Dagblaðið - 11.01.1980, Side 21

Dagblaðið - 11.01.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1980. 25 8 ffi Bridge il í áratugi hefur Svisslendingurinn Jean Besse verið í hópi beztu spilara heims. Hér er frægt spil kappans. Vestur spilar út laufníu i sex spöðum suðurs. Austur hafði opnað á þremur laufum i spilinu. Norduk AK932 VÁ2 OÁ743 + ÁK6 Vlsti k + D765 <?D743 OG1082 +9 Austuk + 10 V G1065 0 9 + DG108743- SUÐUR + ÁG84 <?K98 OKD65 + 52 Útspilið var tekið á kóng blinds og litlum spaða spilað. Þegar tía austurs kom reiknaði Besse með að hún væri einspil. Drap á ás og spilaði litlum spaða — mjög þýðingarmikið. Svínaði níu blinds. Þá spilaði hann tígli og drap á kóng — tók síðan drottningu. Legan slæma kom í ljós. Litlu laufi spilað og vestur kastaði hjarta. Drepið á laufás. Hjartaás tekinn — hjarta spilað á kónginn og hjarta trompað í blindum. Þá tók Besse tígulás blinds og staðan var þannig: Norður * K é?---- 07 + 6 Vestuk Austur + D7 + - - ---- tp G 0 G 0------ +----- + DG SUÐUK + G8 V----- 06 * ---- Nú var laufsexinu spilað frá blindum en Besse trompaði ekki, heldur kastaði hann tígulsexinu. Vestur kastaði tígul- gosa. Austur spilaði laufi áfram — sama hvort hann spilar hjarta — og „slagur” vesturs á spaðadrottningu hvarf. Unniðspil. 8 af Skák I Á jóla- og nýársmótinu i Oss í Noregi kom þessi staða upp í skák Leif Ögaard, sem hafði hvítt og átti leik í erfiðri stöðu, og Sverre Heim. .. Kfl — Ddl +! 34. Hxdl — 1 + gefið. Ef 35. Kxf2 — Re4+ og tningin fellur. © Bulls ©1979 King Features Syndicate, Inc. Worid righte teserved. Þú verður að koma heim strax. Kartöflugrasið er farið 'að blómstra. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörAun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11. -17. jan. er 1 Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittár í sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—«-16 og 20— 21. Á helgidögumcropiðfrákl. 11—12v15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.‘ 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek V estmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heílsugæzla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli hefur ekki slegið blettinn okkar enn, en hins vegar garð nágrannans þrisvar. Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum em lækhastofur. lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild l!bnd- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu cmj gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi- stöðinniíslma51100. AkureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavlk. DagvakL Ef ekki nzest i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I sima 1966. j Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BaraaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahósió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— j 19.30. Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóöir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla í Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BósUóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöó í Bóstaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. íSAFN Einars Jónssonar, Skólavöróuholti: Lokað. desember & janúar. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista menn. Opiðá verzlunartima Hornsins. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír laugardaginn 12. janúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr): Reyndu aö skjóta þvi á frest að undirskrifa, hvers konar samninga ef mögulegt er. Tviræð öfl eru að verki i dag. Gerðu einungis það sem viröist öruggt. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Eitthvaö sem þú hefur haft miklar áhyggjur af i nokkuni tima reynist þegar allt kemur til alls ekki cins hræðilegt og þú bjóst við. Vertu skynsamur(söm) og þá kemurðu lagi á taugakerfið. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Miklar likur eru á aö þú takir þér ferð á hendur i dag. Þú færð bréf sem þú verður ekki allt of ánægð(ur) með. óvænt happ bíður þin viö næsta leiti. Nautiö (21. april-21. maí): Þeir framagjörnu i þessu merki munu að öllum likindum fá umbun erfiðis síns í dag. Þú færð tækifæri til að afla aukapeninga, en það mun hafa mikla vinnu í för með sér. . Tvíburarnir (22. mai-21. júnfi): Varaðu þig á kunningja þínum, sem alltaf er að reyna aö vera fyndinn á þinn kostnaö. Þú munt gera góö kaup i dag. Happalitur þinn er grænn. Láttu ekki blekkjast. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú veröur fyrír vonbrigðum á meira en einu sviði í dag. Gættu þess að valda ekki einhverjum ná- komnum þér vonbrigðum. Gerðu ráð fyrir hinu versta. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú finnur ráð til aö komast aö sannleikanum í ákveðnu máli. Þér tekst að koma hugmynd þinni í framkvæmd í dag og munt hafa talsverðan pening upp úr hcnni. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ef þú vUt brjóta allar brýr að baki þér þá er þetta rétti timinn til þess. Áhyggjur þínar af fjár- málunum fara siminnkandi, en þú skalt samt sýna mikla gætni í þeim efnum. Vogin (24. sept.-23. okt.): Vertu kröfuharðari i samskiptum þínum viö aðra. Þú nýtur þess að gefa af sjálfum (sjálfri) þér. Sumt fólk notfærir sér góðsemi þína. Eyöslan er i hámarki. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Mjög góður vinur þinn er keppinautur þinn i ástamálum. Þetta mun leiöa til vandræöalegs ástands. Þú ferð í langt ferðalag innan skamms. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vandamál á heimili þínu munu taka mikið af tima þinum. Ástarævintýri er í uppsiglingu hjá þeim einhleypu. Það mun jafnvel leiöa til trúlofunar hjá ein- hverjum ykkar. Stcingeitin (21. des.-20. jan.): Þetta er rétti dagurinn til að biðjast fyrirgefningar á misgjörðum sínum. Allt bendir til að þú verðir fyrir vonbrigum með ættingja þinn. Gættu vel að hvar þú gengur. Afmælisbarn dagsins: Þú færð tækifæri til aðendurnýja gamlan ‘kunningsskap. Með því að gera það muntu afla þér nýrra kunningja. Ný manneskja mun búa hjá þér einhvern hluta ársins. Óvænt fjárupphæð mun koma upp í henduri^pr á.þér seinni part ársins. GALLFRÍ Guðmundar, Bergstaóastrati 15: Rudolf Weissauer. grafík. Kristján Guðmundsson. málverk. Opið cflir höppum og glöppum og cftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastrati 74: Heimur' íbarnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöróustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Ópið samkv. umtalf. Simi 84412 v irka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30- 16. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. |NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamamcs, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simar 1550, cftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum cr svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja Isig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssooar i Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. '

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.