Dagblaðið - 07.03.1980, Page 15

Dagblaðið - 07.03.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 19 D 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Til sölu I Ný 3451 Gram frystikista til sölu, Uppl. í síma 74110. Ullarteppi — svefnsófar. Til sölu 30—50 fermetra ullarteppi með filti og tveir svefnbekkir með rúmfata- geymslu. Til sýnis í dag milli kl. 18 og 20 að Hjallalandi 29, sími 38524. Til sölu svo til nýtt skatthol úr furu vel með farið. Uppl. í sima 19621 eftir kl. 4 i dag. Til sölu svefnsófi, sjónvarp (Grundig), tekk sófaborð og borðstofusett, Tandberg útvarpsskápur 56 með segulbandi og plötuspilara, sima- stóll og palesander skatthol. Uppl. í síma 42508 eftir kl. 18. Vélsleðaeigendur Til sölu varahlutir i Evenrude Skinner vélsleða. Uppl. í síma 96-21629 á kvöldin. Eldhúsinnrétting. Eldri innrétting, málaðir efri og neðri skápar plastlögð borðplata, tvöfaldur stálvaskur. Uppl. í síma 83160. Lítió notuð Passap prjónavél ásamt nokkru magni af maskínugarni á góðu verði. Uppl. í síma 26776. Sem ný Mekka-samstæöa. Upplýsingar í síma 43907. Frystiskápur til sölu, nýr 130 lítra, afsláttur.Sími 28913. 100 þús. kr. Bilskúrshurð með gönguhurð ásamt járnum til sölu, hæð 205 cm og breidd 257 cm. Uppl. í sima 40647. Stór Crosley ísskápur til sölu á vægu verði, einnig eldhússtólar. Uppl. i síma 53578. Til sölu bátar og fl. Seglbátur (Sea scout), einnig sport bátur ca 14 fet, byggður úr trefjaplasti. Rifflar Hornet og Sako cal. 223 og hjónarúm sem selst ódýrt. Einnig 2 djúpir stólar (pullur) tilvalið í unglingaherbergi. Uppl. i síma 26915 á skrifstofutíma og 81814 á kvöldin. 8 Óskast keypt 8 Bútsög (kúttari) óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27Ó22. H—57 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gömul póstkort, smáprent, handrit og skjöl, gamlan islenzkan tréskurð, gömul mál- verk og ljósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20. simi 29720. 8 Verzlun 8 Góðar gjafavörur nýkomnar, bókastoðir, blómasúlur, vasar, innskotsborð, taflmenn og tafl borð, ennfremur eru til fatahengi, hnatt- barir, speglar og skápar. Opið á laugar- dögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, yfir 12 munstur, áteikn- uð vöggusett, stök koddaverk, út- saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar. margar stærðir, „ótrúlegt verð". hekluð og prjónuð rúmteppi. kjörgripir á gjaf- verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga búðin sf.. Hverfisgötu 74.simi 25270. Skinnasalan: Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur og refaskott. Skinnasalan. Laufásvegi 19. simi 15644. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar. fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni. Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefni og tizkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, simi 14220. Ódýr ferðaútvörp, Dílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur. stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verksmiðjusala. Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum barnapeysum í stærðum I —14. Fallegir litir og vandaðar peysur Verð aðeins frá kr. 2000. Einnig þykkar skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig að líta inn. Prjónastofan, Skólavörðustíg 43. Fyrir ungbörn 8 Barnarúm til sölu. Uppl. í sima 72639. Til sölu barnavagn, drappaður að lit, verð um 100 þús. Uppl. í síma 92-8453. 8 Húsgögn 8 Til sölu fataskápur. Uppl. ísíma 17176. ' Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, ■ svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um vland allt. Opið á laugardögum. B ölstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- uögn. höfum jafnan fyrirliggjandi rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jeiis Jonsspíidi. Vcsturvangi 30. simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. Húsgögn. Sel beint af verkstæði rókókóstóla, hvíldarstóla ög sófasett. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, eldhússtóla og skólastóla. Kynnið ykkur verð og gæði. Bólstrun Gunnars Helgasonar Skeifunni 4. R. Simi 83344. Sófaborð — hornborð og kommóður eru komnar aftur. Tökum einnig að okkur að smiða fataskápa. inn- réttingar í böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur i síma 33490. Tréiðjan. Funa- höfða 14 R. iSvefnbekkir og svefnsofar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. 8 Heimilisfæki 8 Til sölu nýr tvískiptur bandariskur ísskápur. hvitur að lit, stærð kælis 12,34 rúmfet stærð frystis 6.55 rúmfet hæð 164 cm, breidd 77 cm og dýpt 73 cm i frysti. Tilboð. Uppl. i sima 83144. Candy óskast (biluð) Vil kaupa bilaða Candy þvottavél. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 83645 til kl. 9 e.h.. 8 Vetrarvörur 8 MF vélsleði óskast. Vil kaupa MF vélsleða, 404. stærri gerðin. má þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 66599. 8 Hljóðfæri 8 Tenórsaxafónn til sölu. Staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í Tónkvísl Laufásvegi eða i síma 26420. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl. auglýsir: Fender Twin Reverde gitarmagnari til sölu á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæra- verzlunin Tónkvísl, l.aufásvegi 17, simi 25336. Píanó óskast Óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. i síma 72053 á daginn og 77053 á kvöldin. Hammond oregl. Til sölu Hammond hljómsveitarorgel. Einnig tenórsaxófónn. Uppl. i síma 94— 3664 eftirkl. 17. c J Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga j MCIRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. Sími 77770 Njáll Narðarson, Vólalelga Loftpressur VélsleÍga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÚFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig flevgun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. BF. FRAMTAK HF. NÚKKVAV0GI 38 Ný traktorsgrafa til leigu, einnig traktors- pressa og einnig traktorar með sturtuvögnum til leigu. Útvega húsdýraáburð og mold. GUNNAR Sími 30126 og 85272. sos VÉLALEIGA LOFTPRESSUR Tökum að okkur múrbrot, einnig fleygun i húsgrunnum, hol- rœsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Góð þjón- usta, vanir menn. Uppiýsingar i síma 19987 Sigurður Pálsson. Sigurbjörn Kristjánsson [ Önnur þjónusta j Varmatækni — Sími 25692. Annast allar nýiagnir, breytingar og viögeröir á hita- kerfum og vatnslögnum, þétti krana og set Danfoss krana á hitakerfi. Löggiitur pípulagningameistari. BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 jViögerðir og klæöningar. Falleg og vönduð áklæði. Sími 21440, heimasími 15507. C Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, ktöld- og helgarsimi ■ 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Síðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. LOFTNET TíÍöZ önnumst uppsetningar á útvarps- óg sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgö. MECO hf„ simi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. Útvarpsvirkja meistari. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðit sjómarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarhakka 2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til lOá kvöldin. Geymið augl. iW\ RADÍÖ&TV ÞJÓNUSTA gegnt Þjóðleikhúsinu Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hijómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltækja-, loftneta- og hátalaraísetningar. Breytum bíltækjum fyrir iangbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, sími 28636. c Verzlun j FERGUSON m' Fuilkomin varahlutaþjónusta Irtsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaitason Hagamel 8 Sími16139

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.