Dagblaðið - 09.11.1979, Side 3

Dagblaðið - 09.11.1979, Side 3
Hvað er á seyðium helgina? Skemmtistaðir Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kL 3 e.m. föstudags- og laugardagskvöld og sunnudagskvöld til kL 1 e.m. FÖSTUDAGUR ÁRTÚN: Hljómsveitin Brimkló og diskótekiö Dísa. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekiö Disa. HOLLYWOOD: Diskótek, plötuþeytir, Elyana Jane. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Sálnasalun Lokaö einkasamkvæmi. Mfmisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaóur. KLÚBBURINN: Hljómsveitimar Evropa og Hafrót ogdiskótek. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik. Diskótekið Disa. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. TÓNABÆR: Diskóland frá kl. 20.30—00.30. Poppkvikmyndir, vinsældakosning, happdrætti og diskóljósaútbúnaður. Plötuþeytir Magnús Magnús- son. Aldurstakmark fasdd 1964. Nafnsldrteini. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönadur. LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Lokað einkasamkvæmi. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin GIa»ir og diskótekiö Dísa. ELDRIDANSAKLÚBBURINN ELDING: Gömlu dansamir i Hreyfilshúsinu í kvöld. HOLLYWOOD: Diskótek, plötuþeytir Elayna Jane. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars ’Bjamason. Mimisbar. Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtilegur klæönaöur. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitimar Lindberg og Haf- rót og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thaiía á- samt söngkonunni Ónnu Vilhjálmsdóttur. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Pónik leikur fyrir dansi. Diskótekið Disa. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. TÓNABÆR: Unglingaklúbburinn. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaöur. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek, plötuþeytir, Elyane Jane. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu dansana. Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir, skemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjama- sonar leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaöur. ÓÐAL: Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaóur. Ferðalög Útivistarferðir Sunnud.ll.ll.kL13 Hvassahraun — Lónakot, létt strandganga sunnan Straumsvíkur með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 2000 kr., fritt f. böm m. fullorönum. Farið frá BSl, bensínsölu. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Fararstj. Jón 1. Bjamason. Hornstrandamyndir sýnir Emil Þór á myndakvöldi I Snorrabæ miðvikudagskvöld 14. nóv. Ferðaf ólag íslands Þriðjudagur 13.11. kL 20.30: Myndakvöld i Hótel Borg. Sigurður Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir, m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfellsjökli og undir Jökli, Fimmvörðuhálsi og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Sunnudagur 11. nóv. kl. 13.00 Helgafeli—Kaldirsel. Róleg ganga á haustdegi. Verð kr. 2000, gr. v/bllinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Bazarar <Basar Hraunprýöiskvenna Kvennadeild Slysavamafélagsins i Hafnarfiröi heldur basar laugardaginn 10. nóv. i húsi félagsins að Hjalla braut 91 Hafnarfirði kl. 2. Basar Verkakvenna- félagsins Framsóknar er I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 10. nóvemberkl. 14. Basar Kvenfélags Hreyfils Kvenfélag Hreyfils heldur basar sunnudaginn 18. nóv. kl. 2 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Tekið verður á móti munum í dag, föstudag, í Hreyfilshúsinu. Kökur eru vel þegnar. Basar í Langholtssókn Kvenfélag Langholtssóknar heldur basar laugar- daginn 10. nóv. kl. 2 í Safnaðarheimilinu. Fundir Landvari Laugardaginn 10. nóvember nk. kl. 13.30 verður haldinn almennur félagsfundur í Smiöjunni, Kaupvangsstræti 3, Akureyri. Fundarefni: 1. Almenn félagsmál. 