Dagblaðið - 07.03.1980, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980.
Rlmi 1147B
Franska hverfið
PREHCR
QUftKTEi^
Spcnnandi, ný, bandarisk
kvikmynd mcö
Rruce llavison ojj
Virj>iniu Mayo
íslenzkur texli
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Rdnnuð innan 14 ára.
Ævintýri I
orlofsbúðunum
(Confessions from a
Holiday Camp)
íslenzkur texti
Sprenghlægiieg ný ensk-
amcrisk gamanmynd i litum.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aóalhlutverk: Robin Ask-
vvith. Anthony Rooth, Rill
Maynard.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.
Hónnuðinnan I4ára.
Kjarnleiðsla
til Kína
Sýnd kl. 7.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Álagahúsið.
(Burnt
Offerings.)
Æsileg hrollvekja ft.t Unitcd
Artists.
Leikstjóri:
Dan Curtis
Aðalhlutverk:
Oliver Reed
Karen Hlaek
RelteDa'is
Honnuð innan <<• ára.
Sýnd kl. 5,7.15 oj* 9.20.
ÆÆJARBié6
*m,’n Sími 50184
Tígrísdýrið
snýr aftur
Sýnd kl. 9.
Dagblað
án ríkisstyrks
DB
Það
lifi!
flllSTURBtJARRifl'
íjgfil*"
LAND OG SYNIR
(ilæsilcg stórmynd i litum um
islcn/k orlog á árunum lyrir i
slrið.
I cikstjóri: Ágúst Ciuðmunds-
son.
Aðalhlutvcrk:
Sigurður Sigurjónssttn,
(iuðný Ragnarsdótlir,
Jón Sigurhjornsson,
Jónas I ryggvason.
I»ctta cr mynd lyrir alla Ijol-
skylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
llækkað verð.
hafnnrhió
VíUfgqattrnor
RKh
ROGFK HAI
ww tm
"THE VVILD GEtSE"
Villigæsirnar
Hin æsispennandi og við-
burðaríka litmynd með:
Richard Hurton, Roger
Mttttre, Richard llarris.
íslenzkur texli.
Hönnuð innan I4ára.
Kndursý nd kl. 6 og 9.
tjUSKO.iVij
SjMI 22140
Humphrey Rogarl
i Háskólabíó*.
Svefninn
langi
(The Bi(* Sleep)
Hin stórkostlega og sigilda
mynd mcð Humphrcy Bogart.
Mynd fvcssi cr al niðrgum
talin cin bc/ta leynilögreglu-
mynd, scm sé/t hclur á hvita
Ijaldinu.
Mvnd, scm enginn má missa
af.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími32075
Allt á fullu
Ný. skcmmtilcg og spcnnandi
bandarisk niynd um raunir
biljvjófa.
íslenzkur texli
Aðalhlutvcrk:
Darren Mae (iavin og
Joan Cnllins
Sýnd kl. 5, 9 og II.
örvæntingin
oéspa.h- mand
DIRK BOGARDE
som chokotadefabrikanten,
der skiftede smag
Ný stórmynd gerö af leik-
stjóranum Rainer Werner
Fassbinder.
Mynd þessi fékk [vrenn gull-
verðlaun 1978 fyrir beztu leik-
stjórn, beztu myndatöku og
bcztu leikmynd.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Klaus l.övvitsch
Knskt tal, islenzkur lexti.
Sýndkl. 7.
Bönnuð innan 14 ára.
m UGARM
Helgarpósturinn
Butch og
Sundance,
„Yngriórin"
Spcnnandi og mjög skemmti-
leg ný bandarisk ævintýra-
mynd úr villta vestrinu um
æskubrek hinna kunnu út-
laga, áður en þcir urðu frægir
ogeftirlýstir mcnn.
Leikstjóri:
Richard I.estcr.
Aöalhlutverk:
William Kalt
Tom Berenger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð
íGNBOGflt
« 19 OOO
Flóttinn
til Aþenu
Sérlega spcnnandi. I'jörug og
skcmmlilcg ný cnsk-banda-
risk Panavision-litmynd.
Rngcr Moore — Telly
Savalas, David Niven.
Claudia Cardinale. Stefanic
Powers og Klliott Could.
o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge P.
Cosmalos
Islen/kur lcxli.
Bonnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
• salur
B
Frægðar-
verkið
FRÆGÐARVERKIÐ
IDEAN MARTIN
Ibriankeith
Bráðskemmtilcg og spcnn-
andi litmynd, fjörugur
„vcstri” mcð Dcan Martin,
Hrian Keilh. Lcikstjóri:
Andrcvv V. McLaglcn.
Islenzkur tcxli.
Rönnuðinnan 12ára.
Kndursýnd kl. 3,05, 5,05,
7,05 9,05 oj> 11,05
-salur ^rr———
, The Deer
Hunter
Hjartarbaninn
Vcrðlaunamyndin fræga, scm
cr að slá öll mct hérlcndis.
8- sýningarmánuður.
Sýndkl. 5,10 oj> 9,10
- sakir
D.
9
FUSEDl
TINAl I
,0M d
N0T T0BE CONfUSlDl
, WITH THE ORIGINAL I
PÉ •*^coio."FUSHCORDON"-
Hesh Gordon
Ævintýraleg fantasía, þar scm
óspart er gert grín að teikni-
syrpuhetjunum.
Bönnuð börnum.
Sýndkl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
mmö
SMIDJUVEQ4 1, KÓP. SIMI 43500
(UtvsgatMnkMitoinu
wmImI ( Kópavogl)
Miðnæturlosti
Ein sú allra djarfasta — og nú
stöndum við við það.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Slranglega bönnuð börnum
innan 16ára.
