Dagblaðið - 08.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1980.
11
Jimmy Carter Bandaríkjaforsetl er
einn þeirra stjórnmálamanna, sem
verða að sannfæra landa sina um að
ekki verði hjá þvi komizt að draga
nokkuð saman seglin vegna oliuverð-
hækkananna.
Hagvöxtur í Frakklandi, Vestur-
Þýzkalandi og Ítalíu mun ekki verða
nema um það bil 1,5%. Brúttó
þjóðartekjur í Bretlandi verða rétt
um 2%, sem er nokkur lækkun frá
fyrra ári. í öðrum og minni ríkjum
Vestur-Evrópu mun hagvöxtur verða
um það bil 2%.
Brúttó þjóðartekjur í OECD ríkj-
unum munu ekki aukast að meðaltali
nema um 1 %, sem er veruleg lækkun
miðað við í fyrra þegar aukningin
varð 3%. Heldur er ástandið þó talið
munu skána á síðari helmingi ársins.
Spár um atvinnuleysi eru þær að
rétt rúmlega 6% mannaflans verði at-
vinnulaus í ár, sem er rétt um 1%
hækkun miðað við árið 1979.
Verðbólgan er talin verða svipuð
að meðaltali í OECD ríkjunum í ár
og í fyrraeða um níu af hundraði.
Þar sem fjöllin
i
eru segulmögnuð
Kjallarinn
— og áttavitinn tekur að snúast
Áramótin eru að baki. Við berumst
yfir þessa markalínu, hvort sem við
viljum eða viljum ekki, alveg eins og
við séum um borð í skipi, sem siglir
sinn sjó, og við stöndum niðri á
þilfari og komum ekki nálægt stjórn-
veli uppi í brú. Og nú um þessi ára-
mót steypir þjóðarskútan stömpum
þetta skip, sem við erum öll um borð
í.
Landið getur ekki
til langframa verið
án stjórnar
Það er gott að heilsa nýju ári með
því að hlusta á forsetann okkar,
Kristján Eldjárn. Honum mæltist nú
sem að vanda vel og viturlega. Hann
benti á nauðsyn þess, að menn komi
sér saman um stjórn landsins, þótt
þeir séu ekki sammála, því að ekki
getur landið verið án stjórnar til lang-
frama.
Nú ættu flestir að vera.farnir að
sjá, hversu misráðin stjórnarslit í
haust voru og þingrof og kosningar i
desemberbyrjun. Ekki sízt mega
höfundar kosninganna skoða mistök
sin í skerandi birtu nú — þeir, sem
gátu og vildu í raun taka höndum
saman, eftir að vinstri stjórninni
hafði verið kollvarpað.
Ný „viðreisn” fór í handaskolum.
Leiftursókn Þjóðverja 1939 var sókn
gegn minnimáttar þjóð, Pólverjum.
Það var og nú sem marga grunaði, að
fyrirhuguð leiftursókn gegn hækk-
andi verðlagi vöru, þjónustu og
vinnu yrði einkum og sér í lagi sókn
gegn verðlagi dagvinnunnar, gegn
þeim er minna mega sín í samfélagi
okkar. Þó tel ég rangt, þegar margir
— þar á meðal sjálfstæðismenn —
vilja leggja alla ábyrgð á óförum á
formann Sjálfstæðisflokksins, Geir
Haligrimsson. Ólíku er saman að
jafna, stöðu hans í þjóðmáiabaráttu
og forvera hans, þeirra Bjarna Bene-
diktssonar og Ólafs Thors. Á mektar-
dögum þeirra hafði Morgunblaðið
tröllatök á fjölmiðlun í;
landinu og gat nánast skammtað
skoðanir ofan i landsmenn. Sú tið er
liðin. Síðdegisblöðin standa öllum
opin og áhrif þeirra eru líklega meiri
nú en Morgunblaðsins. Og Geir hafa
ekki orðið á nein risavaxin' mistök
eins og stærstu stjórnmálamistök
aldarinnar hér á landi, þ.e. land-
helgissamningurinn við Breta frá
1961.
