Dagblaðið - 11.05.1979, Side 22

Dagblaðið - 11.05.1979, Side 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1979. Veðriðj Spáð er hngviðri með snjóéljum á| austanverðu Norðuriandi og Austur- landi. Bjart verður með köflum en skúrir á stöku stað á Suðuriandi. Smáál verða á Vestfjöröum en bjart að öðru kjyti á Vesturiandi. Klukkan sex í morgun var 0 stigs hhi og skýjað f Raykjavlc, — 1 og skýj að á Gufuskákim, —1 og abkýjað á Gattarvita, —1 og akkýjað á Akur- eyri, 3 stiga frost og atekýjað á Raufarhöfn, —2 og alskýjaö á Dala- .tanga, 1 stigs hiti og léttskýjaö á Höfn og skýjað og 3 stiga hiti f Vest mannaeyjum. i Þórshöfn var skýjað og 6 stiga hiti, hátfskýjað og 5 f Kaupmanna- höfn, léttskýjað og 5 í Osló, rigning og 10 f London, skýjað og 5 f Ham- •' borg, heiðrikt og 9 f Madrid, Mttskýj- ” aö og 17 f LMsabon og Mttskýjað og p20 stiga hhi f Naw York. Arkdlát Guðjón Bjarnason lézt hinn 25. april sl. Hann var fæddur 15. marz 1892 að Ánastöðum í Breiðdal. Foreldrar hans voru hjónin Sigurveig Daníelsdóttir og Bjarni Bjarnason. Vorið 1917 fluttist, Guðjón að Búðum og bjó þar það sem eftir var ævi. Hann kvæntist Ólafíu Björgu Jónsdóttur og áttu þau saman 12 börn en tvö börn átti Ólafía fyrir. Útför Guðjóns var gerð þann 3. maí frá Búðakirkju. Halldóra Samúelsdóttir, Sjafnargötu 3, lézt fimmtudaginn 10. maí. Jóna Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 131, fyrrum húsfreyja að Álfadal á Ingjaldssandi, lézt að morgni 10. maí. Sigríður V. Eggertsdóttir, Bragagötu 24, lézt 9. maí. Árni Jónsson, fyrrverandi verkstjóri í Járnsteypunni hf., lézt 9. maí. LJtför hans fer fram á þriðjudaginn kl. 10.30j frá Fríkirkjunni i Reykjavík. Soffia H. Ólafsdóttir er andaðist 27. apríl. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 14. maí kl. 13.30. Einar Sveinsson frá Ólafsvík verður jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 12. mai. Tilkynningar VIKAN, 19. tbl. Aðalcfni blaösins cr viðtal við Guðna Guðmunds son, rcktor Mcnntaskólans í Reykjavík, viðtal, sem áreiöanlega á eríndi við marga, þvi þar er fjallað um mál, sem enginn getur látið sér óviðkomandi. Hressi- kgt og tæpitungulaust viðtal, eins og búast má við, þegar Guðni er annars vegar. Þá er litið inn hjá ríkisfjölmiðlunum, rabbað við Dóru Hafsteinsdóttur, sem hefur starfað við þýðingar hjá sjónvarpinu frá upphafí, og fylgzt með þeim Páli Heiðarí og Sigmarí i einum Morgunpósti. Guðfinna Eydal sálfræðingur fjallar um slys á bömum í heimahúsum, Jónas Kristjánsson skrifar um ýmis frönsk rauðvin, og grein Ævars R. Kvaran nefnist Bænheitur berserkur. Báðar framhaidssögumar, Á krossgötum eftir Arhtur Laurents og Dauðinn úr djúpinu eftir June Vigor, enda i þessu blaði, og ný framhaldssaga hefur göngu sina. Nefnist hún Pilagrimsferð til fortíðarinnar eftir Malcolm WiIIiams og fjallar um ungan mann, sem lofar deyjandi fööur sinum aö takast á hendur ferö til æskustöðva föðuríns til þess aö sanna sakleysi hans i sambandi við hörmulegt slys, sem hafði hrakið hann i útlegö til Afriku mörgum árum áður. Andlitiö, sem aldrei gleymdist heitir' grein, sem segir frá einstæörí uppljóstrun i morömáli. Og réttur- inn, sem Skúli Hansen matreiðslumaður býður upp á, er súrsætur kjúklingur á kinverska visu. Sóknarkonur ánægðar Aöalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar var haldinn nýlega. Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir var endurkjörin formaöur, og aðrir i stjórn eru Ester Jónsdóttir vara formaöur, Gerður Torfadóttir ritari, Dagmar Karls dóttir gjaldkeri og Hjördis Antonsdóttir meðstjórn andi. Fundurinn lýsti yfír ánægju meö félagsstarfið i vetur, sem hefur verið mjög fjörlegt, þótt nokkur skoðanaágreiningur hafi verið um markmið og bar- áttuaðferðir. Nú er um ár liðið síðan félagið flutti í nýtt og rúm- gott húsnæði aö Freyjugötu 27, og ríkir mikill áhugi fyrir að nýta þaö sem bezt. M.a. er á döfinni aö stofna til umræðufundar um mál, sem eru ofarlegá á baugi i þjóðfélaginu. Sá fyrsti verður 17. maí n.k. og verður þá hið nýsamþykkta efnahagsfrumvarp tekið til með- ferðar. Ætla konurnar sjálfar að semja stuttar fram- söguræður um viðhorf sín til þess að síðan að ræða málin. nnniiiiiHuiiiiiiiiniiiiHiiHKiuiiiiii ökukennsla — Bifhjólapróf. ^Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdui og fáðu reynslutima strax án nokkurraj skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli1 og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.( Eiðsson.sími 71501. Ökukennsla er mitt fag, á þvi lief ég bezta lag. Verði stilla vil í hóf, vantar þig ekki ökupróf. í nítján átta níu sex, náðu í síma og gleðin vex. í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. ökukennsla — æfingartímar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, reynslutími án skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. llnsúM liT Œ0 PLASTPOKAR Til sýnis og sölu í dag Ford Mercury Monarch árg. 1975, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 100 þús. km, útvarp, vetrardekk og sumardekk. Gullfallegur bíll, litur blár. Verð 4,3 millj. Bílasalan Skeifan Skeifunni 11 — Sími84848 Lögberg— Heimskringla Með vaxandi tengslum milli lslands og Kanada hefur mjög aukizt gagnkvæmur áhugi tslendinga og landa þeirra í Vesturheimi. 1 Winnipeg er gefíð út á íslenzku og ensku blaðið Lögberg-Heimskringla og stjómar þvl blaði íslenzkur gestaritstjóri, Jón Ásgeirsson. Hér á landi er vaxandi áhugi fyrir því að fylgjast með málefnum Vestur-lslendinga og hefur vaxandi fjökli Islendinga sýnt það í verki með þvi að gerast áskrif- endur að blaðinu, sem að jafnaði kemur út vikulega. Áskrift kostar kr. 4000. Með tilliti til mikilla ferðalaga síðustu ár og þeirra sem framundan eru I sumar, má ætla að þeir séu fleiri sem óska eftir að fá sent blaðið reglulega og vill útgáfan vekja athygli á, að hægt er að senda beiðni um áskriftir til afgreiðslunnar að Dúfnahólum 4, Reykja- vlk, slmi 74153 eða með tilkynningu I pósthólf 1238, Reykjavík. Aðalfundur Rithöfunda- sambands íslands var haldinn I Norræna húsinu laugardaginn 28. april. Njörður P. Njarðvlk, formaður, flutti skýrslu um störf sambandsins á liðnu starfsári. Hann sagði að þau hagsmunamál rithöfunda, sem hæst heföi borið og tekið mestan líma stjórnarinnar, hefðu verið samningamál og vandamáliö um ólöglega fjölföldun ritverka. Kristinn Reyr gerði .grein fyrir reikningum sam- bandsins og Stefán Júlíusson fyrir starfi Rithöfunda ráðs. 1 stjórn eiga nú sæti: Njörður P. Njarðvík, for- maður, Kristinn Reyr, Vilborg Dagbjartsdóttir, Pétur Gunnarsson, Þorvarður Helgason og til vara Baldur Ragnarsson og Ása Sólveig. Stjórnin hefur ekki enn skipt með sér verkum. Endurskoðendur voru endur- kjörnir Jónas Guðmundsson