2. Skipaútgerö ríkisins. Fulltrúi frá S.R.Í mætir á fundinn. Kvenstúdentar Hádegisverðarfundur verður í Bláa salnum Hótel Sögu laugardaginn 10. nóv. og hefst kl. 12.30. Gestur fundarins verður Sjöfn Sigurbjömsdóttir borgarfull- trúi. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Guðspekifélaginu Félagsfundur í kvöld kl. 21. Umrasða um eðli og starf félagsins. öllum opiö. Aðalfundir Útvegsmannafélag Suðurnesja .Aðalfundur fyrir árið 1979 verður haldinn sunnudag- inn 11. nóvember nk. I húsi Olíusamlagsins, Vlkur- braut 13 Keflavík, og hefst kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíðir Gustsfélagar Árshátíð félagsins verður haldin í Fóstbræðraheim ilinu laugardaginn 10. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 7. Miðapantanir teknar niöur hjá Kjartani i sima 44606 allan daginn og hjá Gerði í síma 37987 eftir kl.4. Miöar óskast sóttir fyrir miðvikudag. Tilkynningar Dale Carnegie fólk Haustfagnaður verður haldinn í félagsheimilinu Sel- tjamamesi laugardaginn 10. þ.m. Ásarnir leika. Að- gangseyrir aðeins kr. 4.000. Húsiö opnaö kl. 8.30. Fjölmenniö með gesti. Happamarkaður á sunnudaginn Á sunnudaginn kl. 14 eftir Gigtarfélag íslnds til happamarkaðar i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Þar gæti margur dottið i lukkupottinn, þvi á boðstólum eru m.a. alls konar leikföng, fatnaöur, eldhúsáhöld, blóm, kökur o. m.fl. á mjög góöu veröi. Gigtarfélag íslands er 3ja ára og starfar ötullega að málefnum gigtsjúklinga, en gigtsjúkir em einna fjöl- mennasti sjúklingahópur meðal íslendinga. Gigtarfélagiö hefur einkum beitt sér fyrir því að komið verði á fót rannsóknarstofu i ónæmisfræðum og i þeim tilgangi gaf félagið m.a. Landspitalanum hin fullkomnustu rannsóknartæki sem upphaf slíkrar rannsóknarstofu. Gigtarfélagið er aðili að Evrópusambandi gigtar- félaga og á nasta ári verður stofnað Norðurlanda- samband gigtarfélaga. Með þvi aö koma á happa- markaöinn og gefst þvi almenningi kostur á aö styöja hiö margþætta og nauðsynlega starf Gigtarfélagsins. Ljósmyndari Dagblaðsins tók meðfylgjandi mynd af nokkrum hinna duglegu kvenna í Gigtarfélaginu þar sem þær voru i óða önn að undirbúa Haj marktðinn. Hmir fætur Templarahöllin 10. nóvcmber. Flóamarkaður og kökusala Söngskólans f Reykjavfk Sunnudaginn 11. nóv. kl. 14 gengst Styrktarfélag Söngskólans i Reykjavík fyrir flóamarkaði og köku- sölu í Iðnskólanum við Skólavörðuholt (Vitastigsmeg in). Á markaönum má flnna ýmsa notaða og nýja eigu- lega muni, húsgögn, raftæki, borðbúnaö, snyrtivörur, skartgripi, fatnað og margt fleira. Einnig veröa seldir lukkupokar, heimabakaö brauð og kökur og happ- drætti vcrður i gangi. Flóamarkaðurinn er liður i fjáröflun Styrktarfélags Söngskólans til greiðslu á húsi þvi er þaö festi kaup á slðastliðið haust. Kertasala kiwanisklúbbsins Eldey f Kópavogi að hefjast Næstkomandi laugardag, 10. nóv., mun kiwanis klúbburinn Eldey i Kópavogi hefja sina árlegu kerta sölu. Hagnaður af sölunni rennur eingöngu til líknar mála eins og undanfarin ár. Síðasta verkefni klúbbsins var að safna fé og kaupa augnlækningatæki fyrir augnlækningamiðstöð Kópa- vogs. Tækið hefur nýlega verið afhent og er það að verðmæti 6—7 milljónir króna. Næstu daga munu félagar í Eldey gefa öllum börn um í bamaskólum Kópavogsendurskinsmerki. 70 ára vígsluafmæli Kotstrandarkirkju Sunnudaginn 11. nóv., verður minnzt 70 ára vígsluafmælis Kotstrandarkirkju I ölfusi með hátíðar- messu er hefst kl. 13.30. 