Dagblaðið - 18.08.1979, Síða 15

Dagblaðið - 18.08.1979, Síða 15
nAP.Dt A nm r A t AnnA r\\ rr» 10 írfiCT imn Sænski prinsinn Kari Phiíip —orðinn tveggja mánaöa ogstóra systirorðin tveggja ára Núna fyrst, þegar sœnski prinsinn er orðinn tveggja múnaða, vargefið leyfi til að mynda hann. Sagt er að Karl Philip sé myndarlegasti piltur, enda er móðir hans Silvla mjög stolt afhonum. Myndimar voru teknar við konungs- höllina ú Gotlandi þar sem konungshjón- in eyða mestum hluta sumarsins með fiölskyldu sinni Nýlega varð Viktorla litla tveggja úra og hejur hún orðið mjög stór prinsessa I eigin augum slðan litli bróðir fœddist. Silvla drottning með bömin sín tvö, Viktoriu prínsessu og prinsinn Karl Philip. Svlar velta þvl nú mikiðfyrir sér hvort þeirra erfi krúnuna, Viktoria prinsessa eða litli prinsinn, Karl Philip. Sú litli liggur þó úhyggjulaus I vögg- unni sinni og brosir bara við umheim- inum. Viktoria er mjög únœgð með litla bróður og leikur sér við hann hvert sinn sem fœrigefst. Hún ú líka aðra leikfélago, hundinn sinn, sem hún kallar „Charlie” og er stór svartur labradorhundur, og hest sem hún kallar „Travolta", en hann er stórt og mikið Gotlandshross. Þegar Karl Philip fœddist var faðir hans, Karl Gústaf, ú ferðalagi og þegar hann frétti að köna hans vœri komin að þvl að fœða hraðaði hann sér heim. En allt kom fyrir ekki, prinsinn var fœddur þegarheim varkomið. Þýtt—ELA Æi hvað hann er sœtur, segir Viktoria hreykin af litla bróður og mamma og pabbi taka undirþað. Bæði með fallega hatta Margrét Danadrottning var viöstödd nú i sumar er 5000 manns frá Noregi, Sviþjöö, Finnlandi, Islandi og Danmörku komu til Holstebro i Danmörku og dönsuðu þjóð- dansa. Við hlið hennar sat Arne Jensen, formaður Nordlek, sem er norrænt félag. Það sem vakti mesta athygli Ijósmyndarans var að bæði höfðu þau á höfði sér fallega hatta, eða hvað Gnnst ykkur? Hvorer meiri, betri og fallegri? Stórmeistarinn Bjöm Borg setur hér hnefann framan I meistarann Muhammed Ali og segir við hann eitt- hvað ú þessa leið: Nú er ég stœrstur, mestur, beztur og fallegastur. Svo ekki ktemi til stórútaka þeirra ú milli kom bandariski söngvarinn Andy Williams og reyndi að stía þeim I sundur. Hvort það hafi gengið fylgdi ekki sögunnL Að minnsta kosti hefiir ekkert heyrzt um að annar h vor þeirra sé stórslasaður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.