Dagblaðið - 07.03.1980, Qupperneq 20
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980.
—Veðrið-
SuövostuHond, Faxaflói og Broiöa-
fjörflur; vastan gola ofla kaldi, vlfla
dólitil ól framoftir degi. Sifldegis I:
dag efla kvöld veröur hœgviöri og
skýjafl. Þykknar upp mefl vaxandij
austanátt ( nótt. Vestfiröir; hatgviflri
til landsins eöa norfloustan golo, ól á
stöku stafl. Norfluríand/
Norflausturiand og Austfirflir; norfl-,
oustangola efla hoogviöri yfirlortt,
skýjafl á stöku stafl en ól vifl
strondur.
Klukkan sex í morgun var í Roykjo-
vik sunnan 1, skýjafl og -2 stig,
Gufuskálar suövoston 4, snjókomaj
og -1 stig, Gaharvhi logn, skýjofl og -3
stig, Akureyri lögn, skýjafl og -5 stig,;
Raufarhöfn suflaustan 2, olskýjað og -
1 stig, Dolatangi oustnorðoustun 2,j
skýjafl og 0 stig, Höfn í HomofirfliJ
norflnorflvestan 2, lóttskýjoö og -2\
stig og Stórhöffli í Vostmonnuoyjum.
breytileg átt 1 vindstig, úrkoma í|
grennd og 1 stig.
Þórshöfn I Fœreyjum olskýjofl og 7
stig, veflurskeyti vuntor frá Kuup-
monnahöfn, Osló snjókoma og -3j
stig, Stokkhólmur þokumóflo og -1
stig, London skýjofl og 4 stig,
Humborg rigning og 5 stig, París lótt-
skýjafl og 5 stig, Modrid lóttskýjafl
og 9 stig, Lissabon skýjafl og 12 stig
og New York lóttskýjaflog 1 stig.
J
Andiát
GENGIÐ
Samvinnan í
nýjum búningi
Samvinnan er kominn út I nýjum búningi og hafa
ýmsar breytingar verið gerðar á ritinu bæði hvað efni
og útlit varðar.
I viðtali við Erlend Einarsson forstjóra er rætt um
hið helzta. sem gerðist innan samvinnuhreyfingarinar
á siðasta ári og nokkur framtiðarverkefni.
Júlíus Kr. Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Vinnumálasambands Samvinnufélaganna. skrifar
greinina ..Er hægt að koma á hvctjandi launakerfi i
vcrzlunum?" og Sigurður Markússon framkvæmda
stjóri Sjávarafurðadeildar skrifar pistil um sjávarút
vegsmál.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i símsvörum._
íf Skálafelli er simsvarinn 22195.
í Bláfjöllum er símsvarinn 25582.
Kvikmyndasýning
í MÍR-salnum
Laugardaginn 8. marz kl. 3 síðdegis verður sovézka
kvikmyndin Munaðarleysingjar sýnd i MlR-salnum,
Laugavegi 178. Mynd þessi er frá árinu I977, leik
stjóri Nikolaj Gubenko. I kvikmyndinni, sem vakið
(hefur mikla athygli viða um lönd, segir frá börnum,
sem misstu foreldra sina í striðinu og lentu í marg
vislegum hrakningum. Myndin er sýnd með ensku
tali. Aðgangur að kvikmyndasýningunni í MÍR
salnum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm
leyfir. MÍR.
Áhugafólk um
gönguskíði
Hér á landi er staddur finnskur maður, Jouko
Parviainen, kominn á vegum skáta á Akureyri og í
Reykjavik.
Hann mun halda hér margvíslega fundi og
námskeið i meðferð gönguskíða og um ferðir að
vetrarlagi.
Fyrir almenning verður haldinn opinn fyrirlestur og
kvikmyndasýning um þessi mál, föstudaginn 7. marz
kl. 8.30 i skátaheimili Ægisbúa (iþróttahúsi Háaskóla).
Jafnframt munu nokkur fyrirtæki sem verzla með
útilifsvörur kynna vörursínar.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Allir áhugamenn, byrjendur sem aðrir eru hvattir til.
aðmæta.
Farsóttir í Reykjavík
Samkvæmt skýrslum fimmtán lækna eru eftirfarandi
farsóttir i Reykjavík i janúarmánuði þessar:
Inflúensa.......................................19
Lungnabólga.....................................24
Kvef, kverkabólga lungnakvef o.fl..............633
Hálsbólga, skarlatssótt..........................7
Einkirningasótt..................................I
Kíghósti.........................................2 .
