Dagblaðið - 07.03.1980, Side 12

Dagblaðið - 07.03.1980, Side 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Margir á förum íEnglandi Mikirt er nú spekúlerað í hugsanlegum kaupum og sölum leikmanna í Knglandi enda fer nú hver að verða síðastur áður en „transfer deadline” skellur á. Brighton hefur þegar boöið 175.000 pund í tengiliðinn Gary Shelton hjá Aston Villa en fengið nei. Alan Mullery hyggst nú hækka boðið í 250.000 pund. Gary Collier fór nýiega til Portland Timbers frá Covenlry fyrir 350.000 pund og hafði þá aðeins leikið 2 leiki frá því hann var keyptur frá Bristol City á sömu upphæð. Collier fær dágóða summu í vasann — 75.000 pund og Dennis Mortimer, fyrir- liði Aston Villa sagði: „Hann hefur grætt meira á þessum tveimur sölum en ég á minum 12 ára at- vinnumannsferli hjá Villa og Coventry.” Aberdeen hefur margreynl að fá Krank McFarvey keyptan frá Liverpool en hann hefur vermt varamannabekkina í vetur eins og svo margir aðrir í þeim herbúðum. Liverpool hefur neitað til þessa en nú mun Aberdeen reiðubúið til að skipta á Steve Archibald og McGarvey og hefur brúnin á Bob Paisley heldur létzt við þau tiöindi. Coventry keypti í síöustu viku Roger Van Gool og það þýðir að Tommy liutchinson er senn á förum. Bæði Watford og Notts Counly hafa sýnt honum mikinn áhuga. John Barnwell, framkvæmdastjóri Úlfanna, var útnefndur framkvæmdastjóri febrúar-mánaðar af skozka viskífirmanu Bell's. John Lyall, stjóri West Ham, hlaul verðlaunin í 2. deild, Jack Charlton, Shcff. Wcd. í 3. deild og Clive Walker frá Northamplon í 4. deild. Haukar-Víkingur í bikarnum á morgun Á morgun kl. 15 fer fram fyrsti leikurinn í 8-liða úrslitum hikarkeppni HSÍ og mætast þá Haukar og Vikingur í Hafnarfirði. Telja verður allar likur á að Vikingar — nýbakaðir íslandsmeistarar — haldi sigurgöngunni áfram og ryðji Haukunum úr vegi. Nái Haukarnir að sýna sitt rétta andlit gæli orðið um skemmtilcga viðureign að ræða. Reykjavíkurmótið íbadminton nú um helgina Um helgina fcr fram mcistaramót Reykjavíkur í badminton. Fer mótið fram i Laugardalshöllinni og hefst kl. 2 á laugardag. Á sunnudeginum fara fram úrslit og hefjast þau einnig kl. 2. Það má telja öruggt að um mjög harða keppni vcrður að ræða og það verður þungur róður fyrir núverandi Reykjavíkur- meistara að verja titla sina, því breiddin á toppnum hefur aukizt mikið i íslenzku badminton að undan- förnu. Þá eru margir af okkar beztu bad- mintonspilurum nýkomnir úr keppnisferö i Dan- mörku þar sem þeir kepptu í nokkrum opnum mótum, og eru þvi í mjög góðri æfingu um þessar mundir. Það má þvi með góðri samvizku livetja alla badmintonáhugamenn og trimmara lil að koma og horfa á góða og spcnnandi leiki um helgina. Jóhann Kjartansson — bezti badmintonspilari' landsins um þessar mundir. Sigurður Sverrisson Bjarni Jóns hættur með Hauka- dömurnar Meistaraflokkur Haukanna i hand- knattleik stendur nú uppi þjálfaralaus en um þá hlið máls hefur Bjami Jónsson séð um þar til fvrir stuttu. Bjarni mætti þá ekki á æfingu en boöaðið hádegis- æfingu daginn eftir. Þegar stúlkurnar mættu þangað var hann að leika æfingaleik með KR og gat ekki komið. Sfðast er fréttist var hann svo kominn í hálfsmánaöar skiðaferð til Austurrikis án þess að hafa kvatt kóng né prest hjá Haukunum. Haukadömurnar verða þvi að leika tvo sfðustu leiki sina i mótinu