Dagblaðið - 18.08.1979, Qupperneq 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. ÁGÚ.ST 1979.
Feigðarförin
(High Velocity)
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd með
Ben Cazzara
Britl Kkland
Sýnd kl. 7 or 9
Bönnuð innan 16ára
Lukku Láki og
Daltonbræður
Sýnd kl. 5.
SlMI 22140
Áhættu-
launin
(Wages of Fear)
Amerísk mynd, tekin í litum
og Panavision, spennandi frá
upphafi til enda.
Leikstjóri:
William Friedkin
Aðalhlutverk:
Roy Scheider
Bruno Cremer
íslcnzkur texli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Næst síðasti sýningardagur.
Á KROSS—
GÖTUM
Bráðskemmtileg ný bandarísk
mynd með úrvalsleikurum í
aðalhlutverkum. I myndinni
dansa ýmsir þekktustu ballett-
dansarar Bandaríkjanna.
Myndin lýsir cndurfundum og
uppgjöri tveggja vinkvenna
síöan leiöir skildust við
ballettnám. önnur er orðin
fræg ballcttmær en hin fórn-
aði frægðinni fyrir móöur-
hlutverkið.
Leikstjóri:
Herbert Ross.
Aðalhlutverk:
Anne Bancroft,
Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ég vil það núna
(I will, I will. . .
for now)
Bráðskemmiileg og vel leikin,
ný, bandarisk gamanmynd i
liium með úrvalslcikurum i
aöalhlutvcrkum.
Aðalhlutverk:
Klliol Gould,
Diane Keaton.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í sporðdreka-
merkinu
Sprcnghlægileg og sérstaklega
djörf, ný, dönsk gamanmynd
i litum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan I6ára.
Sýndkl. 11.15.
Adventure
in Cinema
Fyrir cnskumælandi fcröa-
menn, 5. ár: Fireon Heimaey,
Hot Springs, The Country
Between tíie Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) i
kvöld kl. H. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
Jögum kl. 6. i yinnustofu
ósvaldar Knudsen Hcllusundi
3 (rétt hjá Hóiél Holii).
MiöapanUinir 1
1 13230 frákl. 19.00.
Q 19 OOO
THE
DEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Meryl Streep
Myndin hlaut 5 óskarsverð-
laun í apríl sl., þar á meöal
..bezta mynd ársins” og leik-
stjórinn, Michael Cimino,
„bezti leikstjórinn”.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 5 og9.
Hækkað verð
Læknir
í klípu
Sprenghlægileg gamanmynd.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.
JOHN WAYNE
Hörkuspennandi „vestri”
meö sjálfum „vestra”-kapp-
anum
John Wayne
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3,05,5,05
7,05,9,05, og 11,05
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd um kalda gæja á
..tryllitækjum” sínum, með
Nick Nolte — Robin Matt-
son.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10,9.10og 11.10.
----salur P .......
Árásin á
Agathon
il s) upcnnand grisk-* Ja
•. lim’.ynd
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11.
Varnirnar rofna
(Breakthrough)
íslen/kur texti.
Spennandi og viðburðarik, ný'
amerisk, frönsk, þýzk stór-
mynd i litum um einn hclzta
þátt innrásarinnar í Frakk-
land 1944.
Leikstjóri Andrew V.
McLaglen.
Aðalhlutverk í höndum hinna
heimsfrægu leikara Richard
Burton, Rod Steiger, Robert
Mitchum, Curd Jiirgens o.fl.
Myndin var frumsýnd í
Evrópu og viðar i sumar.
Sýndkl. 5, 7.10og9.15.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
hafncibíö
Hetui-
morðinginn
(Bærinn sem
óttaðist sólsetur)
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, byggð á sönnum at-
burðum.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
THE TAKING OF PELHAM 0NE TWOTHREE
_ WALTER MATTHAU • ROBERT SHAW
HECT0R EL1Z0ND0- MARTIN BALSAM
SKS29
TÓNABtÓ
SlMI 211(2
Neðanjarðarlest
í ræningja-
höndum
(,,Thc taking of Pclhum
one, two, three”)
Leikstjóri:
Joseph Sargenl
Aðalhlutverk:
Walter Matthau
Robert Shaw
Bönnuð innan 14ára
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
mm
SlMI 22*71
Læknir
(vanda
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RiCHARD BENJAMIN
"House
Calls” V
I lOJk PlliB • KiKMiaW * [PQ.
Ný mjög skcmmtilcg banda-
risk gamanmynd með úrvals-
lcikurum í aöalhlutvcrkum.
