Dagblaðið - 08.01.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1980.
Spáð er hvassri suðaustanátt og
rigningu sunnan- og vestanlands.
Hægari suðaustanátt og dálítil
rigning á Austfjörðum og vestan-
verðu Norðuriandi. Suðaustankaldi
og úrkomulaust á norðaustanverðu
landinu. Hlýtt. Mostur hiti var á
Galtarvita klukkan 6 f morgun, 8 stig.
Minnstur hiti var á Raufarhöfn 3 stig.
Veður kl. 8 I morgun: Reykjavlt
austan 6, rigning og 6 stig,1
Gufuskálar austan S rigning, súld og 5
stig, Galtarviti austan 7, alskýjað og 8
stig, Akureyri sunnan 3, skýjað og 4
stig, Raufarhöfn sunnan 3, skýjaði
og 3 stig, Dalatangi sunnan 6, skýjað
og 6 stig, Höfn í Hornafirði
austsuðaustan 2, alskýjað og 4 stig
og Stórhöfði f Vestmannaeyjum
suöaustan 10, abkýjað og 6 stig.
Þórshöfn f Færoyjum lóttskýjað
og 5 stig, Kaupmannahöfn skýjað og
•1 stig, Osló alskýjað og -8 stig,
Stokkhólmur alskýjað og -1 stig,
London þokumóða og 4 stig,
Hamborg þokumóða og -3 stig, Parfs
þoka og 1 stig, veðurskeyti vantar frá
Madrid, Lissabon alskýjað og 9 stig
og New York skýjað og 2 stig.
Ancflát
Karl Jónsson læknir lézt i Borgar-
spitalanum þriöjudaginn l. janúar.
Hann var fæddur að Strýtu i Hálsa-
þinghá. Hann lauk gagnfræðaprófi
utanskóla frá Menntaskólanum i
Reykjavík vorið 1916. Stúdentsprófi
lauk Karl einnig utanskóla vorið 1919.
Haustið 1919 hóf hann læknis-
fræðinám við Háskóla íslands og lauk
hann prófi vorið 1925. Næsta ár vann
hann sem aðstoðarlæknir í Stykkis-
hólmshéraði. Síðan fór hann til fram-
haldsnáms erlendis. Vorið 1930 kom
hann heim aftur og hóf almenn læknis-
störf í Reykjavík, en gigtlækningar
voru sérgrein hans. Árið 1957- var hann
ráðinn sem sérfræðingur í gigtar-
lækningum við Heilsuhælið i Hvera-
gerði. Árið 1930 kvæntist Karl
Guðrúnu Margrete Möller frá
Hróarskeldu. Guðrún lézt árið 1972.
Þau eignuðust tvo syni, Finn verk-
fræðing og Leif lækni. Karl verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni i
Reykjavík, í dag, þriðjudag, kl. 13.30.
Kristinn Hermann Sigmundsson lézt
þriðjudaginn 1. janúar. Hann var
fæddur 11. ágúst 1907 á Hamraendum
i Breiðuvík á Snæfellsnesi. Foreldrar
hans voru hjónin Margrét Jónsdóttir
og Sigmundur Jónsson. Kristinn lauk
búfræðiprófi frá Hvanneyri. Hóf hann
vinnu við ræktunarstörf á vegum
Búnaðarfélagsins. Árið 1933 kvæntist
hann eftirlifandi konu sinni, Karólinu
Kolbeinsdóttur frá Eyri á Arnarstapa.
Hófu þau búskap á Eyri 1934 til 1958.
Kristinn var útibússtjóri kaupfélags
Stykkishólms, síðar fyrir kaupfélagið
Dagsbrún í Ólafsvík.Kristinn flutti með
fjölskyldu sína til Reykjavíkur árið
1963. Hóf hann störf hjá sambandi
islenzkra samvinnufélaga. Vann hann
þar til ársins 1978. Kristinn og Karólína
eignuðust átta börn. Kristinn var
jarðsunginn í morgun frá Langholts-
kirkju.