án leiðsagnar hans. llr viðureign Fram og IS i gærkvöld. DB-mynd Hörður. Skagamenn töpuðu dýrmætu stigi í gær — náðu aðeins jöf nu gegn Óðni í 3. deild ÍR meistari ÍR-ingar sigriiöu í minnibollamóli er körfuknallleiksdeild ÍS gekkst fyrir í vetur og fór úrslitaleikurinn fram í gærkvöld. ÍR sigraöi þá Njarðvík 25— 16 og var stórgaman að lilburðiim drengjunna, sem margir hverjir voru ckki háir vexti. Að launum fengu ÍR-slrákarnir fal- legan bikar er Birgir Örn Birgis gaf til keppninnar og á myndinni hér lil hægri, sem Höröur tók í gærkvöld, er ÍR-liðið með verðlaunin. Alls tóku 6 lið þátl í mntinu. „Þetta kom bara nokkuð vel út hjá okkur, en mótherjarnir voru oftast allt of slerkir fyrir okkur,” sagði Garðar Alfonsson, fararstjóri íslenzka badmintonsfólksins er DB sló á þráðinn til hans í Kaupmannahöfn i morgun. Þau Kristín Magnúsdóttir — I.ena Köppen íslands — Jóhann Kjartansson, Broddi Kristjánsson og Guðmundur Adolfsson kepptu öil i „Það er alveg á hreinu að þessi leik- maður leikur ekki þá tvo leiki i úrvais- dcildinni sem Fram á eftir,” sagði F.inar Bollason þjálfari liðsins eftir 73—78 tap gegn ÍS í gærkvöld og átti þá við blökkumanninn Darrcll Shouse. Framkoma Shouse í leiknum var fyrir neðan allar hellur og auk þess að hafa sjálfan sig að fífli niðurlægði hann félaga sina i Fram. Shouse hafði eyði- lagt fimm sóknir Framara i röð með óvönduðum sendingum og alls kyns sirkustilburðum, sem fæstir gengu upp. Kinar Bollason brá þá á það ráð að taka hann út af og var staöan þá 53— 43 IS i vil. Frömurunum gekk mun hetur án hans og tókst að minnka mun- inn í 59—60 er tæpar 6 mín. voru til leiksloka. Munurinn jókst aftur i ein sex stig og setti Kinar Shouse þá aftur inn á. Hann skoraði strax 6 stig en síðan ekki söguna meir. Var hörmulegt að horfa á tilburöi hans og greinilegt var að hann hafði minni en engan áhuga á þessum lcik. Æfingasókn hans mun hafa vcrið afleit að undanförnu og má nú fastlega búast við því að hann verði sendur til síns heima, enda hreinasti óþarfi að borga manninum kaup fyrir að vera í fýlu. Með eölilegri frammistöðu Shouse hefði Fram hæglega getað farið með sigur af hólmi i leiknum en cins og hann smitaði út frá sér var tómt mál að tala um það. Framarar eru þar með fallnir í 2. deildina eflir skamma veru í úrvals- deildinni. Sæti Fram laka Ármenn- ingar og varla er við því að búast að' þeir hafi lengri viðstöðu i deildinni en Fram ef ekki kemur til róttæk breyting i þeim herbúðum. ÍS hóf leikinn i gær af miklum krafti og komst i 6—2 eftir 90 sek. Framarar jöfnuðu metin, 8—8, eftir 5 min. og síðan munaði lengst af lillu á liðunum. Frant leiddi 21 —20 um miðjan hálfleik- inn en þegar blásið var til Itlés hafði ÍS tekið forystuna, 45—39. Síðari hálfleikurinn leit iila út fyrir Frant i byrjun og var staðan orðin 53— 43 eltir 5 min. Þá för Shouse út af með fyrrnefndum afleiðingunt og hefði hann vafalitið verið betur hvíldur allan lcikinn eins og hann hagaði sér. 1 eikurinn varð i raun aldrei neitt spennandi nema smá augnablik er staðan var 60—59 ÍS i vil. Það stóð vikunni á Danish-open badminton- mótinu en það er með þeim sterkari í Kvrópu ár hvert. Strákarnir kepptu allir i einliðaleik í fyrrakvöld og þá tapaði Guðntundur Adolfsson fyrir Dananunt Brodersen 5—15 og 4—15. Broddi Kristjánsson lenti á ntóti Svianunt Mats Olson