Myndin segir frá miðaldra
lækni er vcrður ekkjumaður
og hyggst bæta sér upp 30 ára
tryggð í hjónabandi. Ekki
skorti girnileg boð ungra fag-
urra kvenna.
íslenzkur texti
Leikstjóri:
Howard Zieff.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
^æmrbíP
Simi50184
Laugardagur:
Risinn
Víöfræg stórmynd með
átrúnaöargoðinuu James
Dean í aðalhlutverki ásamt
Elisabeth Taylor og Rock
Hudson.
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
Hækkað verö.
Sunnudagur:
Risinn •
Sýnd kl. 5 og 9.
Lassie.
Barnasýning kl. 3.
TIL HAMINGJU...
. . . með 17 íra afmælið
18. ágúst og bílprófið,
elsku Þóranna frænka.
Þin frænka, Hanna.
. . . með afmælið þann
17. ágúst, amma okkar.
Estherog Jórunn.
. . . með 13 ára afmælið •
þann 19. ágúst.
Esther.
. . . með daginn 18.
ágúst, Guðný mín, og
loksins ertu búin að ná
okkur.
Sigrún, Dóra,
Inga Maja
ogJóhanna.
. . . með 60 ára afmælio
sem var 17. úgúst, elsku"
afi.
Ásgeir, Jónína
og Gulla.
. . . með 9 ára afmælið
19. ágúst. Góða ferð í
Skorradalinn.
Mamma, pabbi
og Bryndís.
. . . með 3 ára afmælið,
19. ágúst, elsku Mæja
mín.
Amma á Dalvík.
. . . með 1 árs afmælið
19. ágúst, elsku Jórunn
Rut.
Einar bróðir.
. . . með afmælið, elsku
afi.
Barnabörn.
... með þritugsafmælið,
Gulla min, þann 28. júli
og með að vinna fyrstu
verðlaun i sumargetraun
Vikunnar. Og Valur, til
hamingju með konuna.
Anna, Akranesi.
. . .Skál fyrir vorum
áagrundum, elsku bróðir.
Þinar systur.
. . . með sextánda af-
mælisdaginn, Guðný,
þann 16. ágúst.
Sigrún.
. . . með afmælisdaginn
þann 19. úgúst, elsku
pabbi.
Systkinin
Selvöllum 18.
í *
. . . með afmælið 16.
ágúst, elsku Magga, og
hafðu það gott i nýja
húsinu i Þorlákshöfn.
Þínir vinir,
Einar og Jón Arnar.
. . . með daginn þann 14.
ágúst, Anna min.
P.Á.
,. • . með afmælið þann
16. ágúst, Palli minn.
Ella, Guðrún,
Áslaug, Unnur,
Eddá og Magga.
ÁSTIR ERFÐAPRINSINS - sjónvarp annað kvöld kl. 20.50:
EMBÆTTISSTÖRFIN GLEYM-
AST HJÁ KONUNGINUM NÝJA
—vegna ástar hans á frú Simpson
Astir erfðaprinsins, þriðji þáttur, er
á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl.
20.50. Þar sem við var skilið í síðasta
þætti var Georg V konungur Englands
látinn og krúnan beið Játvarðs.
Árið 1936, í janúar, fer fram krýn-
ingarathöfn Játvarðs og hann tekur við
konungdómi í Englandi. Hann virðist
þó fremur hafa áhuga fyrir ástkonu
sinni, Wallis Simpson, heldur en emb-
ættisstörfum konungs.
Það kcmureinnig að því að Ernest
Simpson er nóg boðið og segir konu
sinni að velja milli sin og Játvarðs.
Móðir Játvarðs, María, býður syni
sínum að koma til sín i höll konungs-
fjölskyldunnar í Skotlandi sem hann
V_____________________________________
gerir. Hitt er svo annað mál, sem ekki
var mjög vel liðið, að hann kemur með
vinkonu sína, Wallis Simpson, með sér.
Þátturinn í kvöld nefnist Nýi konung-
urinn og atburðirnir halda áfram að
gerast hjá elskhuga aldarinnar. Sagt
var á sínum tíma að Wallis Simpson
væri ekki einungis að krækja sér í Ját-
varð, hejdur hafi athygli hennar ekki
síður beinzt að drottningarhlutverkinu.
- ELA
Wallis Simpson og nýi konungur Eng-
land», Játvarður, dansa hér með bros á
vör. Enda ástfangin upp fyrir haus.