Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979. Til sölu pianó, tilboð. Uppl. i sima 43112 eftir kl. 16. Tii sölu 12 rása Sunem mixer, 400 w, Altec hátalarabox' Altec horn, 3M gítarmagnari, Music man gítar- magnari, acoustic monic kerfi, Telecast- er gítar og 2 Shure mikrófónar. Akai: segulbandstæki, innbyggt sound on sound, ecko, Mic innstunga og ýmsar aðrar nýjungar, tveir mikrófónar fylgja með einnig notaðar segulbandsspólur. Uppl. í símum 23491, 53719 og 12463 eftir kl, 4. HLJÖMBÆR S/F. / Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 9 Ljósmyndun i Til sölu Cannon AE 1. Vivitar linsa 90/230 F4,5. Vivitar flass zoom 265. Uppl. í sima 20146. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allat ljósmynda- vörur i umboðssölu: myndavélar, linsur. sýningavélar. tökuvélar og fl„ og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. sími 31290. Til sölu svo til ónotuð Canon zoomlinsa, 100—200 mm, 5,6 Uppl. i sinta 86193 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Repromaster stækkari og framköllunarvél fyrir pappir og filntu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—644. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvítar. cinnig í lit. Pétur Pán, Öskubuska. Júmbó í lit og tón. Einnig gamanntyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sínta 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög rriiklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk.sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a^ iDeep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). 1 Dýrahald Til sölu 3ja mánaða gamall poodle hvolpur. Uppl. i sima 66619. Verzlunin Amason auglýsir. Nýkojnið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla matur og fuglavítamín. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur. Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum í póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr Njálsgötu 86. Sími 16611. Til sölu 6 hesta pláss í hesthúsi i Hafnarfirði. Uppl. i síma 52840 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á leigu hesthús í Víðidal.Uppl. í síma 41813. Fyrir veiðimenn Stangaveiðimenn. Sjóbirtingsveiði í vatnamótum við Skaftá framlengd til næstkomandi mán- aðamóta. Veiðileyfi seld hjá Einari Stef- ánssyni, símar 92—1592 og 92—1692 í Keflavik, og Jóhanni Þorleifssyni. sínti 99—7042 Kirkjubæjarklaustri. Stanga- veiðifélag Keflavíkur. I Safnarinn Kaupi íslenzk, þýzk og bandarísk frímerki á hæsta verði, sótt heint ef óskáð er. Hafið samband við auglþj. DB i sima 27022. H—613 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Bátar K Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Til bygginga Timbur til sölu, 2x4, lengd 4.40 og 2x6, stuttar lengd ir. Uppl. í síma 42149 og 40830. Til sölu notað mótatimbur, 1x6, 320 m, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 26084. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. i síma 39680 og 71369. Til sölu mótauppistöður, 2x4, ca 100 stk., hagstætt verð. Uppl. i síma 23027 eftir kl. 17. ð Hjól 8 Til sölu Suzuki 50 árg. '73, lítið notað, lítur mjög vel út. Uppl. i sínta 42647 milli kl. 8 og 10. 24—25” girareiðhjól óskast keypt, helzt með löngu sæti og háu stýri. Til sölu á sama stað DBS 26". Uppl. í síma 18897 eftir kl. 3. Vélhjól óskast. Óska eftir vel með förnu 50 cub. mótor hjóli, árg. '73-77. Simi 33027. Til sölu varahlutir i Suzuki 50. Uppl. i síma 92- -2429. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava. notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á biflijólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Óska cftir að kaupa varahluti í Kawasaki 750. Uppl. i síma 98—1546. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 74, kraftmikið hjól en lítur ekki mjög vel út. Uppl. i dag I síma 32943. Vélhjólavarahlutir_ til sölu hjá Jvlontesa umboðinu: Hjáím ar, hanzkar, speglar, stýri, bögglaberar á japönsku hjólin, Halogen samlokur 12V á stóru hjólin og Ijóskastarar, stjörnu- lyklasett, toppasett, 21 mm kertalyklar, skrúfjárnasett á góðu verði, Cross stíg- vél o.fl. Póstsendum. Verkstæði og vara- hlutir. Pöntum I hjól. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Þingholtsstræti 6. Sími 16900. I Fasteignir 8 Keflavik: íbúð til sölu, 4 herbergi, ca 100 ferm, góð eign, góð kjör. Er laus nú þegar. Uppl. í síma 98—2292 og 2584. I Bílaleiga 8 Bilaleiga Ástriks S/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. 79. Bilaleigan sf, Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43431. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif- reiðum. I Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Er billinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bifreiðaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk- stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Vinnuvélar 8 Óska eftir að kaupa traktorsgröfu, MF 50 eða 50 B. Er með bíl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 99— 6886 eftirkl. 20. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Fiat 127 árg. 74, þarfnast viðgerðar, selst mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 81964. Morris Marina árg. 74, ekinn 58 þús. km, til sölu, góður bill. Uppl. i síma 74921. Dodge Dart — logsuðutæki. Til sölu Dodge Dart '67 með bilaðri sjálf- skiptingu. Einnig ný AGA logsuðutæki ásamt stærstu gerð af kútum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—839 Til sölu 4 cyl. Pcrkins disilvél. Uppl. á Bílaverkstæðinu Vík i Mýrdal. Cortina 1300 árg. 72 til sölu, skoðuð '79, þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 53471 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa fjöður i Cortinu árg. '70. Uppl. i sima 22550 eða 28511. Toyota Corolla ’67 til sölu. Verð 280.000. Uppl. í síma 77096 eftir kl. 7 e.h. Range Rover árg. 73 til sölu, ekinn 80 þús. km, verð 5,2 millj. Uppl. í síma 81657. Pontiac le Mans til sölu, árg. 72, rauður, skipti möguleg á ódýrari bíl eða mótorhjóli. Uppl. í síma 52431. Til sölu Ford Cortina árg. ’68, selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 i Hagaseli 6. Vantar vélíCortinu árg. 70. Uppl. í síma 92— 1193 eftir kl. 8 á kvöldin. Simca 1508 GT’78 til sölu, keyrður 25 þús. km, rauður að lit. Uppl. í síma 29298 eða 36347. 5 jeppadekk' á breiðum felgum til sölu. Uppl. i síma 43271 millikl. 18 og 21. Ford Pickup árg. 74 með húsi til sölu, drif á öllum, dempara- stóll, lítur mjög vel út og er vel með farinn. Uppl. í síma 92—7628 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Saab 99 71 í sérflokki til sölu. Allt nýtt í vél. Gott útlit, góður bill. Uppl. i síma 97—8490 milli kl. 16 og 19. Til sölu Willys jeppi árg. '66. Billinn er meðársgamalli Hurri- canevél, ársgamalli blæju og ryðlaus. Skipti möguleg á 8 cyl. bil. Uppl. í sima 99—4190 eftirkl. 7. VW 1200 ’68 og eldri óskast. Uppl. i síma 81490 til kl. 6 og eftir 6 í 84102. Árni Þór. VW Variant station árg. 71 til sölu i góðu ásigkomulagi, vél ekin 40 þús. km. Uppl. í sima 36630 og 38667 eftir kl. 6. Vantar mótor í VW 1302, má vera 1500 vél. Uppl. eftir kl. 7 í sima 66139. Austin Allegro árg. 77 til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 52024 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Weapon árg. ’42, má greiðast með jöfnum mánaðar- greiðslum, og Taunus árg. '67, selst ódýrt. Uppl. í síma 75897. Toyota Crown árg. 72 til sölu, 4ra cyl., 4ra gíra. góður bíll sem eyðir litlu. Uppl. í síma 34411. Lada 1500 til sölu til niðurrifs, árg. 76, ekin ca 35 þús. km. Uppl. í síma 35869 eftir kl. 19 og í síma 76333. Til sölu Volvo Amason árg. ’64, góðvél. Uppl. í síma 51108. Land Rover dísilbill til sölu, árg. 72, þarfnast viðgerðar. Verð 150 þús. Uppl. í síma 13847. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl, Benz árg. '67 eða sam- bærilegan, má vera með gluggum og vél- arvana. Á sama stað er til sölu Dodge Charger árg. '69, 318, sjálfskiptur, breið dekk o.fl., ennfremur gluggastykki á Willys. Uppl. i sima 92—6010. Lada 1200 77 til sölu á góðu verði ef samið er strax. Einnig er til sölu Rambler American '65 og Austin Mini '65 til niðurrifs eða viðgerðar. Gott verð og góð greiðslukjör. Varahlutir í Ford Fairlane 500 ’67 og Wagoneer '64. Uppl. isima40919eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa gafllok (skúffulok) á Chcvrolet pick-up árg. 74. Uppl. í sima 24274 til kl. 5 og eftir kl. 5 i sima 33211. Grípið tækifærið. Til sölu er Dodge pick-up árg. '60 með drifi á öllum hjólum, vekur alls staðar athygli. Uppl. í síma 92—3925. VW 1200 árg. 71 til sölu, nýleg skiptivél, lélegt gólf, verð 190 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 35829 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 142 árg. ’68 Uppl. í síma 92—3629 eftir kl. 7. Volvo DL sjálfskiptur árg. 78 til sölu, silfurgrár, mjög góð og litið ekin bifreið. Skipti möguleg á beinskiptum Volvo árg. '73 eða 75. Uppl. í sima 92— 8006. Toyota Corolla árg. 70, til sölu, vetrardekk og útvarp fylgja þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 92—1032 eftir kl. 7 á kvöldin. SkodallOLS árg. 76 til sölu, keyrður 25 þús. km. Uppl. í síma 41854. Renault 6 TL árg. 71 til sölu, lítið eitt bilaður. Uppl. i síma 20929. VW 1300árg. 71 tilsölu, skoðaður 79, litur rauður. Góður bill, hagstætt verð. Uppl. í sima 53719 og 23491. Allegro til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 83716 eftir kl. 5. 383 vél. Óska eftir eftirfarandi i 383 vél: sjálf- skiptingu, kveikjum, oliudælu.'flækjum, vatnsdælu o.fl. Uppl. í síma 74505 eftir kl. 8. Land-Rover árg. ’68 og Vauxhall Viva 1600 árg. 70 til sölu, skipti koma til greina. Á sama stað óskast skiði, lengd ca 1.85 m, einnig Super 8- kvikmyndatöku- og sýninga- vélar. Uppl. í síma 77797 á kvöldin. Tveir góðir bílar. Til sölu er gulbrúnn Saab 96 72. Sterkur, sparneytinn bíll í toppstandi, nýupptekinn girkassi. Einnig til sölu gulllitaður VW Passat LS 74. Spar- neytinn biil í toppstandi. Hringið i síma 40468 eða 40376. Óska eftir að kaupa góðan gírkassa i Morris Marina. Uppl. i síma 15924. Óska eftir sjálfskiptingu sem passar við 215 Buick vél. Uppl. i síma94—1339. Fiat 127 73 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Furugrund 14 Kóp. milli kl. 6 og 8 í kvöld. Tilboðóskast. Datsun dísil 220 árg. 73 til sölu. Bíll í mjög góðu standi. Uppl. i síma 72766 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Renault 10 árg. ’67, óskoðaður. Þarfnast smá viðgerðar, góður bill að öðru leyti. Uppl. í sima 93—8455 eftir kl. 7 á kvöldin fram að næsta mánudegi. Til sölu Rambler Ambassador árg. ’66 Bíll i toppstandi, skoðaður 79, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, nýir loftdempararaðaftan. Uppl. i sima 93— 8455 eftir kl. 7 á kvöldin fram að næsta mánudegi. Ath. Vatnsdælur i allar gerðir bíla, vatnslásar, vatnshosur, miðstöðvar- slöngur, miðstöðvar, miðstöðvarmótor- ar, 12—24 v, miðstöðvarrofar, 6—12— 24 v. Sendum i póstkröfu um land allt. Bílanaust h/f, Síðumúla 7—9, sími 82722. Ath. Ljósabúnaður I miklu úrvali, Halogen aðalljós, Halo- gen aukaljós, Halogen vinnuljós, Halo- gen Ijóskastarar, Halogen ljósareli. afturljós, hliðarljós, perur, 6—12—24 v. inniljós. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílanaust h/f, Síðumúla 7—9, simi 82722. Ath. Noack rafgeymar i flestar gerðir bíla. hleðslutæki, start kaplar, rafgeymasambönd, pólskór, leiðsluskór, rafmagnsvir. Sendum i póst- kröfu um allt land. Bilanaust h/f. Siðumúla 7—9, simi 82722. Fiat 124 special 71 til sölu. Ódýr, góður og sparneylinn bæj- arbill. Uppl. i sima 75525. Til sölu Bcnz 200 dísilvél, uppgerð, ásamt gírkassa og Toyota 6 cyl. bensínvél í góðu lagi. Einnig stýrisvél úr Willys árg. '74. Uppl. í sima 99—5313. Til sölu Rambler Javelin árg. ’68, nýupptekið boddi, þarfnast lag- færingar á vél. Bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. í sima 72117. Ath. Spindilkúlur, stýrisendar, upphengjur, bremsuklossar, bremsuborðar, bremsuskór, kúplings- diskar, kúplingspressur, kúplingslegur. Sendum í póstkröfu. Bilanaust h/f. Síðumúla 7—9, sími 82722. Til sölu Fíat 127 73. þarfnast lagfæringar á boddii. Fæst á góðum kjörum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—832. Fiat 127 74 til sölu, ógangfær. Uppl. i síma 25058 eftir kl. 8. Góður bill óskast. Útb. ca. 600 þús., góðar mánaðar- greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—829.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.