Anna Sólveig Jónsdóttir,
Bólstaðarhlíð 28 Reykjavík, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju,
miðvikudaginn 9. janúar kl. 13.30.
Magnús Andrésson fyrrverandi út-
gerðarmaður, Bjarnarstíg 3 Reykja-
vik, lézt 29. desember. Magnús verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju,
fimmtudaginn 10. janúarkl. 10.30.
Guðrún Eyjólfsdóttir frá Botnum,
Sundlaugavegi 24 Reykjavik, lézt
þriðjudaginn 1. janúar. Guðrún verður
jarðsungin frá Laugarneskirkju
fimmtudaginn 10 .janúar kl. 13.30.
Guðný Guðmundsdóttir lézt að Hrafn-
istu 25. des. Guðný verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju, í dag, þriðjudag,
kl. 13.30.
Vignir Andrésson iþróttakennari
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 9. janúar kl. 15.
Eldra fólk í Háteigssókn
Kvenfélag Háteigssóknar býður eldra fólki í sókninni
til samkomu í Dómus Medica sunnudaginn 13. janúar
kl. 15.
Stjórnmélafundir
FUS Akranesi
Aðalfundur hjá Þór FUS verður haldinn i Sjálfstæðis
húsinu við Heiðarbraut miðvikudaginn 9. janúar kl.
20.30.
Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál.
Hádegisfundur SUF
Fyrsti hádegisfundur SUF á nýja árinu verður mið
vikudaginn 9. janúar nk.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
heldur fund miðvikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Spilað
verður bingó.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar kl.
20. Eftir fund verður spilað bingó. Góðir vinningar.
Konur mætið vel og stundvíslega.
Sauðárkrókur
Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn i Bæjarmálaráði Sjálfstæðis
flokksins, miðvikudaginn 9. janúar nk. kl. 20.30 í
Sæborg.
Dagskrá: Bæjarmálefni.
Kvenfélag Langholts-
sóknar— Baðstofuf undur
Kvenfélag Langholtssóknar heldur baðstofufund i
safnaðarhcimilinu þriðjudaginn 8. janúar kl. 20.30.
Félagsfundur
Næsti fundur verður i kvöld, þriðjudag 8. janúar. kl.
7.30 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal.
Cíestur fundarins verður Halldór Rafnar lögfræðingur
Öryrkjabandalagsins. Ræðir hann um stöðu öryrkja i
nútimaþjóðfélagi og alþjóðaár fatlaðra.
Aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi
verður haldinn mánudaginn 14. janúar nk. kl. 20.30 i
Sjálfstæðishúsinu að Hamraborg I. 3. hæð, Kópavogi.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Ræða Styrmir Gunnarsson. ritstjóri: Sjálfstæðis
flokkurinn og baráttan um miðjufylgið.
Frjálsar umræður.
Spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
verður i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 þriðjudaginn
8. janúar kl. 21.00.
Góð verðlaun. Mætum öll.
Arsiiatioir
Læknafélag Reykjavíkur
Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum
föstudaginn 11. janúar og hefst kl. 19.30.
Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu félagsins i Domus
Medica.
Old Boys
Hressingarleikfimi fyrir karla á öllum aldri hefst
þriðjudaginn 8. jan. i iþróttahúsinu Ásgarði. Garða
bæ. Uppl. og innritun í sima 52655.
45 ára afmælishátíð
Félags bifvélavirkja
verður haldin föstudaginn 18. janúar 1980 í Víkinga
sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.15.
Skemmtiatriði og dans á eftir.
Miðar seldir á skrifstofu FB.
Högni í óskilum
Hjá Kattavinafélagi íslands er í óskilum kolsvartur
högni með hálsól með hvitum og rauðum steinum.
Simi hjá Kattavinafélaginuer 14594.
Frönskunámskeið
á vegum
Alliance Francaise
Innritun nemenda í alla flokka fer fram
miðvikudaginn 9. jan. kl. 18 í franska bókasafninu.
Laufásvegi 12.
Skiðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i simsvörum.
1 Skálafelli er simsvarinn 22195.
í Bláfjöllum er símsvarinn 25582.
Fimir fætur
Templarahöllin 12. janúar — og áfram nú.
Námskeið
i meðferð Caterpillar bátavéla (aðalvéla og Ijósavéla)
verður haldið dagana 9.— 11. janúar 1980 i kcnnslu
stofu Heklu hf.. Rcykjavik.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig scm fyrst hjá
Hermanni Hermannssyni sem jafnframt veitir allar
upplýsingar.
Frá Ananda Marga
Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga.
eru velkomnir I Aðalsuæti 16, 2. hasðá fimmtudags-
kvöldum.
Félagsmenn
Dagsbrúnar
sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að
hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi
heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar-
götu 9 simi 25633.
Ársþing KSÍ
19. og 20. janúar 1980
að Hótel Loftleiðum,
Reykjavík
Ársþing K.S.l hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl.
13.30 I Kristalsal Hótel Loftleiða i Reykjavlk, sam
kvæmt lögum sambandsins.
Aðilar eru áminntir um að senda sem allra f> rst til KSl
ársskýrslur, er áður hafa verið sendar héraðs
samböndum, iþróttabandalögum eða sérráðum, svc •
hægt sé að senda kjörgögn til baka timanlega.
Einnig cru aðilar minntir á að senda sem fyrst þau
málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir
á þinginu.
Happdrætti Sjálfsbjargar
Aðalviriningur: Bifreið Ford Mustang 79, nr. 24875.
10 sólarlandaferðir með Útsýn, hver á kr. 300.000. 89
vinningar á kr. 20.000 hver (vöruúttekt). ,
194 15096 27827
477 16400 28144
481 18127 29039
1141 18446 29104
1275 18608 29185
1422 19211 29215 sólarferð
2077 19388 29343
2439 19552 29475
2462 20069 29543
3486 20208 sólarferð 30029
3525 20740 30424
4172 20936 31239
4549 21074 31862
4550 21197 33215 sólarferð
4693 21999 34353
5223 22000 35057
5292 22224 35418
5531 22274 37246
6457 22275 sólarferð 37429
7287 22792 sólarferð 38237
7354 22837 38462 sólarferð
7655 23298 38780
8944 23590 40469
9357 23747 40660
9500 24781 41869
10959 24785 sólarferð 41904
12001 24875 billinn 42135
12525 25068 42591 sólarferð
12836 26081 43534
13323 26210 44402
13988 27019 44695 sólarferð
14672 27191 44713
14752 27809 44988
14903
Sjálfsbjörg. Landssamband fatlaðra Hátúni I2.
Reykjavik.simi 29I33.
Símahappdrætti Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
Dregið var i siniahappdrætti Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra i skrifstofu borgarfógeta sunnudaginn 23.
desember. Eftirfarandi númer hlutu vinninga:
I. Daihatsu Charade bifreið 91-25957
II. Daihatsu-Charade bifreið 91 50697
III. Daihatsú-Charadc bifrcið 96 61198
Aukavinningar 36 að tölu hver með vöruúttckt að
upphæðkr. 15.000:
9111006 91 39376 91 74057
91 12350 91 50499 91 75355
91 24693 91-52276 91 76223
91 24685 91 53370 91 76946
91 35394 91-72055 91 81782
91 36499 9172981 91 82503 91-84750
92 01154 96 21349 97 06157
92 02001 96 23495 97 06256
92 02735 96 24971 97 06292
.92 03762 92 06116 98 01883 98-02496
93 08182 9905573
94 03673 99 06621
Dregið í happdrætti
Krabbameinsfélagsins
Dregið hcfur verið i hausthappdrætti Krabhamems
félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. sem voru i boði. komu
á eOirtalin númer:
115091 Dodge ömni
68800 Saab 99-C.L
I l9300Citrocn Cisa Club
46395 ToyotáStarlet 1000.
Sambyggð útvarps og segulbandstæki. C rown. komu
á eftirtalin númer:
25019.49032.60727.71258. 103927 og 147200.
