Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.08.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 18.08.1979, Qupperneq 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1979. g Útvarp Sjónvarp i i--------— :—> HETJUR VESTURSINS - sjónvatp kl. 21,55: Ettingaleikur og bófahasar Villta Bill og Buffak) Bill KONUNGLEG KVÖLDSKEMMTUN - sjónvarp kl. 20.30: m .....—» Úr kvikmyndinni Hetjur vestursins. Á myndinni sjást þrír af leikurum myndarinnar, sem er sögð nokkuð góð, James Ellison, Helen Burgess og Gary Cooper. Bandarískur vestri, sem gerist á árunum eftir bandarísku borgara- styrjöldina, verður sýndur í sjónvarp- inu i kvöld klukkan 21.55. í mynd- inni er sagt frá frægum hetjum vestursins svo sem „Villta Bill” Hickok og „Buffalo Bill” Cody, og viðureign þeirra við bófa og indíána. Kvikmyndahandbók okkar gefur þessari mynd góða dóma, þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum og segir hana skemmtilega og vel leikna. Kvikmyndin er talsvert gömul eða frá árinu 1936. Að sjálfsögðu var engin litvæðing komin þá, svo við fáum að horfa á hana í svarthvítu. Myndin nefnist á ensku The Plainsman en Hetjur vestursins á íslenzku. Aðalhlutverk leika Gary Cooper og Jean Arthur. Leikstjóri er Cecil B. DeMille. Þýðandi myndarinnar, sem við því miður náðum ekki í til að fá frekari upplýsingar, er Heba Júlíus- dóttir og er myndin tæplega tveggja klukkustundar löng. -ELA I tilefni afkrýningar- afmæli Elísabetar —Prúðu leikaramir og annað f rægt f ólk saman komið Konungleg kvöldskemmtun nefnist skemmtiþáttur sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20.30. Þátturinn er brezkur, gerður árið 1977 í tilefni af 25 ára krýn- ingarafmæli Elísabetar Englands- drottningar. Margir heimsfrægir skemmtikraftar koma fram í þættinum og má þar nefna m.a. kvikmyndaleikarann Bob Hope, sem jafnframt er kynnir, Julie Andrews, hina síkátu, söngglöðu leik- konu, dægurlagasöngvarann Paul Anka, kvikmyndaleikarann Harry Belafonte, Cleo Laine söngkonu.sem heimsótt hefur okkur íslendinga nokkrum sinnum og fengið fádæma góðar undirtektir. Leynilögregluleikkonan Shirley Mac- l.aine kemur einnig fram i þættinum, lcikarinn Rudolf Nureyev og síðast en ekki sízt hinir bráðsnjöllu Prúðu leikar ar. Þátturinn, sem án efa lofar góðu, er tæplega einnar og hálfrar stundar langur og er þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. ■ ELA Söngkonan Cleo Laine kemur fram í skemmtiþætti sjónvarpsins i kvöld. Cleo hefur komið hingað til lands á listahátíð og hlotið frábæra dóma. Hér er hún ásamt gítarsnillingnum John Williams. Hlöðuball Jónatans Garðarssonar er á dagskrá útvarpsins í kvöld Id. 21.20. Jónatan kynnir í þætti sínum ameríska kúreka- og sveitasöngva. Jónatan hefur nú um nokkurt skeið séð um þennan þátt og hefur hann kynnt vinsæla og lítið vinsæla söngvara. Þátturinn er um tuttugu og fimm mín. langur. -ELA. ________________________; Útvarp Laugardagur 18. ágúst 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tóniistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara iendur tekinn frá sunnudagsmorgni}. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. II0.00 Fréttir. 10.I0 VeÖurfrcgnir). 11.20 Aft leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. Anna Margrét Kaldalóns les „Feimni" sögu I þýöingu Péturs biskups Péturisonar. Ingibjörg Vala Kaldalóns leikur t\ö .lög •: píanó og Hrufn Jökulsson lcs kíippusatmöogsegir frásjálfumsér. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friðriksson. Kristján E. Guðmunds- son og Olafur Hauksson. 14.55 Islandsmótift I knattspyrnu; — fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálf leik Þróttar og KA á Laugardalsvelli. 15.45 1 vikulokin, frh. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sérum þáttinn. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Gófti dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karls lsfelds. Gisli Halldórs son leikari les|27|. 20.00 Gleftistund I umsjá Guöna Einarssonar og Sam DaníelsGlad 20.45 Einingar. Páll A. Stefánsson tók saman blandaðan dagskrárþátt. 