Ekki allir í jóla-
skapi á aðventunni
Greinilega gekk sumum erfiðlega
treysta á eignarrétt á landi og
hlunnindum, eins og hann væri einn
flokka um þá „röngu” stefnu.
Samt er það svo, að allir flokkar á
íslandi nema Alþýðuflokkur telja
rétt, að bændur eigi jarðir sínar. Með
jarðalögum nr. 65/1976, sem
Framsóknarflokkurinn stóð m.a. að,
var hins vegar allmjög þrengt að
eignarrétti á landi, svo að sumir vildu
ætla, að gengi í berhögg við ákvæði
67. gr. stjórnarskrár um friðhelgi
eignarréttar.
að kyngja úrslitum desemberkosning-
anna. Þannig var dr. Jónas Bjarna-
son ekki kominn í jólaskap á aðvent-
unni, þegar hann reyndi hér í Dag-
blaðinu að fá okkur lesendur sína til
að stökkva með sér yfir Ginnunga-
gapið milli stóryrða hans og
staðreynda veruleikans.
J.B. sagði Ólaf Jóhannesson vera
mesta verðbólguforingja á íslandi og
ekki hafa neitt vit á efnahagsmálum.
Staðreynd er samt, að Ólafur hefur
flestum öðrum stjórnmálamönnum
tekið meira tillit til álits Þjóðhags-
stofnunar og tillagna forstjóra
hennar, Jóns Sigurðssonar. Svonefnd
Ólafsslög nr. 13/1979 fela í sér bylt-
ingu, þvi að þau kveða á um, að
stefnt skuli að verðtryggingu spari-
fjár landsmanna og almannasjóða.
Samkvæmt efnahagslögum við-
reisnarinnar nr. 4/1960 var bannað
að verðtryggja lán, nema um endur-
lánað erlent fé væri að ræða og sam-
kvæmt lögum nr. 58/1960 var það
stimplað okur að taka raunvexti.
Eignarróttur
á landi
J. B. sagði Framsóknarflokkinn
Stefnan í
landbúnaðarmálum
J. B. sagði Framsóknarflokkinn
reka brjálaða landbúnaðarpólitík og
verðjöfnunarstefnu, sem sé and-
hverfa arðsemi, sem sé siðan kölluð
„félagsleg sjónarmið”.
Sjálfstæðismaðurinn Ingólfur
Jónsson er helzti höfundur þeirrar
landbúnaðarstefnu, sem við búum
við. Landbúnaðarmálin eru ríkis-
stjórnarmál, og Sjálfstæðisflokkur-
inn var i stjórn 1974—78. Verð-
jöfnununarsjóður fiskiðnaðarins er
t.d. afkvæmi sjálfstæðismanna
fremur en nokkurra annarra. Og
Gunnar Thoroddsen talaði sem
iðnaðarráðherra um, að rekstrar-
vandræði Rafmagnsveitna ríkisins
yrði að leysa á „félagslegum grund-
velli”.
J. B. sagði samvinnuhugsjónina
duga til þess eins að byggja á henni
pöntunarfélag á vinnustöðum til að
kaupa jólasælgæti. Þó er það svo, að
stór hluti þess íslenzka útflutnings-
iðnaðar, sem upp hefur risið, er’
rekinn með samvinnusniði, t.d.
,skinna-og ullariðnaður.
Sigurður Gizurarson
íslenzka
fereykið
Landslag, áttir og sólarhæð eru
ekki jafnótviræð og Jónas Bjarnason
og reyndar fleiri vilja vera láta. í
islenzkum stjórnmálaheimi renna
allar línur saman. Og flokkur
Jónasar er flokkur peningamanna,
sem iðulega maka vel krókinn í
skiptum við flokksbræður, sem
stjórna opinberum sjóðum og úthluta
verkefnum og fjármagni.
íslenzku stjórnmálaflokkarnir,
þetta fereyki er komið hvað lengst út
|af fasttroðinni götu og út í mýrar-
fláka, þegar þingmenn, sem eiga að
halda uppi málefnalegri gagnrýni á
framkvæmdavaldið, eru sjálfir
komnir á kaf í fjármagnsúthlutun
eins og á sér stað í stjórn Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins. Og tákn-
rænt fyrir tímana er, að forstjóri
þessarar stofnunar er sjálfstæðis-
maðurinn Sverrir Hermannsson.
