Dagblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980. 19 Glera‘‘gu 1 rauðu hulstri týndust þriðjudaginn 8. janúar, sennilega á Klambratúni (Miklatúni). Finnandi vinsamlegast hringi í síma 38484. Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl. Timapantanir í síma 85615 milli kl. 9 og 17 og 29818 á kvöldin. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Timapantanir í síma 73977. I Þjónusta i Ath. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Uppl. í síma 50400. Húsaviðgerðir. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Uppl. í síma 34183 í hádeginu ogeftir kl. 7 á kvöldin. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Húsgagnaviðgerðir. Önnumst alhliða húsgagnaviðgérðir. Fagmenn. Uppl. i sima 16454 og 22219. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 2. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateig 19. 3. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur- veri Háaleitisbraut 68, 4. Skóvinnustofa Bjarna Selfossi. 5. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a 6. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik. 7. Skóstofan Dunhaga 18. 8. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 9. Skóvinnustofa Sigurðar Hafnarfirði. 10. Skóvinnustofa Helga Fellagörðum Völvufelli 19. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. VlRUHAPPBKftni* SKRÁ UM VINNINGA i 1.FIOKKI 1980 Kr. 1.000.000 49051 Kr. 500.000 57520 Kr. 100.000 991 26670 31310 54094 1258 ' 28912 36948 55988 63254 73462 Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert: 31 1394 2716 3481 5224 67 37 8875 10557 11456 12023 14433 16244 210 1437 2725 3532 5317 6864 0136 10600 11528 179 38 14467 16783 340 1457 2743 3564 5 341 65 84 7176 10690 11692 l 3080 1449} 16340 457 1527 2821 3575 5461 7019 .92 56 10773 U0jB2 1 3307 14504 16379 478 1532 2830 7609 5579 7060 9294 10811 1 1915 13383 14565 16414 499 1565 2867 3684 556C 7086 0383 10989 12088 1 3478 14598 16436 570 1659 29CB 3686 5569 71 85 9407 11036 12183 1 3659 14740 16441 668 1771 2910 3751 5590 7455 9427 11060 12188 1 3676 14981 16516 674 1851 3031 3799 5600 747 , 9493 11081 12363 13802 15098 16544 687 1868 3120 3831 5659 7675 9511 UlCl 12488 1 38 31 15113 16668 783 1877 3141 3835 571 7 7676 9581 11108 12499 1 389i 1 5 1 4C 1.6774 8H3 1938 3163 351 7 5880 7698 9583 11139 12543 13922 15286 16780 909 2031 3187 3953 5881 7766 9591 1114? 12589 1 395 1 15367 16847 9 22 2072 3189 4S31 6153 «126 9651 11166 12714 13982 15440 17, 1 1 993 2335 3221 4145 644 6 8127 9684 11237 12743 13995 15496 17C14 1077 2354 3378 4179 64 78 8248 9853 11260 12745 14C2 3 15662 17187 12?9 2433 3394 4370 6479 8342 10253 11266 12747 14035 15791 17228 1251 2448 3471 4498 65C9 8681 10276 11311 12750 140 88 1 5835 17379 1363 2544 3472 4519 6605 8710 10456 11318 17797 14216 16219 17 371 1393 2687 3479 5159 6646 8752 10501 11440 17805 14234 16743 17534 Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert: 1 7544 21976 26279 31438 35759 42150 47301 52661 56745 61217 65367 70268 17700 22106 26301 31457 35861 42282 47429 52685 56874 61233 65445 70335 17713 22120 26345 31507 35864 4 2 304 47714 52707 56897 61266 65446 70513 17775 22195 26407 31512 15978 42328 47761 52722 57028 61276 65503 70779 17781 22243 26447 31521 36064 42440 47772 52774 57059 61368 65559 70881 17847 22313 26604 31648 36324 42492 47881 52896 57071 61485 65566 7092? 17912 22333 26675 31685 36736 42655 47943 52959 57136 61497 65740 71038 18011 22498 26708 31763 36744 42697 48307 53061 57176 61511 65753 71089 18022 22628 26711 31858 36746 42706 48411 53080 57368 61543 65778 71318 18148 22691 26746 32103 36855 42822 48525 53086 57387 61585 65877 71476 18170 22756 26818 32140 36976 42941 48655 53143 57454 61588 65987 71493 18198 22839 26971 32168 37040 43041 48780 53145 57506 61591 66042 71983 18324 22848 27143 32212 37042 43223 48945 53177 57554 61608 66051 72013 18379 23152 27273 32311 37308 43425 49095 53406 57611 61609 66126 72027 18398 23198 27293 32372 37319 43433 49118 53541 57643 61659 66293 72151 18607 23237 27317 32409 37419 43480 49186 53677 57717 61845 66476 72219 18614 23301 27363 32625 37436 43517 49207 53689 57798 61933 66563 *72238 18670 23303 27419 32747 37478 43591 49211 53828 57869 62084 66618 72258 18736 23311 27547 32892 37785 43734 49286 53834 57906 62155 66624 72267 1874? 