Dagblaðið - 18.08.1979, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1979.
(*
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
I
Til sölu
Til sölu:
Tvö stk. barnareiðhjól, bátanjósnari,
mokkakápa á 9—10 ára, hringlaga sófa-
borð.hljómtækjasamstæða sem er
Wellex plötuspilari, automatic radio
magnari með segulbandi f/8 rása spólur
og Ficher hátalarar. Uppl. I sima 53607.
Hey til sölu,
1000— 1200 baggar, kr. 80 kílóið. Uppl.
i síma 99—5619 milli kl. 7 og 8.
Til sölu er 16 notaðir
rafmagnsþilofnar af mismunandi
stærðum. Uppl. í sím 43119.
Saumavél, ónotuð,
til sölu, Toyota. Uppl. í síma 40669.
Búðarinnrétting o.fl.
til sölu, harðviður, tekk, sérlega hentugt
fyrir úrsmíða- eða gleraugnaverzlun,
hillur, borð og grindur. Selst ódýrt ef
tekið er strax. Þeir sem hafa áhuga sendi
nöfn sín og símanúmer I pósthólf 1308
eða hringi I síma 13468.
Hey til sölu.
Vélbundið hey til sölu. Uppl. gefur
Gunnar I sima 99-5044.
Til sölu Superscope hátalarar,
25 vött hvor. Verð 45 til 50 þús. Tekk-
sófaborð. Verð 15.000. Dívan. Verð
6000. Uppl. I síma 11993.
Óskast keypt
i;
Óska eftir að kaupa útihurð,
borðstofustóla og lítinn fataskáp. Uppl. I
síma 21696.
Borðstofuborð
og fjórir stólar úr ljósri eik óskast til
kaups. Má vera gamalt. Ennfremur
dragkista, helzt fyrirferðarlítil. Lítil,
innlögð frönsk borð óskast einnig og
teborð á hjólum væri æskilegt. Uppl. í
síma 83242.
í
Verzlun
i
Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 aug-
lýsir:
Fisher-Price skólar. bensinstöðvar.
sirkus, smíðatól, Barbiedúkkur, stofur,
skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar,
Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús-
gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra-
maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar.
Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þrihjól.
Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir.
Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustíg 10, simi 14806.
GÖLFTEPPI:
Skrifstofur — Húseigendur
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við nú hafið innflutning á gólftepp-
um frá Marley Floor Int. Teppi þessi eru sérstakiega hönnuð fyrir
skrifstofur og stigaganga, eða þar sem mikið álag er á gólfum. Teppin
eru afrafmögnuð og gerð fyrir mjög mikinn þunga á fersentimetra, t.d.
hjól á skrifstofustólum. Hverfandi hætta er þvi á að slóð myndist i
teppin.
Fyrirliggjandi i 2 þykktum og 10 litum.
Sendum sýnishorn, mælum og gerum tilboð yður að kostnaðarlausu.
Verð ótrúlega hagkvæmt.
Verzlunin Borgarás
Sundaborg 7. — Sfmi 81044.
Lögtaksúrskurður
Keflavík, Grindavík, IMjarðvík og Gullbringusýsla
Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið
fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þing-
gjaldaseðli og skattreikningi 1979, er falla í
eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöld-
um gjöldum árið 1979 í Keflavík, Grindavík,
Njarðvík og Gullbringusýslu.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga-
gjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðn-
lánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatrygg-
ingargjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr.
67/1971 um almannatryggingar, lífeyristrygg-
ingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnu-
leysistryggingagjald, launaskattur, skipaskoð-
unargjald, lesta- og vitagjald, bifreiðaskattur,
slysatryggingargjald ökumanna, vélaeftirlits-
gjald, skemmtanaskattur og miðagjald, vöru-
gjald, gjöld af innlendum tollvörutegundum,
matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs
fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld,
skráningargjöld skipshafna, skipulagsgjald af
nýbyggingum, gjaldfallinn en ógreiddur sölu-
skattur ársins 1979 svo og nýálagðar hækk-
anir söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfremur nær
úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar
hafa verið til ríkissjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara
fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd inn-
an þess tíma. „ .
Keflavfk, 14. agust 1979.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík
og Njarðvík. Sýslumaðurinn í
Gullbringusýslu.
Vcrksmiðjuútsala.
Ullarpeysur, lopapeysur og acrylpeysur
á alla fjölskylduna. Ennfremur lopa-
upprak, lopabútar, handprjónagarn,
nælonjakkar barna, bolir, buxur,
skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá
l til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni
6.
Veiztþú ‘ .' ,
að stjörnumálrMng er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust.
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i ve'rksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostpaðar.
Keytjið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-j
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sjmi
23480. Næg bílastæði.
Vcrzlunin Höfn auglýsir:
Nýkomið sængurveraléreft, fallegir litir,
lakaefni, hvitt dúkadamask, hvítt
flónel, hvítt popplín, handklæði,
diskaþurrkur, dúnhelt léreft,
dömublússur, dömukjólar. Póstsendum,
Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi
15859.
Mikið af prjóna- og heklugarni
ávallt fyrirliggjandi. Urval sængurgjafa.
Verzlunin Lísa, Hafnargötu 27,
Keflavík.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu barnaleikgrind
á kr. 15 þús og stór barnavagn á kr. 40
þús. Uppl. í síma 44907.
Oska eftir barnavagni
eða kerruvagni. Uppl. í síma 44308.
Silver Cross barnavagn,
sem nýr, til sölu, blár. Uppl. I síma
66229.