21.20 Hlóftuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka- og sveitasongva. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróftur” eftir Oskar Aftalstein. Stcindór Hjörleifsson leik ari les<2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. 123.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.I0 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Frank Pourcel og hljóm sveit hansleika. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjamleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröamál. Ölafur Haraldsson bendir á göngulciöir I Arnessýslu, og umsjónarmaöur talar viö innlcnt og er lent fólk um fcrðamannamóttöku hérlendis. 9.20 Morguntónleikar. Mcssa i g-moil eftir Gustave Charpentier. Renaissanse-kórinn flytur ásamt einsöngvurum og hljómsveit. Kórstjóri: Loik L eGriguer. Stjórnandi: Xavier Ricour. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurtregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tóniistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianólcikara. II.00 Messa I Hóladómkirkju. (Hljóðrituð á Hólahátíð viku fyrr). Sóknarprcsturinn, sér Sighvatur Birgir Emilsson, predikar. Séra Gunnar Gíslason prófastur. séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup og séra Arni Sigurðsson þjóna fyrir aitari. Organleikari: Björn Olafs- son. Kirkjukór Viöimýrarkirkju syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar Tónieikar 13.15 „Jói einhenti”, smásaga éftir Þorgeir Þor- geirsson. Hófundur les. I4.00 Miftdegistónleikar: Frá alþjóftlegri tón- listarkeppni þýzkra útvarpsstöftva, sem haldin var í Miinchen í fyrra. Vcrðlaunahafar flytja verk eftir Bach. Barkuskas, Schumann, Hirosc, Ravei, Loeilict og Chopin. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 15.20 A hrjóstrugu nesi og harðbýlli strönd. Dagskrá í tilefni 50 ára bæjarréttinda Nes kaupstaöar í Noröfirði i samantekt Hermanns Sveinbjörnssonar Fluttir hlutar úr hátiðarræö um Bjarna Þórðarsonar. Gisla Kristjánssonar og Kristins V. Jóhanncssonar. Lesiöefni eftir Martein Magnússon, Jóhannes Stefánsson. Bjarna Þóröarson, Valdimar V. Snævarr og Davið Askelsson. Lionskór Ncskaupstaöar frumflytur lag eftir Svavar Benediklsson, og flutt eru flciri lög eítir Svavar og cinnig Inga T. Lárusson. Lesari meö umsjónarmanni: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. I6.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A 75 ára afmæii Þórodds Guftmundssonar rithöfundar. Hjörtur Pálsson flytur fáein kynningaroröog les úr Ijóðum hans og Andrés Björnsson utvarpsstjóri les kafla úr bókum Þórodds um hjónin á Sandi. I6.55 Endurtekið efnl. Sagnfræöingurinn Ssu Ma-Shien og verk hans. Umsjón: Kristján Guðlaugsson. Lesari meö honum: Sigurður Jón Ölafsson. (Aður útv. 9. júlí sl.). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. I7.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst; — þriðji þáttur. 18.10 Harmonikulög. Charles Magnante og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974. Þriöji hluti: Frá Belgrad um Búdapest til landamæra Pól lands. Anna Ölafsdóttir Björnsson segir frá. 20.00 Kammertónlist: a. Trió fyrir klarincttu, fiölu og pianó eftir Aram Khatsjatúrjan. b. Svita fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Darius Milhaud. Emanuel Hurwitz, Gervase dc Peyer og Lamar Crowson leika. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siftari. Olafia Ólafsdóttir les frásögu sina. 21.00 Karlakórslög eftir Halfdan Kjerulf. Norski stúdentakórinn syngur. Torstein Gry;he stjómar. 21.20 Skilnafturinn og barnið. Blandaður dag- skrárfáttur um hjónaskilnaði og málefni bama fráskilinna. Umsjón: Asta R. Jóhanncs dóttir. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróftur” cftir Oskar AðaLstein. Steindór Hjörleifsson leikari lcs|3) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Létt múslk á siftkvöldi. Sveinn Amason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. S.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vcöur’rcgnir. Forustugr. landstnálabl. lútdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guö- mundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ..Sumar á heimsenda" eftir Moniku Dickens í þýðingu Kornelíusar J. Sigmundssonar (6). 