Dagblaðið - 07.03.1980, Page 16

Dagblaðið - 07.03.1980, Page 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 8 D DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Fendc'Xoadspfanó óskast, verður að vera í góðu standi. Uppl. i síma 13003 á verzlunartíma. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viögeröir — umboðssala. Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Hljómborðsleikarar, athugið: Til sölu er Honer Dc6 klarinett, selst ódýrt gegn staðgreiðslu, er í góðu ásig- komulagi. Til sýnis í hljóðfæraverzl- uninni Rin, Frakkastíg. Nánari uppl. þar. Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja i endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610, Hverfisgata 108, Rvík. Umboðssala — smásala. 8 Hljómtæki D Til sölu Kenwood magnari KA 3700, JVG fónn og EPI hátalarar. Uppl. i síma 38572. Til sölu litið notuð hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 83645 til kl. 21. 8 Ljósmyndun i Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali I stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og meö hljóði, auk sýninarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China town, o.fl. Filmur til sölu og skipta Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. KvikmyndaFilmur til leigu í mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nú’ fyrirliggjandi mikið af úrvals myndunt fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur í styttci og lengri úl gáfum, m.a. Black Sunday. Longest Yard. Frenzy, Birds, Car. Duel. Airport. Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón pg lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og:; þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón- og svarthvítar, einnig i lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög ogl Gokke og Abbott og Costello. Úrval af Harold Lloyd. Kjörið i bamaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur.' slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. .Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. 8 Sjónvörp Litasjónvarp. Óska eftir að kaupa vel með farið lita- sjónvarp. UpRl. i síma 76915. 9 Hjól D Jska eftir vél Hondu SS 50 cc. Uppl. I síma 98-1621 nilli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa mótorhjól, 150—350 cubic ekki eldra en árg. 75. Uppl. í síma 11953. hverfi'- Skúlagata Skúlagata Skipholt Skipholt 17—45 Hjálmholt. UppL ísíma 27022. Afturgjörð óskast á Hondu 350 SL eða XL. Uppl. í síma 92-7068. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 78. Hjól I toppstandi. Uppl. í síma 41523. Til sölu er Honda SS 50 árg. 75. Uppl. I síma 52844. Óska eftir mótorhjóli. Hef góðan bíl í skiptum, ef óskað er. Uppl. ísíma 92-1745 eftirkl. 18. Frá Montesa umboðinu. Til sölu er 1 Enduro 260 H6 og nokkur Cappra 414 VE moto-cross hjól. Ný hjól á góðu verði fyrir sumarið. Uppl. og pantanir I síma 10856, aðeins milli kl. 20 og 21, á mánud., miðvikud. og föstud. (Þórður). 9 Bátar D Hraðbátur til sölu. Nýr 19 feta enskur Monarch bátur ásamt 75 hestafla utanborðsmótor, og á mjög góðum vagni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—92 2ja tonna trilla með Sleipnisvél til sölu, segl og kerra fylgja. Gott verð ef samið er strax. Uppl. ísíma 34154. Trilla með færeysku lagi frá Mótun hf. með 30 hestafla vél, til sölu. Uppl. í sima 33600 og 44466] eftir kl. 7 á kvöldin. Sýningarbátur Mótunar á Bátasýningu Snarfara 1979 er til sölu. Báturinn er 2,5 tonn með 23 hestafla Volvo Penta dísilvél. Bátnum fylgir dýptarmælir, fisksjá, talstöð, kompás, glussastýri, eldunartæki, gúmbátur, tvöfalt geymakerfi, fokkusegl, stórsegl, dýnur i káetu og rúllustæði, rafmagns lensidæla, handdæla ásamt mörgum öðrum fylgihlutum. Upplagður hand- færabátur. Tilboð óskast send DB merkt „Sýningarbátur 42” fyrir 12.3. eða Vig- fúsi Hjartarsyni Munaðarhóli 8, Hellis- sandi. Óska eftir að taka á leigu trillu, 8—10 tonn, aðeins bátur, i góðu standi kemur til greina. Uppl. i síma 94-1344. eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu litið notuð trilluvél, Petter 16 hestöfl. Uppl. i síma 93-1274 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 9 Til bygginga D Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1 x 6,1 x 4 og 2 x 4. Uppl. í síma 18745. Til sölu uppistöður, 400 m, verð 110 þús. Uppl. í síma 92- 7707 á kvöldin. 9 Dýrahald D 50 litra Ftskabúr með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 82636. Til sölu 4ra mán. hvolpar af smávöxnu mjög góðu minka- hundakyni. Sími 73190 eftirkl. 17. 3 hestar til sölu, háreistur 7 vetra klárhestur með tölti, góður vilji, góður fyrir ungling eða konu, verð 500 þús. Stór háreistur klár- hestur með tölti, 6 vetra, efnilegur hlaupahestur, 550 þús. 9 vetra þægur alhliða hestur, mjög góður barnahestur, verð 450 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—105 9 Fasteignir D Sumarbústaður óskast. til kaups, helzt við vatn, þó ekki skilyrði. Góð útbogun í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—79 Sérverzlun óskast til kaups, mætti vera i eigin húsnæði. Gott væri að geta keypt ibúðarhúsnæði á sama stað. Tilboð eða uppl. óskast sent i pósthólf 636 Reykjavik, merkt „Sér- verzlun, Reykjavík”. Höfn i Hornafirði. Til sölu 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Uppl.isíma 97-8482. 8 Verðbréf D Vil selja talsvert magn af góðum víxlum og öðrum verðbréfum. Tilboð merkt „Bisness 100” sendist DB sem fyrst. Vixlakaup. Kaupi góða víxla af fyrirtækjum og ein staklingum. Tilboð merkt „Víxlar 998” sendist DBsem fyrst. 8 Safnarinn D Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. 8 Bílaleiga D Bflaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bif- reiðum. Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfumi Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. 8 Bílaþjónusta D Önnumst aliar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjónusta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22. Kópavogi, sími 76080. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, og sprautun. Átak sf„ bif- reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Kóp., sími 72730. Er rafkerfið í ólagi. Gerum við startara, dínamóa, alterna- tora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Bílasprautun og réttingar. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Boddiviðgerðir, réttingar, blettun og alsprautun, ennfremur viðgerðir á bílum fyrir skoðun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Scout II árg. 73 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. i síma 84024 eða 73913. Til sölu Rússajeppi árg. ’59 með bilaðri vél, en 6 cyl. Bronco- vél getur fylgt. Einnig mótorhjól MZ 150 kub. Uppl. i síma 77883 í dag og næstu daga. Tjónabíll fyrir lítið. Tilboð óskast í Buick Skylark árg. ’69, 6 cyl„ með öllu, skeinmdan að framan eftir umferðaróhapp, fæst fyrir litið. Uppl. ísíma 54169 eftir kl. 18. Chevrolet Vega station 74 til sölu 4 cyl., góð greiðslukjör, skipti á ódýrari koma til greina, til dæmis Fiat 128. Einnig til sölu Marantz hljómtæki, góð greiðslukjör. Uppl. i síma 42483 i dag og um helgina. Óska eftir að kaupa bíl með 400,000 þús. útborgun og 150,000 á mánuði. Uppl. í síma 42739.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.