Dagblaðið - 22.05.1979, Qupperneq 4
I*
.4____ __________________________________________
I; Félagsstarf eldri borgara
| í Reykjavík
fTf ,
Yfirlits- og sölusýning
Efnt verður til yfirlits- og sölusýningar á þeim
fjölbreyttu munum, sem unnir hafa verið í fé-
lagsstarfi eldri borgara á sl.'starfsvetri.
Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1 dag-
ana 26., 27. og 28. maí 1979 og er opin frá kl.
13.00 til 18.00 alla dagana.
Enginn aðgangseyrir.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Keflavík
Auglýsing um tímabundnar umferðartakmarkanir í
Keflavík.
Vegna hitaveituframkvæmda á Hafnargötu,
Keflavík, í sumar mega vegfarendur búast
við umferðartakmörkunum, s.s. einstefnu-
akstri á hluta götunnar, takmörkunum á bíla-
stæðum og fleiru.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
16. maí 1979
Jón Eysteinsson.
Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur
Sölutjöld 17. júní
í Reykjavík
Þeir sem óska eftir leyfi til veitingasölu á þjóð-
hátíðardaginn, vinsamlega vitjið umsóknar-
eyðublaða að Fríkirkjuvegi 11. Opið 8.20 til
16.15.
Umsóknum sé skilað í síðasta lagi föstudaginn
8. júní. Þjóðhátíðarnefnd.
Ef ekki;
IX____I- _ 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1979.
---------------------------^
DB á ne ytendamarkaði
„Einn maður vinnur
ekki fyrir
svona
Húsmóðir, S.K. á Blönduósi skrifar:
„Ég ætla að senda dálitlar upplýs-
ingar með mínum seðli. Við þurftum
ekki að láta ferma en héldum auð-
vitað páskahátíð eins og annað fólk
Svo, núna 30. apríl fór maðurinn
minn til Akureyrar og keypti þar
kaffí, djús og snjjöriíki í heildsölu.
Þetta erum við litið byrjuð að nota
(seðillinn var upp á 29.066 kr. á
mann). I.iðurinn „annað” cr iíka
óeðlilega hár (420,849 kr.j* þvi: á
þennan mánuð kontu iryggingar og
önnur gjöld af neimur bílum, sem
við eigum. Einnig skemmtum við
okkur meira í þessum mánuði en
vanalega. Það gerði hin árlega
„Húnavaka”.
Ég vil líka svara bréfum sem komið
hafa á Neytendasíðunni. Annað var
um hvar hægt væri að fá keypta
frystikistu sem alltaf væri fuil af mat.
Þetta er auðvitað eins og hvert
annað kjaftæði. A.m.k. var mín
kista aðcins full fyrst Ihaust og væri
galtóm núna ef ég heföi ekki keypt
um það bil einn skrokk í mánuði
stðau ttm áramót.
Ég kaupi eingöngu kjöt af vctur-
gitmlum kinduttt og ég vil benda fólki
á að pað er mjög gott og þó nokktið
óáýrara en bezta lambakjötið. Og
auðvitað kaupi ég alltaf heilan
skrokk í einu og fæ hann sagaðan
eftir eigin óskum.
Hitt bréfið var um að sennilega
væri dýrara að búa í Reykjavík vegna
þess að þar ynnu flestar húsmæður
úti. Það var heimavinnandi húsmóðir
sem skrifaði þetta, hún sagðist þann
dag ætla að baka tvær eða þrjár jóla-
kökur og slatta af kleinum (minnir
mig) og tiæsta dag ætlaði hún að
sauma buMtr á barnið sitt fjögurra
áta
Mig langar til að benda þessari
konu á að svipað þessu geri ég líka þó
aðégvinni 40 stunda vinnuviku utan
heimilis. Við hjónin eigum fjögur
börn, sem öll eru, sem betur fer,
heima hjá okkur, á aldrinum 10—16
ára. Ég sauma að vísu ekki, þau
myndu ekki vilja það, en ég geri
mikið við fötin, sokkana prjóna ég
svo til alla sjálf og ég hef í vetur
bakað allt sætabrauð sem borðað
hefur verið.
