Dagblaðið - 18.08.1979, Page 21

Dagblaðið - 18.08.1979, Page 21
21 DAGBLAÐIÐ. LÁUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1979. ,Ég býð prófessor Guðmundi í veizluna. Ætli ég að bjóða lika prófessor Bolla til þess að hægt sé að ræða málin frá báðum hliðum? Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö 'og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og| sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og, sjúkrabifreið simi 51100. Kefiavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími' 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, sÍökkviliðííP simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. } Akureyn: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, f slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 17. -23. ágúst er i Vesturbæjarapóteki og Háleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt 4 vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnwfjörðúr. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opm á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Aktireyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i, því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og. 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Ápótek Keflavflcur. Opið virka daga ’kl. 9-19,- almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlasknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykja vflc—Kópa vogur-Se ttjamames. Dagvakt .Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekk 'næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur i.vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans,sími21230. • Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um nætúrvaktir lækna eru i' slökkvistöðinni í sima 51100. tAkureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá fcbgreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akui eyrarapóteki i síma 22445. Keftavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. r Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. MinningarspjoicS Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka- verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið- holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í Austurvcri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaflarmannafélagsins Setfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bílasölu Guðmundar, Bergþóru götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta- felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Mmningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar ' götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, símij 12177, hjá Magnúsi, sími 374Ö7, hjá Sigurði, sími 34527, hjá Stefáni, sími 38$2, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416. Þetta var honum að kenna, lögregluþjónn. Hann sá Línu koma keyrandi og hafði nógan tíma til þess að forða sér upp í Ijósastaur. ápáin gildir fyrir laugardaginn 18. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Hættu að álasa sjálfum þér fyrir atburð sem þú áttir enga sök á en var sakleysi annarra að kenna. Stjörnumerkin boða gott kvöld I ástamálunum. Spáin gíldir fyrir sunnudaginn 19. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—-19. feb): Fyrri hluti dagsins mun verða Ieiðinlegur og þér tekst ekki að ljúka neinu verki almennilega. En lífið brosir við þér ílwöld. Piskamir (20. feb.—20. marz): Þú verður líklega fyrir Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú heyrir á samtal tveggja vonbrigðum af því að eitt þinna snilldarbragða hlýtur aðila og það sem þú heyrir færir þér heim sanninn um a<J ekki viðurkenningu. Farðu þínu fram og láttu ekki alltaf þú átt ekki að treysta ákveðnum aðila sem þú hefur bað skipta þig mestu, sem aðrir hugsa og segja. kynnzt nýlega. Bréf sem þú skrifaðir vakti ánægju og gleði. Hrúturinn (21. merz—20. aprfl): Það verður stormasamt I Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Uott tækifæri býðst, en ástamálunum. Láttu ekki félaga þinn eða náinn vin ef þú hefur samskipti við almenning skaltu vera á verði, komast upp með of mikla eigingirni. Fáðu þér ferskt loft þaö geta verið vandræði í aðsigi. Þú munt verða mjög og farðu snemma í háttinn. eyðslusamur I dag. Nautifl (21. apríl—21. mai): Gættu vel framkomu þinnar ef þú ferð út í dag. Líklegt er að þú verðir kýnnt(ur) ■ fyrir áhugaverðu fólki af báðum kynjum. Það er ómaksins vert að hjálpa kunningja þínum vegna þeirra erfiðleika sem hann á I vegna feimni. Tviburamir (22. maí—21. júní): Kænsku er þörf í dag, þegar þú ræðir viðkvæmt fjölskyldumál. Þröngvaðu skoðunum þínum ekki upp á aðra, því þá hætt við að þeim verði hafnað án umræðu. Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Lestu yfir nýlega fengin bréf, þvl þér hefur láðst að svara mikilvægri spurningu., Þú lendir e.t.v. á skemmtilegum fundi fyrir atbeina vinar þíns. Ljónifl (24. júlf—23. ágúst): Fyrir þér liggur mikilvæg ákvörðunartaka. Þú ættir að ræða málið við sem flesta sem ákvörðun þín kann að snerta. Skipulagning frídaga veitir þér margt til að hugsa um. Nautífl (21. aprfl—21. maf): Notfærðu þér heimboð sem þér berst. Það mun gefa þér tækifæri til þess að hitta. áhrifamikið fólk sem þú getur haft gott af I framtiðinni. Þú ferð bráðlega I smáferðalag. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þér gengur allt i haginn i dag. Þér tekst að ljúka við hin erfiöustu verkefni. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Einhver vandræði koma fram I himintunglunum I dag, smárifrildi eða misklið getur komið upp. Taktu engar stórar ákvarðanir I dag. Ljónifl (24. júlf—23. ágúst): Vinna þin undanfarið er farin að bera góðan ávöxt. Fjármálin eru að lagast og þú miint geta veitt þér ýmislegt sem þig hefur lengi langað til. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þetta er góður dagur til Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú hittir persónu sem útskýringa á skoðanamismun. Þú verður undrandi yfir mun hafa áhrif á Hf þitt I framtiðinni. Þú átt þaö til að óbilgirni og nizku einhvers sem á vegi þínum verður. rasa um ráð fram og það kemur þér oft I vandræði. Kvöldið er gott til mannfunda. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Frestaðu ákvörðun um ferða- Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú reynir að hjálpa vini lag þangað til þú hefur komizt að raun um ýmsar huldar þínum úr vandræðum en hlýtur litlar þakkir fyrir. kostnaðarhliðar málsins. Mjög ánægjulegt kvöld með Sumir vilja bara reka sig á I friði. Hugsaðu þig vel um gömlum vinum er gleðilegt tilhlökkunarefni. áður en Þu svarar bréfi sem þér barst. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Svo virðist sem ásta- Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýlegur kunnmgi mál vinar þíns gefi þér ástæðu til að fyllast áhyggjum. reynir að fá þig með I félagsskap sem þú hefur mikinn Astandið er viðsjált ög þú verður að fara að með gát ef áhuga á. Þú ættir að heyra frá ákveöinni persónu sem þú verður spurður ráða. þú hugsar mikið um. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Spenna rlkir heima Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu raunsær þegar fyrir og þú þarft að beita allri þinni lagni, þolinmæði og peningar eru annars vegar og reyndu að standast freist- kímmgáfu. Vinur kemur I heimsókn einmitt þegar þú ingarnar að eyóa of miklu. Kvöldið er bjart og fagúrt. þarfnast mest að ráðgast við annan. Steingsitin (21. des.—20. j«n ): Vertu ákveðin(n) við Steingeitín (21. des.—20. jan.): Þú skalt ekki búast við að Uyngri persónu sem gerir eigingjarnar kröfur og veitir samstarfsmenn þlnir geri þér llfið auðvelt I dag. Þú 1 lítið I staðinn. Góður dagur til að ljúka ýmsum óloknum kemst að raun um að fortíðin á mikil ítök I þér enn, einkamálum. þegar þú hittir gamlan kærasta. Afmsslisbem degsins: Skyndileg breyting er líkleg á fyrstu vikum ársins og fyrir þér liggur að taka fjölda ákvarðana. Taktu góðum ráðleggingum varðandi fjár- mál og fjárfestingar. Arangurinn verður góður og Hfshættir þlnir munu breytast. Fyrir einmana fólki, kann að liggja stutt ferðalag og fundir við vini sem það hefur alltaf óskað að hitta. Afmsslisbem degsins: Fyrstu vikur ársins verða dálítið erfiðár en eftir það brosir llfið við þér. Þér býðst tækifæri I sambandi við vinnuna um miðbik ársins. í kringum sjöunda mánuðinn mun rómantíkin taka völdin. X * Heímsóknartimt Borgerspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.( Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. • HeHsuvemderstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — .-seflingerdeUd Kl. 15—16 og 19.30 — 20.-‘ T; FasflingerheimHi Reykjevfkur Alladagakl. 15.30— 16.30. • KleppsspitaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—** 19.30. : Flókadeiid: Alladaga kk 15.30# 16.30. j Landakotsspitall Alla daga frá kl. 15—16 og 19—. 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgaezluj *deild eftir samkomulagi. ] Gransásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—* 17 á laugard. og sunnud. | Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,f- laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. f KópavogshnHfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. ( Sóivangur, Hafnarfkfli: Mánud. — Iaugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kk 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitaii Hringsbis: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—' 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHHsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og' 19.30-20. Vistheimilifl VtfHsstflflum: Mánudaga — laugar * . daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aflaisafn — Útíánadeitd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokafl á sunnudflgum. Áflalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sínji 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 44—1$?- Bústaflasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —v föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. * SóVieimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hekn, Sólhein^um 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. , Farandbókasflfn. Afgraiðsla I ÞjnghohsstrsBtj1 29a. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeiid er opin lengur en tíl kL 19. TssknfeókasafniA Skiphofti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 8J 533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnifl: Opið'virka daga kl. 13— 19. ; Asmundargaiflur við Sigtún: Sýning á verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn I Laugardai: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30'-! 6. Norrssna húsifl við Hrmgoraut: Opið daglega frái9— 18ogsunnudagafrá 13—18. Bilanir . Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnei simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sim 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. HKaveitubHanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarharncs, sími 15766. . Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 185477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, •símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar ,1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. i Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, ÍAkureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i !°5. BHanavakt borgarstofnana. Sfcni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ‘ Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja ^sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnaná.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.