og gekk vel. Hann tapaði fyrri iotunni 9— 15 og þeirri siðari 10—15 eftir að hafa ekki lengi og munurinn var orðinn 66—59 eftir skamma stund. Fram tókst að minnka muninn í 67—69 en nær komust þeir ekki og þar með var fallið orðið staðreynd, því miður. Beztan leik Fram átti Simon Ólafs- son en Darrell var þokkalegur þá stundina er hann var ekki i fýlu. Þorvaldur var daufur og sönui sögu er að segja um flesta aðra leikmenn Fram. Hjá ÍS var Trent Smock langbeztur, en þeir Atli, Ingi Gunnarsson og Ciunnar Thors komu þokkalega frá lciknum. Einkum var Atli góður. Annars var þetta dæmigerður botnbar- áttuleikur og óttalega lítið í hann varið. Stig ÍS: Trent Sniock 31, Atli Arason 14, Ingi Stefánsson II, Gunnar Thors 10, Bjarni G. Sveinsson 6, ,lón Héðins- son 3 og Albert Guðmundsson 3. Slig Fram: Darreli Shotise 28, Símon Ólafsson 18, Ómar Þráinsson 7, Björn Magnússon 6, Hilmar Gunnarsson 4, Guðnuindur Hallsteinsson 4, Þor- valdur Geirsson 4, Björn Jónsson 2. -SSv. komizt yfir um tima. Honum tókst þó ekki aðstanda Svianum snúning. Jóhann Kjartansson lenti á móti Kjeldsen og tapaði 8—15 og 3—15 og náði sér aldrei verulega vel á strik í leiknum. í gærkvöld keppti svo Kristín Magnúsdóttir i einliðaleik kvenna. Hún fékk ekki lakari mótherja en brezku stúlkuna Jane Webster en bun er ein af 3 beztu i Englandi.Kristín' tapaði fyrri Iotunni 4—11 og þeirri síðari 0—11 Fyrri lotan var vel leikin af hálfu Kristinar þrátt fyrir að hún ætti við meiðsli að striða. Siðan kepptu þau Kristin og Broddi i tvenndarleik og töpuðu fyrir þeim Jane Webster og Stulon 6—15 og 7—15. Þar með var þátttöku íslendinganna lokið er árangurinn sýnir að badminton er stöðugt á uppleið hér. Badminton- fólkið kemur heim í kvöld og tekur þátt i Reykjavíkurmeistaramótinu um helgina. Kristín Magnúsdótlir Fylkir malaði Ármann í gær — Árbæingamir stef na í 1. deild á ný Fylkismenn áttu ekki i vandræðum með að innbyrða tvö stig gegn Ármanni í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik er liðin mættust í I.aug- ardalshöllini í gærkvöld. I.okatölur urðu 28—17 Fylki í hag eftir að slaðan í hálfleik hafði verið 15—7 Árbæingunum í vil. Leikurinn var afar dapur og áhugaleysi einkenndi bæði liðin — einkum og sér i lagi Ármenningana. Leikurinn var nokkuð jafn i upphafi — liðin skoruðu á vixl cn síðan sögðu Fylkismenn skilið við Árrnann og skoruðu 8 mörk i röð. Breyttu þá stöðunni úr 4—3 i 12—3 og þar með var björninn unninn. Síðari hluti leiksins var þvi meira fornrsatriði en eitthvað annað. Gunnar Baldursson var í miklurn ham hjá Fylki og sendi knötlinn 10 sinnum i netið hjá Ármenningum með hinum ýmsu skotafbrigðum. Ragnar Hermannsson skoraði 6 mörk, Guðni Hauksson 4, Magnús Sigurðsson, Ásmundu Kristinsson, Óskar Ásgeirs- son voru allir með 2 mörk og þeir Sigurður Simonarson og Einar Ágústs- son skoruðu hvor sitt markið. Fyrir Ármann skoraði Jón Viðar 5 mörk og var um leið bezti maður liðsins. Smári Jósafatsson skoraði 4, Þráinn Ásmundsson 3, Björn Jóhannesson .2, Einar Eiríksson, Kristinn lngólfsson og Eriðrik Jóhannesson 1 hver. Dómarar voru þeir Árni Tómasson og Jón Friðsteinsson. Framarar end anlega fallnir — ef tir 73-78 tap gegn ÍS í gær Skagamenn og Oðinn gerðu jafn- tefli, 16—16, i 3. deildarkcppuinni i handknattleik er liðin mættust i l.augardalshöllinni i gærkvöld. Afar