Munið
glæsilegu
húsgagnaverzlunina að
Skaftahlíð 24
Húsgagnamiðstöðin
Skaftahlíð 24, Rvík.
Sími 31633
Tennisspaðar
Tennisfatnaður
Glœsibæ—Sími 30350
Fatnaður
Halló frúr og dömur.
Var að fá kjóla og barnapeysur, verð við
frá kl. 2—10 um helgina. Uppl. í
Brautarholti 22, Nóatúnsmegin, 3. hæð.
Flóamarkaður auglýsir:
Utiklæðnaður, skófatnaður og kjólar,
buxur og dress og margir fallegir munir.
selst ódýrt. Flóamarkaðurinn, Lauf-
ásvegi 1.
Herraföt, stórt númer.
Til sölu lítið notuð herraföt í stóru núm-
eri. Uppl. I síma 43916.
Kjarakaup á kjólum,
verð frá 7 þús. kr. Döntublússur, peysur
og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á
hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti
22, Nóatúnsmegin, á 3. hæð. Opið frá
kl. 2 til 10. Sími 21196.
Húsgögn
D
Til sölu vel með farið
sófasett svo og sófaborð. Uppl. i síma
36528.
Bólstrun Karls Adolfssonar,
Hverfisgötu 18, kjallara. Klæðningar og
viðgeröir á bólstruðum húsgögnum.
Rokkokó stólar fyrir útsaum, stakir
stólar með póleruðum örmum,
kommóður, skatthol og leðurlíki í
mörgum litum. Uppl. i síma 19740.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður, skatthol og skrif
borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka-
ltillur og hringsófaborð. borðstofuborð
og stólar. rennibrautir og körfutchorðog
margt fl. Klæðum húsgögn oggerumvið.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i póstkröfu urn
land allt. Opið á laugardögum.
I
Sjónvörp
D
Til sölu svart-hvítt
sjónvarpstæki, Ferguson, 24ra tomma.
Uppl. i sima 52503.
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps
markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum í sölu.
Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50.
G
Hljóðfæri
D
Oska eftir að kaupa
góðan kassagítar með tösku, ekki
klassískan, Ovation eða eitthvað í
svipuðum gæðaflokki. Uppl. í síma
29726 næstu daga.
Til sölu Baldwin skemmtari með
trommuheila og nótum. Uppl. í síma
83593.
HLJÖMBÆR S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum
einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra
á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f,
leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.'
I
Hljómtæki
D
Marantz 5120
kassettusegulband með Dolby og FM
Dolby, Limiter til sölu. Hagstætt
staðgreiðsluverð. Uppl. I síma 53419
eftirkl. 17ídag.
Til sölu Radionette,
sambyggt í borði, sjónvarp, útvarp og
plötuspilari. Verð 80 þús. Uppl. í síma
93-2424.
Til sölu JVC útvarpsmagnari,
2 x 45 sínusvött. Á sama stað er til sölu
Ford Cortina árg. 71. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—030
Stereotæki.
Marantz 140 Poweramp á 190.000,
Marantz 3200 Preamp á 133.000, Micro
Seiki MR-711 Turntable á 228.000,
Pioneer TX-7500 Tuner á 114.000,
Pioneer CTF-9191 Cassette Deck á
250.000 og Tandberg TB-10 XD
Reek/Reel á 600.000. Allar upplýsingar
er að fá í síma 16201. Munið að þetta er
eitt af fáum tækifærum sem slíkar gæða-
græjur fást á eins litlu verði.
Við seijum hljömflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spum eftir sambyggðum tækjum
Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
fl
Innrömmun
D
Hef opnað innrömmun
í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14.
Innramma hvers konar myndir og
málverk. Hef mikið úrval af fallegum
rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan
frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14,
sími 17279.
Antik
D
Utskorin massif
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð,
pianó, stakir skápar, stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum i,
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
Simi 20290.
I
Ljósmyndun
D
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda-
vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur,
sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
'Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8
mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides-
vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir.
Kaupum og skiptum á vel með förnum
myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi.
Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd-
irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V
HS kerfi. Myndsnældur til leigu,
væntanlegar fljótlega. Sími 23479
(Ægir).
I
Dýrahald
D
Hnakkar, nýir og gamlir,
ásamt reiðtygjum til sölu. Greiðsluskil-
málar koma til greina. Uppl. í síma 92—
2711.
Mjög gott hey til sölu
skammt frá Rvík. Uppl. í síma 99—
4451.
Tveir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 35323.
Til sölu notaður hnakkur,
vel meðfarinn. Uppl. í síma 24371.
Verzlunin Amason auglýsir.
Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir
hunda og ketti, einnig nýkominn fugla-
matur og fuglavítamín. Eigum ávallt
gott úrval af fuglum og fiskum og ölu
sem fugla- og fiskarækt viðkemur.
Kaupum margar tegundir af dýrum.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Amason, sérverzlun með gæludýr,
Njálsgötu 86. Sími 16611.
Okeypis fiskafóður.
Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis-
horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið
úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska-
búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og
smíðum búr, af öllum stærðum og
gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og
Iaugardaga kl. 3—6. Dýrarikið Hverfis-
götu 43 (áður Skrautfiskaræktin).
Dúfur til sölu,
nokkrar tegundir. Uppl. i sima 44146
eftir kl. 8 á föstudag og allan laugardag-
inn.
í
Fyrir veiðimenn
I
Anamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 37734.