Dagblaðið - 09.11.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1979.
Hvað er á seyðium helgina?
GuAsþjónustur i Reykjavtkurprófastdcmi
sunnudaginn 11. nóvember 1979.
KRISTNIBOÐSDAGURINN
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guflsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2, altarisganga.
Helgi Elíasson bankaútibússtjóri flytur ræöu. Tekiö á
móti gjöfum til kristniboðsins eftir messu. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkomur i
BreiÖholtsskóla og ölduselsskóla kl. 11. Guflsþjónusta
i Breiöholtsskóla kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson
dómkirkjuprestur predikar. Safnaöarstjórn.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Gufls-
þjónusta kl. 2, organleikari Guflni Þ. GuÖmundsson.
Samkoma og kaffisala Rangæingafélagsins eftir
messu. Sr. Ólafur Skúíason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Krístjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti
Guömundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen.
Þess er vænzt aö foreldrar fermingarbarna komi til
messunnar meö börnum sinum. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Friðriksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla k. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma i Fcllaskóla kl. 11 árd.
Guösþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2
e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2 organleikari Jón G. Þórarinsson.
Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Karl
Sigurbjörnsson, altarisganga. Kl. 2 fjölskyldumessa.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænamessa á
þriöjudag kl. 10.30 árd. Kirkjuskóli barnanna kl. 2 á
laugardögum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguös
þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr.
Arngrímur Jónsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Sr.
Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma i Kárs-
nesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Helgi Hróbjartsson kristniboöi predikar. Fyrri
fundur safnaðarins um efnið „barnauppeldi og
fjölskyldutengsl i Ijósi boöoröanna tíu” mánudag 12.
nóvember kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkoma kl
10.30 árd. Sr. Árelius Nielsson. Guösþjónusta kl. 2. í
stól Sig. Haukur Guöjónsson, við orgeliö Jón Stefáns
son. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL: Uugardagur 10.
nóv: Guðsþjónusta að Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11.
Sunnud. II. nóv.: Barnaguösþjónusta veröur í
kjallarasal kirkjunnar kl. 11. Messa kl. 11. Benedikt
Arnkelsson guðfræöingur predikar. Tekiö verður á
móti gjöfum til kristniboðsins. Þriðjud. 13. nóv.:
Bænaguösþj. kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30.
MiÖvikudagur 14. nóv.: Biblíulestur kl. 20.30. Sóknar
prestur.
NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta kl. 2. Sigurður Pálsson námsstjóri
predikar. Oregl og kórstjórn Reynir Jónasson. Kirkju-
kaffi. Sr. Guömundur óskar ólafsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma I
Félagsheimilinu kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRlKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Barnastarfið er
kl. 10.30 árd. Veröur sagt frá kristniboðinu.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bernharöur Guðmundsson
predikar. Kirkjukaffi eftir messu. Safnaðarstjórn.
KEFLAVlKURKIRKJA: Kristniboösdagurinn,
sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Siguróli Geirsson. Sóknarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa að Mosfelli kl.
10.30.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í
Brúarlandskjallara í dag, föstudag, kl. 5. Sóknar
prestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29 Hafn
arfirdi: Samkoma sunnudag kl. 11 og 4. Kaffi kl. 4.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA
KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30
árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl.
6 siðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis.
KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfiröi: Há
messa kl. 2.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
10.30. Guösþjónusta kl. 14. Helga Steinunn Hró-
bjartsdóttir talar á kristniboflsdegi.
Kirkjustarf
Neskirkja
Félagsstarf aldraðra. Viö spilum félagsvist laugardag
inn 10. nóv. kl. 3.30.
Sýningar
Listasöfn,
Iþróttir
íslandsmótið
í handknatdeik
FÖSTUDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
UMEA-Ármann 2. d. karla kl 19.
Fylltir UMFN, 2. d. kvenna kl. 20.15.
UBK-lA 3. d. karla kL 21.15.
Fram-HK 2. fl. pilta kl. 22.15.
VARMÁ
UMFA-Ármann 2. d. kvenna kl. 20.30.
UBK-tA 2. d. kvenna kl. 21.30.
LAUGARDAGUR
LAUGARDALSHÖLL
Valur-FH, 1. d. karla kl. 14.