Hlaupabóla......................................23
Hettusótt.......................................23 1
Iðrakvef.......................................114
Kláði............................................3
stundaði hún ýmiss konar verzlunar-
störf, eða þar til hún giftist eftirlifandi
manni sínum Sigurði B. Jónssyni loft-
skeytamanni árið 1938. Þau hjón
eignuðust fjögur börn, sem öll eru á
lífi. Guðríður rak vefnaðarvöruverzlun
í Kópavogi í tuttugu ár, til ársins 1978
en þá var heilsan farin að bila. Hún
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju i
dag, föstudag7. marz, kl. 13.30.
Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ hófst I júní 1979 meö
hjálp Lyonsklúbbsins Fjölnis. Við slmann situr einn
maður i vakt frá kl. 5—II e.h. alla daga ársins og
leitast við að leysa úr vandamálum fyrirspyrjenda.
Sfmanúmerið er 81515 — átta flmmtin fimmtán.
Hárgreiðslustofa Huldu
Ný hárgreiðslustofa hefur verið opnuð á Húsavlk og
ber heitið Hárgreiðslustofa Hulud. Þar er hægt að fá
alla venjulega hárgreiðsluþjónustu. svo sem klipping
ar, lagningar. Iltanir. blástur, permanent og fleira.
Hárgreiðslustofa Huldu er á Garðarsbraut 12, simi
41185. Myndin er af Huldu á hárgreiöslustofunni.
Stefán Sturla Stefánsson aðstoðar-
bankastjóri Útvegsbankans lézt
fimmtudaginn 28. febrúar. Hann var
fæddur 5. nóvember 1927, sonur
hjónanna Stefáns skálds Sigurðssonar
frá Hvítadal og Sigríðar Jónsdóltur.
Stefán lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík árið 1949. Prófi í
viðskiptafræði frá Háskóla íslandsj
1953. Stefán stundaði framhaldsnánt í
viðskiptafræðum við háskólann í
Madrid á Spáni á árunum 1954—1955.
Hann hóf störf við Utvegsbankann árið
1955. Hann var skipaður aðstoðar-
bankastjóri við bankann árið 1971 og
gegndi.þvi starfi til dauðadags. Eftirlif-
andi kona Stefáns er Katrin Kristjana
Hauksdóttir. Þau gengu í hjónaband
27. marz 1955. Stefán og Katrin
eignuðusl eina dóltur, Soffiu Erlu.
Hann verður jarðsunginn í dag.
Ilaukur Gislason , Hásteinsvegi 56
Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn
frá Landakirkju i Vestmannaeyjuitt,
laugardaginn 8. marz kl. 16.30.
Ragnheiöur Loftsdóttir lézt laugar-
daginn 1. marz að Elli- og hjúkrunar-
heimili Grund.
Hrefna Ólafsdóttir yfirhjúkrunarkona
lézt á Landspitalanum ntiðvikudaginn
5. ntarz.
Guöríöur Siguröardóttir lézt
sunnudaginn 2. marz. Hún var l'ædd í
Reykjavík 13. marz 1913. Forcldrar
hennar voru hjónin Sigurður Jónsson
útvegsbóndi að Görðum við Skerja-
fjörð og Guðrún Pétursdóttir. Hún hóf
nám við Verzlunarskóla Íslands og lauk
hún þaðan próft 1932. Að námi loknu
Tækniþjónustan sf.
Þrír ungir tæknifræöingar á Húsavík hafa nýverið
endurreist Ta?kniþjónustuna sf., sem upphaflega var
stofnuð 1967, en lagöi fljótlega upp laupana. Þre
menningarnir eru (frá hægri á myndinni) Egill Olgeirs
son rafmagnstæknifræöingur, Guðjón Halldórsson
DB-mynd: EKh, Húsavlk.
véltæknifræöingur og Þorvaldur Vestmann bygginga
tæknifræðingur.
Tækniþjónustan sf. veitir alhliöa þjónustu, sem
lengi hefur skort á Húsavík og raunar öllu NA horni
landsins. Nú þurfa Húsvíkingar og nærsveitamenn
sem sé ekki lengur að leita til Akureyrar og Reykja
vikur eftir tækniaðstoö.
Félagsmálanámskeið | hcrja> Kennt var hópstarf, ræðumennska og önnur
Félagsmálanán-skeið var haldið á Vopnafirði dagana félagsstörf. Þátttakendur voru 13 talsins. Leiðbein-
22.-24. febrúar aö tilhlutan Ungmennafélagsins Ein- andi var Hermann Níelsson á vegum UtA.
