Dagblaðið - 18.08.1979, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1979.
Góð kjör.
Skoda 1 lOSLárg. ’76
til sölu, keyrður 49 þús. km, góður, ryð-
laus bill. Góð kjör. Slmi 74554.
Til sölu Lada 1200 árg. ’77,
ekinn tæpa 32 þús. km. Uppl. i síma
40919.
Renault 16árg. ’67
til sölu, nýupptekin vél, þarfnast smálag-.
færingar, og Skoda 1000 með bilaða
stýrisvélarfestingu, annars I góðu lagi.
Til greina kemur að skipta á báðum fyrir
einn sem er skoðaður og I lagi. Uppl. í
sima 28026.
Toyota Crown station
árg. 'll til sölu, lítiðekinn. Fallegur bill.
Uppl. í síma 40694.
Commandore og Passat.
Til sölu er 4ra dyra Opel Commandore
árg. '68, bretti, sílsar og fleira er nýtt i
bílnum. Einnig VW Passat árg. 74, 2ja
dyra, góður bíll. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022.
H—827
Tilsölu Skoda 110SL
árg. 74, skoðaður 79, sumardekk,
vetrardekk, útvarp og toppgrind fylgja,
l'allegur bill. Til sýpis og sölu á Borgar
bilasölunni.
Sagt er frá árásinni á íþróttasíðum
blaðanna .
ÍPRÖTTAFRÉrrWt . Bomma
óþekkÚt *
Datsun 100 Aárg.’74
til sölu. Uppl. í síma 52842.
BMW 2002 árg. ’69
til sölu. Verð tilboð. Ástand gott. Uppl. I
sima 83150,44754 og 85088.
Glæsilegur bill til sölu.
Ford Cortina árg. ’68. Endurbyggður og
yfirfarinn að öllu leyti. Nýsprautaður,
klædd sæti, teppalagður, ryðvarinn, góð
dekk. Ford 2000 OHC vél og kassi, ek-
inn 10.000 km. Uppl. I síma 27583 eða
til sýnis að Hátúni 6, íbúð 33, eftir kl. 6.
Til sölu er Saab 96
árg. 70. Þarfnast viðgerðar. Verð 5—
600 þús., má borgast með 100 á mán.
Uppl. í síma 99-3823.
Toyota Carina árg. '11
til sölu, 4ra dyra. Uppl. I síma 92-8054.
Til sölu Datsun 120Y
árg. 77, ekinn 35 þús. km. Gott verð ef
um staðgr. er að ræða. Sími 30505.
Til sölu Ma/.da 929 coupé
árg. 75, ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma
82024 frákl. 19—22.
Cortina árg. ’71
til sölu. Þarfnast smáviðgerðar. Skoðuð
79. Uppl. í síma 75207 eftir kl. 5 og eftir
hádegi laugardag.
Tilboð óskast
í Opel station árg. '69 með nýrri vél, en
þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 72485.
Góð kaup.
Til sölu er Mercedez Benz 608 sendibíll
með kassa árg. '67. mikið endurnýjaður,
fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Nánari uppl. i simum 19615 á daginn og
15835 á kvöldin.
Til sölu Rússajeppi
árg. ’59 með blæjur og Volguvél, ný
dekk, breikkaðar felgur o.fl. Uppl. í sima
96-22184.
Til sölu Mazda 818 De Luxe
árg. 74, 2ja dyra. blár. ekinn 74 þús.
km, skoðaður 79. Utvarp og segulband.
Uppl: i sima 83268 og 85561.
Til sölu og sýnis Renault 16 X TL
árg. "74. Ekinn 58 þús. km, mjög spar-
neytinn og góður, hefur alltaf verið í
einkaeign. Tilboð óskast, góð kjör ef
samiðer strax. Uppl. i síma 82192.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir I Willys árg.
'62, VW, Volvo Amason og Duett,
Taunus ’67, Citroen GS, Vauxhall 70
og 71, Ford Galaxie, 289 vél og fleiri
bíla. Kaupum bíla ti! niðurrifs, tökum að
okkur að fjarlægja og flytja bíla. Opið
frá kl. 11 til 20, lokað á sunnudögum.
Uppl. I síma 81442, Rauðihvammur.
Vörubílar
Oska eftir að kaupa bretti
eða samstæðu á Volvo vörubíl árg. ’64.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—057
Mcrcedes Benz 1623 árg. ’68
(Scania bukki). Eins og hálfs tonns Foco
olnbogakrani (upplagður fyrir snjóruðn-
ing, framdrifl. Uppl. i sima 99-4118.
Til sölu bílkrani,
Hiab 650 AW 3,4 tonna lyftigeta, bómu-
lengd 9,6 metrar, sem nýr. Uppl. I síma
72596 eftirkl.6.
Húsnæði í boði
Herbergi og aðgangur
að eldhúsi til leigu fyrir kvenmann.
Uppl. um viðkomandi sendist til augld.
DB merkt „Leiga — 48”.
Litil ibúð,
eldhús og stofa, er til leigu fyrir mið-
aldra, reglusaman karlmann eða konu.
Tilboð er greini aldur og fyrri dvalar-
stað, ásamt meðmælum sendist í póst-
hólf 1308 merkt „Reglusemi — mið-
bær”.
Iðnaðarbúsnæði
til leigu, 320 ferm jarðhæð við
Smiðjuveg, Kóp. Uppl. í síma 72674.
Herbergi til leigu,
barnapössun við og við innifalin. Gott
skapá heimilinu. Uppl. i síma 19567.
1
Húsnæði óskast
Hafnarfjörður.
Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð til leigu í vetur. Erum nemendur i
Fiskvinnslúskólanum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í sima 92—6530.
Erum á götunni.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2—4
herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. ísíma 36196.
Öska eftir að taka iðnaðarhúsnæði
á leigu, ca 100 ferm, helzt I Kóp. Uppl. í
símá 40354.
Leigumiðlunin, Mjóuhiið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum íbúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhiíð
2,sími 29928.
Til leigu er laus
vönduð íbúð, 5—6 herb., 150—160 m!,
bílskúr, sérhiti, fjórbýli. Góð umgengni
og reglusemi algert skilyrði. Tilboð með
nákvæmum upplýsingum um greiðslu
o.fl. merkt „1040” sendist DB fyrir kl.
18 þriðjudag.
Húsnæði!
Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða, við-
gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu i
lengri eða skemmri tima I góðu húsnæði,
á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til
leigu fljótlega. Uppl. I síma 82407.
4ra herb. ibúð
til leigu I Seljahverfi. Tilboð um greiðslu
ásamt uppl. um fjölskyldustærð o. fl.
sendist DB fyrir 22. ágúst merkt: „Góð
umgengni 792”.
Leigjendasamtökin,
ráðgjöf og uppl. Leigumiðlun. Húseig
endur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrif
stofan er opin virka daga kl. 3 til 6
Leigjendur, gerist félagar. Leigjenda
samtökin, Bókhlöðustíg 7. Sími 27609
Pósthólf 588.
Ibúð óskast
til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Einnig möguleg skipti á einbýlishúsi úti
á landi. Nánari uppl. I síma 94—8270.
Vantar 2—3ja herb. fbúð
I Hafnarfirði til leigu I septemberbyrjun.
Algjör reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022.
H—083.
Ung hjón með 3ja ára barn
vilja taka 3ja herb. íbúð á leigu. Vinna
bæði úti allan daginn. Fyrirframgreiðsla
i boði og góðri umgengni heitið. Uppl. I
síma 21027 á kvöldin.
Öskum eftir íbúð á leigu
á Akranesi. Fyrirframgreiðsla. Góð um-
gengni. Uppl. I síma 93-2671.
5 ungir námsmenn,
sem stunda nám við Háskóla lslands,
óska eftir 4—5 herbergja ibúð. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 92-2293 og 92-
1877.
Hafnarfjörður — Garðabær.
Tveir trúboðar Mormónakirkjunnar
óska eftir herbergi eða lítilli ibúð til
leigu. Algjör reglusemi. Uppl. I síma
16440.
Vantar rað- eða einbýlishús,
5 herb., strax. Uppl. í síma 71802.
Halló, Breiðholt.
Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu
frá 1. sept. fyrir 3 systkini utan af landi,
helzt i Breiðholti eða nágrenni. Uppl. í
síma 95-1363 til kl. 16 og 95-1329 eftir
kl. 16 næstu daga.
Fullorðin hjón
óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Til sölu á sama stað
gott hjónarúm.Uppl. í síma 44201.
Viðgerð — 3—5 herbergi.
Við erum fjögur I heimili og vantar 3—5
herb. íbúðstrax. Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 36659 (Elin) kl. 6 til 8 í
kvöld og næstu kvöld.
Söluturn óskast
til kaups eða leigu. Tilboð með uppl. um
nafn, sima og staðsetningu leggist inn á
augld. DB fyrir 21. ágúst merkt „892”.
Öska eftir að ta'ia
1—2 herb. íbúð á leigu strax. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—899
22 ára reglusöm barnlaus stúlka
óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð
sem fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur.
Góðri umgengni heitið. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. i síma 40457 milli kl. 5
og 8.
Herbergi óskast
í grennd við miðbæinn. Uppl. í síma
38057.
Vélstjóra vantar 2ja til 3ja
herb. íbúð. Erum þrjú í heimili. Fyrir-
' framgreiðsla ef óskað er, góðri
umgengni heitið. Uppl. I síma 94—3446.
Fóstra,
óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Er
reglusöm og mjög góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. á kvöldin I síma 34887.
Háskólastúdent
á öðru ári óskar eftir litilli ibúð eða góðu
herbergi með eldunaraðstöðu á rólegum
stað i bænum frá 1. sept. næstkomandi.
Uppl. gefnar i síma 12262.
Tvær ungar námsmeyjar
óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. I eitt
ár, helzt nálægt Laugalækjarskóla.
Uppl. í sima 66234 og á laugardag I síma
52451.
C/ 6
Atvinna í boði
O"5
Atvinna býðst.
Askur vill ráða fólk í afgreiðslustörf og
uppvask. Uppl. veittar á Aski, Lauga-
vegi 28, á skrifstofutima. Askur.
Starfskraftur óskast
til skrifstofustarfa (simavarzla-sjóðbók-
færslur og vélritun) sept.-des. nk„ e.t.v.
lengur. Umsóknir ásamt uppl. um starfs-
reynslu sendist augldeild DB merkt „Rl”
fyrir 23. ágúst.
Oska eftir
2ja til 3ja herb. ibúð strax eða sem fyrst.
Uppl. í síma 40919.
Ung hjón með barn
óska eftir 3ja eða 4ra herb. ibúð á Akra-
nesi. Möguleiki á skiptum á íbúð I Vest-
mannaeyjum. Uppl. í sima 93-1661 á
kvöldin og I hádeginu.
Tveir háskólanemar
óska eftir íbúð i vesturbænum.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 42239.
Hafnarfjörður.
3ja herb. íbúð óskast. Algjör reglusemi
og góð umgengni. Uppl. i síma 54439.
Keflavík — Njarðvík.
Fertugur íslenzkur karlmaður óskar eftir
góðu herbergi eða lítilli ibúð. Algjör
reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sima
54439.
Lipur og áreiðanlegur maður
á aldrinum 40—65 ára óskast til lager-
og útkeyrslustarfa. Umsóknum óskast
skilað til DB merkt „Atom 18” fyrir 22.
ágúst.
Öska eftir mjög áreiðanlegri
konu til þess aðsjá um heimili. Húsnæði
fylgir. Fátt I heimili. Uppl. hjá auglþj.
DBI sima 27022.
H—878
Smiðir, rafvirkjar.
Smiðir og rafvirki óskast til starfa nú
þegar. Uppl. i sima 24610.
Vélvirkjar
og vanir járniðnaðarmenn óskast, mikil
vinna. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf„ sími
50145.
Kona óskast
frá kl. 2 til 6 I efnalaug. Uppl. á staðnum
á mánudag. Efnalaugin Grímsbæ.