Dagblaðið - 07.03.1980, Síða 19

Dagblaðið - 07.03.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 23 8 AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Matsvein og vanan háseta vantar á I00 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8286. Dugleg saumakona óskast í fataverksmiöju, vinnutími 8—4. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—109. Óska eftir að ráða vélvirkja eða mann vanan þungavinnuvéla- viðgerðum. Uppl. hjá augiþj. DB í síma 27022. H—85. Þúsundþjalasmiður, reglusamur og laghentur einhleypur vaktavinnumaður sem óskar aukavinnu og með áhuga á sölu og dreifingu getur fengið leigða 60 fermetra íbúð með sérinngangi í nýju húsi og bíl til afnota. Handskrifuð umsókn með uppl. um eldur, menntun og starf ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu DB, merkt Framtið54. Stúlka óskast til ræstinga 5 daga vikunnar, skammt frá Hlemmi. Uppi. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—108. Nokkrar saumastúlkur óskast allan daginn og hálfan daginn. H. Guðjónsson, Skeifunni 9. sími 86966 og 85942. Traust og samvizkusöm kona óskast í matvöruverzlun i Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 2—18 4—5 daga í viku. Þarf að hafa góða starfsreynslu. Nánari uppl. í síma 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Ný barnafataverzlun óskar eftir konu til afgreiðslustarfa allan eða hálfan daginn frá og með 1. april. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—956. Atvinna óskast 19ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 15496. ' . Ung konaóskar eftir ræstingu eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 39416 eftir kl. 4 á daginn. Kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. njá auglþj. DB í síma 27022. H—102. Ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 22345 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur vinnu við bifreiðar, æskilegt að húsnæði fylgi. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 96-71756 eftir kl. 8 á kvöldin. 21 ársstúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Allt kemur til greina. Er vön af- greiðslu, hefur bílpróf. Uppl. i síma 27240 á daginn og 84958 á kvöldin. 9 Framtalsaðstoð 5 Skattframtöl-Reikningsskil. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni 6, sími 21673 eftir kl. 17.30. Fyrirgreiðsluþjónustan, simi 17374, Laugavegi 18 a. 4. hæð, Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga og atvinnurekendur við gerð og undir- búning skattaframtals, kærur og bréfa- skriftir vegna nýrra og eldri’skattaálaga ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast- eignasölu. Hafið samband strax. Sterk og góð aðstaða. Gunnar Þórir, heima- sími 31593. Skattframtöl og önnur skattaaðstoð. Önnumst skatt- framtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Móttaka gagna varðandi skattframtöl er á Lögmannsstofunni, Klapparstíg 25— 7, 4. hæð, Reykjavík, kl. 17—19. Arn- mundur Backmann. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18. Skattframtöl bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegasl pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, simi 19800, heimasimar 20671 og 31447. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvik, símar 26675 og 30973. Aðstoða einstaklinga við skattframtöl. Hafþór Ingi Jónsson. hdl., Þórsgata 1. sími 16345 og sínii 53761 eftirkl. 18. Skattframtöl 1980. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson viðskiptafræðingur, Melbæ 37, simi 72623. Aðstoð við gerð skattframtala. einstaklingaog min i fyrirtækja.Ódýr og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og pantiðísíma 44767. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Tímapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og 12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur- götu 17, Reykjavík. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir i síma 29818 eftir kl. 17. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og aðstoða þá sem vilja. Guðjón Sigurbjartsson, Víðimel 58, sími 14483. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst- ur. Timapantanir kl. 11 til 13. kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað- stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði. sími 52763. Skattframtalsþjónustan sf. auglýsir: Framtalsaðstoð og skattaleg ráðgjöf fyrir einstaklinga. Pantanir teknar i síma 40614 frákl. 16—21. Skattaframtöi og bókhald. Önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapant- anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, simi 29166, Halldór Magnússon. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl., Garðastræti 16, simi 29411. 9 Barnagæzla í Tek að mér börn i gæziu á daginn, eða eftir samkomulagi, bý á Bústaðaveginum. Hef leyfi. Sigrún, sími 32898. Vantar góða konu, helzt i Smáíbúðahverfi eða Bústaða- hverfi, til að gæta 2ja ára drengs fyrir hádegi í 3 mánuði. Óska einnig eftir góðri kerru eða kerruvagni. Vinsaml. hringið i síma 37961 eða í síma 44964 eftir kl. 19. Get tekið börn í gæzlu, er í Kópavogi. Hef íeyfi og mjög góða aðstöðu. Uppl. í síma 43679. 9 Húsaviðgerðir Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmíði. Uppl. í síma 34183. Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, jámklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Hringið í sima 30767 og 71952. 1 Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunirog inn- römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Tapað-fundið Pels var tekinn í misgripum í Klúbbnum laugardaginn 1. marz. Sá sem getur gefið einhverjar uppl. vinsamlegast hringi i síma 10662 eftir kl. 7 á kvöldin. Þú sem tókst að þér að geyma fyrir mig gleraugun i Klúbbn- um laugardagskvöldið 1. ntarz, vinsam- legast hringdu í sima 66314. 9 Einkamál Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. 9 Skemmtanir l Diskótekið Dollý er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar pakkann og út koma klassa hljóm- flutningstæki, hress plötusnúður með hressilegar kynningar. Síðan koma þessar frábæru hljómplötur með lögum allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið. rock- ið, gömlu dansarnir og fl.l. Samkvæmis- leikir qg geggjað ljósasjóv fylgja með (ef þess er óskað). Allt þetta gerir dans- leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst). Diskótekið Taktur mætir í samkvæmið með fullkomin tæki og taktfasta tónlist við allra hæfi. .Taktur. Uppl. I sima 43542. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ), gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnum tónlistina Irábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 millikl. 19og20ákvöldin. Kennsla i Tek að mér aukatíma fyrir gagnfræða- og menntaskóta- nemendur í stærðfræði og efnafræðt. Uppl. í síma 18672 eftir kl. 7. Einkatimar í stærðfræði, efnafræði, og náttúru- fræðigreinum, ásamt bókfærslu og hag- fræðigreinum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-190 Óska eftir aukatimum í latinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—128. Húsdýraáburður. Garðeigendur, tökum að okkur að aka og dreifa hrossaskít á blettinn. Uppl. i síma 28885 og 14996. 9 Nám í útlöndum Námsferðir til útlanda. Paris—Madrid Flórens—Köln. Fyrir- huguð er 4 vikna námsdvö' í þessum borgjtn. 28. apríl—2. maí. * 1 vnni A Sant.ierc, skólastjóri frá Madrtd. hverjum degi (5 st. alls) i Málaskóla Halldórs. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á föstudögum kl. 5—7 e.h. Mið- stræti 7, sími 26908. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. sími 73033. 9 Þjónusta D Tökum að okkur þéttingar á gluggum og útihurðum. Uppl. í síma 45535 og 72653. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftirmæli. Ennfremur að rekja ættir Austur- og Vestur-lslendinga. Simi 36638 milli kl. 12 og 1 og5og6.30. Tek að mér flestar almennar viðgerðir á t.d. bilum, heimilistækjum. vélum og vélum í matvælaiðnaði. Uppl. á vinnutíma I síma 54580, eftir vinnu- tíma I síma 52820.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.