Dagblaðið - 11.02.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 11.02.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR II. FEBRÚAR 1980. 27- Ólympíumót í bridge verður haldið i september nk. í Valkenberg í Hollandi. Reiknað er með þátttöku rúmlega 50 landa. Opið öllum þjóðum. Fyrir nokkrum mánuðum var þó vafi með Suður-Afríku og var heimssambandið þá að hugsa um að flytja mótið til jBandaríkjanna. Hins vegar komst framkvæmdanefndin hollenzka að raun um að Suður-Afrika gæti tekið þátt í mótinu ef keppendur landsins nytu ekki fjárhagsaðstoðar ríkis- stjórnar S-Afríku. Þar með var því máli kippt í liðinn. Einnig þeim málum, sem skapað hafa vandamál, þ.e. að ýmsar þjóðir, Arabaþjóðir einkum, hafa ekki mætt til leiks gegn ísrael. Forkeppni verður í tveimur riðlum á mótinu I Hotlandi. ísrael og Taiwan raðað í annan riðilinn en vissum rikjum þriðja heimsins í hinn. Suður-Afríka hefur oft vakið athygli í alþjóðlegri bridgekeppni, einkum i kvennakeppni. Spil dagsins var nýlega spilað í Höfðaborg. Suður opnaði á einu hjarta og eftir að vestur hafði sagt 2 lauf varð lokasögnin 4 hjörtu. Vestur spilaði út laufkóng. Norðuk A873 VÁ1086 0 KG75 + ÁG Vlsti k ■ Avstuii + ÁD9 +G1052 <5>42 ■v’S 094 ODI082 + KD10975 +6432 SUÐUÍt + K64 57 KDG973 0 Á63 + 8 Julian Grufl spilaði fjögur hjörtu. Hann drap laufgosa með ás blinds. Tók tvívegis tromp. Síðan tigulás og spilaði tigli á kóng blinds. Þá kom lykilspila- mennskan — laufgosi, og suður kastaði tígli heima. Vestur átti slaginn á laufdrottningu en var um leið endaspil- aður. Varð að spila laufi í tvöfalda eyðu eða frá spaðaás. Unnið spil. Það vakti mikla alhygli á Evrópu- meistaramótinu í Svíþjóð hve Englend- ingar slóðu sig vel gegn Sovétrikjunum. Miles vann Karpov — og í skák Polu- gjaevski og Nunn kom þessi staða upp. Nunn hafði svart ogátti leik. NUNN POLUGAJEVSKI 17.----Bd4 + I 18. Khl — Rf2 + 19. Hxf2 — Dxf2 20. Dcl — Bh3! og Nunn vann auðveldlega. Ég eyddi helginni á golfvellinum. Emma var á hótelinu við að taka upp úr töskum og setja niður í þær aftur. ReykjaVtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra bifrciö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 184S5, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið slmi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8.—14. febrúar er f Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sfm- svara$1600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21.Áhelgidögumeropiöfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar f sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamar- nes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sfmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. © BVLLS 6-4 Nei, Lalli er ekki við. Hann er uppi á þaki að gera við 1 sjónvarpsloftnetið. Þú gætir náð honum á slysadeild- inni eftir svo sem hálftima. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru, læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á gttngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarijöróur. DagvakL Ef ekki Ifæst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—!6og 18.30—19.3Ó' Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæóingarheimilf Reykjavfkur: Alla daga kl. \&- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barftadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogsiiælió: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. I Landspftalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. 'Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. j Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vffilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudagafrákl. 14-23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkun. AÐAI.SAFN — ÚTLANSDEII.D. Þingholtsstræli 129A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- : föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. ! FARANDBÓKASAFN •- AfgreiHsU I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — BúsUðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið | sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir þriöjudaginn 12. febrúar. Vatnsberinn (21. jan+—19. feb.): Vanabundin hversdagsstörf taka allan sinn tíma. Reyndu að skipuleggja störf þin betur. Ástarævintýri sem gengið hefur frekar seint mun blómstra upp. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú ætlar í ferðalag skaltu skipuleggja það mjög vel. Ákveðinn aðili óskar eftir að hafa tal af þér. Vertu hlédrægur ef þú segir álit þitt á einhverjum hlut. Hrúturinn (21. marz—20. april): Staða himintunglanna bendir tií þess að heppilegt sé að stofna til ástarsambands í dag. Ef þú þarft •endilega að vera að rifast, veldu þér þá verðugan andstæðing, scm ekki hræðist þig. Nauliö (2Í. april—21. maí): Þú lendir i smávandræðum með að útskýra mál þitt. Flestir kunna vel að meta kímnigáfu þina, en margir kunna ekki að meta gabb-brandara þína. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Smávægilegur skoðanamunur á milli þín og vinar þíns veldur þér óþarfa áhyggjum. Þú átt það til -að vera alltof viðkvæmur í lund og gera þér rellu út af óþarfa hlutum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú hefur betur i deilum við vin þinn, aðeins vegna þess að þú getur séð hlutina í fleiru en einu Ijósi. Ef þú þiggur heimboð i kvöld muntu hitta skemmtilegt fólk. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þér er óhætt að laka fjárhagslega áhættu i dag, þú ættir kannske að kaupa þér happdrættismiða. Vcrtu heima i kvöld og lestu góða bók. Meyjan (24. ágúst—23. sepl): Þú verður beðinn um að aðstoða við góðgerðarsamkomu. Ýmis erfið verk verða á vegi þinum i dag, þannig að hvild heima fyrir í kvöld verður kærkomin. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður dagur til þess að gera eitthvað raunhæft i sambandi við framtiðarfjárhag. Á meðan hann er að komast i lag skaltu endilega ekki safna fleiri skuldum. Þér gengur vcl i vinnunni i dag. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð dularfulla gjöf, cn bréf berst sem útskýrir hana. Neitaðu að taka þátt í einhvcrju sem þú hefur illan bifur á. Leitað verður eftir þinni aðstoð i áriö- andi máli. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur á öllum sviðum. Allt fer eftir þvi sem þú helzt óskar eftir og aðrir verða tilbúnir að hjálpa þér ef þú óskar eftir þvi. Ástarævintýri er i uppsiglingu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú gleöst er þú heyrir um gott álit mikilsmetinnar persónu á þér. Sjáðu aumur á ákveðnum aðila sem er einmana og þráir návist þina. Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar innan fjölskyldunnar. Þú flytur sennilega búferlum. Þér mun verða launað rikulega fyrir vel unnin störf og þú færð aukin fjárráð. Sennilega færðu einnig stöðuhækkun. >GALLERÍ Guómundar, Bergstaóastræti 15: Rudolf Weissauer. grafik. Kristján Guðmundsson. málverk. Opið eftir höppum og glöppum og cftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Heihiur harnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangurókeypis. 'MOKKAKAFFI v. Skólavöróustig: Eftirprcntanir af ,. ússneskum helgimyndum. XRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. limi 84412 irka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:Opið . 13.30—16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islen/kir grafiklista , tnenn. Opiöá vcrzlunartima Hornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- | um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— j 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Sfmabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minrtingarspjdld Félags einstsaflra foraldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafiröi og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.