Dagblaðið - 07.03.1980, Side 1

Dagblaðið - 07.03.1980, Side 1
frjálst, úháé daghlaa \ 6. ÁRG. — FÖSTUDAGLR 7. MARZ 1980 — 57. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Hafnarfjörður: Skólabörn bólusett við stífkrampa —vegna „stórfurðulegs” dauða þriggja hrossa í hesthúsum þar „Þcua á að vera i góðu lagi cn lil óryggis hef ég látjð herða á bólusctn- ingu hjá fólki seni hefur verið þarna i kring,” sagði Griniur Jónsson, skóla- la’knir Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, cr DB spurði hann um ástæður þess að undanfarna daga hafa þau börn cr hafa komið nálægt hesthúsunum i Hafnarfirði vcrið bólusett við stif- krampa. Í ttmræddum hesthúsum hafa að undanförnu þrir hestar drepi/t úr stifkrampa. ,,Þcssi bakteria er alls staðar i um- hverfinu,'' sagði Brynjóifur Sandholt hcraðsdýralæknir er DB spurði hann um eðli þessa sjúkdóms. „Gróörar- möguleikar hennar eru þó meiri á vissunt stöðum en annars staðar, t.d. i kringum hross. Það er alveg stórfurðulegt að þrjú hross skyldu deyja í einni og söntu húsaröðinni. Á þvi eru varla löl- fræðilegir möguleikar því venjulega ntissum við 1—3 hross á vetri á öllu Reykjavikursvæðinu. Við höfum því bólusett hrossin þarna vegna þcss að við finnum enga sérstaka ástæðu fyrir því að sjúkdómurinn kentur upp þarna,”sagði Brynjólfur. Stifkrampi er sjúkdómur er orsak- ast af .vissunt sýkli er kemst i likant- ann urn óltrcin sár, sérstaklega ef mold menguð húsdýraáburði ketnst að þeint. Sýkillinn getur myndað eitttr, scm verkar á miðtaugakerfið og getur valdið mjög kvalafullunt krömpum. -<;aj. Verjendurí Guðmundar- og Geirfinnsmálum héldu fund um niðurstöðurHæstaréttar: SKIPTIHÖFUÐMÁU AÐ LlKIN FUNDUST ALDREI —Erla vildi ekki að Guðmundur Ingvi tæki þátt í fundinum Verjendur í Guðntundar- og Geir- finnsmálunt kontu santan til fundar í l.ögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Íslands í gærkvöldi til að ræða, niðurstöður Hæstaréttar i uni- ræddunt ntálunt við nentendur laga- deildar. Mættu verjendurnir allir á fundinn að Guðmundi Ingva Sigtirðssyni eintini undanskildum en skjól- stæðingur hans, Erla Bolladóttir, ntun hafa óskað eftir þvi að hann tæki ekki þátt i fundinunt. Á fund- iiittnt var einnig ntættur Þórður Björnsson rikissaksóknari. Það kom frant í máli ntanna að það Itefði haft höfuðþýðingu varð- andi niðurstöður Hæstaréttar, að likin hefðu aldrei fundi/t og krtifning þvi ekki verið ntöguleg. Af þeint sökum hefði Hæstiréttur ekki treyst sér til að dænta eftir 21 1. grein tint manndráp af ásetningi og i þess stað teygt sig i áttina til gáleysisbrots. Jafnframt létu ntenn i Ijós nokkrar áhyggjur tim að þessi dónttir Hæsta- réttar kynni að leiða til þess að menn teldti sig hafa fyrir aiigum kennslu- dænti i því hvernig ætti að standa að mannsntorðum, þ.e. að hylja líkin. Dónturinn væri sögulegur. .ekki aðeins á íslandi heldtir tint öll Norðurlönd, og bent var á að í Dan- mörku hefði ekki verið dæntt fyrir ntanndráp i ntáli þar sem likið Itefðti ekki fundizt síðan 1857. Á ftindinum kont fram gagnrýni á svokallaðan „cocktail” Itjá Rann- sóknarlögreglu rikisins, þar sent suntir aðilar hefðu verið yfirlteyrðir bæði sent vitni og sakborningar. F.innig kont frant gagnrýni á að Þóri Oddssyni, vararannsóknar- lögreglustjóra hafi verið falin rann- sóknin hjá RLR á ntcintu harðræði við yfirheyrslur í Síðuntúlafangclsi því að þar hafi hann verið að rann- saka starfsháttu vinnufélaga sinna. -GAJ. Ólaf ur Ragnar um Jan Mayen-málið: „Nýtt ef þeir væru ekki með hótanir” „Það væri nýtt ef Norðntenn værti ekki nteð hótanir mi,” sagði Ólafttr Ragnar Gríntsson, forntaður þittgflokks Alþýðu- bandalagsins, i morgtin unt Jan Mayen-málið. „Nauðsynlegt er að íslenzkir ráðantenn geri sér grein fyrir að Norðmenn hafa alltaf beitt hótununt i málinti. Fyrst hótuðu þeir með því að „Rússarnir. væru að konta”. Síðan hótuðti þeir að þeir niundti veiða ntegnið af loðnunni sjálfir. Þar á eftir hótuðu þeir nteð norskum sjómönnunt og sögðu að engin leið væri að stöðva norska flotanit. Því Itefði kontið á óvart ef Norðntenn beittu ekki hótunum nú, þegar aftur er farið að undir- búa santningafundi tint Jan Mayen-ntálið,” sagði Ólafur Ragnar við þeirri hótun Norð- nianna að þeir ntuni færa tit lög- sögu við Jan Mayen fyrir suntarið, ef íslendingar „ntakki ekki rétt”. -HH. Fulltrúar ú Norðurlandaráðsþingi i gær vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Skrækir miklir og hlátrasköll hárust um ganga Þjóðleikhússins og einn sænsku fuUtrúanna hljóp um með plastpoka. Hún færði hann félaga sinum — sem dó upp girnilegan sviðakjamma. Vakti þetta forundran hmna norrænu frænda okkar — og hungur landans. DB-mvnd: Hörður.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.