9.20 Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál: Umsjón: Jónas Jóns- son.' Rætt viö Svein Tryggvason, frant kvæmdastjóra Framleiðsluráðs um norræna bændasamvinnu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá. Friörik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 1115 Morguntónleikar. Ingeborg Springcr. Renate Hoff og Gisela Schröter syngja atriði úr ópcrunni „Hans og Grétu" eftir Humper dinck: Rikishljómsveitin i Dresden leikur; Otmar Suitner stj. / Filharmoniusveit Vinar borgar leikur Sii.:óniu í D-dúr nr. 3 eftir Schu bcrt; Istvan iCcitcszstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfrcgnir. Tilkynníngar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdcgissagan: „Afteins móftir” eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller lcs þýóingusina(IO). 15.00 Miftdcgistónleikar. Islcn/k tónlist. a. Svita eftir Hcrbert Agústsson. Ragnar Björns son leikur á píanó. b. Tríó i a moll fyrir fiölu. selló og pianóeftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Rut lngólfsdóttir, Páll Gröndal og Guörún Kristinsdóttir leika. c. Tónlist eftir Pál Isólfs son viö sjónleikinn „Gullna hliðið" eftir &avi6 Stefánsson Sinfóniuhljómsveit Islands icikur; Páll P. Páisson stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ulfur, úlfur” eftir Farley Mowat. Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu sina (7). Laugardagur 18. ágúst 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Heifta. Sextándi þátiur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglý-singar og d; krá. 20.30 Konungleg kvö .kemmtun. Brcskur skemmtiþáttur frá áriuu 1977, geröur I tilcfni þess, að þá voru liðin 25 ár frá krýningu Elísa- bctar Englandsdrottningar. Kynnir er Bob Hope, og mcöal skemmtikrafta eru Julie Andrcws, Paul Anka, Harry Belafonte, Cleo Laine, Shirley MacLaine, Rudolf Nureyev og Prúðu leikararnir. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. 21.55 Hetjur ves*arsins s/h (The Plainsman). Bandariskur „vcatri" frá árinu 1936. Leikstjóri Cecil B. DeMillc. Aöalhlutverk Gary Cooper og Jean Arthur. Sagan gerist á árunum eftir bandarísku borgarastyrjöldina og segir frá frægum köppum, „VilltaBiU" Hickok og „Buffalo Biir Cody, og viöureign þeirra viö indiána og vopnasala. Þýöandi Hcba Júlíus- dóttir. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. ágúst 18.00 Barbapapa. Atjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Noröur norsk ævintýri. Kerlingin snar- ráöa. Þýöandi Jón Thor Harakkv'n Sfteu maöur Ragnheiðut Steindórsdóttir. (Nordvision — Norskasjónvarpiði 18.25 Náttúruskoftarinn. Breskur fræðslu* myndaflokkur. Þriðji þáttur. Liíandl vatn. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Flugdagur 1979. Svipmyndir af nokkrum dagskráratriöum á Flugdegi 1979, sem haldinn var í Reykjavík 23. júni og \kimn •. 24. júni I tilcfni af sextíu ára afmæli flugs . Islandi. Kvikmyndun Sigmundur Arthursson og Steindór G. Stcindórsson. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Kiipping Isidór Hermannsson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.50 Astir erfftaprinsins. Þriðji þáttur. Nýi konungurinn. Efni annars þáttar: Játvarður og frú Simpson eru óaöskiljanleg. Þau fara i skemmtiferö til Frakklands, en Ernest Simp- son heldur til Bandaríkjanna I viðskiptaerind- um. Haustið 1934 er frú Simpson boðiö I fyrsta og eina skipti I veislu til konungshjón-, anna, en upp frá þvi tekur mjög að gæta ósam komulags milli Játvarðar og foreldra hans. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.40 Jethro Tull. Rokkþáttur meö samncfndri hljómsveit, tekinn upp á tónleikum í Madison Square Garden. Þctta voru fyrstu rokktónleik- ar, sem sjónvarpaö var beint austur um haf, og taliö cr að um 400 milljónir manna hafi horft á útsendinguna. Þýðandi Björn Baldursson. 12.35 Aft kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjömsson, sóknarprestur á Akurcyri, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.