Dagblaðið - 08.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1979.
19
Þarna kemur hann
Titus. Viltu tala við hann,
Trippi!
Það er fróðlegt að vita
hvað hann ætlar að fá
núna. Hann er búinn að
fá alla hluti í húsinu
lánaða minnsta kosti einu
sinni!
Glerísetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
iallt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i
síma 24388 og heima i síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opið á laugardögum.
Húsdýraáburður.
til sölu. Þór Snorrason skrúðgarðaþjón-
usta, sími 82719.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
utan húss sem innan, tilboðeða mæling.
Uppl. í sima 76925 eftir kl. 8.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra-
bjallan eða annað? Við tengjum, borum
og skrúfum og gerum við. Sími 77747
alla virka daga og um helgar.
Gluggaþvottur.
Ef þið eruð orðin leið á skítugu rúðun-
um ykkar látið þá okkur þrifa þær.
Tökum að okkur gluggaþvott i heima-
húsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma1
76770.
Húsdýraáburður.
'Viö bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskað er. Garðaprýði, sími 71386.
Hreingerningar
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst tilboðef óskaðer.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima
13275og 19232. Hreingerningar sf.
Starfskraftur óskast
til ræstinga á stigagangi 2svar í viku.
Uppl. í síma 20931 á kvöldin.
Stúlka ekki yngri en 25 ára
óskast til afgreiðslu, helzt vön, frá kl.
1—6 í búsáhaldaverzlun, vel launað
starf fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma
35505 og 26633.
Smiður og aðstoðarmenri
óskast nú þegar. JP-Innréttingar hf.
Skeifunni 7.
Vantar stúlku
til afgreiðslustarfa, kvöld- og helgar-
vinna. Uppl. í síma 54352 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Óskum að ráða duglegan
mann til verksmiðjustarfa. Eftirvinna.
Uppl. í síma 20145.
Karlmaður óskast
til starfa í sportvöruverzlun, aðeins
maður sem hefur reynslu í viðleguút-
búnaði og áhuga á sportvörum kemur til
greina. Uppl. milli kl. 5 og 6 í Sport-
magasíninu Goðaborg við Óðinstorg.
Kona óskast.
Þvottahúsið Drífa.
Saumaskapur.
Viljum ráða stúlkur,
helzt vanar saumaskap Uppl. i síma
66280.
Kona óskast
í hálfs dags starf. Fatahreinsunin Hraði
Ægissiðu 115, sími 24900.
0
Atvinna óskast
ö
22 ára stúdent vantar
vinnu nú þegar, allt mögulegt kemur til
greina. Uppl. í síma 21360.
21 árs maður óskar eftir
atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í
sima 42261.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu, góð menntun, getur
byrjaðstrax. Uppl. ísima 11463.
18 ára piltur óskar
eftir atvinnu í sumar, hefur bíl til um-
ráða. Uppl. í síma 30635.
Kona óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
72269 eftir kl. 6.
Skólastúlka óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Framtíðarstarf
kemur til greina, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 29183 eftir kl. 17.
Ungur maður
óskar eftir framtíðarstarfi, vanur akstri
ýmissa ökutækja og meðferð þunga-
vinnuvéla. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 66396 eftir kl. 16.
Franskt par vantar
vinnu saman eða sitt í hvoru lagi, vön
sveitastörfum en fiskvinna og allt annað
kemur til greina. Uppl. í síma 42763
næstu daga.
Tvær konur óska eftir
að taka að sér vinnu í mötuneyti eða
hótelrekstur, helzt úti á landi. Uppl. í
síma 75913.
18árastúlku
vantar vinnu strax, helzt á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í símum 92—7431 og
92-7672.
2 stelpur á 16. ári
óska eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
75388 og 73515.
17 ára gamall verzlunarnemi
(piltur) óskar eftir vinnu í sumar, getur
byrjaðstrax. Uppl. ísíma41829.
Óska cftir að komast að
sem aðstoðarbakari í sumar. Uppl. í síma
73987.
Ungur fráskilinn maður
óskar eftir að kynnast konu, 22—27 ára,
er einn og einmana. Á bæði ibúð og bíl,
barn er ekki fyrirstaða, þvert á móti.
Farið verður með öll tilboð sem algjört
trúnaðarmál. Tilboð sendist til augld.
DB merkt„28—1979” fyrir l.júní.