og Ási í Bæ. Fulltrúi I Bandalagi ísl. listamanna, endurkjörinn Thor Vilhjálmsson. Eftirfarandi áskorun á rikisstjórnina var samþykkt einróma á fundinum: „Aöalfundur Rithöfundasambands íslands 28. april 1979 lýsir furðu sinni á þvi að ríkisstjórnin skuli láta mál Ríkisútvarpsins hafna i þeim ógöngum sem nú blasa viö. Skorar fundurinn á ríkisstjórnina að gera gangskör að þvi að létta fjársveltinu af þessum mikilvægu stofn- unum, útvarpi og sjónvarpi, þannig að þær geti rækt menningarhlutverk sitt betur en áður i staö þess að draga saman seglin." Bjallan gefur út bókaflokk um landafræði Hér á landi hefur um árabil verið skortur á aðgengi- legum uppsláttarritum I landafræði fyrir skóla og hinn almenna lesanda. Til þess að koma á móts við þessa þörf hefur Bjallan hafíð útgáfu á enskum bókaflokki, sem hefur verið þýddur á mörg tungumál og hvar- vetna notiö mikilla vinsælda. Fyrstu tvær bækurnar I þessum bókaflokki, Landa- bskur BjöUunnar, eru STÓRA BRETLAND I þýð^ ingu Sigurðar R. Guðjónssonar og SOVÉTRÍKIN I þýðingu Ernu Árnadóttur. Bækur þessar eru auð- veldar I notkun fyrir börn og fullorðna. Lesefni er skipt niður I stutta kafla og ítarleg efnisorðaskrá aufr veldar lcsendum leit að einstökum atriðum. Fjöldi lit- prentaðra Ijósmynda, korta, teikninga og Hnurita eru I bókunum. Prentstofa G. Benediktssonar annaðist setningu, umbrot og fílmuvinnu. Bækumar eru prentaðar I Bretlandi. Þroskaþjálfaskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist árið 1979—1980 er til 1. júní. Umsóknareyðublðð fást á skrifstofu skólans. Simi 43541. Júgóslavíusöfnun Rauðakrossins Póstgirónúmer 90000. Tekið á móti framlögum í öll- um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Hjálpræðisherinn tekur nú ekki á móti notuðum fatnaði fyrr en með haustinu. Af sendiherrum Hinn 8. mal afhenti Henrik Sv. Björnsson sendiherra Baudouin Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra lslands I Belgiu. Sama dag afhenti sendiherrann Jean Francois Poncet, formanni ráöherraráðs Efna hagsbandalags Evrópu, umboðsbréf sitt sem sendi- herra hjá bandalaginu en áður hafði hann afhent Roy Jenkins, forseta framkvæmdastjórnar bandalagsins, sams konar umboösbréf. Minningarspjöld Langholtskirkju fást hjá: Verzluninni Holtablómið Langholtsvegi 126, sími 36711, Rósinni Glæsibæ, simi 84820, Verzlun S. Kárasonar Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúðinni Álfheimum 6, simi 37318, Elinu Álfheimum 35, simi 34095, Ragnheiði Finnsdóttur #Álfheimum 12, sími 32646, og Mariu Áreliusdóttur Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: 'Skrifstofu Hjartavemdar, Lágmúla 9, s. 83755,, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhliö, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfírði og jSparisjóði Hamarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfírði. Reykjavíkurhöfn er orðin full og einnig Hafnarfjarðarhöfn. Myndin var tekin við Sundahöfn I morgun. y DB-mynd Sv. Þorm. „Ottumst að stjórn- völd grípiénn f’ — árangurslaus sáttafundur ígær — verkbann vinnuveitenda kom til framkvæmda á miðnætti Ekkert gerðist á sáttafundi i far- mannadeilunni í gær. „Aðilar skýrðu sín mál, en engin breyting hafði orðið”, sagði Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasambands íslands í morgun. Annar fundur hefur ekki verið boðaður. Verkbann vinnuveitenda kom