Dagblaðið - 09.11.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.11.1979, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1979. næstavika Laugardagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriður Gunnars dóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.^ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson, Guðmundur Árni Stefánsson. Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Mættum við fá meira að heyra?” Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir stjórna barnatima með islenzkum þjóðsögum: — 3. þáttur: Draugar. 18.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guðmundur Emilsson sér um þriðja þátt al fjórum. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs son leikari lessögulok (39). 20.00 Harmonikuþáttur i umsjá Högna Jóns sonar. Sigurðar Alfonssonar og Bjarna Marteinssonar. 20.30 Úr tónlistarlífínu i umsjá Knúts R. Magnússonar. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun ‘ dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminning- ar Árna Gislasonar. Bárður Jakobsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Mats Olsson og hljóm sveit hans leika sænsk lög i útsetningu stjórn andans. 9.00 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarasveit útvarpsins i Zagreb leikur. a. Divertimento i D-dúr (Kl36), b. Konsert i A-dúr fyrir pianó og hljómsveit (K414), c. Divertimento i F-dúr (Kl38), d. Serenata Notturna i D-dúr (K239), (Hljóðritun frá júgóslavneska útvarpinu). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleikara. II.00 Messa i Laugarneskirkju á kristniboðs- degi þjóðkirkjunnar. Sóknarpresturinn, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Bcnedikt Arnkelsson cand. theol. prédikar. Organlcikari: Gústaf Jóhannesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Úr samvinnusögu kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur fyrra hádegiserindi sitt: Neytendafélög i þéttbýli. 14.00 Miðdegistónleikan Frá norrænni menningarviku. Else Paaske altsöngkona og Erland Hagegaard tenórsöngvari syngja á tónleikum i Norræna húsinu 13. f.m. Friedrich Gtlrtler leikur með á píanó. a. „Frauenliebe und Leben”, lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. b....sa lille Per” eftir Bertil Hagegaard. c. „Som stjárnan upp pá himmelen” sænskt þjóðlag. d. „Tonerna” eftir Carl Leopold Sjöberg. e. „Sáf, sáf susa" cg „Svarta rosor” eftir Jean Sibelius. f. Lög úr „Des Knagen Wunderhorn” eftir Gustav Mahler. g. Þrjú lögeftir Henry Purcell. h. Þrjú lög eftir Robert Schumann. 15.00 Frá Sjávarsandi að rótum Bláfjalls. önnur dagskrá séra Bolla Gústavssonar i Laufási um átthagaskáld. Kynntar verða þrjár þingeyskar skáldkonur: Signý Hjálmarsdóttir á Bergi, Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum og Þura Árnadóttir í Garði. Einnig veröur flutt tónlist milli atriða. Lesarar með Bolla: Rósa Jónsdótt- ir og Hlín Bolladóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum. bókum. Margrét Lúðvíksdóttir aðstoðar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Francone leikur einleik, einnig leikur Jo Basile og hljómsveit hans. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétir.Tilkynningar. 19.25 Hólar I Hjaltadal. Tryggvi Gíslason skóla- meistari flytur ræðu frá Hólahátíð I sumar. 19.45 Létt-klassískir tónleikar. a. Erika Köth og Rudolf Schock syngja lög úr óperettunni. „Die Vielgeliebte” eftir Nico Dostal. b. Arto Noras og Tapani Valsta leika á selló og pianó. „Svaninn” eftir Saint-Saéns og Rodino eftir Sibelius. c. Daniel Adni leikur á pianó Ljóð án orða eftir Mendelssohn. d. Busk Margit Jonsson syngur tvö sænsk þjóðlög i útsetningu Gunnars Hahns, sem leikur undir á pianó. e. Dennis Brain hornleikari og fjórir brezkir hljóðfæraleikarar leika Kvintett í E-dúr fyrir hom og strengi (K407) eftir Mozart. 20.30 Frá hemámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Stefán Jasonarson bóndi i Vorsabæ les frásögu sina. 20.50 Tvö tónverk eftir Leif Þórarisson. a. „Áfangar”, trió fyrir fiðlu, klarinettu og pianó. Mark Reedman, Sigurður l. Snorrason og Gísli Magnússon leika. b. „Iskvartett" fyrir flautu, Hðlu, selló og gitar ásamt söngrödd. Manuela Wiesler, Kolbrún Hjaltadóttir, Lovisa Fjeldsted, örn Arason og Rut L. Magnússon flytja. 