Halló dömur.
Ég er einmana 22 ára í góðu starfi,
talinn myndarlegur. Áhugamál: íþróttir,
ferðalög og dans. Tilboð merkt
„Einmana 22” sendist augld. DB fyrir
15. maí.
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf
,636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. 78.
0
Tilkynningar
8
Foreldrar og börn ath.
Leikskóli Ananda Marga Einarsnesi 76,
Skerjafirði, getur tekið á móti 6—10
börnum til viðbótar fyrir hádegi og sama
fjölda eftir hádegi. Góð aðstaða til
leikja, jafnt úti sem inni. Heimilislegur
blær á staðnum. Menntað starfsfólk.
Vinsamlega hringið í síma 17421 eftir
hádegi eða 81923 á kvöldin.
I
Ýmislegt
8
Gerum allt sem þarf
að gera við húsið yðar og lóðina. Vanir
menn. Uppl. í síma 19232 og 24893.
Vantar duglegan og reglusaman
strák, 14—15 ára, í sveit strax. Uppl. í
síma 71796.
Get tekið börn
á aldrinum 5—7 ára í sumardvöl. Uppl. í
síma 96—61430. Steinunn P. Hafstað,
Laugasteini Svarfaðardal.
Sveit—Hestakynning.
Tökum börn, 6—12 ára, að Geirshlíð í
Borgarfirði, útreiðar á hverjum degi,
12daga i senn. Uppl. í síma 44321.
1
Tapað-fundið
8
Gullúr tapaðist
á leiðinni frá Júnóís og að Tónabíói sl.
sunnudag. Uppl. eftir kl. 17 í síma
44969.
Gullkúlupenni af tegundinni
Cross tapaðist föstudaginn 4. maí á leið-
inni frá Kennaraháskóla Islands upp
Háaleitisbraut í leiðinni í Hvassaleiti.
Vinsamlega hringið í síma 37521. I
Fundarlaun.
Barnagæzla
12—13 ára telpa óskast,
verður að vera vön barnagæzlu. Uppl.
gefur Anna Sigurðardóttir Brekkukoti,
sími um Hnausa.
Áreiðanleg og barngóð stúlka
óskast eitt kvöld í viku til að gæta 9
mánaða barns í Vesturbergi. Uppl. í
síma71438eftirkl. 18.
11 ára stúlka óskar
eftir að komast í vist í Hafnarfirði í
sumar. Uppl. í síma 51780.
Get tekið börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn.
51780.
Uppl. i sima
Skemmtanir
8
-Oiskótekið Dfsa — Ferðadiskótek.
Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana,
notum ljósa„show” og leiki ef þess ei
óskað. Njótum viðurkenningar
viðskiptavina og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjónustu.
Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum
einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek.
Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar),
52971 (Jón) og 51560._______________
Diskótekið Dollý
er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á
þessu eina ári er diskótekið búið að
sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill
þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil-
um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp
tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt
ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er
kynnt allhressilega. Dollý lætur við-
skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó-
teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt-
ingjum. Uppl. ogpantanasími 51011.
1
Þjónusta
8
Get bætt við mig
málningarvinnu. Pantið utanhússmáln-
inguna tímanlega. Ódýr og vönduð
vinna. Greiðslukjör. Uppl. i síma 76264.
Sprungu- og múrviðgerðir.
einnig ryðbætingar. Tímavinna og upp-
mæling. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—133.
Teppahreinsun. •
.Vélþvoum teppi í stofnunum qg_heiijia-
'húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.
i síma 77587 og 84395 á daginn og á
Jtvöldin og um helgar i 28786.
1
ökukennsla
8
Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann
G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265,
21098 og 17384.
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun
180 B, gerir námið létt og ánægjulegt.
Sími 33481.
Ökukennsla er mitt fag,
já því hef ég bezta lag.
Verði stilla vil í hóf,
vantar þig ekki ökupróf.
I nítján átta níu sex,
náðu í síma og gleðin vex.
1 gögn ég næ og greiði veg
Geir P. Þormar heiti ég.
Sími 19896.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson,
simi 40694.
ökukennsla — Bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu
og fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll pröfgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, sími 71501.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds-
son, simi 53651.
ökukennsla — æfingartfmar — bif-
hjólapróf,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 626 árg. 79, reynslutími án
skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, sími
74974 og 14464.