Þröttur-FH, I. fl. karla kl. 15.15.
IR-ÍBK 2. d. kvenna kl. 16.30.
Óðinn-DaMk 3. d. karla kl. 17.30.
SELFOSS
Selfoss-Grótta 3. d. karla kl. 16.
SUNNUDAGUR
VARMÁ
HK-lR l.d. karlakl. 14.
NJARÐVÍK
UMFG—Fram 1. d. kvenna kl. 13.
ÍBK-UBK 2. II. pilta kl. 14.
VESTMANNAEYJAR
Þ6r Ve.Ttr Ve 2. d. karla kl. 14.
ÁSGARÐUR
Stjarnan-Dalvlk 3. d. karla kl. 14.
HAFNARFJÖRÐUR
FH-KRl.d.karlakl. 14.
AKUREYRI
KA-Þór Ak. 2. d. karla kl. 14.
Þór-Haukur I. d. kvenna.
LAUGARDALSHÖLL
KR-Vlkingur I. d. karla kl.19.
Vlkingur-Valur 1. d. kvenna kl. 20.15.
Fylkir-UMFA 2.0. karla kl. 21.15.
Valur-Stjarnan 2. fl. pilta kl. 22.10.
íslandsmótið
íblaki
LAUGARDAGUR
HAGASKÓLI
iS-UMFL l.d.karla kl. 14.
Vikingur-UMSE 1. d. karla kl. 15.15.
Fram-Völsungur 2. d. karla kl. 16.30.
SUNNUDAGUR
Þróttur-UMSE, 1. d. karla kl. 13.30
UBK-Völsungur, 2. d. karla kl. 14.45
UBK-UMFL, l.d. kvennakl. 16.
FÍM-SALURINN, Laugarnesvegi 112 — Sverrir
ólafsson, skúlptúr úr mátmi. Lýkur sunnudagskvöldifl
ll.nóv.
ÁSGRÍMSSAFN; Bergstaóastræti 74 — Opiö
þriðjud., fimmtud. & laugard. frá 13.30—16. Heimur
barnsins I verkum Ásgrims Jónssonar.
Framsóknarflokkurinn
Suðuríandskjördæmi
Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Alþýðu-
húsinu 1 Vestmannaeyjum sunnudaginn 11. nóv. kl. 4.
Framsóknarfólögin í
Stykkishólmi og nógrenni
Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Lions-
húsinu I Stykkishólmi sunnudaginn 11. nóv. kl. 4.
Fjórir efstu menn á lista Framsóknarflokksins I
Vesturlandskjördæmi flytja ávörp.
Gunnar Eyjólfsson. Leikendur eru um tuttugu. Þetta
er annað verkefni leikfélagsins á þessu starfsári. önn-
ur sýning veröur á mánudag 12. nóv. Miðvikudaginn
14. nóv. veröa tvær sýningar, kl. 8.30 og 11.
Útkall í Klúbbinn
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýtt íslenzkt leikrit,
Útkall I Klúbbinn, I Stapa sunnudaginn 11. okt. kl. 21.
Leikritið er eftir Hilmar Jónsson, leikstjóri er
BOGASALUR ÞJOÐMINJASAFNS — Gullsmiða
félag lslands heldur sýningu. Gestun Leifur Kaldal.
m
LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjirgötu 2 — 1 hjartans
einlægni: 9 islenzkir og færeyskir alþýðulistamenn.
OpiÖ á venjul. verzlunartíma.
ÁRBÆJARSAFN — Opiö samkvæmt umtali. Sími
84412 kl. 9— 10 virka daga.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR; Kirkjustrætí 10 —
Ulla Arvinge, málverk. Opið alla daga frá 9—18 til
sunnud. 11. nóv.
MOKKAKAFFI viö Skólavöróustíg — EIi Gunnars-
son, málverk. Opiö 9—23.30 alla daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar —
Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30— 16.
STÚDENTAKJALLARINN vió Suóurgötu -
Friðrik Þ. Friörikssonar, Margrét Jónsdóttir, Bjarni
Þórarinsson og Steingrimur Eyfjörð Kristinsson.
Sýningin var áöur sett upp i Galerie St. Petri, Lundi.
Opiö frá 10—23.30 virka daga en 14—23.30
sunnudaga.
