Dagblaðið - 08.05.1979, Page 21

Dagblaðið - 08.05.1979, Page 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1979. 21 í tG Bridge I Vestur spilaði út hjartaþristi þremur gröndum suðurs. Austur drap gosa blinds með ás og spilaði hjarta áfram. Suður vann sitt spil á snjallan hátt. Norour AKD43 't’KG 0 842 ♦ 10932 Vestur Aurtur ♦ 10982 A5 1? D8732 <?Á104 0 63 0 KG1095 + 65 +KD87 SUÐUR ♦ ÁG76 12 965 0ÁD7 + ÁG4 Spilarinn í suður sá strax að hann mátti ekki gefa slag á lauf. Eftir að hafa fengið á hjartakóng spilaði hann spaða á ásinn og síðan hjartaníu! Vestur tók þrjá'hjartaslagi — ef hann gerir það ekki vinnur suður spilið einfaldlega. Fær tvo laufslagi. í hjörtu vesturs kastaði austur tígli og laufi en suður laufgosa og fjarka. Vestur spilaði laufi og suður átti slaginn á ásinn. Spilaði síðan þrisvar spaða — og var inni í blindum. Á tvo fyrstu spaðana kastaði austur tígli og laufi — en þegar spaðakóngnum var spilað mátti hann ekkert spil missa. Var með K-G-10 í tígli og laufkóng. Ef hann kastar laufi stendur lauftía blinds. Hann kastaði því tígli og suður fékk þrjá siðustu slagina á tígul með því að svína tíguldrottningu. Tígulsjöið varð því niundi slagurinn. í skugga stórmótsins í Montreal hefur staðið yfir mikið skákmót í Banja Luka i Bosníu í Júgóslaviu. Þar hefur hinn 16 ára Harry Kasparov frá Baku í Aserbaidsjan í Sovétríkjunum heldur betur slegið í gegn. Það er frumraun hans á sterku stórmeistaramóti alþjóð legu — en Kasparov sló i gegn á sovézka meistaramótinu í desembersl. Eftir 8 umferðir í Banja Luka var Kasparov efstur með 7 vinninga hafði gert jafntefli við Petrosjan og Smejkai en unnið Júgóslavana Marovic, Marjanovic og Knesevic, Browne, USA, og Hernandez, Kúbu — allt stórmeistarar. Næstir með 5 vinn- inga voru Andersson, Svíþjóð, Smejkal og Adorjan. Bukic, Júgóslavíu, var með 4.5 v. og Petrosjan 4 v. og biðskák. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik, og Browne. 38. Bh7 + — Kxh7 39. Dxe6 og svartur gafst upp. Eftir þessar umferðir hafði Kasparov hlotið titil alþjóða- meistara og það að hálfnuðu móti. Síðustu fréttir: — Eftir 12 umferðir hafði Kasparov aukið forskot sitt. Var með 10 vinninga. Gerði jafntefli við Andersson i 12. umferð. Andersson, Petrosjan og Smejkal komu næstir með 7.5 v. og Adorjan var með sjö vinn- inga. 14 stórmeistarar tefla á mótinu. Þátttakendur 16. ' Láttu ekki svona, Helena. í fyrra kusum við hann for- mann tófuvinafélagsins. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur. Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögregla^n simi 51166, slökkvilið og. sjúkrabifreið simi51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrablfreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 4.—10. maí er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu cru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 ogtil skiptis annan hvern iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði bcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. 1 8 3 11 OES &-IO © Bvlls Ég er að geraerfðaskrána. Vantar þig nokkuð sérstakt? Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspltali: Alladagafrákl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Thugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AöaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar I. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kh 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud,- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap-. Farandsbókasöf'* fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum,sími 12308. Engin barnadeild er opin lenguren til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö ,mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. ^ Amertska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður viS Sigtún: Sýning á verkum er i 'garðinum en vinnustofan er aðeins opin . ið sérstök ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu. í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilisiækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildír fyrir miðvikudaginn 9. maí. Vatnsb«Hnn (21. jan.—'19. f«b.): Broiddu okki út þaðsom |>ér var.trúað fyrir þvi þá svíkurðu trúnaðinn. Mælt or með íþróttum eða svipaðri starfscmi 1 dág en varastu fjárhættuspil. Mcamlr (20. f«b.—20. imr): Fjtflskylda þin verður auðvoldari I umgcngni núna en endranær. Gott kvöld til skcnoTtt *»•:;* hcima. Það vcrður ástæða til að halda upp á eitthvað. Hrúturinn. (21. mmu—20. aprfl): Dagurinn er hentugur til handavinnu og margir hrútar geta skapað eitthvað • skemmtilegt 1 htfndunum. Reyndu að varast að eyða of miklu því útgjöíd eru I nánd. Nautitf (21. aprfl—21. maf): Þú verður liklega i skemmti* legum og liflegum félagsskap í kvöld þegar einhver segir eitthvað sem særir þig. Vertu róleg(ur) og sýndu þess engih merki. Tvfburamir (22. mal—21. lúní): ( I huga þinum reynist réttur. Þú gætir fundið fullt af nytsömum hlutum sem þú hafðir lagt til hliðar. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Nýr kunningi reynist mjög hjálpsamur en þú kemst brátt að þvl að hann ætlast til mikils á móti. Vinur vill að þú fáir áhuga á tómstunda- gamni. Ljónið (24. júlí—23. égúst): Góður dagur til að verzla og þú finnur eitthvað ódýrt þar sem þú sizt ætlaðir. Stöðug vinátta veitir þér stuðnine f erfiðleikum. Meyjan (24. ágúat>-23. sapt.): Bréf kemur þér áóvart og þú gætir ferðazt eitthvað stutt til að komast að hinu sanna. Skipuleggðu ekki fram í tímann núna þvl stjörn- urnar sýna breytingu. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Stjarna þin skin skært f félagslifinu i kvöld. Einhver gæti orðið öfundsjúkur vegna vinsælda þinna. Vertu elskuleg(ur) og töfrandi við hann, þú hefur efni á því. Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn byrjar rólega og það gefur þéT tima til að hugsa. Þú virðist vera i önnum við eitthvað sem þér leiðist en þú færð tækifæri til að skemmta þér. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Einkavandamál veldur þér miklum áhyggjum og þú verður e.t.v. að leita sérfræðiaðstoðar. Astin blómstrar hjá bogmönnum og þú ættir að una þér heima 1 kvöld með ástvini. Stsingaidn (21. das.—20. jan.): Vinur sem breytist ört setur strik í félagsmálaáætlun þina. Heldur er litið um féog þú verður að spara, annars lendir þú í erfiðleikum. Afmmlisbam dagsins: Ný vinur bætist þér áður en árið er hálfnað. Sá maður opnar hug þinn fyrir nýjum möguleikum og bendir þér á leiðir til að auðgast. Frami gæti glæðst ð 9. mðnuöi. Frðttir af trúlofun berast. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18: Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51 .v'í'. Uuivwisimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveittibilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sírfff! 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sirna* 1088 og 1533. Hafnarfjöröur.simi 53445. ^ Símahlíanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcyri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnlffigarspjölii Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfurál#lðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. MinningarspjökJ IKvenfélags Neskirkju fásl á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víöimel 35. Minningarspjöld Fólags einstssðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði. i _ , F“>c J?\Vi — TiprC - -ÉEr . 1 r- JV \ [»—,( ishn:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.