Dagblaðið - 07.03.1980, Side 18

Dagblaðið - 07.03.1980, Side 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 VW 1200 L’74 til sölu, góður bíll, ekinn 53 þús. km. Uppl. I síma 37106 milli kl. 18 og 21. Ford Falcon ’67 tíl sölu gegn 450 þús. kr. staðgreiðslu eða 600 þús. upp á mánaðargreiðslur. Bíllinn er 6 cyl., sjálfskiptur, með ónýta spindla, en annars í góðu lagi. Uppl. í sima 30916 eftir kl. 4. Cortina ’76 til sölu, gerð 1600 XL, 4ra dyra, grænn, ekinn 50 þús. km, í mjög góðu standi. Uppl. í sima 13377 eftir kl. 18. Dodge varahlutir. Sjálfskipting, elektrónísk kveikja + 'box fyrir 8 þús. snúninga. Hedd + sveifarás stengur ogstimplar 10,5 í big block, still anlegir rokkararmar og undirlyftur og 3ja bolta tímagírsett, stokkur á milli sæta m/sjálfskipti og margt fl. Uppl. i síma 96-24496 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Skoda 110 L árg. ’73 til sölu, ekinn 47 þús. km. Nýtt kúplings- kerfi, sumar- og vetrardekk fylgja, skoð-j aður 1980. Verð 450 þús. Uppl. í síma. 33490 og 17508 á kvöldin. Mazda árg. ’75 til sölu, nýinnflult frá USA, model RX4 (dýrari gerðin af 929), 4ra dyra. Ný vél Whankel hreyfill, nýtt lakk og högg- deyfar, stereo útvarp, kassettutæki, AM og FM bylgjur. Verð 4 millj. Uppl. i síma 93-2384 Akranesi. Toyota Cressida árg. '78. ekin 90 þús. km, til sölu. Bill i toppstandi. Uppl. í síma 18453. Ford Galaxie ’66 til sölu, nýsprautaður, nýupptekin vélog sjálfskipting. Ryðlaus bíll i sérflokki. Skoðaður 1980. Uppl. í síma 75243. Benz. M. Benz 280 S automatic árg. ’72 til sölu, lítið eitt skemmdur eftir umferðar óhapp. Uppl. hjá auglþj.. DB í sima 27022. H—014. Opel Rekord station árg. 72 til sölu, útvarp. Útborgun 600000. góð kjör. Uppl. í síma 27831. Fr kaupandi að nýlegum stationbíl, Mazda 818, 323 eða svip- uðum bíl. Snjósleðakerra til sölu á sama stað. Uppl. i síma 73059. Land Rover grind til sölu, einnig boddihlutir, hásingar og fl. Uppl. í síma 92—7074 næstu daga. Til sölu 350 cub. vél úr Blazer árg. 74, einnig sjálfskipting. Uppl. í síma 66334 eftir kl. 19. Chevrolet Chevy van ’76 til sölu. Skoðaður ’80, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Gluggalaus, styttri gerð. Uppl. í síma 72787 milli kl. 20 og 22.____________________________________ Óska eftir sjálfskiptum 4ra dyra bil 74—76, t.d. Granada, Cortina, Datsun eða Saab. Höfum Cortina 1600 74 I skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 85325. Til sölu Ford Escort ’73 i toppstandi, verð 15—1600 þús., góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. gefur Sigvaldi, Heiðarskóla, í síma 93- 2111 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreiðaeigendur, höfum til sölu elektróniskar kveikjur frá Mobelec í flestar gerðir bifreiða. Sendum i póstkröfu ef óskað er. Stormur hf., Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. Til sölu eða skipti. Plymouth V^liant ’68, góður bíll, skipti möguleg á Cortinu, Sunbeam, Vauxhall Viva eða svipuðum bil. Uppl. í síma 38228 milli kl. 9 og 4 (Kristin). Höfum varahluti i t.d. ! Opel Rekord ’69, Sunbeam 1500 72, Vauxhall Victor, 70, Audi 100 ’69,‘ Cortina 70, Fíat 125 P 72, Ford Falcon og fl. og fl., einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga 10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni lO.sími 11397. I Höfum varahluti i Saab 96 ’68, Opel Rekord ’68, Sunbeam 1500 72, Hillman Hunter 72, Vauxhall Victor 70, Cortina 70, Skoda 100 72, Audi 100 70 o.fl. o.fl. Höfum opiðvirka daga frá 9—7, laugardaga frá 10—3, sendum um land allt. Bílapartasalan. Höfðatúni 10, sími 1 1397. Bilabjörgun, varahlutir: til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa jeppa, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina 70 og 71. VW, Sunbeam. Citroen GS, Ford '66, Moskvitch. Gipsy, Skoda, Chevrolet '65 o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 til 19, lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Drifsköft og varahlutir í Bronco, Willys, Rússa, Land Rover, Scout, Cortinu, Marinu, Escort. Taunus, Ford Granada, Mustang árg. '67—’68 og fl. Geri einnig við og breyti drifsköftum, einnig. varahlutir i Chevrolet lmpala, Scout, Renault 4. Fiat 127 o.fl., einnig afturhleri i Wagoneer, 100" hús á pickup amerískan og 16” felgur undir Ramcharger og Trail Duster. Simi 86630, Kristján. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase Michi- gan o.fl. Uppl. í simum 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu Sunbeam 1300 ’75, skoðaður '80. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 14. Bílasalan flytur, aukin þjónusta, reynið viðskiptin Vantar bíla á söluskrá. Söluumboð nýrra Fordbíla, landbúnaðartækja frá Þór hf„ einnig notuð landbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22. Bilasala Vesturlands Borgarvik 24. Borgarnesi, simi 93— 7577. Til sölu Foco vörubilskrani árg. ’67, 1 1/2 tonns með skfflu. Simi 99—6357 á kvöldin. - Til sölu Benz 1217 árg. ’80. Uppl. í síma 95-5189. Varahlutir í Scania Vabis ’76. Miller pallur og sturtur 16 tonn, vél, hásing, vökvastýri, grind, dragari og fl. Uppl. í símum 96—24145 og 96— 22194 ámatartímum. Dráttarbfll. Til sölu er Ford 950 með 8 strokka Perkings dísilmótor, ca. 190 hestöfl, á- samt tengivagni til vinnuvélaflutninga. Uppl. í síma 66217 á daginn. Til sölu Scania Vabis 76 ’68 og Scania Vabis 110 74 og 75. Einnig Cat Ð6 og D7 og D8. Uppl. i síma 52050 og 53735. Óska eftir að kaupa Hiab 550 krana árg. 74—75, aðeins góður krani kemur til greina. Uppl. í síma 94-7732 eftirkl. 19. TilsöluMAN 15-200 frambyggður, árg. 74. Uppl. í síma 96- 61309 á kvöldin. Utvegum vörubila og vinnuvélar með greiðslukjörum. Seljum tengivagna. eins og tveggja öxla, til vöruflutninga. Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar. Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð. Uppl. i sima 97—8319. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúð í austurbæ Kópavogs, leigist a.m.k. í 1 ár frá 15. apríl. Tilboð leggist inn á DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Kópa- vogur 181”. Gott herbergi til leigu i Heimunum með afnot af eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi fyrir einhleypa eldri konu, þrifni og reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—75. Húsráðendur ath.: Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7. simi 27609. Hafnarfjörður-Noröurbær Til leigu 3ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—103. ( I Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. fbúð óskast strax í 6—8 mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 45417 eftir kl. 6 og allan laugardaginn. Keflavlk-Njarðvlk. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð um mánaðamótin maí-júní. Uppl. í síma 92—5323, Grænás. Mjög reglusöm ung stúlka óskar eftir ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Húshjálp hjá eldra fólki kemur til greina. Uppl. í síma 12766 um helgar og eftir kl. 18 virka daga. Söluturn óskast á góðum stað með góða veltu, góð út- borgun I boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—80. Einbýlishús eða 4—5 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu helzt með bílskúr eða góðu geymsluplássi, óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í simum 25345 og 73412. Hjón og 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 21614 milli kl. 5 og 8. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 2112 (9—5) eða í sima 36417 eftir kl. 5. Maríá Ómarsdóttir. 2ja herb. íbúð óskast til leigu i Reykjavík. Ungt par með 1 barn, getur borgað 1 milljón í fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir hádegi laugardag merkt „777”. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast. Ung hjón, bæði ríkisstarfsmenn, 'vilja taka á leigu 3.ia til 4ra herb. ibúð. Leigutími minnst 1 ár. Nánari uppl. i sima 44682 frá kl. 19.00 á föstudag. Ungt par óskar eftir ibúð strax. Uppl. i síma 82044. Óska eftir að taka á leigu 2—5 herb. íbúð i 3—6 mánuði. Má vera meðeða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 75336 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 24031. 3ja herb.ibúð óskast i Reykjavik, helzt i austurbænum. Mán. fyrirfram. Uppl. í síma 19756. Ungur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 85340 eftir hádegi. Öruggar greiðslur. Mig vantar 3ja herb. íbúð, ekki í Breiðholti, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17372. Bílskúr. Rúmgóður bílskúr óskast til langs tíma. Uppl. í sima 74744. Einstæð tveggja barna móðir óskar eftir að taka á leigu ca 2ja herb. ibúð sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 82777 eftir kl.4. 2ja—3ja herb. Ibúð óskast til leigu, helzt i Hlíðunum eða ná- grenni. Uppl. í síma 24258 milli kl. 7 og 9ákvöldin. Snyrtileg Ibúð, raðhús, eða einbýlishús óskast á leigu, helzt í lengri tíma. Uppl. í síma 76055. Atvinna í boði Stúlka á aldrinum 20—35 ára óskast til afgreiðslustarfa í Baron, Laugavegi 86. Uppl. i síma 15368 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Menn vanir C02 suðu óskast strax, einnig tveir vanir log- suðumenn eða laghentir menn til suðuvinnu. Uppl. í síma 28147 milli kl. 5 og 7 og eftir hádegi laugardag. Hafnarfjörður-Verzlunarstarf. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu og lagerstarfa í matvöruverzlun í Hafnar- firði. Um er að ræða bæði hálfsdags- og heilsdagsstarf. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H—137.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.