Dagblaðið - 06.03.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.03.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980. Suzy Burton: Hundurínn fékkað sitja áfyrsta farrými _________________ Suzy Burton, eiginkom Richards Burton, á lítinn fallegan kjölturakka sem hún vill helzt ekki láta frá sér. Þegar hún og maður hennar, Richard, fóru íflugferð um daginn var henni sagt að poodel hundurinn yrði að vera í kassa. Suzy barðist um á hæl og hnakka þangað til hún fékk sjálf að halda á krílinu. Það varð því úr að poodelhundurinn hennar Suzy Burton fékk að sitja á fyrsta farrými alla leið frá London tilLos Angeles. Geri aðrir betur. Susan gerír það gott Ljóshærða, bláeyga og langleggj- aða leikkonan Susan Anton gerir það gott þessa dagana í kvikmyndaheiminum. Hún leikur nú í kvikmynd sem nefn- ist Golden Girl. Þarfer hún með hlutverk spretthlaupara. Á myndinni sjáum við hvar hún yfirgefur samkvæmi eitt í kvik- myndaborginni. Ekki fylgdi sög- unni hver maðurinn er. 0/ivía náðisérí nýjan Söngstjarnan Olivia Newton- John, sem orðin er 31 árs, hefur sagt skilið við unnusta sinn og umboðsmann, Lee Kramer. Hún hefur þess í stað fallið fyrir leikaranum Michael Beck sem er kominn fast að þrítugu. Þau hafa verið að leika í nýrri kvik- mynd saman sem sagt er að eigi eftirað verða jafnvel vinsælli en Grease. Myndin er í rokkstíl, nefnist Xanadu og hefur ekkert verið til sparað í hana. Michael komst fyrst í fréttirnar er hann lék í myndinni The Warriors. 1 Wm á ll i|i jy *** "'il í'í ★ Trausti Valsson um skipulagsmál ★ Jónas skrifar um Ask ★ Konungur dýranna sannar mátt sinn ★ Þegar barn lærir að tala

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.