Nafnskírtcinis krafizt við inn-
ganginn.
TIL HAMINGJU...
X:\Mm ( - < : ■■ Mmm
. . . meíl 7 ára afmælifl,
elsku Vilborg.
Þinir bræflur
Þórarinn og GuAbjartur.
. . . með 16 ára afmælið,
Unnur mín. Passaflu þig
art flippa ekki alveg út! ! !
Þín vinkona Maddý.
. . . með 17 ára afmælió
2. marz, elsku Kía mín.
Þínar vinkonur
Hafdís, Halldóra
og Gréta.
. . . með 31 árs afmælið
6. marz, elsku Metta mín.
Drífa, Gummi og
Auðbjörg Hanna.
. . með 19 árin. Gangi
þér vel í Grindavik.
Aðdáendur.
. . . með 20 ára afmælið
25. febrúar, Hjörtur
minn. Varaðu þig á
ellinni.
Heimilisfölkið.
. . . með sexlugsafmælið
7. marz, Bibí min.
Geiri, Reynir,
Árni og prinsinn.
. . . með 16 árin I. marz,
l)unna. Góða ferð upp á
Kyrarland. Kærkveðja,
Hulda Jóns.
. . . með afmælið 28.
febrúar, pabbi minn.
Börnin þín.
. . . með að vera kominn í
Heimdall.
Vinir og vandamenn.
. . . með 15 ára afmælið,
sem var 21. febrúar,
Ásta mín.
Allir á Hafnarbraut 2A,
Neskaupstað.
. . . með 17 ára afmælið
3. marz. Vandaðu
greiðsluna áður en þú
birlist næst í T.V.
Þin Gréla..
. . . með afmælið 5.
marz, elsku Unnur I.inda.
Mamma, pabbi
og Jóhann Birnir.
. . . með daginn 29.
febrúar, Peta mín.
Þinar vinkonur
Silley Anna og I.inda.
. . . með daginn 5. marz
og Smára, Daddi minn.
I.illa frænka.
. . . með afmælið, Dagný
mín.
Bryndis og Dahha.
Föstudagur
7. marz
12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynnmgar.
12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar,
Tónlcikasyrpa. Uttklassisk tónlist og lög úr
ýmsumáttum.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”,
minningar séra SvcinsV íkings. Sigriður Schiöth
les(5).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir.
15/Í0 læsin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynn
ingar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litl barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð
stjórnar.
16.40 (Jharpssaga barnanna: „Dóra verður
átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (7).
17.00 Slódegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur „LiljuM, hljómsveitarverk eítir
Jón Ásgeirsson; Páll P.( Ptlsson stj. / Fílhar-
monlusveitin 1 Stokkhólmi leikur Sinfóniu nr.
2 eítir Hugo Alfvén; Leif Segerstam stj.
,18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vfðsjá. 19.45 Tilkynningar. _
20.00 Tðnleikar. a. „Anacréon”, forleikur eftir
Luigi Cherubini. Fllharmoniusveitin i Vln
leikur; Karl Mönchingerstj. b. Flautukonsert 1
C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Maric Leclair.
Claude Monteaux leikur með St. Martin in
thc Fields-hljómsveitinni; Ncville Marrincr
stj. c. „Tónaglettur” (K522I cftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart
leikur; Karl Munchingerstj.
20.45 Kvöidvaka. a. Einsöngur: Anna Þðrhaiis-
dðttir syngur Lslenzk þjóðlög og leikur á lang
spil b. Stofnað tii hjúskapar um miðja slðustu
öld. Séra Jón Kr. Isfeld flytur siöari hluta frá
sögu sinnar. c. Talað í hendingum. Auðunn
Bragi Sveinsson kennari flytur vísnaþátt. d.
Bcncdikt á Hálsi. Laufey Sigurðardóttir frá
Torfufelli flytur frúsöguþátt og fer með kvæði
eflir Benedikt. c. Kórsöngur: Karlakór Akur-
eyrar syngur Islenzk lög. Söngstjóri: Askell
Jónsson. Píanóieikari: Guðrfiundur Jóhanns
son.
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.35 Lestur Passlusálma (29).
22.45 Kvöldsagan: „ÍJr fyigsnum fyrri aldar”
eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les
(16).
23.05 Áfangar. Umsjónarmönn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fl
ÍSfi Sjónvarp
i
Föstudagur
7. marz
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Reykjavikurskákmótið. Skýrmgar flytur
Jón Þorstemsson.
20.55 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir
vinsæl dægurlög.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlcnd malcfni
Umsjónarmaður Guöjón Emarsson frétta
maður.
22.25 Ég. Pierre Rivicre játa... (Moi. Picrrc
Rivicrc... 1 Frönsk biómynd frá árinu 1976.
Lcikstjóri René Allio. Aðalhlutverk Claudc
Hcrbcrt. Jacqueliné Millier og Joseph Lc
porticr. Myndin lý’sir frægu. frönsku sakamáli.
Arið 1835 myrðir átján ára piltur, -Pierrc
Riviere. móður sína og systkin. Réttað er L
máli hans. og þar greinir hann frú þvi. hvers
vcgna hannTramdi vcrknaðinn. Myndin cr alls
ekki viðhæfi barna. Þýðandi Ragna Ragnars.
00.30 Dagskrárlok. i
Ég er ekkert að slúra
— bara að virða
fyrir mér útsýniö!