Krabbanieinsfélagið þakkar landsmönnum góðan
stuðning fyrr og siðar og óskar þeim larsældar á nvju
ári.
Happdrætti
Flugbjörgunarsveitarinnar
Þessi númer hlutu vinning:
Sjónvörp að verðmæti 500 þús. kr. hvert: Nr. 12529
- 8901 - 15511 — 14168 - 25218.
Sólarlandaferðir að verðmæti 500 þús. kr. hver: Nr.
12330 - 13358 - 14167 - 25878 - 25054.
Vinningshafar hringi í síma 74403.
Happdrætti
Styrktarfélags
vangefinna
Dregið hefur verið hjá borgarfógeta i bilnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags’ vangefinna 1979. Upp komu
þessi númer:
1. vinningur, Mazda 929 árg. 1980... Y-9047
2. vinningur, Honda Accord árg. 1980... R-54063
3. —10. vinningur:
Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 2.400.000.
t-1458 — K-2257 - R-32355 - E-491 — G-5887 —
R-53987 — M-1750 - R-56269
" Kvikmyndir
Kvikmyndasýningar
í tilefni 120 ára
afmælis A. Tsékhovs
I janúarmánuði verða kvikmyndasýningar i- MlR-
salnum. Laugavegi 178, helgaðar leiklist i Sovétrikjun-
um og þó cinkum rússneska rithöfundinum Anton
Tsékhov og verkum hans, en hinn 29. janúar eru liðin
rétt 120 ár frá fæðingu skáldsins fræga.
Sýndar verða 7 kvikmyndir, langar og stuttar og er
skýringartal eða textar á norsku og ensku með
nokkrum þeirra, en aðrar eru sýndar með rússnesku
tali eingöngu, án textaþýðinga.
Kvikmyndasýningarnar verða sem hér segir:
Laugardaginn 12. janúar kl. 15: Bolsoj-leikhúsið;
kvikmynd gerð í tilefni 200 ára afmælis hins fræga
leikhúss í Moskvu árið 1976. Syndir eru þættir úr
ýmsum frægum óperu- og ballettsýningum leik-
hússins, brugðið upp svipmyndum af starfinu að
tjaldabaki, kynntir ýmsiraf fremstu listamönnum leik-
hússins, m.a. ballettdansarinn Maris Liepa, sem
danaði í Þjóðleikhúsinu fyrir fáum árum. o.s.frv. Tal á
rússnesku.
Laugardaginn 19. janúar kl. 15: Anton Tsékhov,
heimildarkvikmynd um rithöfundinn fræga. og
Sovésk leiklist, mynd um leiklistarlíf i Sovétríkjunum.
Skýringar með báðum myndunum fluttar á norsku.
Laugardaginn 26. janúar kl. 15: Óskilabarn og
Sænska eldspýtan, tvær kvikmyndir frá sjötta
áratugnum gerðar eftir samnefndum smásögum
Tsékhovs. Báðar myndirnar með rússnesku tali. sú
fyrri án skýringartexta. sú síðari með textaþýðingum á
ensku.
Sunnudaginn 27. janúar kl. 16: Harmleikur á
veiðum, kvikmynd gerð 1978 undir stjórn Emils
Loteanu eftir einni af smásögum Tsékhovs. Meðal
leikenda: Galina Belaéva, Kirill Lavrov og Oleg
Jankovski. Þessi kvikmynd var sýnd i íslenska
sjónvarpinu í febrúarmánuði 'sl. og vakti þá mikla
athygli. Hún er nú sýnd án textaþýðinga.
Þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30: Vanja írændi,
kvikmynd gerð 1971 undirstjórn Andreis Mikhalkov
Kontsalovskí eftir samnefndu leikriti Tsékhovs.
Meðal leikenda: Innokenti Smoktúnovskí og Sergei
Bondartsjúk. Tal á rússnesku. óþýtt.