1 ársbyrjun 1909 voru sameinaöar Arnarbælis- og Reykjasóknir og ákveðið að byggja eina kirkju miðsva^Jis í sveitinni. Reykjakirkja hefði fokið af grunni 27. nóv. 1908. Voru báðar kirkjurnar rifnar og efni þeirra notað í hina nýju kirkju. Byrjaö var á byggingunni um vorið 1969 og kirkjan vígðfullbúin 14. nóv. sama ár. Mikið var unnoð i sjálfboðavinnu, en byggingar- meistari var Samúel Jónsson, faðir Guðjóns húsa meistara ríkisins. Lengst hefur þjónaö við kirkjuna sr. ólafur Magn- ússon prófastur Arnarbæli, en hann þjónaöi presta- kallinu frá 1903 til 1940. Sr. Helgi Sveinsson þjónaöi frá 1940—1964. Sr. Sigurður K. G. Sigurðsson frá 1964—1968, sr. Ingþór Indriöason frá 1968—1970, en þá tók við núverandi prestur, sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti við kirkjuna hefur lengst verið Luise Ólafsdóttir frá Arnarbæli, alls um 60 ár. Einar Jóhannesson og Kohn strengjakvartettinn Fyrstu Háskólatónleikar vetrarins verða laugar- daginn 10. nóvember kl. 17 1 Félagsstofnun stúdcnta viö Hringbraut. Aðgangur er öllum heimill og kosar 1500krónur. Flytjendur á þessum tónleikum veröa Einar Jóhannesson klarínettuleikarí ásamt Kohn strengja- kvartettinum. Strengjakvartettinn skipa Graham Smith, 1. fíöla, Maria Vericonte, 2. fiðla, Mark Davies, lágflðla og James Kohn, selló. Þau eru öll félagar i Sinfóníuhljómsveit íslands. Einar Jóhannes son hefur haldið fjölda tónleika og gctið sér gott orð sem klarínettuleikari. Á efnisskránni cru Adagio fyrir klarinettu og strengi eftir Heinrich Josef Baermann, Scherzo úr Kvintett I A-dúr eftir Maz Reger og að lokum Kvintett I A-dúr cftir Wolfgang Amadeus Mozart. DB-mynd: Bjarnleifur. Hvað er svo glatt í Héskólabíói i kvöld Söngskemmtun Söngskólans I Reykjavík, Hvaðer svo glatt, hefur verið þrisvar sinnum fyrir fullu húsi. Ákveðið hefur veriö að halda eina söngskemmtun enn i kvöld i Háskólabiói kl. 23.30. Jazzvakning —Tónleikar Sunnudagskvöldið 11. nóv. kl. 22 heldur Jazzvakning tónleika i Austurbæjarbiói. Þar koma fram George. Adams og Don Pullen kvartettinn, en sá fyrrnefndij blaes á tenórsaxófón en sá siðarnefndi leikur á pianó. t hljómsveitinni eru einnig Dannie Richmond sem slær1 húðir og Cameron Brown bassaleikari. Þessir hljóðfæraleikarar hafa aflað sér mikils orðstirs undan- farið, ekki sizt með samvinnu sinni við jazzleikarann Charlie Mingus sem nú er núlátinn. GEORGE ADAMS DON PULLEN KVARTETT P? , m •? AB f. Við hátíðarmessuna á sunnudaginn prédikar bisk- upinn, herra Sigurbjöm Einarsson, sóknarprestur ann- ast altarisþjónustu, kirkjukór Hveragerðis og Kot- strandarkirkju syngur, organisti Ragnheiður Busk og söngstjóri Anna Jórunn Stefánsdóttir. Að messu lokinni verður kirkjukaffi i félagsheimilii kvenfélagsins Bergþóru ölfusi, í boði sóknarnefndar. Þar mun Þórður Jóhannsson kennari segja sögu kirkj- unnar, auk þess verður kórsöngur o.fl. Halta JónsHóttir Markaður Soroptimista Kjatar lesþings Markaðui Hlégarði Moslellssveit laugardaginn 10. nóv. kl. 2. Á markaðnum er fatnaður, smákökur, sild, ;blóm og margt fleira. Ágóðinn rennur til dvalar- heimilis aldraðra að Hlaðhömrum. Komið og styrkið gott málefni. Skaftfellingafélagið ;verflur með spila- og skemmlikvöld I kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 I Hreyfilshúsinu við Grensás veg. Sölusýning ó Hrafnistu Árleg sölusýning á handavinnu vistmanna á Hrafnistu vcrður laugardaginn 10. nóv. frá kl. 14. SKARTGRIPIR Fermingargjöfin / ár SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Simi 21355.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.