mikilvægt var fyrir Akurnesinga að sigra i þessum leik en sigur hafðist ekki og ekki er gott að segja hvernig farið hefði ef ekki hefði notið við Ómars Sigurðssonar í Skagamarkinu undir lokin. Hann varði þá margsinnis mjög vel og átti mestan þátt i að hreyta stöð- unni úr li —10 fyrir Óðinn í 15—12 fyrir Akranes. Heilmikið óðagot undir lokin koslaði Skagamenn svo stig en jöfnunarmark Óðins korn þegar 9 sckúndur voru til leiksloka. I eikurinn var í hcildina afar slakur og l'yrri háll'- lcikurinn hrcinasta hörmung. Staðan i hállleik var 7—6 lyrir Akranes cn munurinn varð aldrci meiri en 3 mörk. Þessi úrslit þýða það að Brciðablik er nær öruggt rneð sigur i deildinni en Stjarnan á nú aftur góða ntöguleika á að krækja sér i 2. sætið í deildinni. Akranes hefur nú tapað 5 stigum og Stjarnan 6. Liðin eiga eltir að leika saman á Akranesi og að auki ciga Skagamenn eftir leik gegn Ketlavik. Úr þessum tveimur leikjum þurfa þeir 3 slig til að tryggja sér 2. sætið. Mörk lA i gær: Haukur 6, Jón 3, Guðjón 2, Kristján 2, Ólafur l, Jakob I og Þorður El. I. Mörk Óðins: Óskar 3, Gunnlaugur J. 2, Gunnlaugur K. 2, .lakob 2, Frosti 3, Hörður I. KristjánJ og Guðmundur 1. -SSv. Gott hjá badmintonfólki —stóð sig vel á Danish-open í vikunni Valsmenn á æfipgu í félagsheimilinu að Hlíðarenda í gærkvöldí. DB-mynd: Hörður. „Við verðum að nýta hraða- upphlaupsmöguleika okkar” sagði Hilmar Björnsson við DB í gær um mikilvægasta leik Vals í til þessa „Við verðum að nýta heimavöllinn okkur til sigurs," sagði Hilmar Björns- son við Dagblaðið í gær en sem kunnugt er fer leikur Valsmana og Atlctico Madrid í undanúrslitum Kvrópukeppni meislaraliðaí handknatt- leik fram i Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld kl. 19. I morgun höfðu nær allir miðar i sæti þegar verið seldir svo eins gott er að hafa hraðann á til þess að krækja sér í miða því fullvíst er að Höllin verður full út úr dyrum. Miðar eru seldir i Valsheimilinu i dag frá kl. 18.30 svo og á rakara- stofunni Laugavegi 178 og þá er ætlunin að selja miða í Valsheimilinu á morgun frá kl. 13—18 ef einhverjir verða eftir. „Við verðum einnig að nýta okkur hraðaupphlaupsmöguleika okkar i leiknum," bætti Hilmar við „en verðum að vara okkur á því að iáta ekki teyma okkur út i of mikinn hraða i leiknum. Það er einmitt það sem Spánverjarnir vilja og fari svo erum við komnir á hálan ís.” Spánska liðið kemur til landsins i dag og i förinni er aðalforseti Atletico Madrid. Er þetta í fyrsta sinn sent hann heldur utan nteð handknattleiks- liði félagsins. Atletico hefur aldrei, frekar en Valsmenn, komjzt í úrslit Evrópukeppni og má því búast við geysilega hörðum leik. Valsmenn hafa æft nijög stíft í vikunni og reynt að ná upp hraða, sem verður að nást ef vel á að ganga i leiknunt. „Staðreyndin er sú,” sagði Hilmar, ,,að flestir leikjanna hér heima eru leiknir á svo hægu tempói að leikmenn eru oft eins og selir á þurru landi þegar kemur út í Evrópuleiki þar sem hraðinn er miklu nieiri allt frá upphafi.” Spánska liðið hefur yfir góðum skyttum að ráða svo og sterkum gegnumbrotsmönnum. DB spurði Hilmar hvort Valsmenn hefðu æft einhver ákveðin varnarafbrigði til þess að reyna að stöðva sóknarmenn Atletico. „Við höfunt i sjálfu sér ekki æft neitt eitt öðru fremur. Við réðurn illa við 6—0 vörnina úti og pýramidinn gekk heldur ekki upp