til framkvæmda á miðnætti sl. og gengu undirmenn þá af skipum sínum. Sjómenn allir fara því af skipunum, þegar það hefur verið bundið í öruggri ísienzkri höfn. Undanþága er þó fyrir einn vélstjóra á hvert skip, til þess að halda vélum gangandi og frosti og kulda í lestum. „Það er okkar mat að þessi deila sé ekki einangruð”, sagði Þorsteinn. ,,Það er verið að taka ákvörðun um öll laun í þjóðfélaginu. Kauphækkanir nú verða ekki til kjarabóta. Allir aðrir hópar kæmu á eftir og fengju meiri hækkun.” „Þetta var maraþonkjaftæði á samningafundinum”, sagði Páll Hermannsson blaðafulltrúi FFSÍ í morgun. „Verðbólgusögur Þorsteins voru endurteknar”. „Staðan er óljós vegna verkbanns- ins, en við óttumst að verkfallið leysist á óæskilegan hátt, þ.e. á þann hátt að stjórnvöld grípi inn í. Stýrimannafélag- ið mun funda í dag og þar verður staðan metin. Ég tel að það sé komið úr móð að fara beint eftir slíkum laga- setningum, ef til koma og að við grip- um til harðra aðgerða.” Höfnin í Reykjavík er nú fuU og sömuleiðis í Hafnarfirði og mikið af skipum á heimleið. -JH. Gefin hafa verið saman f hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Sigríður Helga Siguröardóttir og Einar Trúmann Einarsson Söring. HeimUi jieirra er að Faxabraut 12, Kefiavik. I Ljósmyndastofa Suðurnesja. Minningarkort Styrktar- félags vangef inna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjamar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma- búöinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofú félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum i síma 15941 og síðan innheimt hjá sendanda meögiróseðli. Happdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis Dregið var 2. mal. Upp komu cftirtalin númer. I.nr. 8837 2. nr. 29198 3. nr. 15883 4. nr. 20086 5. nr. 2688 6. nr. 19407 7. nr. 3462 8. nr. 11228 9. nr. 4149 10. nr. 11612 II. nr. 8966 12. nr. 5713 13. nr. 14466 14. nr. 29672 15. nr. 27190 Gefin hafa verið saman i hjónaband af séra Gunnþóri Ingasyni i Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði ungfrú LUja B. Steinþórsdóttir og Kristinn Gunnars- son. HeimUi þeirra er að Lindar- hvammi 4, Hafnarfirði. Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Gengið GENGISSKRÁNlNG NR.86-10. mal 1979 : ' 3 Ferðamanna-' % gjaldeyrir ’Eining ^ Kaup \ S*í Kaup tSala 1 BandarStjadollar 331,90 332,70* 365,09 365,97* ’ 1 Steriingspund v 681,00 682,60* 749,10 760,96* 1 Kanadadollar ^ 285,60 288,30 314,16 314,93 100 Danskar krónur 6206,50 8220,50* 6826,05 6842,55* 100 Norskar krónur 6416,00 6431,50* 7057,80 7074,65* 100 Sœnskar krönur ! 7550,90 7569,10* 8305,99 8326,01* 100 Finnsk mörk 1 8271,60 8291,60* 9098,76 9120,76*. 100 Franskk frankar 7583,30 7601,60* 8341,63 8381,78* 1 ,100 Belg.frankar 1093,90 1096,60* 1203,29 1206,28* 100 Svissn. frankar 19338,70 19385,30* 21272,57 21323,83* | 100 GyHini 16061,75 18100,45* 17667,93 17710,50* 100 V-Þýzk mörk 17905,25 17547,45* 19255,78 19302,20* U 100 Lfrur 39,20 39,30* 43,12 43,23* 100 Austurr. Sch. 2379,20 2384,90* 2617,12 2623,39* [ 100 Escudos 676,60 677,20* 743,16 744,92* 1 100 Pesetar 501,90 503,10* 562,09 553,41* 100 Yan 156,47 155,85* 171,02 171,44* U.____. A _ ’ ^ — J--- . ' i. A \ ytfrrg Irá atðuitu ikrdnlngu.1' ^ , -.7 ■ JtnavaH vagna 9«ngl««kfánlnfla gjj?j .,.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.