GENGISSKRÁNING Ferflamanna-
Nr. 45 - 5. marz 1980 gj«idey,ir
Einingkl. 12.00 Koup Sala Sale
1 Bondaríkjadollor 406.00 407.00 447.70
1 Sterlingspund 908.00 910.20* 1001.22*
1 Kanadodollor 353.10 354.00* 389.40*
100 Danskar krónur 7272.40 7290.30* 8019.33*
100 Norskar krónur 8192.90 8213.10* 9034.41*
100 Sænskor krónur 9549.60 9573.10* 10530.41*
100 Finnsk mörk 10718.10 10744.50* 11818.95*
100 Franskir frankar 9674.75 9698.55* 10668.41*
100 Bolg. frenker 1395.70 1399.10* 1539.01*
100 Svissn. frankar 23644.50 23702.80* 26073.08*
100 Gyllini 20634.30 20685.10* 22753.61*
100 V-Þýzk mörk 22683.50 22739.30* 25013.23*
100 Lírur 48.94 49.06* 53.97*
100 Austurr. Sch. 3168.15 3175.95* 3493.55*
100 Escudos 835.40 837.40* 921.14*
100 Pesetar 601.25 602.75* 663.03*
100 Yen 164.28 164.68* 181.15*
1 Sérstök dráttarréttindi 527.39 528.69*
* Breyting ffrá síðustu skráningu. Simsvari vegne gengisskráningar 22190.
t
Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengda-
móður og ömmu,
Jóhönnu Guðrúnar Ólafsdóttur
Hraunbœ 35
Ingimar Hallgrimsson,
Stella Ingimarsdóttir — Jón Pétursson,
Kristján Ingimarsson — Kristjana Haraldsdóttir,
Theodór Ingimarsson — Sjöfn Sverrisdóttir
og barnabörn
Tílkynnsngar
Kvöldsímaþjónusta
SÁA 81515
Get bætt við málningarvinnu.
Uppl. í síma 76264.
Beztu mannbroddarnir eru
Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á
hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást
hjá eftirtöldum: l. Skóvinnustofu
Sigurðar, Hafnarfirði. 2. Skóvinnustofa
Helga, Fellagörðuin Völvufelli 19. 3.
Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti
10, 4. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísa-
teigi 19. 5. Skóvinnustofa Sigurbjörns.
Austurveri Háaieitisbraut 68. 6. Skó-
vinnustofa Bjarna. Selfossi. 7. Skóvinnu-
stofa Gísla, Lækjargötu 6A. 8.i
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík.
9. Skóstofan, Dunhaga 18. 10.,
Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7.
Glerisetningar sf.
Tökum að okkur glerísetningar. Fræs-
um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler
og skiptum um opnanlega glugga og
pósta. Gerum tilboð í vinnu og verk-
smiðjugler yður að kostnaðarlausu.
Notum aðeins bezta ísetningarefni.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar
53106 á daginn og 54227 á kvöldin.
Rafþjónusta.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús,
skip og báta. Teikna raflagnir í hús.
Neytendaþjónusta. Lárus Jónsson raf-
verktaki.sími 73722.
Annast dúklagningar
og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja
gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar
braut 5. Uppl. í síma 51283 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20.
Dyrasimaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund
um og gerðum af dyrasímum og innan
hússtalkerfum.Einnig sjáum við um
uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum
föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast hringið í síma 22215.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Tilkynningar
Minc Nordiske venner,
Jan Mayen er islandsk, ikke norsk.
Magáll Mörland.
Hreingerningar
íí
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum. stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i
síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Yður til þjónustu:
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki
að allt náist úr en það er fátt sem stémst
tækin okkar. Nú, eins og alltaf ^ður,
tryggjum við fljóta og vandaða vinnu.
Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir samá verð. Margra ára örugg
þjónusta, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Síma'r
50774 og 51372.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á ibúðum.
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017, Gunnar.
Teppahreinsun Lóin.
Tökum að okkur hreinsun á teppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig
stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum
okkar góða þjónustu með nýrri vökva-
og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5
til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í símum
26943 og 39719.
Ökukennsla
Hvað segir slmsvari 21772?
Reyniðaðhringja..
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef þess er óskað. Nemendur greiði
aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmunds-
dóttir ökukennari, sími 77704.
Ökukennsla, æFingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi,
nemendur greiða aðeins tekna tima,
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason, sími 66660.
Get nú bætt við nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. '80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson
Frostaskjóli 13, simi 17284.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. fengir
skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslu-
kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna
tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson.