Dagblaðið - 18.08.1979, Page 19

Dagblaðið - 18.08.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1979. 19 Kenni á Datsun 180 B ’78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Okukennsla-æfíngatimar-bifhjólapróf Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta .byrjaðstrax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla — æfíngatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Okukennsla, æfíngatímar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 árg. '79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutimar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Okukennsla, æfíngatímar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar •21098 og 17384. Okukennsla-æfíngartimar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl. Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár Sigurðsson, sími 24158. Trésmiðir óskast, helzt mælingaflokkur. Mikil vinna og góð verkefni. Uppl. i síma 77490 í vinnu- tíma og í símum 40026 og 66494 eftir kl. 20. Oskum að ráða 18 til 20 ára stúlku til léttra heimilis- starfa og barnapössunar í Kaupmanna- höfn. Góð aðstaða. Byrjunarlaun 1.500 danskar kr. á mán. + fæði og eigið her- bergi meðsjónvarpi. Uppl. í síma 44554. Húsgagnasmiður óskast. Oskum að ráða húsgagnasmið eða mann vanan verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 85815 milli kl. 2 og6. í Atvinna óskast i Rösk og áreiðanleg kona óskar eftir vinnu hálfan daginn frá 1. okt. Er vön afgreiðslu. Tilboð merkt „Stundvís” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. ' Múraranemi getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 20192. Bifvélavirki óskar eftir vinnu úti á landi. Allt kemur til greina. Nauðsynlegt að hægt sé að fá ibúðástaðnum. Uppl. í síma 77947. Kona óskar eftir atvinnu í gjafa- eða skartgripaverzlun eða góðri vaktavinnu. Uppl. í sima 44757. Lng kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 53421. Dagmamma óskast fyrir 4 ára dreng sem næst Hrauntungu, Kóp. Uppl. í síma 75232. Barngóð kona óskast til að passa 1 árs gamla stelpu í vetur sem næst Miðtúni. Æskilegt að hún hafi garð. Uppl. á sunnudögum í síma 14244. Silfurlitað karlmannsúr tapaðist á Laugarvatni. Finnandi vinsamlegast hringi ísíma 12773. Hálfstálpuð litil svört læða tapaðist frá Suðurgötu á miðvikudagsmorgun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—925 Tapazt hefur lítil svört og hvít læða í námunda við verzlunina Vegamót Seltjarnarnesi í vik-. unni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21587. Tilkynningar Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. 8 1 Ýmislegt 8 Hjólhýsaeigendur. Get tekið nokkur hjólhýsi í geymslu i vetur. Uppl. í sima 99—1174, Þóru- stöðum. Geymiðauglýsinguna. Athugið. Odýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Garðyrkja 8 Lrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Gróðurmold, húsdýraáburður, hagstætt verð. Úði, simi 15928. Brandur Gíslason. garðyrkjumaður. Húsdýraáburður, gróðurmold. Úði, simi 15928, Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Lrvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. i síma 24906 alla daga, kvöld og um helgar. Skemmtanir 8 Ferðadiskótekið Disa. Við minnum aðeins á simanúmerin, þjónustuna þekkja allir: 50513 (Öskar). Bezt að hringja fyrri hluta morguns eða um kvöldmatarleytið. 51560 (Fjóla). einkunt síðari hluta dags. Diskótekið Dísa — avallt í fararbroddi. 1 Þjónusta Vélaleiga Valdimars Guðmundssonar. Til leigu jarðþjappari og víbrator. Uppl. í síma 14621. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæði, leggjum gangstéttir o.fl. Uppl. i síma 74775 og 74832. Ökukennsla Okukcnnsla — Flórídafcrð. Get nú bætt við mig nokkrum nemum i ökunám og einnig þátttakendum i Flórídaferðina sem farin verður á vegum Dale Carnegie manna í byrjun október. Uppl. í simum 19896 og 21772. Geir P. Þormar, ökukennari. Vélskornar túnþökur til sölu. heimkeyrsla. Uppl. i síma 99— 4566. Kenni á Subaru 1600 DL árg. '78, mjög lipran bil. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Haukur Þ. Arn- þórsson. Sími 27471. Pípulagnir Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig nýlagnir. Uppl. í símum 81560 og 22935 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagningameistari. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bilinn Galant árg. '79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla-æfíngalimar. Kenni á Mazda 626 árg. ‘79. engir vkyldutimar. nemendur greiða aðeins tekna tíma. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson. simi 40694. Okukennsla-endurhæfíng-bælnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Alll' að 30—40% ódýrara ökunám ef 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstinta við hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemcndir geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Halldór Jóns son ökukennari. simi 32943. PIíi.síimc liF oa# PLASTPOKAR O 82655 Hrelngerningar Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Símar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður i hverju starfi. Sími 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og helgarþjónusta. Simar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma i 3275. Hreingerningar s/f. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Munið frímerkjasöfnun Geðverndar , Innlend og erlend frímerki. Gjerna umslogin heil, innig vóistímpluð umslög. Pósthólf 1308 eða skrifstofa fól. Hafnarstrœti 5, jaeoÆPnoMPÉua kiANosS' sími 13468. Vöni-og brauðpeningar- Vöruávísanir Peningaseðbr og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Alltfyrirsafnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.