21.25 Skáld úr Svarfaðardal. Aldarminning Þor teins Þ. Þorsteinssonar. Gísli Jónsson mennta skólakennari ræðir við Soffíu Gísladóttur frá Hofi og les úr Ijóöum Þorsteins. 21.50 Leikið á píanó Beethovens. Jörg Demus leikur Sónötu i As-dúr op. Il0 á píanó tónskáldsins i Beethovenhaus í Bonn. Áskell Másson flytur formálsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminning- ar Árna Gislasonar. Bárður Jakobsson les (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Séra Halldór Gröndal flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla- cius byrjar að lesa þýðingu sína á „Sögunni af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Talað viö ólaf E. Stefánsson ráðu- naut um sóttvamarstöð holdanauta í Hrísey. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Narciso Ypes leikur Spænska svltu fyrir gitar eftir Gaspar Sanz / Renata Tebaldi syngur fjögur itölsk lög eftir Mascagni, Pergolesi, Paradisi og Alessandro Scarlatti / Leon Goossens og Konunglega hljómsveitin i Liverpool leika Konsert fyrir óbó og strengi eftir Cimarosa; Sir Malcolm Sargent stj. II.00 Lesið úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Þorgeir Ástvaldsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (21). 15.00 Framhald syrpunnar. l5.50Tilkynningar. 16.00 FréUir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Magnus Eriksson og Kaija Saaríkettu leika á fiðlur, Ulf Edlund á viólu og Mats Rondin á selló Strengjakvartett (1977) eftir Snorra Sigfús Birgisson. / Heather Harper og Northern sinfóniuhljómsveitin flytja „Uppljómun", lagaflokk fyrir sópran- rödd og hljómsveit e. Benjamin Britten, Neviíla Marriner stj. / Kammersveit leikur „Sögu hermannsins”, ballettsvítu eftir Stravin- sfky; Libor Pesekstj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Vik- ingadrengirnir”, byggt á samnefndri sögu eftir Hedvig Collin. ólafur Jóhann Sigurðsson þýddi. Kristján Jónsson bjó í leikritsform og stjórnar flutningi. Leikendur í þriðja og siðsata þætti: Valdimar Lárusson, Anna Herskind, Valgerður Dan, Sigurjón Vilhjálmsson, Þór- unn Sveinsdóttir, Haraldur Björnssn og Bjarni Steingrimsson. (Áður útv. 1966). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnboga- son á Lágafelli i Landeyjum talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar- menn: Jórunn Sigurðardóttir og Andrés Sigur- vinsson. 20.40 Lög unga íólksins. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Júníus Kristinsson þýddi. Guð- rún Guðlaugsdóttir byrjar lesturinn. Á undan fyrsta lestri flytur Gunnar Stefánsson formáls- orð um höfundinn og verk hans. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Iðnskólinn í Reykjavík. Dagskrárþáttur i umsjá Þorbjörns Guðmundssonar. Talað við Þuriði Magnúsdóttur formann skólanefndar, Guðmund Áma Sigurðsson iðnnema og Þröst Helgason kennara. 23.00 Við tónaUndir. Ketill Ingólfsson talar um músik og kynnir hana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla- cius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Sögunni af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjumb ók- um. Kynnir: Margrét Lúðviksdóttir. II.00 Sjávarútvegur og sigUngar. Umsjónar maður: Ingólfur Arnarson. Rætt verður við Hilmar Bjarnason um 38. fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar. Hljómsveitn Fíl- harmonia i Lúndúnum leikur tvo valsa eftir Jóhann Strauss; Herbert von Karajan stj. / Maryléne Dosse og útvarpshljómsveitin í Luxemborg leika Fantasiu fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Debussy; Louis de Fromentstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efnieftir börn. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Síðdegistónleikar. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur nokkur lög eftir Ingibjörgu Þor- bergs; Guömundur Jónsson leikur á píanó. / Paul Tortelier og Heidsieck leika Sónötu nr. 2 í g moll fyrir selló og píanó op. 117 eftir Gabriel Fauré. / James Galway og National fílharmoniusveitin leika Adagio og tilbrigði fyrir flautu og hljómsveit eftir Saint-Saöns og „Dans hinna útvöldu” úr óperunni „Orfeus og Evridís” eftir Gluck; Charles Gerhardt stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. l9.50Tilkynningar. 