23386 27683 32908 37868 43814 49299 54029 57937 62182 66702 72301 18794 23401 27730 32912 37877 43922 49345 54057 58149 62354 66788 72489 18799 23416 27768 33026 37925 43974 49379 54326 58167 62 390 66879 72584 18810 23425 27899 33071 37956 44249 49397 54343 58173 62398 66940 72605 18841 23525 27971 33082 38088 44612 49498 54368 58206 62428 67007 72662 18894 23532 28131 33149 36182 44695 49697 54409 58226 62484 67010 72670 18997 23556 28318 33170 38361 44801 49845 54458 58231 62491 67063 72762 19006 2 3686 28465 33239 38362 44843 49866 54584 58301 62552 67202 72793 19227 23722 28496 33338 38363 44863 49903 54614 58474 62631 67392 73004 19234 23760 28784 33341 38492 44937 50048 54620 58532 62632 67423 73046 19248 23877 29012 33429 38596 45028 50121 54749 58541 62680 67528 73133 19303 2 3913 29026 33479 38709 45029 50137 54761 58873 62744 67552 73179 19356 24016 29189 33583 38768 45160 50199 54774 58877 62786 67634 73286 19357 24066 29211 33745 38827 45200 50260 54794 58936 62820 67710 73342 19487 24198 29265 33759 39005 45298 50428 54830 58966 62829 67782 73390 19504 24302 29330 33816 39123 45303 50455 54910 59034 63402 67881 73391 19580 24397 29374 33819 39156 45360 50613 54919 59054 6 3 502 67909 73407 19606 24427 29591 33837 39341 45612 50558 55012 59127 63563 67938 73432 19612 244 64 29836 33868 39406 45837 50608 55090 59214 63627 68036 71492 19631 24488 29900 33984 39524 4 594 2 50665 55091 59299 63711 68070 73720 19803 24548 29926 34049 39628 46233 50696 55103 59300 63735 68128 73736 19871 24658 30044 34155 39698 46237 50710 55181 59423 63762 68164 73834 19883 24666 30161 34217 39725 46324 51055 55183 59435 63772 68199 73845 20105 24714 30242 34251 39827 46325 51114 55252 59490 63822 68322 73864 ?0281 24750 30283 34279 40150 46375 51145 5534? 59492 63914 68555 73980 2C289 24836 30334 34306 40309 46406 51234 55516 59504 64030 68585 74113 20317 24930 30466 34392 40339 464 1 9 51284 55761 59682 64078 68665 74220 2C348 25018 30610 34412 40348 46455 51337 55857 59876 64104 68757 74231 20413 25179 30625 3442 7 . /•0361 46488 51563 55886 59907 64191 68895 74310 20522 25233 30628 34504 40384 46562 51662 55951 59928 64441 69156 74405 20539 25340 30630 34624 40950 4661 3 51693 56003 60048 64450 69311 74588 20709 25405 30633 34709 41151 4665? 51701 56023 60185 64630 69321 74703 20720 256 54 30687 34823 41291 46662 51758 56123 60298 64690 69358 74795 2C768 24698 30828 34897 41316 46666 51827 56155 60350 64705 69495 74841 21041 25737 30919 34951 4142B 46688 51906 56290 60475 64724 69504 74895 21110 25752 30927 34987 41507 46618 51924 56362 60ú 1 3 64783 69566 74938 21124 258 36 30963 34993 41634 46871 51946 56371 60628 64820 69650 21133 25855 30989 35011 41643 46887 52058 56449 60633 64846 69710 ? 11 09 25902 31043 35025 41864 46891 52117 56491 60720 64848 69812 21427 25913 31C 77 35108 41892 46896 52382 56505 60757 64879 69845 21560 2600C 31176 35126 41939 47142 52491 56598 60762 65016 69909 21647 26063 31196 35175 41977 47173 52527 56612 6085C 65259 69914 21711 26075 31215 35264 41982 47219 52560 56694 60855 65315 69962 21941 26180 31226 35459 42046 47252 52633 56700 60888 65319 70164 Aritun vinningsmiöa hefat 15 dögum eftir utdrátt. Vöruhappdrœtti S.f.B.S. Skattaðstoðin, simi 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstig. Annast skattframtöl, skattkærur og aðrar skattaþjónustu. Tímapantanir kl. 15—18, virka daga. Atli Gíslason. lög- fræðingur. Pipulagnir-hreinsanir viðgerðir, breytingar. og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pípu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson simi 28939. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir tækja. Vinsamlegast pantið lima sem fyrst. Ingimundur Magnússon. simi 41021. Birkihvammi 3. Kóp. Suðurnesjahúar ath. Glugga- og hurðaþéttingar. við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. i síma 92-3716 og 7560. < Hreingerningar \ Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, simi 71484 og 84017. Ávallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig tepþahreinsun með nýrri djúp hreinsivél. sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i -sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: h ' - Þrif-hreingcrningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. ath. nýtt símanúmer. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 77518 og 51372.. 1 Ökukennsla 5 Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutimar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskir- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðirr er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896 og 40555. TUDOR rafgeymar —já þessir meö 9líf SK0RRIH Skipholti 35 - S. 37033' EYJA- 0G HAFNAR- RADÍÓIL0KAÐ YFIR NÓTTINA — Slysavamafélagið og heimamenn mótmæla skertri öryggisþjónustu á mesta bátasvæði „Slysavarnafélagið mun mótmæla þessu, ef til kemur, m.a. með tilliti til öryggisþjónustu svo sem tilkynningar- skyldunnar. Á svæði þessara tveggja stöðva er svo gífurlegur fjöldi báta og auk þess er hafnlaust á milli Hafnar og Eyja. Þá er ekki verjandi að bæta þessu inn á loftskeytastöðina í Reykjavík, með því álagi sem þar er fyrir og það er ekki sæmandi stjórnvöldum, gagnvart öryggi sjómanna, að láta slíkt koma til framkvæmda,” sagði Hannes Haf: stein, framkvæmdastjóri Slysavarna- félags íslands i viðtali við DB í gær. Þessi ummæli Hannesar eru i kjölfar fyrirhugaðra breytinga póst- og síma- málastjórnar á rekstri loftskeytastöðv- anna í Vestmannaeyjum og á Höfn í Hornafirði í þá veru að leggja nætur- þjónustu þeirra niður en í stað þess muni Reykjavíkurradió sjá um þjón- ustuna um símalínur. Á þetta nýja fyrirkomulag að spara einhverjar launagreiðslur. Með fullri virðingu fyrir Reykja- víkurradíói hefur fjöldi hagsmuna- lélaga í Eyjum og á Höfn mótmælt þessari breytingu, einnig sýslumanns- embættið á Höfn og er bæjarstjórn Vestmannaeyja að fjalla um málið þessa dagana. Af rökum, er mæla gegn breyting- unni má nefna að bili símalínur, kynni llotinn að vera sambandslaus við land heilu næturnar. - GS Háir rafmagnsreikn- ingar á Eskifirði fyrir tvo mánuði. Þar við bættist raf- magnsreikningur upp á kr. 32—58 þús- und. Mun lægri reikningar berast þeim fjölskyldum sem búa í húsum þar sem margar íbúðir eru um sama mið- stöðvarkerfi. Sem dæmi má taka þrjár íbúðir sem nota sama hitaketil. Heildarolíukostnaður ársins var 870 þúsund kr. Eigendur tveggja 114 fer- metra íbúða borguðu 300 þúsund kr. og eigandi 80 fermetra íbúðar borgaði 270 þúsund. - Regina, F.skifirói. Magnús formaður Verzl- unarmannafélagsins Magnús L. Sveinssön var kjörinn formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í gær til tveggja ára. Aðeins ein umsókn barst og var Magnús því sjálfkjörinn. Guðmundur H. Garðarsson, sem verið hefur for- llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukcnnsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Utvega nemendum minum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. i sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB i sima 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla-æfingatimar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ‘80. númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — Æfingatimar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn 'ef óskað er. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. aðég hef öku kennslu að aðalstarfi, þess- vegna getið þið fengið að taka tíma hvenær sem er á daginn. Sigurður Gíslason, sínii 75224. Ökukcnnsla — æfingatimar — bifhjólapróf. 1 Kenni á nýjari Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Endurskinsmerki á allarbílhurðiv maður sl. 23 ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og lætur hann þvi af störf- um i marz nk. Magnús L. Sveinsson hefur verið varaformaður VR síðan 1964 og framkvæmdastjóri félagsins frá 1960. . ELA Eskfirðingar fengu rafmagnsreikn- ingana sína rétt fyrir jólin og siðasti gjalddagi var 4. janúar. Ég hringdi i nokkra húseigendur og kannaði hvað þeir þyrftu að borga — innifalið er gjald fyrir hita, ljós, eldamennsku. Reikningarnir hljóðuðu upp á kr. 110—127 þúsund pr. íbúð, sem eru að flatarmáli 110—130 fermetrar. Verðið er áætlað, en margir bjuggust við að endanleg upphæð yrði 15—20% hærri. Ég kannaði hvernig málin stæðu hjá fólki sem hefur oliuupphitun í húsum sinum. Það borgaði kr. 92—130 þús.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.