Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979. 15 - [C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ] 8 Til sölu i Ferðavinningur að upphæð kr. 500.000 (il sölu. Afsláttur. Uppl. i síma 38248. Til sölu 2 stk. forhitarar fyrir hilaveitu (33 plöturl, sem nýtt. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 32307. Seljum tómar stáltunnur, opnanlegar og með föstum botnum. Smjörlíki hf„ sími 26300. Nýleg Singer prjónavél með heila og mótor til sölu. Uppl. í sima 39232 eftir kl. 6 á daginn. Trésmíðavélar: Til sölu er stórviðarsög með 5,5 ha. mótor. stærð á sagarblaði 23 lommur. heppileg til að saga rekavið, og spóna- pressa (spindlapressal með lausum hita- elementum. góð fyrir smærri trésmiða- verkstæði. Uppl. i sima 95—4123. Santbyggðar trésmíðavélar til sölu og blokkþvingur. Uppl. i sinia 23343 á kvöldin. Til sölu itölsk sambyggð trésntiðavél. Zinken 21. ónotuð. mcxiel '77. fræsari. hjólsög. tappabor. afréttari. þykktarhefill. Uppl. i sínia 16135 frá kl. 6—8 á kvöldin. Til sölu pottofnar, miðstöðvarofnar. tvöfaldir og sexfaldir. útihurðir. innihurðir og stórar huröir. gluggar. rennubönd og þakrcnnur o.fl. Uppl. milli kl. 12 og I ogeftir kl. 6 i sima 32326. Til sölu tveir Focokranar, I 1/2 og 3 1/2 tonns. Uppl. i sima 96— 22432. Búslóð til sölu: hjónarúm. kommóða. ömmustengur. bátur. málverk. ísskápur. eldhúsborð. skrifborð og sófaborð o.m.fl. Uppl. i sima 43581. Til sölu tvö búðarhorð Idiskar) fyrir smávöru og eitt skúffuborð (gamalt). Selst ódýrt. Uppl. í sima 40863 eftir kl. 5. Vel með farnar kojur ti! sölu. Uppl. i sínia 66173. Efnalaugavélar fyrir Whitespirit. gamlar, til sölu, þvottavél. þurrkari, þeytivinda og cim ingarketill. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 35872. Flugvél til sölu. Til sölu er 1/6 hluti í Cessnu 150. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—838 Passap prjónavél með mótor, litaskipti og U70 slcða til sölu. Uppl. i sima 99-4273 á morgnana. Til sölu er bandsög. Uppl. i sima 66642. Sófasett. 4ra sæta sófi og tveir djúpir stólar, tekk- sófaborð, tveggja sæta svefnsófi. allt sem nýtt. Auk þess ónotuð (ný), Philips ryksuga, sterkari gerðin. allt selt á hálf virði. Uppl. i sima 26056. Til sölu glæný línuýsuflök á mjög góðu verði, einnig allur annar góðfiskur. Sendi allan fisk heim. Notið tækifærið og fáið fisk í frystikistuna á meðan verðið er hagstætt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—84 Garðeigendur, garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur, hraunbrotastein. holta hellur og holtagrjót til hleðslu á köntum. gangstigum o.fl. Höfum einnig mjög fallega steinskúlptúra. Sintar 83229 og 51972. 8.500 Buxur. Herraterylene buxur Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. 1 Óskast keypt e Viljum kaupa 1. hefti 1979, 30 árg. Húsfreyjunnar. Afgreiðsla Hús freyjunnar Hallveigarstöðum. Túngötu 14. Óska eftir bílaverkstæðistjakk. Uppl. i síma 42832. Rafmagnstúpa til húshitunar með neyzluvatnsspiral óskast. Uppl. i síma 73556. Óska eftir að kaupa góða. sjálfvirka þvottavél og hansahill ur. þarf hvort tveggja að vera í góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 21271 eftir kl. 8. Getum keypt vöruvíxla, skuldabréf. Einnig getum við aðstoðað við útleysingar fyrir innflytjendur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—468 8 Verzlun p Ver/lunin Höfn auglýsir: Rýmingarsala. 10% afsláttur. lérefts- sængurfatasett. straufrí sængurfatasett. damask sængurfatasett, gæsadúns sængur. dralonsængur. koddar. Póst sendum. Vcrzlunin Höfn. Vesturgötu 12. sim i 15859. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lcsprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bílastæði. 8 Antik P Antiksími til sölu. Verð kr. 120.000. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—925. Massif borðstofuhúsgögn, sófasett. skrifborð, stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmundir. Laufásvegi 6. sírni 20290. 8 Fyrir ungbörn Óska eftir kerruvagni. Uppl. i sinta 17629. D Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. i sim 77291. Til sölu vel nteð farinn barnavagn. Uppl. í síma 53802. Tvíburakerra óskast. Óska effir að kaupa góða tviburakerru meðskermi. Uppl. í sima 17583. Pedigree barnavagn til sölu á kr. 50 þús„ vel með farinn. Uppl. i sima 43581. Til sölu barnarimlarúm, barnastóll, burðarrúm, leikgrind og regnhlífarkerra. Uppl. í síma 16788 eftir kl.5.30. Fatnaöur i Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar, einnig úlpur, pils og ýmiss konar barna- fatnaður, allt á mjög vægu verði. Uppl. i sima 53758. Kaupum gamalt: pelsa. kápur og vel með farinn fatnað. 20 ára og cldri. cinnig ýmsa smáhluti. Uppl. i sima 12880. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úr- val, allt nýjar og vandaðar vörur. Brautarholt 22, 3. hæð, Nóatúns- megin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá 2— 10. Simi 21196. Teppi i Til sölu 40 ferm ullartcppi ásamt tveimur rýamottum (1.80) (2x 1.70). Selst allt saman á 100.000 kr. UppU sima 42624. Til sölu 55 ferni 'sent nýtt blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr. ferm. Uppl. i sínta 27333 milli kl. 9 og 17. Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 3$, sími 19525. Húsgögn 8 Til sölu notað glæsilcgt sófasett með móhairplussi. gott verð og greiðslukjör. Til sýnis í verzluninni Hús munir, Síðumúla 4. Notuð húsgögn til sölu, fataskápur og ísskápur og á sama stað eru til sölu uppstoppaðir fuglar. gantlar stereogræjur og stór dýna. Selst ódýrt vcgna brottflutninga. Uppl. í sima 86520 rnilli kl. 9 og 5 cða á Laugavegi 8b cftir kl. 5. Til sölu eldhúsborð, kringlótt. brúnbæsað Ibirkil. sima 30343. Uppl. i Til sölu vel með farinn svefnbekkur. Uppl. i síma 76582. Til sölu vel með farið sófasett, 3ja sæta. og tveir stólar. Hringið í sima 14647 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu sófasett. Uppl. i sima 36630. Skrifborð óskast. Námsmann vantar tilfinnanlega gott skrifborð og stól sem fyrst. Uppl. i síma 66140 eftir kl. 3 á daginn. Þórir. Hjónarúm til sölu með áföstum náttborðum og nýlegum springdýnum. Uppl. i sinia 51942. Hjónarúm — kommóða. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm mcð bólstruðum gafli og kommóða mcð scx skúffum. mjög nýlegt. Selst á góðu verði. Uppl. í sínia 14941 milli kl. 6 og 8. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum. notuðum. ódýrum húsgögnum, kommóðum, skattholum. gömlum rúmum, sófaséttum og borðstofusettum. Fornantik. Ránargötu 10 Rvík. sími 11740. Til sölu svcfnstólar með rúmfatageymslu, tvær breiddir: 65 x 190 cm einbreiðir á kr. 65 þús. og 105x190 tvibreiður á kr. 85 þús. Bólstrun Jónasar. Ólafsfirði. sími 96- 62111. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborðog innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, riól-bókahillur og hring- sófaborð, borðstofuborð og stólar, renni brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Sófasett, skrifborð, isskápur og stakur stóll til sölu. Uppl. i síma 16354. I Heimilisfæki ij ísskápur. Atlas isskápur til sölu. 150 cm hár. Uppl. í sima 85101. 8 Hljómtæki Til sölu á mjög góðu verði Kenwood kassettutæki. KX 710. og Pioneer plötuspilari, PLA 45D. Einnig eru til sölu á sama stað tveir stereo- Ibekkir. Uppl. i sim 92—1109 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu JVC magnari, 2x80 vött. og Kenwood automatic plötuspilari. KPx3022 F. tveir Kenwood hátalarar. 90 vött hvor. Uppl. i sima 92—3848 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Toshiba SM 3100 sambyggt útvarp, plötuspilari og scgul band. stereosamstæða. ársgömul. lítið notuð og vel með farin. Uppl. i sínia 86647 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Sansui plötuspilari, typa SR 212. á kr. 70 þús„ Yantaha- magnari, 250 vött powcr. á kr. 100 þús. Kenwood segulband. KX—620. á kr. 170 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sínta 92—3759 eftirkl. 6. Dual HS 130 plötuspilari til sölu á kr. 110 þús„ nijög litið notaður. Uppl. isirna 18267 eftir kl. 19. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. 8 Hljóðfæri 8 Pianó óskast keypt sem allra fyrst. Uppl. gefur Örn Viðar í síma 71043 eftir kl. 6 á kvöldin. Borgarspítalinn Lausar stöður Staða deildarstjóra á lyflækningadeild er laus til umsóknar. Umsóknar- fresturer til 10. október 1979. Staða deildarstjóra á gcðdeild að Arnarholti er laus til umsóknar. Geð- hjúkrunarmenntun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. Hjúkrunarfræðingar óskast sem allra fyrst á skurðdeild (skurðstofu) spitalans. Staða aðstoðarræstingarstjóra er laus til uinsóknar. Umsóknarfrcstur er til 10. október 1979. Umsóknir um stöðurnar ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarl'orstjóra, simi 81200(207). Reykjavik, 23. september 1979. Borgarspítalinn Danski rithöfundurinn og listfrœðingurinn POVL VAD ræðir um ritverk sín og les upp þriðjudaginn 25. sept. kl. 20:30. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Margra ára viðurkennd þjónusta SKII’A SJÓNVARPS- LOFTNET LOFTNET Fyrir lit ojc svart hviti ! l'Kn-k franilciðsla SJONVARPS VTÐGEILÐIR 'r> sjónvarpsmiðstoðin sf. Stðumúla 2 Reykiavlk — Slmar 39090 — 39091 LOFTNETS VIÐGERÐIR Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir i hcimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvít sem lit. Sxkjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Hcima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.