjræ5a B/aðbera vantarí eftirta/in hverfi ífíeykjavík. Upp/. í síma27022. IMMBUWBt VOGAR1 GUIMNARSBRAUT Barðavogur — Eikjuvogur. Gunnarsbraut — Bollagata. BÚSTAÐAHVERF11 EXPRESS Ásgarður — Hólmgarður. Austurstræti — Hafnarstrœti. Er að rífa Ford Galiante árg. '61, 8 cyl., sjálfskiptan með vökva- stýri. Á sama stað er til sölu 6 cyl. Toyotuvél, jeppavélin. Uppl. í síma 33556 eftir kl. 6. Vél í Opel Rekord óskast. Óska eftir góðri 1700 eða 1900 vél. Uppl. í síma 66533. Toyota Mark II árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 97—7468 eftir kl. 6 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu mikið úrval varahluta í Cortinu '61 til 70, hurðir á tveggja og 4ra dyra, girkassar, startarar, dínamóar, hásingar, fjaðrir, dekk og fleira, einnig í Volvo Duett, Taunus 17M, Chevrolet Nova, Moskvitch, VW árg. 70. Sendum um allt land, kaupum bíla til niðurrifs og bíl- hluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Til sölu Land Rover bensín árg. ’62 í ágætu standi, skoðaður 79. Verð 500 til 550 þús. Uppl. í síma 82620 eftirkl. 19. Morris Marina 1,3 árg. 73 til sölu. Gott verð, fæst með góðum greiðslukjörum. Uppl. í sima 92-3094. Til sölu VolvoS86 árg. 74, nýyfirfarin vél og bremsur, ný- sprautaður, selst með palli eða án palls. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8080. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu Fíat 132 árg. 74, gangverk og undirvagn 100%, transistor kveikja, mjög fallegur að innan en frambretti lélegt, mjög spar- neytinn og rúmgóður bill. Uppl. i síma 32943. Comet árg. 73 til sölu, sjálfskiptur og vökvastýri. Uppl. i síma 66337 eftir kl. 17. Cortina 1600 XL árg. 74 til sölu. Verð 1800 þús., 1 millj. út. Uppl. ísíma 28758. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’68,2ja dyra, lítur mjög vel út og er í góðu lagi, skoðaður 79. Verð 950 þús. Staðgreiðsla 800 þús. Uppl. I síma 54342 eftir kl. 6.30. Volvo 145 árg. 76 tilsölu. Uppl. ísíma 42548 eftirkl. 18. Tilboð óskast i Scout '66. Uppl. í síma 53681 eftir kl. 6. Trabant árg. 70, til sölu, ógangfær. Tilboð óskast. Uppl. í sima 20924. Einstakt tækifæri, mjög góð kjör: Til sölu Chevrolet Imp- ala árg. '61, 6 cyl. sjálfskiptur, 4 dyra, góð dekk, góður bíll. Einnig er til sölu ’66 Benz 230, 6 cyl. beinskiptur með sól- lúgu, þarfnast smáviðgerðar, og síðast en ekki sízt Moskvitch sendiferðabíll árg. 71. Bíllinn er númerslaus en er í nokkuð góðu ásigkomulagi. Fleiri upp- lýsingar í síma 18881, Magnús, kl. 9—8 á daginn. VW 1302 árg. 71 til sölu, nýskoðaður og nýsprautaður, lítur vel út, vél léleg. Selst ódýrt ef samið er strax. Til sýnis í kvöld og næstu kvöld. Sími 29745. Blazer Cheyenne árg. 74 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur með vökva- stýri, skoðaður 79, mjög góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 76324. Benz 230 árg. ’66 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddii, góð kjör. Uppl. í síma 92—8347 eftir kl. 7. Varahlutirí Fíat 125 til sölu. Uppl. í síma 72530 á kvöldin. Cortina árg. 70 til sölu, ekin 120 þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 86084 eftir kl. 5. Lada 1200 árg. 75, nýryðvarin, staðgreiðsluverð 1 millj. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11. Dodge sjálfskipting. Óska eftir sjálfskiptingu i Dodge 71 6 cyl. (A-904 Torefilife). Uppl. í sima 41375). Óska eftir að kaupa Cortinu árg. 70, aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Fleiri tegundir geta komið til greina, eins og VW 70— 73. Uppl. í síma 32545 milli kl. 5 og 7. Land Rover, til sölu lengri gerð, disil árg. 71 með mæli, nýyfirfarinn. Uppl. í sima 95—6325 og vinnusími 95—6363. Saab 96 árg. 72 til sölu. Á sama stað óskast vel með farinn Saab 96, ekki eldri en 76. Simi 30781 eftirkl. 5. Ford Escort 1300 árg. 74, til sölu, ekinn 58 þús. km. Góð negld vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 35609 eða 76885 Einar. Til sölu Blazerfelgur og hjólkoppar á VW 1600, mótor, ekinn 20 þús. km, Benz vökvastýri, dísilmótor ug benstnmotor, mótor og girkassar i Wagoneer, BMW-mótor, Peugeot- .nótor, uiótor úr Pardus 110 R, Hillman- mótor, gírkassi í Escort, hurðir i Cortinu árg. 72 og hurðir í Skoda 110 árg. 74. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Skoda Pardus árg. 73, Skoda 110 árg. 74, M Benz árg. ’65, VW 1600 árg. ’66, Cortina árg. ’68 og 72, Fiat 850, 124, 125 og 128, Hillman Hunter árg. 72, Citroen Ami árg. 71. Bilapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laug- ardaga kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Saab 96 árg. ’68 til sölu. Uppl. i síma 81530. VW árg. '61 til sölu. Uppl. í síma 37746 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa 4—5 manna bil,3—400 þús. út og eftir- stöðvar 50—70 á mán. Uppl. í síma 73443. Volvo 144 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 77629 eftir kl. 8. Taunus RX 2000 17M árg. ’68, til sölu. 6 cyl, nýsprautaður. Verð 950 þús. Uppl. í síma 84461 til kl. 18 en 77267 eftirkl. 18. Hillman Hunter árg. 71, til sölu, nýupptekin vél, verð 600 þús. Uppl. ísíma 76052. M a ■* 818 coupé árg. 73 !il s'-.lu ðtt í skiptum fyrir Mazda 929 coupé*[g 75. Uppl. isima 99—4191.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.