GALLERt SUÐURGATA 7 — Maurizio Nannucci,
opnar laugard. Opið 16—22 virka daga og 14—22 um
helgar.
O ..;
NORRÆNA HÚSIÐ — Sýning á finnskum skart
gripum og rýateppum i kjallara. Opiö 14—22 alla
daga — Anddyri: Steen Lundström, grafík, teikningar
og klippimyndir. Stcndur til 18. nóv.
LISTASAFN Einars Jónssonar, Skólavöróuholtí —
Opiö miövikudaga og sunnudaga frá 13.30—16.
Framsóknarflokkurinn
Kópaskeri
Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Norðurlands-
kjördæmi eystra boða til fundar meö kjósendum sin-
umá Kópaskeri laugardaginn 10. nóv. kl. 21.
Framsóknarflokkurinn
Raufarhöfn
Raufarhafnarbúar og nærsveitamenn. Sameiginlegur
framboösfundur verður sunnudaginn 11. nóv. i
Félagsheimilinu kl. 3.
Alþýðubandalagsmenn
Akranesi
Almennur stjórnmálafundur veröur með Lúðvik Jós-
epssyni sunnudaginn 11. nóv. kl. 2 i Rein.
Aðalfundur Alþýðubanda-
lagsins í Kjósarsýslu
verður haldinn sunnudaginn 11. nóv. i Hlégarði kl. 2.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Frambjóðendur Alþýðubandalagsins mæta á fundinn.
Alþýöuleikhúsið hefur nú sýnt leikrit ólafs Hauks
Simonarsonar, Blómarósir, 40 sinnum við mjög góöar
undirtektir áhorfenda. Um síðustu helgi var farið i
leikferö til ísafjarðar og fyrirhugaðar eru nokkrar sýn-
ingar í nágrenni Reykjavíkur auk Vestmannaeyja-
feröar kosningahelgina. Leikritið segir frá lífi og starfi
láglaunakvenna, iðnvcrkakonum hjá Umbúðaverk-
smiðjunni hf., vandamálum þeirra og samskiptum viö
eiganda verksmiðjunnar. Þó alvörumál sé hér tekið til
meðferðar, vega salt gaman og alvara i sýningunni og
margt spaugilegt ber fyrir augu og eyru áhorfenda.
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir en leikmynd
og búninga gerðu Þorbjörg Höskuldsdóttir og Val-
gerður Bergsdóttir.
Nasta sýning á Blómarósum veröur í Lindarbæ á
sunnudagskvöld kl. 20.30 en sýningum fer nú senn að
fækka.
KJARVALSSTAÐIR — Einar Hákonarson,
málverk. Lýkur sunnudagskv. 11. nóv. Opið 14—22
alla daga.
LISTASAFN ISLANDS - Málverk, hðggmyndir,'
graffk og teikningar eftir innlenda og erlenda listamen.
Grafik eftir Stanley William Hayter I anddyri. Opiö
þriöjud., fimmtud., laugard. & sunnud. frá 13.30—16.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS — Opiö þriðjud.,
fimmtud., laugard & sunnud. frá 13.30—16.
BOGASALUR ÞJÓÐMINJASAFNS - Gullsmiöa
félag íslands heldur sýningu. Gestur: Leifur Kaldal.
KJARVALSSTAÐIR — Einar Hákonarson, mál-
verk. Lýkur sunnudagskv. 11. nóv. Opiö 14—22 alla
daga.
LISTASAFN ÍSLANDS — Málverk, höggmyndir,
grafík og teikningar eftir innlenda og erlenda lista
menn. Grafik eftir Stanley William Hayter i anddyri.
Opifl þriöjud., fimmtud. laugard. & sunnud. frá
13.30-16.
Sýningum ó Blómarósum
að fækka
Stjórnmálafundir
Framsóknarfélag
Siglufjarðar
Almennur stjómmálafundur veröur haldinn i Aþýðu-
húsinu Siglufiröi laugardaginn 10. nóvemberkl. 14.
Vestfiiðingar í Reykjavík og
nágrenni
Steingrimur Hermannsson fyrrv. ráðherra boðar til
fundar að Rauðarárstíg 18 i Reykjavík sunnudaginn
11. nóv. kl. 16 með kjósendum úr Vestfjaröakjör-
dæmi, sem vegna náms eöa atvinnu eru staddir eða
búsettir á Reykjavikursvæöinu.