og var það að niestu vegna þess að leikmenn Atletico voru sterkari í „maður-gegn-manni"' einvigjunt. Við höfunt athugað þann möguleika að taka einhverja leikmanna þeirra úr umferð en það gæti verið hættuspil og gert þeim sóknina auðveldari ef við göngum út frá fyrri forsendum. Það sem við verðurn að nýta hér á heimavelli eru hraðaupphlaupin. Það er nauðsynlegl að fá 4—5 rnörk úr slíkum og það gerðu þeir úti i Madrid. Annars verður það hreinlega að ráðast á sunnudaginn hvernig við leikum. Hvað myndi Vals- liðið t.d. gera ef Atletico kæmist l.d. í 4—0 í byrjun? Það er erfitt að spá um ;slíkt en þessi möguleiki er vissulega fyrir hendi. Við megum ekki brenna okkur á of mikilli bjartsýni fyrir leikinn. Það er mikil pressa á strákunum fyrir þennan leik og fólk bókstaflega ætlast til þess að við sigrum Atletico og komumst i úrslitin. Vissulega höfum við allt að vinna núna, en það er engu að síður geysileg pressa á okkur fyrir leikinn.” Mikill viðbúnaður Það er víst öruggt að það verður engin þögn í Höllinni á sunnudag. Verzlun Ö. Ellingsen hefur lánað allar sínar þokulúðrabirgðir — 34 stykki og verða þessir lúðrar þandir af alefni á meðan á leiknum stendur. Þá má búast við að margir áhorfendur komi rneð Færeyskir brunaveröir settu heldur betur strik i reikninginn hjá kvenna- landsliðum Íslands i blaki. Er bæði A og B-liðið voru á leið til Færeyja í gær- morgun bárust þær fregnir að ekkert ýmiss konar hljóðfæri með sér — t.d. Irompeta eða básúnur og láti vel i sér heyra. Má fastlega búast við „met- hávaða” í Höllinni i leiknum. Geysilegur áhugi er á leiknum hér- lendis og t.d. má nefna það að fyrir- tækið Nesco h/f hefur heitið Vals- Imönnunt 2% af allri brúttósölu [fyrirtækisins í marzmánuði og ætti það að verða góður skildingur. Valsmenn yrði flogið vegna verkfalls bruna- varðanna. Það þýddi að engin von var að komast til Færeyja i gær en ætlunin var að reyna l'engu nýlega að gjöf frá Adidas fyrirtækinu forláta fallega búninga — cins konar upphitunargalla, og var það einungis í tilefni þess að Valur er i undan- lúrslitum Evrópukeppninnar. Hvernig svo sem leikurinn á sunnudag kann að fara er vist að Vals- mcnn munu gefa allt ,sem þeir eiga og meira er ekki hægt að krefjasl af þeint. að komast i dag. Alls verða leiknir 4 leikir — 2 A-liðs leikir og 2 B-liðs leikir. Þjálfari landsliðanna er Halldór Jónsson og er hann á myndinni hér að' ,ofan. -SSv. Verður hvorki útvarpað né sjónvarpað? í morgun stefndi enn allt í það að leik Vals og Atletico Madrid á sunnudag yrði hvorki úlvarpað né sjónvarpað. Allt situr fast í samningaviðræðum ÍSÍ og útvarps og sjónvarps og er ekki annað að sjá en þessi einstæði íþróttaviðburður fari framhjá 95% iþróttaunnenda að öllu leyti. Kkki komast nema 3.300 manns í Höllina og er þá vel Iroðið og fleiri eiga þess ekki kost að sjá leikinn. F.nn eitt dæmið um stirðbusahátt forráðamanna útvarpsins. Verði engin breyting á og leiknum hvorki útvarpað né sjónvarpað vcrður að telja það til meiri háttar hneyksla í iþróttaheiminum hér á landi hin siðari ár. Þær voru heldur daprar landsliðsdömurnar i blakinu er þessi mynd var tekin af þcim á flugafgreiðslu Fluglciða á Reykja- vikurflugvelli i gær. DB-mynd: Sv. Þorm. Verkfall brunavarða í Færeyjum setti f erðaáætlunina úr skorðum

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.