Pólitískt ofstœki
er ávallt til vansa
Auðvitað er það leiðinlegt að sjá
jafn góðan og gáfaðan mann og
Jónas Bjarnason lenda i hafvillum,
þar sem pólitísk fjöll eru segulmögn-
uð, þokur teppa útsýn og áttavitar
taka að snarsnúast. Ofstæki leysir
engan vanda og er ávallt til vansa. Og
menn, sem vita betur, eiga ekki að
þurfa að nota krafta sina til að þylja í
fjölmiðlum flokkspólitískar ranghug-
myndir um ímyndaða jábræður og
andstæðinga.
Sigurður Gizurarson
sýslumaður.
fiskiskipaflotann svona margar
brúttórúmlestir. En hvað er þessi
tala, brúttórúmlestir? Svo langt nær
þankagangurinn ekki.
Inni i tölunni brúttórúmlestir eru
nefnilega ein káeta á mann í sumum
tilfellum. íbúðhandaskipstjóra og 1.
vélstjóra í öðrum. Yfirbyggt dekk.
Stórir vatns- og olíutankar. Aukið
lestarrými vegna fiskikassa. Matsalir,
kæli- og frystigeymslur, Stórt vélar-
rúm og verkstæði: Já, jafnvel WC og
sturtur. Það er liðin tíð, Kristján,
þegar Þórbergur Þórðarson „kúkk-
aði i saltið”.”
Aukin sókn —
minni stofn
Dæmið er ekki eins einfalt og
Kristinn setur það upp því ekki er um
neina þríliðu að ræða, þar sem afli á
skip breytist með sókn og stofnstærð,
en er ekki ákveðinn óháð heildar-
sókn.
Rúmlestatala flotans er heldur ekki
mælikvarði á það hvort flotinn sé of
stór eða ekki. Sóknargetan cr undir
þvi komin hvað flotinn getur veitt
stóran hluta af ákveðnum stofni á
ári.
Það var álit Norðvestur-Atlants-
hafsfiskveiðinefndarinnar að á árinu
1975 hafi sókn íslendinga í þorsk-
stofninn verið töluvert miklu meiri en
æskilegasta sókn. Þ.e. það var veitt
of mikið úr hverjum árgangi og of
lítill hluti fiskstofnanna settur á milli
ára. Þ.e. við höfum veitt of mikið úr
litlum stofnum meö miklum
kostnaði.
Nú er spurningin. Hvað kemur
þetta auölindaskattinum viö?
Kjallarinn
í töflu I er sett fram yfirlit sem
sýnir hvernig stofnstærð, aflaverð-
mæti og útgerðarkostnaður breytast
með aukinni sókn.
Útgerðarkostnaður hvers skips er
talinn 60 m. kr. óháð afla i þessu
dæmi, en eftir þvi sem sóknin eykst
minnkar aflaverðmæti á skip, þannig
að þegar eitt skip stundar veiðarnar
er aflaverðmædð 100 m.kr., en
aðeins 55 m.kr. þegar skipin eru
orðin 10. Þetta gerist vegna þess að
aukin sókn leiðir til minnkandi stofn-
stærðar og litill stofn gefur af sér
minni afla á sóknareiningu en stór
stofn.
Frá þjóðhagslegu sjónarmiði er
ekki æskilegt að fleiri en 4—5 skip
stundi veiðarnar. Því þá er ágóðinn
|Hugsanlegur arður af útgerðinni er
þá uppurinn vegna aukins útgerðar-
kostnaðar.
Misskilningur LÍÚ
ngu
skatti,
Kristjón Kolbeins af veiðunum í hámarki. Allar likur benda þó til þess að 9 skip muni stunda veiðarnar.
Stofnstærð, Bátafjöldi Taflal aflaverðmæti, útgerðarkostnaður og ágóði m.v. breytilega sókn. Stofn- Afla- Útgerðar- stærð verðmætí kostnaður Ágóði Þús. tonn M. kr. M.kr. M.kr.
1 10.000 100 60 40
2 9.500 190 120 70
3 9.000 270 180 90
4 8.500 340 240 100
5 8.000 400 300 100
6 7.500 450 360 90
7 7.000 490 420 70
8 6.500 520 480 40
9 6.000 540 540 0
10 5.500 550 600 -50
væri á útfluttar sjávarafurðir eða
landaðan afla og rynni í sameigin-
legan sjóð iandsmanna, væri hægt að
lækka fiskverðið um 25%, þannig að
aflaverðmæd 5 skipa yrði 300 m.kr.,
sem er jafnt útgerðarkostnaði þeirra.
Álagning auðlindaskatts á því ekki að
hafa nein áhrif á afkomu útgerðar-
innar. Eftir álagningu skattsins koma
5 skip til með að stunda veiðarnar í
stað 9 áður. En forsendan fyrir þvi að
hægt sé að nota auðlindaskatt til að
hafa áhrif á sóknina er sú, að arð-
semi veiðanna ráði sókninni. Ef svo
er ekki og haldið yrði áfram að fjár-
festa í fiskiskipum þrátt fyrir tap af
útgerð væri auðlindaskatturinn
gagnslaust stjórnartæki.
í samþykkt aðaifundar Landssam-
bands isl. útvegsmanna, sem haldinn
:var dagana 12,—14. desember 1979,
er eftírfarandi ályktun um auðiinda-
skatt.
„Útvegsmenn vara af fyllstu al-
vöru við þeim hugmyndum um auð-
lindaskatt á sjávarútveginn eða sölu
veiðileyfa, sem mjög hefir verið
haldið á lofti undanfarið af ýmsum
forsvarsmönnum iðnaðarins og
nokkrum hagfræðingum. Hug-
myndir þessar komu fyrst fram upp
úr 1960 og hafa síðan verið ræddar,
án þess þó, að nákvæmlega hafi verið
skilgreint hvernig skatturinn skyldi á
lagður og andvirði hans notað.
Engin sannfærandi rök hafa
heldur komið fram um jákvætt gildi
hans fyrir útveginn, né þjóðfélagið í
heild. Sjávarútvegurinn er nú þegar
meira en nóg skattlagður, beint og.
óbeint, og er alls ekki hægt að ætlast
'til þess, að hann leggi meira af mörk-
um til annarra atvinnuvega en orðið
,er. Fundurinnmótmælirharðlega öll-
um slikum hugmyndum og felur
stjórn samtakanna að standa fast
gegn kröfum í þessa átt.”
Hér virðist gæta sama misskilnings
;Og í grein Kristins Péturssonar sem
áðurvarminnstá.
Enginn fiskstofn þolir ótakmark-
aðar veiðar.
Reynt hefur verið að hemja sókn
með því að setja skorður við notkun
afkastamikilla veiðarfæra, setja afla-
^kvóta á hvert skip eða landshluta eða
ákveða hámarksafla og beita tima-
bundnum veiðibönnum. Þessar
:aðgerðir duga oft til aö tryggja sæmi-
jlegt ástand fiskistofna, en leiða iðu-
lega til þess að útgerð verður óhag-
kvæm og koma ekki i veg fyrir of-
jfjárfesdngu í flota.
Auðlindaskattur og veiðileyfi eru
hugsuð sem tæki, sem eiga bæði að
koma í veg fyrir óhóflega fjárfestingu
í fiskiskipaflota og tryggja bestu nýt-
ingu fiskistofna.
Geri menn sig ekki ánægða með
aðgerðir sem beinast að því að láta
Imarkaðsöflin um að tryggja skyn-
samlega nýtingu fiskstofna og þess
fjármagns, sem bundið er i fiski-
skipum — en slíkt flokkast e.t.v.
undir það að selja auðgildið ofar
manngildinu — verða menn að sætta
sig við harðar aðgerðir, sem hindra
offjárfestingu í fiskiskipum eins og
't.d. hreinlega algert bann við inn-
flutningi fiskiskipa, ekki aðeins í eitt
misseri, heldur jafnvel árum saman.
Kristjón Kolbeins
C.B.A.