Þetta er aðeins hægt með því að
skipuleggja störfin og ég viðurkenni
að ég á aldrei frí. En fyrir svona stóru
heimili getur ekki einn maður unnið,
það er vonlaust.
Kær kveðja, S.K. Blönduósi”.
„Ekkert stress á Húsavík
en mikill gestagangur”
G.S. á Húsavík skrifar:
,,Þá er apríllistinn samantekinn. Í
dálkinum „annað” er allt annað en
matur og skattar, útsvar, lífeýrissj.
og stéttarfélagsgjöld. (361.110 hjá
manna fjölsk.). Opinberu
öll tekin af laununum á vinnustaÓ
Ég sé að ég hef komið vel út i
(var með 14.367 kr. á mann). í ápri]
var engin ferming eða þess háti^hjf
•mér (er með 18.211 kr. á mann í
apríl) og þar sem ég vinn aðeins úti
fram að hádegi, hef ég nægan tíma
bæði til að verzla og eins að baka og
malla. Það er svo lítið sj
vík, en það er miMl g
rfér.
kom fram hjá ykkur':
ð er að sumir borða áðeins
'ltíðina hetma, aðrir báðar.
>g, er ekki fært inn á matar-
Ínginn ef keypt er samloka eða
kaffi úti í bæ? Ég færi allt inn, hverja
krónu sem börnin fá í skólann og
kaffireikning, sem ég greiði á vinnu
stað. Ég var t.d. að borga mjólkur-
reikning núna á rúmar 6000 kr„ sem
keniur á mai-bókhaldið.
Og að lokum. Nokkur orð um
„Hvarfæst full frystikista?”.
Svava nokkur Sigurðardóttir hefur
greinilega ekki lesið neytendasíðuna i
haust þegar margir voru að verzla í
frystikistuna og urðu þar af leiðandi
með allháa matarreikninga. Svo vill
hún að maður reikni aftur sama
matinn! Nei, Svava min. Fáðu þér
bara frystikistu. Hún er fljót að
borga sig fyrir utan öll þægindin.
Kveðja frá Húsavik”.
„Farið að minnka í kistunni
^ ff
Húsmóðir á Bíldudal skrifar: heimili • 21.991 kr. ámann).
„Ég sendi ekki inn seðil t'yrir marz, Þetta fer sértniiega hækkandi, því
en þá var úttektin í mat og hreinlætis- nú er farið að minnka i frystikistunni
vörum kr. 87.962 (fjðgurra manna og vont að fágóðan fisk m'ina.”
Apríi-kostnaðurinn reyndist
26.317 kr. á mann hjá þessari B'tldu-
dalsfjölskyldu og því snöggtum hærri
helduren marz-seðillinn.
„Fermingiii lyfti
Húsmóðir úr Kópavogi skrifar:
Aðeins nokkrar línur með seðlin-
um. Nú kemur hinn skrautlegi april-
mánuður hjá okkur. (169.912 kr
fyrir 6 manns = 28.319 kr. i
tneðaltal). Elzta barnið var fermt og
lýfti það tölunni talsvert upp eins og
vænta mátti. Voru keyptar snittur
með kaffinu en annað var unnið
heima.
í liðnum annað (188.909 kr.), er
m.a. afborgun af lífeyrissjóðsláni.
Vænti ég að maí verði skaplegri.
Þó á eitt barnið afmæli og það kostar
smáveizlu.
aa®.-,n Götun
mt 1011 Óskum að ráða starfskraft við götun á disc-
ettuvél. Um er að ræða framtíðarstarf. Hálfs-
frjálst, dagsstarf kemur ekki til greina. Upplýsingar
gefur skrifstofustjóri (ekki í síma).
nháð Fl
rlatfhlað JÖFURHF. p I AUÐBREKKU 44-46, KÓPAVOGI. ■■■