Dagblaðið - 07.03.1980, Síða 21

Dagblaðið - 07.03.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. 25 XSS Bridge I Spil dagsins kom nýlega fyrir i jvímenningskeppni. Vestur spilaði út laufdrottningu i tveimur tígluni suðurs dobluðum á einu borðinu. Norður <k D93 V KD76 ð KD53 + 92 Vestur <k Á76 v ÁG93 0 Á + DG1084 SUÐUR AK42 V54 010984 + Á653 Sagnir gengu þannig: Au.'Tur A G1085 V 1082 0 G762 + K7 Austur Suður Vesiur Norður pass pass 1 l dobl pass 1 T 1 H 2 T pass pass dobl p/h Í fljótu bragði virðast ekki nenta finint tapslagir en það er allt annað en gaman að spila tvo tigla á spil suðurs. Suðiir gaf laufdrottningu en drap lauf- kóng austurs með ás. Spilaði litlu hjarta og átti slaginn á kóng blinds. Var nú raunverulega „lokaður" inn í blindum. Reyndi spaða á kónginn en vestur drap á ás. Spilaði laufgosa.’ Trontpað nteð þristinum og austur yfir- trompaði með sexinu. Spilaði spaðagosa. Drepið á drottningu og . suður spilaði nú í örvæntingu tígul- kóng. Vestur fékk slaginn á ás og spilaði laufi. Austur yfirtrompaði fimntu blinds með sjöunni og tók slag á spaðatíu. Spilaði siðan hjarta. Vestur drap á ás og spilaði þrettánda laufinu. Þar nteð var tígulgosi austurs slagur. Það vorti því austur-vestur, sem unnu tvo tigla. Enginn á hættu og spilið gaf 500 og hreinan topp, þar sem á öllunt borðum unnust sntáspil I austur-vestur. if Skák Á skákmóti I San Remo 1930 eða fyrir 50 árum náði Aljechin einunt sín- unt glæsilegasta árangri á skákmóti. Hlaut 14 vinninga af 15 ntögulegum, Nirnzowitsch var næstur með 10.5 vinning en á niótinu tefldu ýntsir af frægustu skákmönnunt heims þá eins og Tartakower, Yates, Spielntan, Bogoljubow, Vidmar, Kmoch og Maroczy. Á mótinu kont þessi staða upp í skák Aljechin, sem hafði hvitt og lék síðast 30. h4! — og Nintzowitsch. Hann er i erfiðri stöðu. 30. — — De8 31. b5! og svartur afst upp í algjörri leikþröng. , svo Jæja . hver á það. ég á ekki næga innistæðu. Segðu mér bara i Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQöröur. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótckanna vikuna 7,-13. marz er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar i sím- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm íímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysa varðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsu verndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hún heldur áfram að tala svona, þangað til hún fer að trúa því sem hún er að segja. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki na»t i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212J0. Á laugardögum og helgidögum em , læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar ísímsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki najst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. BorgarspftaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-l«og 19.30-20. Fæðingarheimiu Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barftadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdefld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. KópavogsHælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. li— 16.30. Landspftalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vffilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnín Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér tekst að komast að mjög góðu viðskiptalegu samkomulagi. Þú verður örþreyttur þegar þú kemur heim en afar hamingjusamur. Eyddu kvöldinu heima fyrir i ró og næði. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér tekst að vinna félaga þinn á þitt band. Taktu velviljuðum ráðleggingum sem þér berast. Þú lendir í skemmtilegum félagsskap i kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Yngri persóna kemst í tilfinningalegt uppnám og leitar ráða hjá þér. Gættu að því hvað þú segir, ungarsálir geta verið mjög viðkvæmar. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú færð símhringingu sem léttir af þér áhyggjum undanfarinna daga. Heimilislifið er ánægjulegi i dag og scnnilega færðu óvænta gesti í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Athyglisgáfa þin er óvenjuskörp i dag og þú ættir að nota þér það og huga að vandamáli sem lengi hefur legið óleyst. Það verður heilmikið að snúast heima fyrir i dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Framkoma vinar þíns kemur þér einkennilega fyrir sjónir en þegar þú heyrir ástæðuna skilurðu hann betur. Þín verður freistað að eyða um efni fram. Ástarsam- band blómstrar. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að vera í sérlega góðu skapi því flestir hlutir hafa farið eins og þú vildir. Ástarævintýri þróast í þá átt sem þú óskaðir eftir og þú átt fjármuni afgangs til að eyða í óþarfa. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Yngri persóna reynir að fá þig til að samþykkja fyrirætlan sem er í hæsta máta óheppileg. Stattu fast á þinu en haltu þínu góða skapi. Þú færð tækifæri til að endurvekja gamlan vinskap. Vogin (24. sept.—23. okt.): Athugaðu vel hvað þú hefur tekið að þér um helgina. Þú hefur sennilega feilreiknað þig einhvers staðar. Þú skalt gæta að buddunni um helgina, freistingar eru á næsta leiti. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Athyglin beinist að ástinni í dag. Einhver er mjög afbrýöisamur út i þig vegna hylli þinnar hjá andstæðu kyni. Þú ættir að bregða á leik í kvöld og fara að heiman til tilbreytingar. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Búðu þig undir að yngri persóna komi fram viö þig með skapofsa. Gættu að þvi að eyða ekki um efni fram. Einhver reynist þér mjög hjálplegur í kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður upplagður til þess að takast á við vandamálin I dag. Ráöfærðu þig við þína nánustu áður en þú gerir ráðstafanir með kvöldið. Afmælisbarn dagsins: Þú munt komast til mikils þroska á árinu. Reyndu að ráðstafa sumarfriinu eins seint og hægt er og þú munt upplifa eitthvað mjög eftirminnilegt. Litill gangur er í ástar- málunum fyrst i stað, en þeir sem eru einhleypir hitta sennilega ’iilvonandi maka þegar líður á árið. Borgarbókasafn Reykjávíkur. AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN*— Afgreiðsla I Þingholts- strætí 29a, slmi aðalsafns. Bóícakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 1 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðcins opin við sérstök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið i sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. 'GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissaúer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverlT. Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heiimír barnsins i verkum Ásgrims ’Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. VRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sinú '84412 Uirka daga. HÖGG M Y N DASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið ’ 3.30—16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartim; Hornsins. KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á vcrk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar-simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar ' 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Jsimabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, ' Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í . 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnlngarspldlcl Félags einstæöra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.