Aðgangur að öllum kvikmyndasýningum i MÍR
salnum, Laugavegi 178, er ókeypis og öllum heimill.
meðan húsrúm leyfir.
(FráMÍR)
Æfingatafla
handknattleiksdeildar
Í.R.
veturinn 1979 80. .I fingar fara fraiii i ÍþróitahÚM
Breiðholisskóla nema annað sé lekið fram.
Þriðjudaga
kl. 18.50 3. II karla.
kl 19.4(13. fl. kveniia.
kl. 20.30 mll. * 2. fl. kvenna.
kl. 21.20 4. n. kana -
kl. 22.10 2. II. karla.
kl. 20.30infl. + I. II. karla i Iiollinni.
I immuklaga.
kl. 18.50mfl. f 2. fl k\enn.i
kl. 19.40 5. II. karla.
kl. 20.30 4. fl. karla
kl. 21.20 3.11. karla
kl. 22.10 2.11. karla.
kl. 20.30 mlL ♦ I. II. karla i Höllinni.
1’tWtudaga •
kl. 21.20 2. II. karla.
kl. 22.10mll + l.n.karla.
: l.augardaga
kl. 12.00 3. fl. kvenna.
Siimuid.
kl.9.30 5. II. karla
kl. 10.30 3. IL kvenna.
kl. 11.10 mfL + 2. II. kvenna.
kl. 12.00nifl. + I. II. karla.
I ramtið hyers lelags bvggist á að fa sem flesta til liðs
við sig. einkum þá sem vngstir eru. Mætið þvi öll \el
frá bvrjtm. Allir velkomnir.
Knattspyrnudeild Þróttar
ÆFingar eru hafnar í Vogaskólanum og verða sem hér
segir:
Sunnudaga
Kl. 9.30-10.45, 5 flokkur.
Kl. 10.45-12.00,4. flokkur.
Kl. 12.00-13.15, 3. flokkur.
Kl. 13.15-14.30, mfl.
Kl. 14.30—15.40 2. flokkur
Kl. 15.40—17.10 6. flokkur.
Fimmtudaga
Kl. 22.00-23.30, oldboys.
Verið með frá byrjun. Mætið vel og stundvíslega. —
Stjórnin.
Æfingatafla körfuknattleiks-
deildar Vals veturinn 1979—
1980
Mánudagur, Hagaskóli
kl. 17.10-18.00 2.0.
kl. 18.00-19.40 mfl.
Þriðjudagur, Valsheimili
kl. 17.10—18.00 minnibolti
kl. 18.00-18.50 3. fl.
kl. 18.50-19.40 4. fl.
kl. 19.40-20.30 2. fl.
Miðvikudagur, Hagaskóli
kl. 19.40-21.20 mfl.
Fimmtudagur, Hagaskóli
1 kl. 17.10-18.00 3. fl.
kl. 18.00—18.50 Old Boys
kl. 18.56-20.30 mn.
Föstudagur, Valsheimili
kl. 17.10—18.00 minnibolti
kl. 18.00—18.40 4. fl.
kl. 18.50-19.40 3. fl.
kl. 19.40-20.30 2. fl.
kl. 20.30-21.20 I. fl.
kl. 21.20-23.00 mfl.
Æfingatafla Handknattleiks-
deildar Vals veturinn 1979—
1980
M.n. karlu:
Mánudaga kl. 19.20-20.35. I augardalshöll.
Miðvikudaga kl. 20.30 - 22.10. Valsheimili.
l imnmidaga kl. 18.50 19.40. Valsheimili.
1. augardaga kl 12.10 I3.()0. Valsheimili.
Þjállari Hilmar Björnsson.
M.fl. kvenna:
Mánudaga kl. 18.50 20.30. Valsheimili.
Miðvikudaga kl. 21.50 23.05.d.augardalsholl
l immtudaga kl. 19.40 20.30. VaNheimili.
Þjálfari Jón Hermannsson.
2. II. karla:
Mánudaga kl. 21.20— 22.10. Valsheimili.
Þriðjudaga kl. 21.20 22.10. Valsheimili.
l immttidaga kl. 21.20 22.10. Valsheimili.
Þjálfarar:
Agúst Ögmundsson. lon \gúsisson.
2. fl. kunna:
Mánudaga kl. 20.30 - 21.30. V alsheimili.
Limmtiidaga kl. 20.30 - 21.20. Valsheimili.
I.augardaga kl 13.50 14.40. Valshéimili,
Þjálfárar: l’élur (iiiðmundsson. Br\njar K\;iran.
(íisli Arnar Gunnarsson.
3. fl. karla:
Miðvikudaga kl. 19.40 - 20.30. Valsheimili.
I.augardaga kl. 13.00 - 13.50. Valsheimili.
Þjálfarar: Jón H. Karlssori. Þorbjorn Jensson. (iisli
Blondal.
3. fl. kunna:
Mánudaga kl. 18.00 18.50. Valsheimili._
l immtudaga kl. 17.10- 18.00. Valsheimiíi.
Þjálfarar: Þórarinn l;\|\orsson. Bjorn Bjömsson.
Karl Jönsson.
4. fl. karla:
Þriðjudaga kl. 20.30 21.20. Valsheimili.
l immtudaga kl. 18.00 - 18.50. Valshéimili.
Þjálfarar (iunnsteinn Sktilason. Bjarni Guðmunds
son. Stelán Halldórsson.
5. 11. karla:
l.augardaga kl. 14.40 16.20. Valsheimili.
Þjálfarar Stefán Gunnarsson. Olalur H Jönsson.
• Markmannsþjálfun Olal’ur Benediktsson. Brynjar
Kvaran. Jón Breiðljorð.
1 fingar hdjast 17. sept.
Æfingatafla
íþróttafélags
fatlaðra
Æfingar á vegum íþróttafélags fatlaðra TReykjavík.
Lyftingar og boccia I Hátúni 12, mánud. og þriðjud.
kl. 18.30—21.30, fimmtud. kl. 20—22 og laugard. kl.
14.30—16. Borðtennis í Fellahelli, mánud. miðvikud.
og Fimmtud. kl. 20—22. Sund í skólalaug Árbæjar-
skóla á miðvikud. kl. 20—22 og laugard. kl. 13—15.
Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er í Snælandsskóla,
Kópavogi á laugard. klf 11 f.h.
Æfingatafla íþróttafélagsins
Leiknis, handknattleiksdeild
5. n. A (iu II:
mánudaga kl. 19.10- 20.00.
fimmtudaga kl. 19.10 - 20.00.
4. fl. \ og B:
mánudaga kl. 20.00 - 20.50.
fimmiudaga kl. 20.00- 20.50.
Gengið
GEIMGISSKRÁNING NR. 3 — 7. Janúar 1980 Ferðmanna-- gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 395.40 396.40* 436.04
1 Steriingspund 888,80 891.10* 980.21*
1 Kanadadollar 338.70 339.60* 373.01*
100 Danskar krónur 7395.15 7413.85* 8155.24*
100 Norskar krónur 8057.90 8078.30* 8886.13*
100 Sœnskar krónur 9577.80 9602.00* 10562.20*
100 Finnsk mörk 10730,00 10757,10* 11832.81*
100 Franskir frankar 9862.80 9887.70* 10876.47*
100 Belg. frankar 1421.30 1424.90* 1567.39*
100 Svissn. frankar 25095.80 25160.30* 27676.33*
100 Gyllini 20901.80 20954.70* 23050.17*
100 V-þýzk mörk 23120.10 23178.60* 25496.46*
100 Lirur 49.34 49.46* 54.41*
100 Austurr. Sch. 3213.30 3221.40* 3543.54*
100 Escudos 798.00 800.00* 880.00*
100 Pesetar 598.30 599.80* 659.78*
100 Yen 166.59 170.02* 187.02*
I 1 Sérstök dráttarréttindi 522.36 523.68*
* Breyting fró síðustu skróningu. Sfcnsvori vegna gongisskráningar 22190