20.00 NútimatónlisL Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Fáein orð um greindarhugtakið. Jónas Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.20 Gitarleikur i útvarpssal: Arnaldur Arnars son leikur verk eftir Stanley Myers, John W. Duarte, Alexandre Tansman og Yuquijiro Yocoh. 21.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Június Kristinsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Strengjakvartett nr. 1 op. 11 eftir Tsjaí- kovský. Borodín-kvartettinn leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfr. Ævisaga Lea & Perrins og fleiri gamanmál eftir kanadíska skáldið Stephen Leacock. Christopher Plummer leikari flytur. 23.30 Harmonikulög. Reynir Jónasson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir)! 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri „Sögtnnar af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hljómsveit undir stjórn Eduards Melkusar leikur Polonaise eftir Joseph Eybler/lngrid Haebler og hljómsveit Tónlistarháskólans í Vín leika tvo stutta, konserta fyrir píanó og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkus stj. 11.00 Á fornum kirkjustað, Álftanesi við Arnar- fiörð. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þríðja og siöasta hluta erindis sins. 11.25 Konsert í C-dúr fyrir oregl, vlólu og strengjasveit eftir Johan Michael Haydn. Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og Bachsveitin þýzka leika. Stjórnandi: Helmut Winchermann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Ámason les þýðingu sína (22). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. kjtlj barnatiminn. Sijétrnandinn, Odd mður Steindórsdóttir les þrjár sögi/r .úr bókinni „Berjunum á lynginu” í þýðingu Þor- steinsfrá Hamri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (7). 17.00 Siðdegistónleikar. Fílharmoníusveitin i Berlín leikur „Dans hofgyðjanna”, „Dans litlu Máraþræl^uia” og ballettmúsík úr „Aidu", einnig danssýningarlög úr „Otello” eftir Verdi: Herbert von Karajan stj./Montserrat Cballé og Shirley Verrett syngja dúetta cftir Rossini.Donizetti og Bellini, Nýja fílharmóníusveitin i Lúndúnum leikur; Anton Guadagno stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einleikur i útvarpssal: Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur á píanó. Sónötu nr. 6 i A- dúr eftir Sergej Prokofjeff. 20.25 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. Greint frá starfsei Stúdentafélags háskólans og félaga innan deilda. 20.50 Afburða greind börn. Dr. Arnór Hanni- balsson flytur erindi. 2l.l0 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson og Skúla Halldórss. a. „I lundi Ijóðs og hljóma,” lagafl. op. 23 eftir Sig. Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. b. „Ásta” eftir Skúla Halldórsson. Kvennakór Suðumesja syngur. Einsöngvari: Elísabet Erlingsdóttir. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. c. Sví^a nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.' 21.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Júníus Kristinsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsis. 22.35 Barnalæknirinn talar. Árni V. Þórsson læknir talar um vöxt og þroska barna. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Söguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Mischa Elman og Joseph Seiger leika á fiðlu og pianó Tilbrigði eftir Tartini og Kreisler um stef eftir Corelli / Hljómlistarflokkurinn „The Music Party” leikur á gömul hljóðfæri Klarínettu- kvartett í Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. 11.00 Iðnaðarmái. Umsjón: Sveinn Hnnesson og Sigmar Ármannsson. Rætt verður um opinber innkauþ. 11.15 Tónleikan Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Páll Pálsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (8). 17.00 Tónleikar. Hafliði Hallgrímsson leikur á selló „Mild und meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjörnsson/EUy Ameling syngur Ijóðsöngva eftir Franz Schubert; Dalton Baldwin leikur á pianó/Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónatínu í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 100 eftir Antonín Dvorák. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Æfingin skapar meistarann. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við ungan rithöfund, Ásgeir Þórhallsson Gargani. 20.30 Útvarp frá Háskólabiói: Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands. Fyrri hluti efnis- skrár. Stjórnandi: Karsten Andersen frá Noregi. a. „Nýársnóttin”, forleikur eftir Árna Björnsson. B. Sinfónía í B-dúr op. 15 eftir Johan Svendsen.Jón Múli Árnason kynnir. 21.10 Leikrit: „Herra Gillie” eftir James Bridie. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstj. Gisli Halldórsson. Flutt af Leikfélagi Húsa- víkur. Persónur og leikendur: Herra Gillie- Sigurður Hallmarsson, Frú Gillie-Herdis Birg- isdóttir, Watson læknir-Þorkell Björnsson, Tom Donelly-Jón Friðrik Benónýsson, Nelly Anna Ragnarsdóttir, Herra Gibb-Sverrir Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavlkurpistill: Samanburðarstærðin. Eggert Jónsson borgarhagfræðingur talar. 22.55 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tönleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla- cius heldur áfram að lesa ,3öguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjum bók- um. Kynnir: Margrét Lúðvíksdóttir. 11.00 Morguntónleikar. Jórunn Viðar leikur á píanó Fjórtán tilbrigði sín um islenzkt þjóðlag. / Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 I f-moll op. 73 eftir Weber; Jean Martinon stj. / Ung- verska fílharmoníusveitin leikur Sinfóníu nr. 53 í D-dúr eftir Haydn; Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig leikin léttklassísk tónlist og lög úr ýms- um áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les eigin þýðingu (17). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Talað við tvö böm og lesnar sögur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (9). 17.00 Siðdegistónleikar. Josef Bulva leikur á píanó tvær etýður eftir Franz Liszt. / Rut Magnússon syngur söngva úr „Svartálfa- dansi” eftir Jón Ásgeirsson; Guðrún A. Krist insdóttir leikur á píanó. / Heinz Holliger og félagar úr Ríkishljómsveitinni Dresden leika Konsert í G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann; Vittorio Negri stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.10 Tónleikar í Háteigskirkju. Kammerhljóm sveit Tónlistarháskólans í Múnchen leikur; Al- bert Ginthör stj. a. Concerto grosso í C-dúr op. 6 nr. 5 eftir Hándel. b. Svíta i h-moll eftir Bach. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson syngur lög eftir Jóhann ó. Haralds- son. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Kristfiárkvöð Vatnsfiarðarstaðar. Fyrsti hluti erindis eftir Jóhann Hjaltason kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. „Ævisporin enginn veit”. Markús Jónsson á Borgareyrum fer með frum- ortar vísur og kviðlinga. d. Þegar Tungumenn timbruðust og sóttkveikjan barst um Út- mannasveit og Austfirði. Frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur islenzk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminn- ingar Árna Gislasonar. Bárður Jakobsson les (7). 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tóneikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir leik- kona stjórnar bamatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Í2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Frið- riksson, Guðmundur Árni Stefánsson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Mættum við fá meira að heyra?” Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir stjórna barnatíma með íslenzkum þjóðsögum; — fimmti þáttur: Huldufólk. 17.00 Tónskáldakynning: Fjölnir Stefánsson. Guðmundur Emilsson sér um fjórða og siðasta þátt. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tvær smásögur. a. „Knall” eftir Jökul Jakobsson. Ása Ragnarsdóttir les. b. „Loðin sól” eftir Heðin Brú. Guömundur Arnfinnsson les þýðingu sina. 20.00 Harmonikuþáttur: Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson sjá um þáttinn. 20.30 Endurminningaskáldsögur. Bókmennta- þáttur i umsjá Silju Aðalsteinsdóttur. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dags|crá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, æviminningar Árna Gislasonar. Bárður Jakobsson les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.