Fundur í fulltrúaráði sjálf-
stæðisfélaganna í
Vestmannaeyjum
verður haldinn sunnudaginn II. nóv. nk. kl. 16.30 í
samkomuhúsinu, litla sal.
Fundarefni: Undirbúningur alþingiskosninganna.
Siguröur óskarsson 3. maður á lista Sjálfstæðisflokks-
ins i Suðurlandskjördæmi kemur á fundinn auk Guö-
mundar Karlssonar, alþingismanns. Fulltrúaráðsmeö-
limir eru hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti.
Kvenréttindafélag
íslands —
Frambjóðendafundur
Laugardaginn 10. nóv. efnir Kvenréttindafélag
íslands til fundar aö Hótel Borg með frambjóðendum
til alþingiskosninganna 2. og 3. desember og hefst
fundurinn kl. 13.30.
Fundur þessi er i beinu framhaldi af auglýsingaher-
ferð félagsins, þar sem konur voru hvattar til aö gefa
kost á sér í prófkjör og skipa sér á framboðslista stjórn-
málaflokkanna.
Fundurinn verður með eins konar eldhúsdagsum-
ræðusniði og fær hver stjórnmálafTokkur 40 min. til
umráða, en alls verða þrjár umferðir. Kaffihlé verður
eftir 2. umræðu og almennar fyrirspurnir i fundarlok,
ef timi vinnst til.
Sólveig Ólafsdóttir, formaður KRFÍ, setur fundinn,
Lilja Ólafsdóttir verður fundarstjóri og Guðrún Gísla
dóttir ritari.
Kvenréttindafélagið, sem var stofnað 1907, er opið
öllum, konum sem körlum, og geta nýir félagar innrit-
aðsigá Hótel Borgá laugardaginn.
Fundurinn er öllum opinn.
Framsóknarmenn í
Kefiavík og nágrenni
Björg, félag framsóknarkvenna, heldur almennan
kynningarfund með frambjóðendum. flokksins i
Reykjaneskjördæmi sunnudaginn 11. nóv. kl. 3 i
Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Á fundinn
mæta Þrúður Helgadóttir, Jóhann Einvarðsson,
Markús Á. Einarsson og Helgi H. Jónsson.
Framsóknarflokkurinn:
Kjósarsýsla —
Mosfellssveit
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur almennan stjóm-
málafund í Áningu laugardaginn 10. nóvember kl. 14.
Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn og stjórn-
málaviðhorfiö.
3 efstu menn á lista Framsóknarflokksins i Reykjanes-
kjördæmi, þeir Jóhann Einvarðsson, Markús Á.
Einarsson og Helgi H. Jónsson mæta á fundinum.
Framsöknarflokkurínn:
Strandamenn —
Vestur-Húnvetningar
Almennur stjómmálafundur verður haldinn í Staðar-
skála Hrútafiröi föstudaginn 9. nóv. kl. 21.
Framsögumenn: Steingrimur Hermannsson, Páll
Pétursson, Stefán Guðmundsson, Ingólfur Guðnason
og Bogi Sigurbjörnsson.
Aðalfundur ungra fram-
sóknarmanna i A-Hún.
veröur haldinn i Félagsheimilinu á Blönduósi
föstudaginn 9. nóvember kl. 21.
Dagskrá fundarins er:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningaundirbúningurinn.
3. önnur mál.
Stefán Guðmundsson, Sauöárkróki, mætir á fundinn.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Leikíist
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ: Á sama tima aöári kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30, uppselt. Bleik kort gilda.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ: Gamaldags kómedia kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn, uppselt.
LEIKBRUÐULAND, FRlKlRKJUVEGI II:
Gauksklukkan kl. 5.
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ: Við borgum ekki, viö borg
um ekki. Miönætursýning í Austurbæjarbiói kl. 23.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ: Stundarfriöur kl. 20.
LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHUSSINS: Fröken
Margrét kl. 20.30.
IÐNÓ:Kvartettkl. 20.30.
LEIKBRUÐULAND, FRlKIRKJUVEGI II:
Gauksklukkan kl. 3.
ALÞYÐULEIKHUSIÐ: Blómarósir kl. 20.30.